Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1992, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1992, Side 26
34 FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992. AfrrtæH Gerður G. Bjarklind Geröur G. Bjarklind, þulur viö Rík- isútvarpið, rás 1, til heimilis aö Geit- landi 2, Reykjavík, er fimmtug í dag. Starfsferill Gerður fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í vesturbænum, auk þess sem hún var í sveit á sumrin hjá frændfólki sínu að Höll í Haukdadal í Dýrafirði frá sjö til tólf ára aldurs. Gerður lauk prófi frá Kvennaskól- anum í Reykjavík 1959, stundaði leikhstamám í tvö ár, stundaði enskunám í Englandi 1964-65 og hefur stundaö nám við Myndlista- skólann í Reykjavík í nokkur ár. Gerður hóf störf hjá Hamri 1959, vann hjá Samvinnutryggingum 1960- 61 en hóf þá um haustið störf viö Ríkisútvarpið og hefur unnið þar síðan, fyrst á auglýsingadeild 1961- 74 en síðan verið þar þulur. Gerður hafði umsjón með þættin- um Lög unga fólksins 1963-71. Hún lék smáhlutverk í leikritinu Hart í bak er hún var í leiklistamámi og söng og starfaði með söngsveitinni Fílharmóníu 1965-90, auk þess sem hún sat oft í stjórn sveitarinnar fyrstu árin. Þá hafa þau hjónin lagt mikla stund á tijárækt nú síðari árin. Fjölskylda Gerður giftist 12.11.1966 Sveini Aroni Bjarklind, f. 16.4.1935, yfir- símritara i Gufunesi hjá Pósti og síma. Hann er sonur Jóns Bjarklind, fyrrv. skrifstofustjóra hjá Iðntækni- stofnun, og Karólínu Friðbjarnar- dóttur húsmóður en hún er látin. Systkini Gerðar eru Ástríður Guð- mundsdóttir, f. 23.8.1926, húsmóðir í Mexíkóborg, gift Ingvari Emils- syni, haffræðingi og fyrrv. prófessor við Háskólann í Mexíkóborg og eiga þau þrjú börn; Hólmfríður Guð- mundsdóttir, f. 22.6.1928, bókhald- ari hjá Sparisjóði Keflavíkur, gift Áma Þór Þorgrímssyni, flugum- ferðarstjóra á Keflavíkurflugvelh, og eiga þau fjögur börn; Sigurður Þ. Guðmundsson, f. 25.6.1930, lækn- ir við Landspítalann, var kvæntur Ragnheiði Aradóttur, sem er látin, og á hann eina dóttur; Gylfi Guð- mundsson, f. 27.9.1932, fram- kvæmdastjóri hjá LÍÚ, kvæntur Ásu Hjartardóttur og eiga þau tvær dæt- ur, auk þess sem hann á tvær dætur frá fyrra hjónabandi; Þorbjörg Guð- mundsdóttir, f. 16.1.1936, gift Bald- vini Ársælssyni hjá Kassagerð Reykjavíkur og eiga þau eina dóttur. Foreldrar Gerðar voru Guðmund- ur Sigurðsson, f. 13.11.1902, d. í sept- ember 1974, lengi fulltrúi hjá gjald- eyrisnefnd og síðar bókari hjá Út- vegsbanka íslands, og kona hans, Helga Kristjánsdótfir, f. 19.3.1903, d. 22.6.1982, húsmóðir. Ætt Guðmundur var sonur Sigurðar Þorkels, forstjóra Duusverslunar i Keflavík, bróður Helgu, langömmu Sigurðar Vals Ásbjamarsonar, sveitarstjóra í Besssastaðahreppi. Sigurður var sonur Jóns, b. í Sauða- nesi við Reykjavík, Þorkelssonar, bróður Margrétar, ömmu Péturs Ingjaldssonar, fyrrv. prófasts á Höskuldsstöðum. Móðir Sigurðar var Guðrún Sigurðardóttir, b. í Sel- koti i Þingvallasveit, Þorkelssonar og Ingveldar Einarsdóttur. Móðir Guðmundar var Hólmfríð- ur, systir Guðrúnar, móður Sverris Kristjánssonar