Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Blaðsíða 6
6
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1992.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN överðth.
Sparisj. óbundnar Sparireikn. 3ja mán. upps. 6 mán. upps Tékkareikn., alm. Sértékkareikn. 0,75-1 1.25 2.25 0,25-0,5 0,75-1 Allir nema Isl.b. Sparisj, Bún.b Sparisj., Bún.b. Allir nema Isl.b. Allir nema Is- landsb.
VlSITÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 1,5-2 Allir nema isl.b.
15-24mán. 6,0-6,5 Landsb.,
Húsnæðisspam. 6-7 Landsb., Bún.b.
Orlofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
ISDR 5,75-8 Landsb.
IECU 8,5-9,4 Sparisj.
ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Visitölub., óhreyföir. 2-2,75 Landsb., Bún.b.
Óverötr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan timabils)
Vísitölub. reikn 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,5-6 Búnaöarb.
óverötr. 5-6 Búnaöarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,75-2,15 Islb.
£ 8,25-9,0 Sparisj.
DM 7,5-8,1 Sparisj.
DK 8,5-9,0 Sparisj.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTlAN óverotryqgð
Alm.víx. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b.
Viöskiptav. (fon/.)1 kaupgengi Allir
Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb.
Viöskskbréf1 kaupgengi Allir
ÚTlAN VERÐTRYGGÐ
Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb.
afurðalAn
l.kr. 12XJ0-12,25 Bún.b.,Sparsj.
SDR 6-8,75 Landsb.
$ 5,5-6,25 Landsb.
£ 12,5-13 Lands.b.
DM 11,5-12,1 Bún.b.
Húsnœéislán 4,9
Lífoyrissjóftslén 5.9
Drórtarvaxtir 105
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf september 12,3%
Verðtryggð lán september 9,0%
VlSITÖLUR
Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig
Lánskjaraví$itala september 3235 stig
Byggingavísitala ágúst 188,8 stig
Byggingavísitala september 188,8 stig
Framfærsluvísitala í ágúst 161,4 stig
Framfærsluvisitala í septemberl 61.3 stig
Launavisitala í ágúst 130.2 stig
Húsaleiguvísitala 1,8%íjúlí
var1,1%íjanúar
VERÐBRÉFASJÖÐIR
Gengl bréla verðbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,434
Einingabréf 2 3,446
Einingabréf 3 4,217
Skammtímabréf 2,135
Kjarabréf 5,930 6,051
Markbréf 3,191 3,256
Tekjubréf 2,123 2,166
Skyndibréf 1,863 1,863
Sjóösbréf 1 3,082 3,097
Sjóösbréf 2 1,931 1,950
Sjóösbréf 3 2,127 2,133
Sjóösbréf 4 1,753 1,771
Sjóösbréf 5 1,295 1,308
Vaxtarbréf 2,172
Valbréf 2,035
Sjóösbréf 6 737 744
Sjóösbréf 7 1051 1083
Sjóösbréf 10 1034 1065
Glitnisbréf 8,4%
Islandsbréf 1,329 1,355
Fjórðungsbréf 1,149 1,166
Þingbréf 1,336 1,355
öndvegisbréf 1,321 1,340
Sýslubréf 1,304 1,323
Reiöubréf 1,301 1,301
Launabréf 1,025 1,040
Heimsbréf 1,093 1,126
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengl á Verðbréfaþingi íslands:
Hagst Ulboð
Lokaverð KAUP SALA
Olís Z09 1,96 2,09
Fjárfestingarfél. 1,18 1,00
Hlutabréfasj. VlB 1,04
isi. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10
Auðlindarbréf 1,03
Hlutabréfasjóó. 1,42 1,42
Ármannsfell hf. 1,20 1,00 1,85
Ámeshf. 1,80 1,20 1,85
Eignfél. Alþýðub. 1,60 1,20 1,60
Eignfél. lönaöarb. 1,60 1,40 1.70
Eignfél. Verslb. 1,20 1,20 1,40
Eimskip 4,45 4,40 4,45
Flugleiöir 1,68 1,60 1,63
Grandi hf. 2,10 2,10 2,50
Hampiðjan 1,25 1,20 1,40
Haraldur Bööv. 2,50 2,94
Islandsbanki hf. 1,20
isl. útvarpsfél. 1,10 1,40
Jaröboranir hf. 1,87
Marel hf. 2,50 2,40 2,65
Ollufélagiöhf. 4,50 4,42 4,50
Samskip hf. 1,12 1,06 1,12
S.H. Verktakarhf. 0,80 0,90
Slldarv., Neskaup. 2,80 3,10
Sjóvá-Almennar hf. 4,00 4,00
Skagstrendingurhf. 4,00 3,00 4,00
Skeljungurhf. 4,40 4,40
Softishf. 8,00
Sæplast 3,35 3,05 3,53
Tollvörug. hf. 1,45 1,35
Tæknivalhf. 0,50
Tölvusamskipti hf. 2.50 2,50
ÚtgeröarfélagAk. 3,80 3,70 3,80
LJtgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag Islands hf
’ Vi6 kaup á viðskiptavlxlum og viöskipta-
skuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er
miðaö við sérstakt kaupgengi.
