Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1992, Qupperneq 28
36
FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992.
Engin furða ef þessi er verka-
kona.
Hann gerir ekki
annað á meðan
„Forstjórinn á við 15-25 verka-
konur.“ var fyrirsögn á aðalfrétt
Alþýðublaðsins í gær sem fjallaði
um launatölur forstjóra.
Kvótakerfið og kálhausar
„íslensku fiskimiðin eru ekki
kálgarðar, þannig að engar kál-
garðskenningar gilda um þau,“
sagði Óskar Þór Karlsson um ís-
lensku fiskimiðin.
Markús Örn rekinn?
„Borgarstjórn Reykjavíkur...
er yfirmaður Markúsar Arnar,
Ummæli dagsirts
en ekki öfugt. Þetta verður hann
að fara að skilja,“ sagði Ólína
Þorvarðardóttir.
Pólitískir drullusokkar
„Þessir pólitíkusar eru drullu-
sokkar og haga sér allir nákvæm-
leg eins þegar þeir komast í
stjórn," sagði karl í skoðana-
könnun DV um fylgi stjórnmála-
flokka og ríkisstjórnar.
BLS.
Antik...,................... 27
Atvinna í boði...............31
Atvínna óskast.............. 31
Atvinrtuhúsnæði..............30
Barnagæsla................. 31
Bátar....................... 27
Btlaleiga....................30
Bílamálun....................29
Bílaróskast..................30
Bflartíl sölu.............30,32
Bókhald......................31
Byssur.......................27
Dýrahald.................... 27
Einkamál.....................31
Fasteignir...................27
Flug....................... 27
Fyrirungbörn............... 27
Fyrirveiðimenn...............27
Fyrirtæki....................27
Smáauglýsmgar
Garðyrkja 31
Heimilistæki
Hestamennska
Hjól
Hljóðfæri .27
Hljómtæki 27
Hreingerningar ; 3i
Húsaviðgerðir
Húsgögn.,.. ,...27
Húsnæði íboði 30
Húsnæði óskast 30
Kennsla - námskeið 31
Ljósmyndun
Lyftarar 30
Öskast keypt 26
Sendibílar
Sjónvörp 27
Skemmtanir 31
Spákonur
Sumarbústaðír 27
Teppaþjónusta 27
Tilbygginga
Tílkynningar 32
Tölvur..... 27
Vagnar - kerrur .27,32
Varahlutír.,,, .,.27
Veisluþjónusta 32
31
Vélar - verkfæri 32
Viðgerðir 29
Vínnuvélar ...30
Vldeó
Vörubllar 29
Ýmislegt 31,32
Þjónusta
Ökukennsla.
Rigning eða slydda norðvestanlands
Á höfuðborgarsvæðinu verður
norðvestan kaldi og bjart með köfl-
um. Hiti 2 til 7 stig.
Á landinu er húist við áframhald-
Veðrið í dag
andi norðan- og norðvestanátt á
landinu. Allhvasst verður sums stað-
ar norðanlands fram eftir degi, en
annars kaldi og víða aðeins gola i
nótt. Reikna má með rigningu eða
slyddu á Norðurlandi og einkum þó
vestantil og eins á norðanverðum
Vestfjörðum. Sunnanlands og austan
verður að mestu þurrt og allvíða létt-
skýjað. Áfram verður fremur svalt í
veðri og hætt er við næturfrosti inn
til landsins.
Klukkan 6 í morgun var norðvest-
læg átt á landinu, fremur hæg vest-
antil, en nokkuð hvöss sums staðar
norðanlands. Rigning eða slydda var
á Norðurlandi og Vestfjörðum, en
annars þurrt og allvíða léttskýjað.
Hiti var 2 til 5 stig á láglendi.
Skammt norðaustur af Langanesi
er 987 mb. lægð, sem grynnist, en
vestur af írlandi er heldur vaxandi
994 mb. lægð sem hreyfist norðnorð-
austur til að byrja með.
