Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Blaðsíða 44
56
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1992.
Bridge _________________
NEC-ólympíumótið 1992:
Frakkar ólym-
píumeistarar
- sigruðu með nokkrum yfirburðum
Eins og kimnugt er af fréttum
sigruðu Frakkar Bandaríkjamenn
í úrslitaleik um ólympíumeistara-
titilinn með nokkrum mun eða
250,7 gegn 171.
Ólympíumeistaramir eru
Chemla, Perron, Mouiel, Lévy,
Adad og Aujaleu og eru þeir fjórir
fyrstnefhdu allir atvinnuspilarar.
Fyrirliði án spilamennsku var José
Damiani, forseti Evrópusambands-
ins. Frakkamir spila allir eðlileg
Umsjón
---------------rrr
Stefán Guðjohnsen
sagnkerö af mikiRi íhaldssemi.
Þeir sem fijálslyndastir em, Lévy
og Mouiel, spila fimmspila hálita
opnanir.
Frakkamir tóku forystu strax í
fyrstu lotunni, héldu henni til loka
einvigisins og virtust aldrei í hættu
með leikinn. Það var hins vegar
algjör slembilukka að þeir skyldu
vinna Dani í fjórðungsúrslitum.
Eftir 31 spil af 32 vom Danir 2 imp-
um yfir þegar eftirfarandi spil birt-
ist á sýningartjaldinu:
A/A-V
♦ 1065
V K2
♦ G862
+ 9853
♦ G9
V ÁD97
4 Áq
+ DG1074
♦ ÁKD873
V 10853
♦ KD
+ 2
Daninn Peter Schaltz kaupir
samninginn í þremur spöðum sem
hann vinnur nokkuö auðveldlega.
Það er gleði í dönsku herbúöunum
því þetta er par-skor í n-s.
En víkjum yfir í lokaða salinn þar
sem Blakset-bræður, Lars og Knut,
em að kljást við Mouiel og Lévy
n-s. Bræðumir em þekktir fyrir
árásarstíl í sögnum og þetta spil er
engin undantekning:
Austur Suður Vestur Norður
1 lauf 1 spaði dobl pass
3hjörtu! pass pass pass
Það er ljóst að vinni Lars spilið
eða verði aðeins einn niður þá er
Danmörk komin í undanúrslit.
Verði hann tvo niður er framlengt
um átta spil en verði hann þrjá
niður..., en það er útilokað, við
sleppum því.
A meðan við eram með þessar
bollaleggingar hefir Lévy tekið tvo
spaðaslagi og spilað tígulkóng.
Þetta er búiö! Lars drepur bara á
ásinn, fer inn á lauf, svínar hjarta-
drottningu, tekur ásinn og spilar
síðan laufum. Einn niður og Danir
em komnir í undanúrslit. En, bíð-
um við. Lars hefúr gefið slaginn
og nú spilar Lévy spaða í tvöfalda
eyðu. Lars verður að trompa í
blindum og kasta laufi að heiman.
Nú kemur hjartagosi, kóngur og
ás. Hann hlýtur nú að taka hjarta-
drottningu og spila síðan laufun-
um. Einn niður og Danmörk er
komin í undanúrslit.
En bíðum við. Hann tekur ekki
hjartadrottningu. Hann fer inn á
lauf í blindum og svínar síðan
hjartaníu! Lévy drepur fegins
hendi á tíimáog spilar spaða. Lars
fær nú aðeins tvo trompslagi í við-
bót. Þrir niður og Frakkar em
komnir í undanúrslit. Ótrúleg mis-
tök hjá Lars Blakset.
V G64
♦ 107543
Andlát
Vilborg Jónsdóttir dvalarheimilinu
Seljahlíð, lést í Borgarspítalanum að
morgni 18. september.
Óskar Þórarinsson, Álfaskeiði 64,
Hafnarfirði, lést á heimili sínu 17.
september.