sagnfræðings. Hólnifríður var dóttir Guðmundar, b. í Ánanaustum, bróður Péturs bæjarfulltrúa, afa Áka Jakobssonar alþingismanns og Bergþórs, foður Páls veðurstofustjóra. Guðmundur var sonur Gísla, b. í Ánanaustum, Ólafssonar, b. í Breiðholti, Magnús- sonar. Móðir Guðmundar var Hólm- fríður Eyleifsdóttir frá Skildinga- nesi. Móðir Hólmfríðar Guðmunds- dóttur var Margrét Ásmundsdóttir frá Bjargi á Kjalarnesi. Móðir Margrétar var Guðrún Þórðardótt- ir, systir Runólfs, afa Björns Þórðar- sonar forsætisráðherra. Móðir Guð- rúnar var Sigríður Þórólfsdóttir, b. í Engey, Þorbjarnarsonar, bróður Guðlaugar, langömmu Guðrúnar, langömmu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Helga var systir Magnúsar skrif- stofustjóra, fóður Jóns Hákonar. Helga var dóttir Kristjáns Ásgeirs- Gerður G. Bjarklind. sonar, b. á Skjaldfonn, Ólafssonar og Steinunnar Jónsdóttur, b. í Grænanesi, bróður Daða fróða og Sveins, prófasts á Staðastað, föður Hallgríms biskups og afa Sveins Björnssonar forseta og Haralds Ní- elssonar prófessors. Móðir Helgu var Þorbjörg Guð- mundsdóttir, b. í Höll í Dýrafirði, Eggertssonar og Elínborgar Jóns- dóttur, b. á Sveinseyri, Hákonarson- ar, prófasts á Eyri í Skutulsfirði, Jónssonar, hreppstjóra, dbrm. og ættföður Dehdartunguættarinnar, Þorvaldssonar. Þau hjónin taka á móti vinum og vandamönnum í Oddfehow-húsinu við Vonarstræti á afmælisidaginn milli klukkan 17.00 og 19.00. Þorkell Kristinn Jónsson Þorkeh Kristinn Jónsson, vaktmað- ur hjá Essó í Hvalfirði, Litlabotni í Hvalfirði, er fimmtugur í dag. Starfsferill Þorkeh er fæddur í Litlabotni í Hvalfirði og alinn þar upp. Á árun- um 1950-1960 var hann í verknámi í Héraðsskólanum í Reykjanesi við ísafiarðardjúp. 1961-1965 vann hann við fiskverkun á Akranesi hjá Sig- urði Hahbjarnarsyni og 1966-1967 starfaði hann hjá Islenskum aðal- verktökum. Þorkell hefur starfað hjá Essó sem vaktmaður síðan 1968. Fjölskylda Bróðir Þorkels er Steinþór, f. 13.10. 1940, starfsmaður hjá íslenskum aðalverktökum i Hvalfirði. Foreldrar Þorkels: Jón Þorkels- son, f. 17.10.1915, bóndi ogbensínaf- greiðslumaður hjá Essó í Hvalfirði th 1989, og Guðleif Margrét Þor- steinsdóttir, f. 9.11.1914, húsmóðir í Litlabotni í Hvalfirði. Ætt Jón er sonur Þorkels, b. í Litla- botni Péturssonar, b. á Heiðabæ í Þingvahasveit, Einarssonar. Móðir Þorkels var Sigríður Jónsdóttur, b. á Björk í Grímsnesi, Daníelssonar. Móðir Jóns var Kristín Jónsdóttir, b. í Brennu í Skorradal, Pálssonar og konu hans, Sigriðar Snorradótt- ur, b. á Þórustöðum í Svínadal, Snorrasonar. Guðleif er dóttir Þorsteins, b. á Löndum, Kristjánssonar, b. á Lönd- um, Þorsteinssonar, b. á Heyklif, Sigurðssonar. Móðir Þorsteins var Kristborg Erlendsdóttir, b. á Þor- grímsstöðum, Gunnlaugssonar. Móðir Erlends var Oddný Erlends- dóttir, b. á Ásunnarstöðum, Bjama- sonar, ættföður Ásunnarstaðaætt- arinnar. Móðir Kristjáns var Guð- björg Jónsdóttir, b. í Kelduskógi, Guðmundssonar, bróður Guðmund- ar, langafa Finns hstmálara og Rík- harðs myndskera Jónssona. Systir Jóns var Vhborg, langamma Hall- dóru, móður Ragnars