Veðrið kl. 6 i morgunn:
Akureyri skýjað 3
Egilsstaðir léttskýjað 3
Galtarviti rigning 3
Hjarðarnes skýjað 2
Keflavíkurflugvöllur léttskýjað 4
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 4
Raufarhöfn þokumóða 3
Reykjavik skýjað 5
Vestmannaeyjar léttskýjað 3
Bergen súld 12
Helsinki þoka 9
Kaupmannahöfn skýjað 15
Ósló skýjað 10
Stokkhólmur skýjað 13
Þórshöfn skýjað 10
Amsterdam þokumóða 13
Barceiona heiðskírt 16
Berlín -léttskýjað 10
Chicagó alskýjað 17
Feneyjar þokumóða 17
Frankfurt skýjað 12
Glasgow rigning 14
Hamborg skýjað 13
London skýjaö 12
LosAngeles skýjað 18
Lúxemborg skýjað 11
Madrid skýjaö 17
Maiaga alskýjað 19
Mallorca þokumóða 21
Montreal alskýjað 17
New York léttskýjað 23
Nuuk léttskýjað 3
Orlando léttskýjað 24
París léttskýjað 7
Róm þoka 17
Valencia þokumóða 20
Vin skýjað 13
Winnipeg léttskýjað 9
Guimar Ásgeirsson:
un hve vel fór
- var í sjonum i
„Ég varð mjög hræddur þegar ég
horfði á bátinn reka í burtu. A
þeirri stundu vissi ég að þeir gætu
ekki gert neitt. Ég byrjaði að synda
á fúllu en ekkert gekk. Þá ákvað
ég aðeins að slappa af og átta mig
á aðstæðum. Það var farið að bæta
i vind og komið myrkur og því
ákvað ég að synda í land," segír
Gunnar Ásgeirsson, 22ja ára hjörg-
unarsveitarmaður, sem var hætt
kominn er hann var á æfingu
ásamt félögum sínum i Björgunar-
sveitinni Stakki.
Þeir voru staddir um tvær mílur
fyrir utan Njarðvik þegar óhappið
varð og voru að æfa að taka menn
úr sjó upp í bát og hafði Gunnar
stokkiö í sjóinn í flotgalla og bátur-
inn, sem átti að taka hann um borð,
bilaði og rak í burtu.
Gunnar þakkar þessi góöu enda- Gunnar Ásgeirsson.
45 mínútur
lok því hve hann hafi verið rólegur
og hvað hann hafi hugsað skýrt.
Jákvæður hugsunarháttur hafi
Maður dagsins
einnig komið til góða. Menn hefðu
synt áður þessa vegalengd S köldum
sjó og hann væri i flotgalla og ætti
allt eins að geta þetta. „Eftir svona
lífsreynslu litur maöur allt öðrum
augum á lífið og fer miklu varleg-
ar, sérstaklega þegar ég hugsa til
þess að ég á 2ja vikna dóttur og
unnustu," segir Gunnar Ásgeirs-
son.
Þrátt fyrir að Gunnar heiði veriö
45 mínútur í siónum lét hann það
ekki hafa áhrif á sig og mætti til
vinnu daginn eftir óhappiö.
Ólympíumót
fatlaðra
í dag keppa íslenskir þátttak-
endur á ólympíumótinu í sundi
og Haukur Gunnarsson hleypur
i úrslitum í 400 m hlaupi.
f sundinu keppa Kristín R. Há-
konardóttir, Ólafur Eiríksson og
Lilja M. Snorradóttir í sínum
flokkum í 200 m íjórsundi. I 400
m tjórsundi keppa Halldór Guö-
Íþróttiríkvöld
bergsson og Rut Sverrisdóttir í
sinum flokkum.
DV skýrir daglega frá úrslitum
á mótinu og greint er frá úrslitum
í fréttatímum Ríkisútvarpsins kl.