Þorleifur Guðmundsson, Grenimel
4, Reykja vík, andaðist í Borgarspítal-
anum 18. september.
Ólafur Viggó Thordersen fram-
kvæmdastjóri, Hasðargötu 1, Njarð-
vík, lést á sjúkrahúsi Keflavíkur
fóstinjaginn 18. september.
Sigurrós Eyjólfsdóttir, Hjallavegi 21,
Reykjavík, lést í Borgarspítalanum
að kvöldi 17. september.
Tilkyimiiigar
Barnakór við Seljakirkju
Nú á næstunni verður stofnaður bama-
kór við Seljakirkju í Breiðholti. Annars
vegar verður um að ræða kór eldri bama,
9-12 ára, sem æfa mun á mánudögum og
miðvikudögum og hins vegar kór yngri
bama, 7-8 ára, sem æfa mun á mánudög-
um. Æfð verður fjölbreytt tónlist. Umsjón
með kórstarfinu hafa Margrét Gunnars-
dóttir tónmenntakennari og Kjartan Sig-
uijónsson, tónlistarstjóri Seljakirkju.
Leitað er eftir áhugasömum og kappsöm-
um krökkum sem em tilbúnir að vinna
vel aö þessu skemmtilega áhugamáli.
Kóramir mun síðan koma fram við mess-
ur og annars staðar eftir þvi sem tilefni
gefst og gott samstarf verður við aðra
bamakóra. Upplýsingar verða veittar í
Seljakirkju sunnud. 20. sept. og mánud.
21. sept. milli kl. 17 og 18.
Málverkasýning í Eden
í Eden, Hveragerði, stendur yfir sýning
á málverkum Ágústs Sæmundssonar.
Fyrir nokkrum mánuðum lagði Ágúst
drög að sýningu í Eden sem halda skyldi
í september. Honum entist ekki aldur til
að sjá hana verða að veruleika þar sem
hann lést 26. ágúst sL, fjórum dögum fyr-
ir 84 ára. Því tóku aðstandendur hans
höndum saman að ljúka verki hans. Sýn-
ingin stendur til 27. september.
Silfurlínan
simi 616262. Síma- og viðvikaþjónusta við
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18.
Fombílaklúbbur íslands
Farið verður í Skiðaskálann 26. septem-
ber. Mæting við Ráðagerði kl. 13.30. Ekið
að Hólmi við Suðurlandsveg og skoðað
hjólkoppasafn Þorvaldar Norðdal. Ekið
þaðan upp í Skíðaskála í kaffi. Þaðan er
ekið að Geithálsi og yfir af Hafravatni en
þar sýnir Jóhann Ámason vatnabílinn.
Loks er ekið um Mosfellsbæ til Reykja-
víkur.
Norræni giktardagurinn
í tilefni norræna giktardagsins 19. sept-
ember hafa eftirtaldar stofiianir, sem
veita giktsjúkmn þjónustu, opið hús:
giktardeild Landspítalans (14-G) við
Bamónsstíg ld. 16-18, Giktlækningastöð
Giktarfélags íslands, Armúla 5, kl. 15-18,
Grensásdeild Borgarspítalans viö Alm-
gerði kl. 14-16, Heilsustoftiun NLFI í
Hverageröi kl. 14-18, ónæmisfræðideild
Landspítaians við Eiríksgötu kl. 16-18 og
Reykjalundur, Mosfellsbæ, kl. 15-18.
Vetrastarf I Reykjavikur-
prófastsdæmi vestra
Um þessar mundir er að hefjast vetrar-
starf safiiaðanna í Reykjavíkurprófasts-
dæmi vestra. Safnaðarstarfið hefiir aldrei
verið eins fjölbreytt og nú en allir söfnuð-
imir bjóða upp á helgihald og félagsstarf
fyrir alla aldurshópa. Bamastarfið hefst
sunnud. 20. sept..
Félag eidri borgara
Spilað í Risinu á morgun, sunnudag.