Nánari upplýsingar um peningamark-
aðinn birtast f DV á fimmtudögum.
Útlönd
MITTERRANDllMITTERRAND
NONgNON
[ ] ■ 5Ilf L~uj ■ • -
MáASTRtolTÍ M A AS TRICHT
mrnmmmmmímmam
MlTTlRRANDiMimRRAND
NONÉNON
TmÁastricht
Imitterrand
Inon
**W**1WBBE
ÍíM*i WbftiPÍ
*r *k iVi&W
iíililiaitlrl>tT:
MAASTRICHT
MITTERRAHD
NON
maastricit
mitterrand
NON
Gömul kona i Frakklandi gengur fram hjá veggspjöldum andstæðinga Maastricht-samkomulagsins. Niðurstöðu
þjóðaratkvæðagreiðslunnar á morgun er beðið í ofvæni í höfuðborgum Evrópu. Simamynd Reuter
Deilt um hver eigi
sök á fjármálaóróa
Ríkisstjómir Evrópubandalags-
lcindanna deildu um þaö í gær hver
ætti sökina á óróanum á fjármála-
mörkuðunum að undanfomu á með-
an þeir biðu eftir úrskurði franskra
kjósenda um nánari samruna banda-
lagslandanna.
Frakkar ganga til þjóðaratkvæða-
greiðslu á morgun um Maastricht-
samkomulagið um pólitíska og efna-
hagslega sameiningu bandalagsins.
Slík sameining mundi að lokum leiða
til sameiginlegs gjaldmiðils EB.
Helmut Kohl, kanslari Þýskalands,
hvatti til þess í Flórens á Italíu í gær
að haldinn yrði leiðtogafundur EB á
næstunni til að koma ró á gjaldeyris-
Harðir bardagar í Bosníu-Hersegó-
vínu og hvassyrtar yfirlýsingar af
hálfu leiötoga Serba í gær bentu til
þess að ekki mætti vænta skjóts ár-
angurs af friðarráðstefnunni sem
hófst í Genf.
Útvarpið í Bosníu sagði aö meira
en eitt þúsund sprengjukúlur hefðu
lent á blænum Vogosca fyrir norö-
vestan Sarajevo og að mörg hús í
bænum stæðu í ljósum logum. Það
skýrði einnig frá því að fjögurra
mánaða gamalt umsátur Serba um
íslamska bæinn Gorazde hefði verið
rofiö. Ekki var þó hægt að fá þá frétt
staðfesta.
Þýska lögreglan skýrði frá því í
gær að hún grunaði íranska byssu-
menn um að hafa myrt íjóra Kúrda
á veitingastað í Berlín.
Sjónarvottar segja að tveir vopnað-
ir menn hafi skotið úr vélbyssu og
skammbyssu á átta fulltrúa íranska
lýðræðisílokksins í Kúrdistan, þar á
meðal flokksleiðtogann, þar sem þeir
sátu að snæðingi á grískum matsölu-
stað á fimmtudagskvöld. Byssu-
mennimir hrópuðu „hórusynir" á
Kúrdana þegar þeir tæmdu byssur
sínar.