12.20 og 19.00. Logi Bergmann
Eiösson, íþróttafréttamaður
RÚV, er staddur í Barcelona
ásamt myndatökumanni til aö
tryggja myndir af afrekum is-
lensku keppendanna og er ætlun-
in að vinna þátt um mótið þegar
heim er komið.
Skák
Undanrásir íslandsmótsins í atskák
1993 - Landsbanka-VISA mótsins fóru
fram um helgina í Reykjavík og á Akur-
eyri. Hannes Hlífar Stefánsson sigraði í
Reykjavík, hlaut 7,5 v. af 9 mögulegum,
Áskell Örn Kárason fékk 7 v. og Helgi
Áss Grétarsson, Hrannar Baldursson,
Arnar Þorsteinsson og Ágúst S. Karlsson
fengu 6,5 v. Bragi Halldórsson varð efstur
þeirra á stígum 'sem fengu 6 v. Þessir
komast áfram í 16 manna úrslit, sem fram
fara í janúar á næsta ári.
Á Akureyri sigraði Gylfi Þórhallsson
með 6 v. af 6 mögulegum og Sigurjón Sig-
urbjörnsson varð í 2. sæti með 4 v. og
hafa þeir einnig unnið sér sæti í úrslitum.
Þessi staöa er frá mótinu á Akureyri.
Ólafur Kristjánsson hafði svart og átti
leik gegn Rúnari Sigurpálssyni en siðasti
leikur hvíts, 26. Bcl-b2?, var misráðinn:
8 1 #
7 A iii
6 A %
5 2 4 A
3 A A
É.W & á
1
ABCDEFGH
26. - Hd8! Hótunin 27. Hdl ræður úrslit-
um. Ef 27. Dh3 Hdl+ 28. Kg2 De4+ 29.
f3 De2 mát. Eftir 27. Bd4 Rxd4 28. Hbl
Rf3+ 29. Kg2 Rd2 30. Hcl De4+ gafst
hvítur upp. jón L. Arnason
Bridge
Getur suður unnið 6 hjörtu eftir hjarta-
niu út frá vestri? Þetta spil gefur ótrúlega
marga skemmtilega möguleika til tilþrifa
fyrir sagnhafa:
* ÁK93
V Á843
♦ Á54
+ D5
* G1087
V 97
♦ KG7
+ G864
N
v A
s
♦ 542
V G105
♦ 8632
+ K93
Þjórfé
EVÞO R—
Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði.
♦ D6
V KD62
♦ D109
+ Á1072
Lausnin er ansi margþætt og byggist á
því hvaða spili vestur hendir ef hjarta
er tekið þrisvar sinnum og endað í blind-
um. a) Ef vestur hendir spaða í þriðja
hjartað gefur það sagnhafa 11. slaginn.
Sagnhafi spilar laufdrottningu, kóngur
frá austri og ásinn. Síðan koma þrír
hæstu í spaða, tígulniu hent heima og
lauffimmunni spilað (tían sett ef austur
setur niuna) og vestur er endaspilaður
upp á 12. slaginn. b) Ef vestur hendir tígli
spUar suður fjórum sinnum spaða,
trompar þann síðasta, tekur tígulás og
spUar tígulf jarka sem býr tU 11. slaginn
og endaspilar vestur upp á 12. slaginn.
c) Ef vestur hendir laufi, spUar suður
lauffimmu (og setur lauftíu ef austur set-
ur níuna). Vestur á slaginn og ef hann
spUar 1) laufi þá er lauf trompað í blind-
um, inn á spaðadrottningu, fríspilinu í
laufi spUað og tígulfjarka hent í blindum
og síðasta trompið þvingar vestur tU að
gefa 12. slaginn á spaða eða tígul. Ef vest-
ur spUar 2) spaðagosa tU baka þá er tólfti
slagurinn búinn tU á spaða með svíningu.
Isak örn Sigurðsson