Húsið opnað kl. 13. Tvímenningur í minni
sal kl. 13.30. Félagsvist í stóra sal kl. 14.
Dansaö í Goðheimum kl. 20.
Samkomuvika
Sunnudaginn 20. sept. hefst samkomu-
vika í Reykjavík á vegum KFUM, KFUK,
Kristilegu skólahreyfingarinnar og
Kristniboðssambandsins. Fyrsta sam-
koman verður í Breiðholtskirkju og hefst
kl. 17. Síðan verða samkomumar í
Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58, á
hveiju kvöldi, kl. 20.30. Aðalræðumaður
vikunnar verður Berisha Hunde frá Eþí-
ópíu. Berisha er einn fyrsti ávöxturinn
af starfi íslenska kristniboðsins í Konsó.
Hann er nú einn helsti leiðtogi lútersku
kirkjunnar í landi sínu.
Tapað fundið
DBS-hjól tapaðist
í Kópavogi
21 gírs blátt og svart DBS-karlmannsreið-
hjól hvarf frá Skálaheiði í Kópavogi sl.
fimmtudagsmorgun. Finnandi vinsam-
legast hafi samband í síma 45817.
Dúkka í óskilum á Ólafsfirði
Þessi dúkka gleymdist 8. júlí í siunar á
pósthúsinu á Ólafsfirði. Eigandl hennar
getur hringt í síma 96-62110 og þá senda
konumar á pósthúsinu hana heim til sin.
Fermingarfræðsla
Fermingarfræðsla í Reykja-
víkurprófastsdæmi eystra
veturinn 1992-1993
i vikunni eftir 20. september fer fram
innritun bama á námskeið til undirbún-
ings ferminga á árinu 1993 hjá söfnuðum
í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Nær
prófastsdæmið yfir Árbæ, Breiöholt,
Grafarvog og Kópavog. I umræddri viku
verða innrituð á námskeiðin böm sem
fædd em á árinu 1979 og verða 14 ára 1993.
Foreldrar og eða forráðamenn bama
em góðfuslega beðnir að kynna sér ferm-
ingarauglýsingar safnaðanna hvar og
hvenær dagsins innritunin á sér stað.
Fermingarfi-æðslan stendur síðan yfir til
marsloka á næsta ári og veröa fermingar
í apríl á vori komanda.
Bamaguðsþjónustur í Reykjavikur-
prófastsdæmi eystra munu yfirleitt hefj-
ast sunnudaginn 27. september og verða
þær haldnar á sunnudagsmorgnum á
vetri komanda.
Annaö vetrarstarf safnaðanna er nú
sem óðast að fara í gang eftir hlé yfir
sumartímann, þaö fjölþætta starf allt á
vegum safnaðanna verður sérstaklega
kynnt á kirkjuviku sem haldin verður
dagana 11.-18. október nk.
Árbæjarprestakall: Væntanleg ferming-
arböm komi til skráningar og viðtals í
Svipmyndin
Hugh Hefner
HUGH HEFNER fæddlst í Nokícrar þeirra höfftu áður blrst J
Chicago9.apríII926.Tíniaritið8em dagatali.
hann hóf útgáfú á var Playboy. í Tákr tímaritsins, sem honum
fyrsta tölublaóinu birö hann nekt- kom til hugar á síðustu stundu, var
armyndir af Marilyn Monroe og kanina.
fyrir þær greiddi hann 500 dali.
Leikhús
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Sími 11200
STÓRA SVIÐIÐ
HAFIÐ
eftir Ólaf Hauk Símonarson
FRUMSÝNING i kvöld kl. 20.00. Uppselt.
Önnur sýning sunnud. 20. sept., þriöja
sýning (öd. 25. sept., fjúröa sýning laud.
26. sept.
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Leikmynd og búnlngar: Þórunn S. Þor-
grimsdóttlr.
Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson.
