Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Page 11
MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1992. 11 Útlönd Færeyingar famir að finna olíulykt: Fengu f ull yf irráð yf ir landgrunninu - Grænlendingar kreflast hins sama Færeyingar hafa nú fengið yfir- ráð yfir landgrunni sínu og þar með allri þeirri olíu og gasi sem þar kann að finnast. Þetta er niðurstaða 'fundar milli Pauls Schltiters, forsætisráðherra Danmerkur, og Atla Dam, lög- manns Færeyja, á fóstudag. Fund- inn sátu einnig Uffe Ellemann- Jensen, utanríkisráðherra Dan- merkur, og Anne Birgitte Lundholt orkumálaráðherra. Samkomulagið felur í sér að Fær- eyingar veröi sjálfir að standa straum af öllum kostnaði við rann- sóknir á landgrunninu. Engin vissa er fyrir því að olía finnist á fær- eyska landgrunninu en það eykur mönnum bjartsýni aö olía hefur fundist við tilraunaboranir Breta skammt utan færeyskrar lögsögu. Og olíufélögin hafa sýnt áhuga á að hefja rannsóknir á færeyska svæðinu. Ekki verða Færeyingar þó ríkir í einu vetfangi. Samkvæmt sam- komulaginu munu hugsanlegar tekjur af olíuvinnslu kalla á við- ræður um lækkun danskra ríkis- styrkja til Færeyja. I kjölfar samkomulagsins við Færeyinga hefur grænlenska heimastjómin nú krafist sams kon- ar yfirráða yfir auðæfum í græn- lenska landgrunninu. Lars Emil Johansen, formaður grænlensku landstjómarinnar, fer til Kaupmannahafnar 1 vikunni og mun hann taka máhð upp á fund- um með Paul Schluter. Ritzau / KOMDU OG SKOÐAÐU KISTUNA MINA! STORLÆKKAÐ VERÐ - NU AÐEINS: 234 LÍTRA - KR. 39.970 STGR. 348 LÍTRA - KR. 44.990 .- STGR. 462 LÍTRA - KR. 49.990 .- STGR. 576 LÍTRA - KR. 66.940 STGR. Hraðfrystihólf. Hraðfrystistilling. Körfur sem hægl er oð stafla. Ljós í loki. Barnaöryggi ó nitastillihnappi.Öryggisljós við of hótt hitastig. Frórennslisloki fyrir affrystingu. Hitamælir og ismolaform. GRAM -EIN MEÐ ÖLLU. Q DDD O VISA og EURO raðgreiðslur lil allt að 18 món., ón útborgunor. MUNALÁN með 25% útb. og eftirstöðvar 3.000 ó mónuði. jFOrax HATÚNI6A SÍMI (91 >24420 Vextir lækkaðir og gengisfelling í EB Þjóðverjar ætla að lækka vexti í dag til að draga úr áhrifum krepp- unnar í Evrópu. Aðrar þjóðir Evr- ópubandalagsins ættu því að geta fylgt í kjölfarið. Þá var einnig til- kynnt af hálfu EB í gær að gengi ít- ölsku lírunnar hefði verið fellt um sjö prósent innan gengiskerfis bandalagsins. Ákvörðun þessi var tilkynnt aðeins viku eftir að íjármálaráðherrar EB sögðu að ekki yrði nein breyting gerð á gengi bandalagsmyntanna og bankastjóri þýska seðlabankans sagði að vextir yrðu ekki lækkaðir. Theo Waigel, fjármálaráðherra Þýskalands, sagði að lægri Vextir í Þýskalandi yrðu til þess að auka hagvöxt í Evrópu og þeir yrðu frönskum kjósendum hvatning til að samþykkja Maastricht-samninginn um póhtíska og efnahagslega einingu EB í þjóðaratkvæðagreiðslunni næsta sunnudag. Háir vextir í Þýskalandi hafa neytt aðrar þjóðir innan EB til að halda sínum vöxtum háum, þrátt fyrir hægan hagvöxt og mikið atvinnu- leysi, til að viðhalda jafnvægi milU myntanna í evrópska myntkerfinu. Itaiska stjómarandstaðan gagn- rýndi GiuUano Amato forsætisráð- herra harðlega fyrir efnahagsstjóm landsins í kjölfar gengislækkunar ít- ölsku límnnar. Þá voru iðnrekendur ekkiaUtofhrifnirheldur. Reuter MYNDBANDSTÆKI TÆKNILEGAR UPPLVSINGAR: • 94 rásir, beinval á 32 prógröm • 4 vikna upptökuminni með 8 minnum »SCART-tengi &TVÆR 3ja TÍMA VÍDEÓSPÓLUR • Kyrrmynd • Hraðspólun með mynd í báðar áttir • Hraðupptaka • Sjálfvirk bakspólun • Sjálfvirk endurspilun • Suðhreinsikerfi • Teljari og teljaraminni OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ11-4 MUNALÁN 1 ÁRS ÁBYRGÐ ÞÝSKT GÆÐAMERKI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.