Þrjú fómarlambanna, sem vom á
fundi alþjóðasambands jafnaðar-
manna í Berlín, létust samstundis og
tveir aðrir vom fluttir mikiö særðir
á sjúkrahús. Annar þeirra lést af
markaðina, hver svo sem niðurstaða
frönsku þjóðaratkvæðagreiðslunnar
yrði.
Það blés þó ekki byriega fyrir evr-
ópskri samvinnu í gær þegar spenna
milli Þýskalands og Bretlands braust
upp á yfirboröið og úr varð hálfgert
skítkast.
Bæði Norman Lamont, fjármála-
ráðherra Bretiands, og Michael Hes-
eltine iðnaðarráðherra skelltu skuid-
inni vegna óróans á Þjóðverja og
vaxtastefnu þýska seðlabankans.
Hún varð til þess að Bretar hættu
þátttöku að sinni í gengissamstarfi
Evrópubandalagsins fyrr í vikunni.
Helmut Kohl svaraði því til að
Sáttasemjarar Sameinuðu þjóð-
anna og Evrópubandalagsins héldu
fundi með stríðandi fylkingum sitt í
hverju lagi í Genf í gær þar sem ekki
tókst að fá þær til að hittast augliti
til auglitis.
Radovan Karadzic, leiðtogi Serba í
Bosníu, sagði að hann væri reiðubú-
inn að ræða vopnahlé við Króata og
skiptingu landsins milli. þjóðarbrot-
anna tveggja. Hann sagði að ekki
væri hægt að ræða við íslamstrúar-
menn þar sem þeir hefðu ekki önnur
markmið en þau að ráða yfir öllu
lýðveldinu. Serbar ráöa sjálfir yfir
um70%landsíBosníu. Reuter
sárum sínum.
„Við gemm því skóna að árásar-
mennimir hafi verið íranskir,“ sagöi
Dieter Piete sem stjómcu- rannsókn
pólitískra glæpamála í Berlín. Þeir
sem lifðu af árásina sögðust hafa
heyrt árásarmennina blóta á pers-
nesku þegar þeir skutu á borðið.
Útlægir Kúrdar og stjómarand-
stæðingar í íran sökuðu írönsku
leyniþjónustuna um morðin. Þýskir
embættismenn sögðu þó að of
snemmt væri að fullyrða hvaða ír-
anskur hópur hefði staðið að árá-
sinni. Ekki væri hægt að útiloka að
stjómvöld í Teheran ættu hiut að
máli.
Reuter
ummæh á borð við þau sem Lamont
lét fara frá sér væru ekki ráðherra
sæmandi.
Gestgjafi hans, Giuliano Amato,
forsætisráðherra Ítalíu, vísaði einnig
á bug þeirri hugmynd að ástandið
væri Þjóðverjum að kenna.
ítalir drógu gjaldmiðil sinn einnig
út úr gengissamstarfinu en stjórn-
völd þar hafa tilkynnt að þau æth
aftur að taka þátt í því frá og með
næstkomandi þriðjudegi.
Bretar hafa hins vegar ekki ákveð-
ið hvenær þeir verði aftur með. John
Major forsætisráðherra sagði að úti-
lokað væri að segja til um hvort það
yrðifyriráramót. Reuter
Grænlensk sam-
vinnaumrælqu-
útflutning
Þrjú grænlensk fiskútflutnings-
fyrirtæki hafa nú gengið til sam-
starfs um að selja sjóvarafurðir
til Svíþjóðar. Að sögn útvarpsins
á Grænlandi hafa fyrirtækin
stofnað hlutafélagið Royal Sea-
food i Gautaborg sem á að selja
stórar sjósoðnar rækjur á Sví-
þjóðarmarkaöi frá 1. október
næstkomandi. Grænlendingar
gera sér vonir um að selja rækjur
fyrir tæpa tvo miUjarða íslenskra
króna á ári.