Leikendur: Helgl Skúlason, Margrét
Guðmundsson, Briet Héóinsdóttir, Pálml
Gestsson, Randver Þorláksson, Lilja
Guórún Þorvaldsdóttir, Jóhann Slguró-
arson, Ragnhelöur Steindórsdóttir, Ólaf-
ia Hrönn Jónsdóttir, Stefán Jónsson,
Þórey Sigþórsdóttlr, Edda Arnljótsdóttir
og Slguröur Sigurjónsson.
KÆRA JELENA
eftir Ljúdmilu Razumovskaju.
Fyrsta sýning á stóra svlði laugard.
3. okt. kl. 20.00, uppselt.
föd. 9. okt, uppselt, sud. 11. okt., uppselt.
Ósóttar pantanir seldar viku fyrir sýn-
ingu.
EMIL í KATTHOLTI
eftir Astrid Lindgren.
Sýning sd. 27/9 kl. 14.00, sd. 4/10 kl. 14.00,
sd. 11/10 kl. 14.00.
LITLA SVIÐIÐ
KÆRA JELENA
eftir Ljúdmilu Razumovskaju.
Uppselt á allar sýnlngar til og með 27.
sept.
SALAAÐGANGSKORTA
STENDUR YFIR Á 5.-8.
SÝNINGU.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-20 meðan
á kortasölu stendur.
Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima
11200.
Greióslukortaþj.-Græna linan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
THIII
ISLENSKA ÓPERAN
__iini
2tocia, di
eftir Gaetano Donizetti
FRUMSÝNING: Föstudaginn 2. október
kl. 20.00.
HÁTÍÐARSÝNING: Sunnudaginn 4.
októberkl. 20.00.
3. SÝNING: Föstudaginn 9. október kl.
20.00.
ALMENN SALA MIÐA HEFST Í DAG.
Miöasalan er opin frá kl. 15.00-19.00
daglega en til kl. 20.00 sýningardaga.
SÍMI11475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
Árbæjarkirkju mánudaginn 21. septem-
ber nk. milli kl. 17 og 19 (5 og 7) síðdegis
og hafi með sér ritföng. Sr. Guðmundur
Þorsteinssor,.
Breiðholtsprestakall: Fermingarböm
mæti til innritunar í BreiðholtskirHju
þriöjudaginn 22. september kl. 11.30. Sr.
Gísll Jónasson.
Digranesprestakall: Innritun ferming-
arbama verður í safhaðarheimilmu
Bjamhólastíg 26, miðvikudaginn 23. sept-
ember kl. 3-5. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
Fellaprestakall: Fermingarböm komi til
innritunar í Fella- og HólakirHju miö-
vikudaginn 23. september milii kl. 5 og 6
síðdegis. Sr. Hreinn Hjartarson.
Grafarvogssókn: Sóknarprestur hefur
þegar haft samband við fermingarböm
sín. Sr. Vigfus Þór Ámason.
Hj allaprcs takall: Innritun fer fram í
Safnaðarhúsi Hjallasóknar, Álfaheiði 17
Gtirlquljóö), sem hér segjr:
Fyrir unglinga úr Snælandsskóla og
Digranesskóla þriðjudaginn 22. septemb-
er kl. 3-5. Fyrir unglinga úr Hjallaskóla
miövikudaginn 23. september kl. 3-5. Sr.
Kristján Einar Þorvarðarson.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUT
DUNGANON
eftir Björn
Th. Björnsson
Leikstjóri: Brynja Benedlktsdóttlr.
Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó-
hannsson.
Lýsing: Lárus Björnsson.
Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson.
Karl Einarsson.
Leikarar: Hjalti Rögnvaldsson.