Halldórsson- ar, sfiómarformanns ísals. Móðir Guðbjargar var Guðrún Guðmunds- dóttir, prests í Berufirði, Skaftason- ar, bróður Áma, langafa Magda- lenu, ömmu Ellerts, ritstjóra DV. Móðir Þorsteins á Löndum var Margrét Höskuldsdóttir, b. á Þver- hamri í Breiðdal, Bjamasonar, bróður Jóns, langafa Jóns, föður Eysteins, fv. ráðherra, og Jakobs, prests og rithöfundar, Jónssona. Bjami var sonur Stefáns, b. á Þver- hamri, Magnússonar, prests á Hall- ormsstað, Guðmundssonar, föður Sigríðar, langömmu Benedikts, afa Þórbergs Þórðarsonar. Móðir Margrétar var Sigríður Jónsdóttir, b. á Skriðu í Breiðdal, Gunnlaugs- sonar, bróður Erlends á Þorgríms- stöðum. Móðir Sigríðar var Stein- unn Jónsdóttir, systir Páls, langafa Eysteins og Jakobs Jónssona. Móðir Guðleifar var Guðlaug, systir Guðríðar, móður Péturs, sýslumanns í Búöardal, Skúla námsstjóra, og Pálínu Þorsteins- dóttur, móður Bjöms Guðmunds- sonar lagaprófessors. Guðlaug var dóttir Guttorms, prófasts á Stöö, bróður Páls, afa Hjörleifs Guttorms- sonar alþingimans og Sigurðar Blöndal skógræktarsfióra. Annar bróðir Guttorms var Björgvin, afi Helga Þorlákssonar sagnfræðings. Guttormur var sonur Vigfúsar, prests í Ási, Guttormssonar. Móðir Þorkell Kristinn Jónsson. Vigfúsar var Margrét Vigfúsdóttir, systir Guttorms, langafa Maríu, ömmu Hrafns Gunnlaugssonar. Systir Margrétar var Ingunn, lang- amma Þorsteins, skálds og ritstjóra, föður Gylfa, fv. menntamálaráð- herra. Móðir Margrétar var Bergljót Þorsteinsdóttir, systir Hjörleifs, langafa Einars Kvaran. Bróöir Bergljótar var Guttormur, langafi Þórarins, föður Kristjáns Eldjárn. Móðir Guðlaugar var Þórhhdur Sig- urðardóttir, b. á Harðbak á Sléttu, Steinssonar, b. á Harðbak, Hákon- arsonar. Móðir Steins var Þórunn Stefánsdóttir, prests á Prestshólum, Scheving, bróður Jómnnar, ömmu Jónasar Hallgrímssonar. TiJ hamingju með afmælið 10. september 80 ára Hildur E. I'álsdótlir, Stígahlíö 4, Reykjavík. Guðný Magnúsdóttir, Höíðagötu 29, Stykkishólmi. 75 ára hún verður sextugþann 1.10. nk. Alireð og Erla taka á mótí gestum í tilefin af- mælanna að heimili sínu laugardaginn 26.9. nk. eftir kl. 16.00. Einar Grétar Þorsteinsaon, Suðurgötu 30, Hafharfirði, varð sextugur þann 8.9. sl. Einar Grétar tekur á móti gestum að heimili sinu laugardaginn 12.9. nk. Kristþjörg Hrólfsdóttir, Þjórsártúni, Ásahreppi. Þóra Tómasdóttir, Reykjabakka, Hrunamannahreppi. Eirikur Árnason, Knarrarnesi, Álftaneshreppi 50 ára 70 ára Ásta S. Olsen, Hamarsstíg 6, Akureyri. Einar Helgason, Læk, Leirár- og Melahreppi. 60 ára Stefán Þórhnllfison, Eskihlíð 12, Reykjavík. verður sextugur á morgun. Eigin-. kona hans er Sól- veig Árnadóttir. hau taka á móti gestum í sumar- bústöðum síma- manna við Apa- vatn laugardag- inn 12.9. nk. Ófafur Bjarnason, Sóivöllum 2, Húsavík. Freyja Jóhannsdóttir, Urðabakka 6, Reykjavík. Árni Jóhannesson, Snæbýli l Skaftárhreppi. Öm Sigurðsson, Kiapparstíg 11, Arskógshreppi. Alfreð Viktorsson, Jörundarholti 40, Akranesi. Kona Alfreðs er Erla Karlsdóttír en Ævar Björnsson, Álfhólsvegi 2 A Kópavogi. Gunnar B. Gunnarsson, Hálsaseli 41, Reykjavik. Lýður Sörlason, Skógarlundi 3, Garðabæ. Þorvarður Sigurðsson, Miðtúni 23, Höfn í Hornaflrði. Guðmundur Þórmundsson, Brekkubyggð 8, Garðabæ. Sigríður Brynjólfsdóttir, Depluhólum 4, Reykjavik S»þór Þoriáksson, Heiðarhrauni 11, Grindavík. Sæþór tekur á mótí gestum á heimili sínu föstudaginn 11.9. eftir kl. 20.00. 