Grænlensku fyrirtækin eiga
sextiu prósent í nýja hlutafélag-
inu en sænskur forstjóri þess á
afganginn. *
Tvö grænlensku fyrirtækjanna
em í einkaeigu en hið þriöja er
Royal Greenland sem er eign
heimastjómarinnar. Þetta er í
fyrsta skipti sem hið opinbera
fyrirtæki á í samvinnu við einka-
aðila um úttlutning.
Keníu heftir boðist til aö særa illa
anda úr bresku konungsfiöl-
skyldunni og bjarga henni þar
með frá glötun.
„Ef við rekum þessa drauga og
illu anda ekki á brott eru dagar
konungsfiölskyldunnar hugsan-
lega taldir," sagði draugabaninn,
„prófessor“ Mohammed Bakari
Naaman, 200 kílóa grasalæknir, í
viðtali við kenískt dagblað.
Riteau or Reuter
Leiötogar Serba í Bosníu:
Vilja semja við Króata
Kúrdar drepnir í Berlín:
Leyniþjónusta írans
sökuð um morðin
Skotiðáhjálpar-
vélíSómalíu
Hjálparflugi til borgarinnar
Belet Huen í Sómalíu hefur verið
hætt aö sinni eftir aö bandarisk
fiugvél með hjálpargögn varð fyr-
ir skotárás af jörðu niðri i gær.
Ein kúla hæfði flugvélina en ekki
urðu nein meiðsl á áhöfainnL
Flugvélin var aldrei í hættu eftir
árásina, að sögn bandarísks emb-
ættismanns í Keníu.
Reuter
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
18. sapiembe, seldust alls 18,740 torm.
Magn í Verð í krónum
tonnum Moöal Lægsta Hæsta
Blandað 0,164 20,00 20,00 20,00
Gellur 0,073 279,18 260,00 290,00
Keila 0,080 3000 30,00 30,00
Langa 0,336 3039 30,00 52,00
Lúða 0,301 308,14 300,00 355,00
Lýsa 0,128 30,17 20,00 41,00
Skata 0,050 70,00 70,00 70,00
Skarkoli 0057 90,00 90,00 90,00
Steinbítur 0,499 64,14 57,00 75,00
Þorskur, sl. 3,679 93,66 93,00 99.00
Ufsi 11,998 43,37 3000 44,00
Undirmálsf. 0,152 60,25 41,00 79,00
Ýsa, sl. 1.223 115,35 100,00 134,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
18, septamber seldust alls 11,589 tom.
Lýsa 0,059 20,00 20,00 20.00
Keila 0,324 20,00 20,00 20,00
Smárþorskur 0,147 77,00 77,00 77.00
Smáufsi 0,058 25,00 26,00 25.00
Hámeri 0,061 20,00 20,00 20,00
Steinbítur 0,212 64,24 54,00 97,00
Smáýsa 0043 30,00 30,00 30,00
Blandað 0057 19,74 15,00 33,00
Ýsa 1,595 122,17 104,00 128,00
Þorskur, st. 4,136 98,73 93,00 103,00
Ufsi 0,076 35,00 35,00 35,00
Þorskur 3,717 93,88 88,00 95,00
Steinb/Hlýri 0,014 54,00 54,00 54,00
Langa 0,591 51,00 51,00 51,00
Karfi 0,208 40,17 25,00 53,00
Lúða 0,291 225,76 100,00 315,00
Fiskmarkaður Suðurnesja 18. september seldusi alls 33,644 tonn.
Þorskur, sl. 10,166 87,04 50,00 134,00
Ýsa, sl. 2,134 118,03 102,00 129,00
Ufsi, sl. 12,068 40,00 23,00 42,00
Langa, sl. 0,329 53,74 51,00 54,00
Blálanga, sl. 0,128 30,66 20,00 35,00
Keila.sl. 0,541 42,97 34.00 45,00
Steinbitur, sl. 0,013 59,38 40,00 76,00
Hlýri, sl. 0,141 20,00 20,00 20,00
Skötuselur, sl. 0,012 200,00 200,00 200,00
Háfur, sl. 0,089 5,00 5,00 5,00
Lúða.sl. 0,219 229,45 120,00 390,00
Grálúða, sl. 0132 75,00 76,00 75.00
Skarkoli, sl. 2,927 76,17 76,00 84,00
Undirmálsþ. sl. 1,014 66.00 66,00 66,00
Undirmálsýsa, sl. Keilubland, sl. 0,495 60.00 60,00 60,00
0,044 20,00 20,00 20.00
Steinb/hlýri, sl. 0,057 25,00 25,00 26,00
Sólkoli, sl. 0,040 50,00 50,00 50,00
Skarkoli/Sól- koli, sl. 0,010 50,00 50,00 50,00
Karfi, ósl. 3,085 55,56 51,00 57,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar 18, september seldust aíls 33,277 tom.