Árni Pétur Guðjónsson, Bjöm Ingi
Hilmarsson, Eggert Þorleifsson, Ellert
A. Ingimundarson, Felix Bergson, Guð-
rún Asmundsdóttir, Jakob Þór Einars-
son, Jón Hjartarson, Jón Júlíusson, Jón
St. Kristjánsson, Karl Guðmundsson,
Kristján Franklín Magnús, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Steinunn Olína
Þorsteinsdóttir, Steindór Hjörleifsson,
Valgeröur Dan, Valdimar Flygenring,
Þorsteinn Gunnarsson, Þröstur Guö-
bjartsson, Ásta Júlía Theodórsdóttir,
Ástríöur Guðmundsdóttir, Bjöm
Gunnlaugsson, Hafsteinn Halldórs-
son, Helga Þ. Stephensen, ívar Þór-
hallsson, Karl V. Kristjánsson og Saga
Jónsdóttir.
2. sýn. i kvöld. Grá kort gllda.
úrfá sæti laus.
3. sýn. sun. 20. sept. Rauð kort gilda.
Úrfá sæti laus.
4. sýn. föstud. 25. sept. Blá kort gilda.
5. sýn. laugard. 26. sept. Gul kort gilda.
6. sýn. sunud. 27. sept. Græn kort gilda.
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir I sima 680680 alla virka
dagafrá kl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer
680383.
Leikhúslinan, sími 991015.
Aðgöngumiöar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Ath. Sölu aðgangskorta lýkur 20.
sept.
Munið gjafakortin okkar, skemmtileg
gjöf.
Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleik-
hús.
Leikfélag Akureyrar
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Leikstjórn: Þráinn Karlsson.
Tónllst: Georg Riedel.
Þýðing: Þórarinn Eldjárn.
Lelkmynd: Hallmundur Kristinsson.
Búnlngar og dýr: Anna G. Torfadóttir.
Tónlistarstjórn: Michael Jón Clarke.
Dansar: Lina Þorkelsdóttlr.
Lýslng: Invar Bjömsson.
Sýnlngarstjórn: Hrelnn Skagljörö.
Leikarar:
Bryndis Petra Bragadóttir (Llna
langsokkur), Aðalsteinn Bergdal, Dis Páls-
dóttir, Eggert Kaaber, Gestur Elnar Jónas-
son, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttlr, Hjörleif-
ur Hjálmarsson, Ingvar Már Gislason, Jón
Bjarnl Guömundsson, Jón Sturla Jónsson,
Kristjana N. Jónsdóttir, Sigurvelg Jónsdótt-
ir, Slgurþór Albert Heimisson, Sunna Borg,
T ómas Jónasson, Þórdis Steinarsdóttlr,
Þórey Aðalsteinsdóttir, Þráinn Karlsson.
Lau. 10. okt. kl. 14.00. Frumsýning.
Su. 11. okt. kl. 14.00.2. sýning.
Sala áskrlftarkorta og aógöngumiða á Linu
langsokk hetst á þrlöjudag.
Tvær gerðir áskrittarkorta meó verulegum
atslætti:
A.4000kr.
BamaleikritiðLínalangsokkur +
gamanleikurinn Útlendingurmn e.
Larry Shue + óperettan Leðurblakan
e. Johann Strauss. B. Utiendingurmn
+ Leðurblakan:3000kr.
Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn-
arstræti 57, alla virka daga kl. 14-18.,
Símsvariallansólarhringinn. '
Greiðslukortaþjóunsta.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
Hólabrekkuprestakall: Innritun ferm-
ingarbama verður í Fella- og Hólakirkju
fóstudaginn 25. september kl. 12-2. Sr.
Guðmundur Karl Agústsson.
Kársnesprestakall: Böm úr Þinghóls-
skóla þurfa ekki að koma til innritunar,
haft verður samband við þau í skólanum.
Önnur fermingarböm komi til innritun-
ar fóstudaginn 25. september kl. 11.30-
12.30 í Kópavogskirkju. Sr. Ægir Fr. Sig-
urgeirsson.
Seljaprestakall: Böm úr Seljaskóla komi
til skráningar í Seljakirkju mánudaginn
21. september kl. 4-5. Böm úr Öldusels-
skóla komi til skráningar í Seljakirkju
þriðjudaginn 22. september kl. 4-5.