40 ára Stefán Páll Þórarinsson, Aflagranda 6, Reykjavík. Guðrún Þóroddsdóttir, Blöndubakka 1, Reykjavik. Skúli Pálsson, Haaleitisbraut 105, Reykjavík. Etín Sigriðúr Björnsdóttir, Baughúsum 47, Reykjavík. Brynja Barðadóttir, Brekkubyggð 25, Blönduósi. Jákup Hendrik Hansen, Laugateigi 20, Reykjavík. Inga Lovísa Andreassen, Vfðthlíö 5, Sauðárkróki. Björg Baldursdóttir, skóiastjóri Grunnskólans ó ísafirði (nú í námsleyfí), Brekkustíg 4 A Reykjavík. Sigurvin Jensson Sigurvinsson Sérírieðiii<íar I hlollGlslvlVy 1 iII” II111 \ iö öll rirlviúiTÍ SkólavörAustíjf 12, á horni Kcrf'.stuóustrsHis, sími 19090 Sigurvin Jensson Sigurvinsson verslunarmaður, Lambhaga 44, Sel- fossi, er fertugur í dag. Starfsferill Sigurvin fæddist í Reykjavík en ólst upp í Hafnarfirði og síðar í Vest- mannaeyjum. Hann stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík og í Vest- mannaeyjum, var síðan til sjós og við almenn verkamannastörf, stofn- aði ásamt feðgunum Óskari Bjöms- syni og Óskari Elíasi Óskarssyni leigubílastöðina Eyjataxa 1978 og starfaði við fyrirtækið til 1982. Þá flutti hann til Selfoss þar sem hann stundaði verslunarstörf og starf- rækti Bílaieigu Suðurlands. Sigur- vin starfar nú hjá Kaupfélagi Árnes- inga við ljósmyndaframköllun og verslunarstörf. Fjölskylda Sigurvin hóf sambúð 15.9.1969 með Helgu Guðmundsdóttur, f. 8.8. 1953, verslunarmanni, en þau giftu sig 1.12.1972. Helga er dóttir Guð- mundar Guðjónssonar, leigubíl- sfióra í Hafnarfirði, og Valgerðar Helgu Eyjólfsdótttir frá Hrútafelli í Austur-Eyjafjallahreppi, húsmóöur í Hafnarfirði. Fósturfaðir Helgu er Guðfinnur Þorgeirsson, skipsfióri frá Vestmannaeyjum. Dætur Sigurvins og Helgu eru Valgerður Una Sigurvinsdóttir, f. 20.2.1971, verslunarmaður á Sel- fossi, og Helena Rut Sigurvinsdóttir, f.2.7.1980. Systkini Sigurvins: Sigmar Hjört- ur Sigurvinsson, f. 4.10.1942, búsett- ur í Danmörku; Þorgerður Sigur- vinsdóttir, f. 8.10.1943, búsett í Hafn- arfirði, gift Hannesi Bjamasyni og eiga þau tvær dætur; Bragi Jens Sigurvinsson, f. 15.9.1948, búsettur í Bessastaðahreppi, kvæntur Ölmu H. Guðmundsdóttur og eiga þau þrjú börn. Hálfbróöir Sigurvins, samfeðra, er Hörður Sigurvinsson, f. 6.10.1935, búsettur í Reykjavík, kvæntur Höllu Eyjólfsdóttur og eiga þaufjögurböm. Foreldrar Sigurvins vom Sigur- vin Jensson, f. 10.4.1916, d. 9.7.1953, bifreiðastjóri í Hafnarfirði, og Una G.R. Sigurðardóttirfrá Vestmanna- eyjum, f. 6.8.1923, d. 30.4.1978, hús- móðir í Hafnarfirði. Fósturfaðir Sig- urvins var Bergur Thorberg Bergs- son, f. 22.5.1928, d. 22.6.1973, vél- sfióri. Sigurvin verður að heiman á af- mælisdaginn en tekur á móti gest- um síðdegis laugardaginn 12.9. nk. Sigurvin Jensson Sigurvinsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.