Blandað 0033 40,00 40,00 40,00
Gellur 0,015 290,00 290,00 290.00
Karfi 4,940 53,40 52,00 54,00
Keila 0,053 36,00 36,00 36,00
Kinnar 0027 190,00 190,00 190,00
Langa 2,905 . 59,.74 57,00 73,00
Lúða 0,631 334,45 310,00 346,00
Lýsa 0027 20,00 20,00 20,00
Skata 0,637 104,09 70,00 117,00
Skarkoli 0,062 110,00 110,00 110,00
Skötuselur 1,231 212,05 210,00 225,00
Steinbítur 1,199 78,47 77,00 88,00
Þorskur, sl. 12,110 102,45 96,00 109,00
Ufsi 3,555 42,00 41,00 51,00
Undirmálsfiskur 2,062 73,26 72,00 76,00
Ýsa, sl. 3,791 135,49 121,00 146,00
Fiskmarkaður Vestmannaeyja 18. september seldust elle 4.299 lonn.
Þorskur, sl. 1,656 96,00 96,00 96,00
Ufsi, sl. 1,417 44,00 44,00 44,00
Langa, sl. 0,370 50,00 50,00 50,00
Blálanga, sl. 0,035 50,00 50,00 50,00
Keila, sl 0,021 30,00 30,00 30,00
Karfi, ósl. 0,386 45,00 45,00 45,00
Steinbítur.sl. 0,012 50.00 50,00 50,00
Ýsa, sl. 0,117 100,00 100,00 100,00
Skötuselur, sl. 0,099 200,00 200,00 200,00
Lúða, sl. 0103 145,53' 140,00 160,00
Koli, sl. 0,062 76.00 76,00 76,00
Skata, sl. 0021 60,00 50,00 50,00
Fiskmarkaöur Ísafjarðar 18 september seldust ells 7,199 tonn
Þorskur, sl. 1,583 82,10 75,00 83,00
Ýsa, sl. 0,776 113,74 102,00 115,00
Blálanga, sl. 0,037 20,00 20,00 20,00
Hlýri, sl. 0,141 20,00 20,00 20.00
Lúða, sl. 0,094 163,40 120,00 240,00
Grálúða, sl. 0,132 75,00 75,00 75,00
Skarkoli, sl. 2,927 76,17 76,00 84,00
Undirmáls- 1,014 66,00 66,00 66,00
þorskur, sl. .
Undirmálsýsa, sl. 0,495 60,00 60,00 60,00
Fiskmarkaður Breiðafjarðar 18. september setdust alls 9,929 tonn.
Þorskur, sl. 3,370 94,10 90,00 96,00
Undirmálsþ. sl. 0185 79,00 78,00 78,00
Ýsa, sl. 2,776 125,29 105,00 130,00
Ufsi, sl. 0,156 36,00 36,00 36,00
Karfi, ósl. 0,607 36,57 36,00 40,00
Langa, sl. 0,602 67,00 67,00 67,00
Blálanga, sl. 0,521 67,00 67,00 67,00
Keila, sl. 0,046 26,00 26,00 26,00
Steinbítur, sl. 0038 69,00 69,00 69,00
Hlýri, sl. 0,044 69,00 69,00 69,00
Háfur, sl. 0,017 10,00 10,00 10,00
Lúöa, sl. 0,871 310,78 250,00 350,00
Langlúra, sl. 0,016 12,00 12,00 12,00
Tindabörö, sl. 0,680 23,00 23,00 23,00