Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1992, Síða 23
MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1992.
39
Fréttir
„Þetta gengnr Jjómanái vel og
ekki síst þegar veöur er gott ís-
lendingar ferðast ekki mikiö í
roki og rigningu en útlendingum
stendnr nokkuö á sama. Við for-
um í svonefnda Suðureyjarsigl-
ingu og er um þrjár leiðir að
veija. Vinsæiasta leiðin tekur rétt
röskar tvær klukkustundir
sagði Ólafur Sighvatsson, skip-
stjóri í ferðamannabát Eyjaferða
í Stykkishólmi. Þetta er gangmik-
ill bátur sem tekur 62 farþega.
„Við förum alit upp 1 fSmm tíl
sex ferðir á dag. Sumarið núna
er ekki hægt að bera saman við
siðasta sumar. Það var alveg sér-
stakiega gott“ Væntanlegum far-
þegum um borö er óhætt að
treysta Óiafi fyrir lifi og limum
því að hann er gamalreyndur
skipstjóri - var á fiskibátum fyrir
vestan í æ ár.
Aðspurður sagði Ólafúr að það
væri ágætt að sigla með ferða-
menn en heidur kysi hann að
veiða þann gula. „Áhugi útlend-
inga á íslenskri náttúru er dálítið
sérstakur. Þjóðverjar haía td.
óhemju mikinn áhuga á lunda.
Sjái þeir lunda er ferðin fullkom-
in.“ -ask
Nýjar hugmyndir um baðstaðinn við Bláa lónið:
Ferðamenn vilja
náttúrulegt lón
- segir Gunnar Þorsteinn Halldórsson leiðsögumaður
„Þegar maður hefur skýrt út fyrir
ferðamönnunum að þetta heita vatn
væri ekki héma ef verksmiðjunnar
nyti ekki við finnst þeim það hið
besta mál - þeim finnst þetta miklu
merkilegra fyrir vikið og staðurinn
athyglisverður," sagði Gunnar Þor-
steinn Halldórsson leiðsögumaður
sem DV hitti við baðstaðinn í Bláa
lóninu í góða veðrinu á dögunum.
Gunnar sagðist vera andvígur
þeirri hugmynd, sem fiam hefur
komið, að byggja sundlaug í ná-
grenni við Svartsengi, þar sem Bláa
lónið er, - sundlaug sem kæmi í stað-
inn fyrir hið hefðbundna lón. Þannig
yrði lóninu lokað og vatni dælt yfir
í sundlaugina.
„Það sem ferðamönnunum finnst
athyglisvert er einmitt þetta um-
hverfi sem hér er,“ sagði Gunnar.
Hann sagði á hinn bóginn að aðstöð-
una í Bláa lóninu mætti stækka og
bæta því þrengsli mynduðust stund-
• um þegar 3-4 rútur kæmu með ferða-
menn á staðinn.
„Eg ætla jafnvel að koma hingað aftur á næsta ári,“ sagði Walter Trefzger frá Svartaskógi í Þýskalandi sem var
afar spenntur fyrir vatninu og umhverfinu í Bláa lóninu. DV-mynd JAK
Ökuleikni ’92 á Selfossi:
Þórarinn ók manna best
Brynjax M. Valdunaisson, DV, Ökuleilaii '92;
Krakkamir stóðu sig með prýði í
hjólreiðakeppmnni sem haldin var á
Selfossi. Keppni í eldri flokki var
mjög hörð. Þar sigraði Öm Gunn-
þórsson með 52 refsistig. í öðm sæti
lenti Jón Þór Jóhannsson með 56
refsistig og aðeins einu stigi ofar í
þriðja sæti kom Andrés B. Andreas-
en.
í yngri flokki hjólreiðakeppninnar
sigraði Davíð Öm Adamsson með 85
refsistig, Eyjólfur Viðar Grétarsson
varð annar með 92 refsistig og í þriðja
sæti varð Sigurjón Valgeir Hafsteins-
son með 103 refsistig.
í ökuleikni sigraði Þórarinn
Bjamason í karlaflokki. Þórarinn
hlaut 138 refsistig, Óskar Andreasen
varð annar með 143 refsistig og þriðji
Steindór Guðmundsson með 154
refsistig. Guðrún Karlsdóttir varð
hlutskörpust kvennanna með 255
refsistig, næst kom Sigríður Bergs-
dóttir með 284 refsistig. í flokki byrj-
enda var Reynir Þórðarson með 148
refsistig.
Gefendur verðlauna í ökuleikni
vom Guðnabakarí og Gjáin á Sel-
fossi. Verðlaun í hjólreiðakeppni gaf
Fálkinn sem fyrr.
Sigurvegarar í hjótreiðakeppni á Súöavik í flokki fullorðinna og bama en
þar var keppt í fyrsta sinn.
Ökuleikni ’92 á Súðavik:
Hjólreiðakeppni
ífyrstasinn
t lkilfíljU ii
mtiregishiíá
Brynjar M. Valdimaisaan, DV, Ökuleikm '92:
í fyrsta sinn var haldin hjólreiða-
keppni í ökuleikninni á Súðavík í
sumar. Bæði böm og fuUorðnir tóku
þátt i keppninni Sigurvegari í yngri
flokki varð Kristján Jón Jónatansson
með 43 refsistig, Guðmundur Ingi
Hinriksson varð annar með 64 refsi-
stig og þriðji varð Eðvarð Kristinsson
með 66 refsistig.
í eldri flokki sigraði Jörundur
Ragnars með 71 refsistig, Ingi Bjartur
Már varð annar með 84 refsistig og
Elías Þorbjamarson kom þriðji með
102 refsistig. Nokkrir fullorðnir
reyndu sig á hjólunum. Þar varð
Snorri Gunnar Steinsson efstur með
64 refsistig, aldursforsetinn Heiðar
Guðbrandsson varð annar með 106
refsistig og Armann Heiðarsson fékk
bronsið fyrir 117 refsistig.
Verðlaunahafar i fiokkum karla, kvenna og byrjenda í ökuleikninni á Selfossi.
Ökuleíkm ’92 á Þórshöfii:
Þorsteinn varð öruggur sigurvegari
Hjólreiðakappar á Þórshöfn með verðlaunin sín.
BrynjarM. Valdimarsaan, DV, öknleikm '92;
Tveir keppendur í eldri flokki hjól-
reiðakeppninnar á Þórshöfii urðu
jafnir í efsta sæti með 61 refsistig og
urðu að keppa að nýju. Þá sigraði
Guðmundur Sigurðsson með 40 refsi-
stig en Hjalti B. Axelsson fékk 69
refsistig. í þriðja sæti varð síðan
Axel Albert Jensen með 68 refsistig.
Yngri flokkinn sigraði Albert Jón
Hólm með 58 refsistig, Guðmundur
Amar Guðmundsson annar með 84
refsistig og þriðji Hörður Már Hen-
riksson með 102 refsistig.
í karlaflokki ökuleikninnar sigraði
Þorsteinn Þorbergsson með 173 refsi-
stig, Snævar Hauksson varð annar
með 198 refsistig og Þórður Ólafsson
þriðji með 203 refsistig. í kvenna-
flokki sigraði Jónína Samúelsdóttir
með 234 refsistig og í flokki byrjenda
var Hildur Salína með 194 refsistig.
Gefandi verölauna í ökuleikni var
Sparisjóður Þórshafnar og nágrenn-
is.