Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1992, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1992, Qupperneq 27
FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992. 35 dv Fjölmiðlar Torskil- inn pensill Töfragluggi Pálu pensils var á dagskrá sjónvarpsins í gær. Um er aö rasða saftiþátt fyrir börn þar sem margbreytílegar stuttmynd- ir eru tengdar saman með frá- sögn Pálu. Meðan þátturinn líður út í loftíð stundar hún myndgerö og er áhorfendum att í eins konar kapp um að skifta myndir henn- ar. Ekki hef ég orðið var við annaö en mín böm kunni vel að meta þessa þættí Pálu pensils og er þaö vel. Á hinn bóginn hafa ýmsir tíl- burðir Pálu til að ná sambandi við bömin farið fyrir ofan' garð og neðan. Hygg ég að skýringin sé sú að hún talar eins konar smábarnamál sem jafnvel böm skiJja lítt. Einstöku sinnum hef ég sest niður hjá bömunum og fylgst með málfari hennar. Hefur það orðið mér raunin þung og iöulega hef ég horfið frá skjánum. Bömin kvarta svo sem ekki og má vera að markmið Sjónvarpsins sé ekki háleitara en það við gerð bama- efnis. Oftsinnis hefur maður þaö á tilfmningunni. Börn em nefni- leg einstaklega þakkiátur áhorf- endahópur sem alltof lítíð er gert fyrir. Að loknum Töfraglugganum var börnunum boðið upp á tæp- lega hálftíma þótt með Grallara- spóunum. Þessi teiknimynda- þáttur hefur verið fastur liður á miðvikudagsdagskrá Sjónvarps undanfamar víkur. Bæði ég og börnin höfum skemmt okkur konunglega yfir þessum þáttum en ætíð erum viö jafn vonsvikin með að þátturinn skuli ekki vera talsettur. Það ætti að vera reglan þegar um barnaefni er að ræða. Kristján Ari Arason Andlát Grímur Lund andaðist í Borgarspít- alanum 9. september. Esther Högnadóttir, Ásvallagötu 39, lést mánudaginn 7. september. Sigmar Björnsson, fyrrverandi verk- stjóri, Egilsbraut 18, Þorlákshöfn, lést 4. september. Louisa Eiríksdóttir, Klettavík 15, Borgarnesi, lést í Sjúkrahúsi Akra- ness 7. september. Jarðarfarir Jóhann Kristjánsson, Garðshomi, Þelamörk, lést í Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri 7. september. Jarðarfórin fer fram frá Svalbarðs- strandarkirkju laugardaginn 12. september kl. 11 f.h. Guðrún Elísabet Björnsdóttir andað- ist í Borgarspítalanum 31. ágúst sl. Útfórin hefur farið fram. Halldór Ágústsson frá Hróarsholti, Kaplaskjólsvegi 63, Reykjavík, sem lést í Landakotsspítala 3. september sl„ verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 11. september kl. 15. Sigríður Oddsdóttir frá Brimilsvöll- um, verður jarðsungin frá Nýju kap- ellunni í Fossvogi fóstudaginn 11. september kl. 15. Útfór Herdísar Þóru Sigurðardóttur, Gnoðarvogi 42, Reykjavík, sem lést í Landakotsspítala þann 3. september sl., fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík fóstudaginn 11. september kl. 13.30. Reynir Bjarnason, Hraunteigi 26, sem lést 5. september sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fóstudaginn 11. september kl. 10.30. Sigmar Björnsson fyrrverandi verk- stjóri, Egilsbraut 18, Þorlákshöfn, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarö- arkirkju fóstudaginn 11. september kl. 13.30. Útför Björgvins Davíðs Björnssonar, sem lést af slysfórum 5. september, veröur gerð frá Siglufjaröarkirkju laugardaginn 12. september kl. 14. kom út á sléttu. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 4. til 10. sept., að báðum dög- um meðtöldum, verður í Borgarapóteki, Álftamýri 1-5, simi 681251. Auk þess verður varsla í Reykjavikurapóteki, Austurstræti 16, simi 11760, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá ki. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyijafræðingur á bak- vakt. Uppiýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11000, Hafnaríjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur aila virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og' 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Ki. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeiid: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alia daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og ki. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaöaspitali: Alia daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagurinn 10. september: Akurnesingar byggja: Sundlaug, bátabryggju og gagnfræðaskóla. Spakmæli Hungur er besta krydd matarins. Cicero Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga ki. 10-18 og um helgar i sept. á sama tíma. Upplýs- ingar i síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Áöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. ki. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud./ kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súöarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - lauganl. Þjóðminjasafn tslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Simabiianir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tiifellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 11. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú kemst í óþægilega stöðu vegna afstöðu ákveðins aðila. Þú nærð árangri með samningum við aðra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ábyrgð gagnvart fiölskyldu og nánum vinum hefur forgang núna. Sinntu skyldum þínum og frestaðu ekki hlutunum. Þeir hverfa ekki við það. Hrúturinn (21. mars 19. april): Miklar likur eru á ævintýrum í dag. Nýttu þér þau. í kvöld er skynsamlegt að huga að næstu dögum. Nautið (20. apríl-20. maí): Fólk er móðgunargjarnt í kringum þig. Farðu því að öliu með gát ef þú vilt njóta friðar í dag. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þú lætur það bíða að taka ákvarðanir. Vertu samt jákvæður. Þú tekur þátt í skemmtun með Qölskyldunni. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú nýtur dagsins með því að endumýja gömul vináttubönd. Það kemur sér vel því spenna er í yngri samböndum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Taktu ekki ákvörðun sem merkir aðra fyrr en þú hefur komist að óskum þeirra. Þú færð stuðning sem auðveldar starf þitt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú nýtur núverandi vináttusambands en varasamt er að treysta á það til fambúðar. Þú hittir óvenjulegt fóik ef þú ferð í ferðalag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú heyrir fréttir sem koma þér ekki á óvart en ætti þó að fara með sem trúnaðarmál. Nýttu þér sambönd þín. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Atburðir dagsins vikka sjóndeildarhring þinn. Nýttu þér hæfi- leika þína-til að hjálpa öðrum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ný kynni gefa ekki mikið af sér í byrjun en það á eftir að breyt- ast. Þú finnur það sem þú hefur verið að leita að. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Nú er rétti tíminn til að skipuleggja stuttar ferðir. Með því kemst þú í samband við fólk sem skiptir máli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.