Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Blaðsíða 36
48 LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1992. - Sími 632700 Þverholti 11 Smáauglýsingar ■ Forritabanki sem gagn er aðl Milli 30 og 40 þús. forritapakkar sem fjölgar stöðugt, ekki minna en 2000 skrár fyrir Windows, leikir í hundr- aðatali, efni við allra hæfi í um 200 flokkum. Sendum pöntunarlista á disklingi ókeypis. Kreditkortaþjón- usta. Opið um helgar. Póstverslun. Nýjar innhringilínur með sama verði um allt land, kr. 24.94 á mínútu og kerfið galopið. Módemsími 99-5656. •Tölvutengsl, s. 98-34735/fax 98-34904. Nintendo, Nasa, Redstone, Crazy Boy. 76 frábærir leikir á einni, kr. 6.900. Chip og Dale (íkornar), kr. 3.100. Flintstones (frábær), kr. 3.300. Turtles III (sá nýjasti), kr. 3.600. Tommi og Jenni, kr. 3.200, o.rn.fl. Breytum Nintendo ókeypis ef keyptur er leikur. Sendum lista. Tölvulistinn, Sigtúni 3, 2. hæð, sími 91-626730. Laser PC XT turbo til sölu, 32 Mb harð- ur diskur, gulur EGA skjár (VGA skjákort), fjöldinn allur af forritum ásamt leikjum. Verðhugmynd 25 þús. Uppl. í síma 91-76692. 10 Mhz PC tölva með 40 Mb hörðum diski, 256 lita VGA skjá, stórt drif og logitech mús. Ritvinnsluforrit, leikir og ýmis forrit fylgja. Sími 98-34723. Amiga 500 til sölu. Amiga 500 með sjón- varpstengi, nokkrum forritum og leikjum selst ódýrt. Upplýsingar í síma 97-71833. GVP vörur til sölu. Hef til sölu Amiga vörur frá GVP í Bandaríkjunum. Hag- stætt verð og ábyrgð. Uppl. gefur Gunnar í síma 91-77396. Hef tll sölu 2 stk. Image Writer II prent- ara, verð kr. 20 þús. stk. Upplýsingar gefur Skúli í síma 91-694448 milli kl. 9 og 16 mánudaga-föstudaga. Macintosh Ouadra 700, 20 Mb minni, 105 Mb harður diskur, 13" Apple lita- skjár, hnappaborð, verð kr. 480.000. Uppl. í síma 91-677604. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. Macintosh pius tölva til sölu, meö 45 mb hörðum diski og Image writer prentara. Verð 65.000 kr. Uppl. í síma 91-22492. Notebokk (smátölva) 386/25, 80 Mb diskur, verð 100 þús. Einnig Canon ferðaprentari, verð 18 þús., og ferða- módem, 8 þús. Uppl. í síma 91-683546. Til sölu er 386 SX 20 MHz meö 80 Mb hörðum diski með báðum drifunum, 2 Mb minni, með VGA litaskjá. Prent- ari getur fylgt. Uppl. í síma 94-7388. Vegna mikiliar sölu vantar allar teg- undir af PC-tölvum og prenturum í umboðssölu. Full búð af PC-leikjum á frábæru verði. Rafsýn hf., s. 91-621133. Skjár fyrir Amiga tölvu til sölu. Uppl. í síma 91-658484. Til sölu ný 486, 33 MHz töiva. Gott verö. Upplýsingar í síma 91-30442. ■ Sjónvöip___________________ Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Loftnetsþjónusta. Alhliða viðgerðir og uppetningar á loftnetskerfum. Vönd- uð vinna. Sjónvarpsmiðstöðin hf., Síðumúla 2, sími 91-689090. Notuö/ný sjónv., vid. og afrugl. 4 mán. áb. Viðg- og loftnþjón. Umboðss. á videóvél + tölvum, gervihnattamótt. o.fl. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Viðgeröir á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf., Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. 20" sjónvarp og myndbandstæki saman í pakka, verð aðeins 54.900. Tónver, Garðastræti 2, s. 91-627799. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. M Dýiahald__________________ Gallerf Voff auglýsir: Hvolpanámsk. því rétt meðhöndlun frá upphafi er höfuð- atriði, vinnuþrautir (Working trials) f/fullorðna hunda og ráðgjöf f/eig. hunda með hegðunarvandamál. Ásta Dóra Ingadóttir D.B.C., sími 667368. Hundagæsla. 9 ára reynsla. Ath. við höfum ekki marga ókunnuga hunda í sömu vistaveru því öiyggi fyrir sál og líkama er í fyrirrúmi hjá okkur. Hundagæsluheimili HRFÍ, Amarstöðum, sími 98-21031. Frá Hundaræktarféiagi ísl. Setterfólk, 1. ganga vetrarins verður sunnud. 20. sept. Hittumst kl. 13.30 við Nesti, Ár- túnshöfða. Gengið frá Lögbergi. Hundaræktarstöóin Silfurskuggar. Ræktum fimm hundategundir: enskan setter, silki terrier, langhund, silfur- hund og fox terrier. Sími 98-74729. Hundaskólinn á Bala. Innritun hafin á hlýðninámskeið I, II og III í ágúst og sept. Pantið tímanl. Áratuga reynsla. S. 657667/642226. Emilía og Þórhildur. Til sýnis og sölu hreinræktaðir golden retriever-hvolpar, hagstætt verð. Upplýsingar í símum 91-675312, 91-689190 og 98-65540. Búr fyrir dísarpáfagauk til sölu. Upplýsingar í síma 91-36619. Tveir hreinræktaóir golden retriever- hvolpar til sölu. Uppl. í síma 97-61358. ■ Hestamermska Frost! Hætta! Eigum allar stærðir af hitastrengjum á vatnsinntök í hest- hús, einnig efni í rotþrærsem auðveld- ar og flýtir fyrir rotnun. Effco hf., Smiðjuvegi C-14, Kópav., s. 73233. 8 hesta hesthús i Mosfellsbæ til sölu, með stíum, góðu gerði, hlöðu og kaffi- stofu. Einnig hestakerra fyrir 2 og 2 góðir reiðhestar. Uppl. í s. 91-666520. Af sérstökum ástæóum eru tveir fimm vetra folar til sölu, annar undan Otri 1050. Upplýsingar í síma 91-40130 e.kl. 17. Hesthúseigendur óska eftir aöstöðu og hirðingu fyrir tvo hesta næstkomandi vetur á Víðidals- eða Faxabólssvæð- inu. Hafið samb. í síma 91-670221. Til sölu brúnn klárhestur meó tölti, 6 vetra, undan Hrafni 802, einnig lítið taminn 6 vetra brúnn hestur undan Fáfni 897. Sími 98-22086 kl. 17-19. Til sölu nokkrar vel ættaöar hryssur, með fyli undan Hervari 963, Hrafni 802, Kjarvari 1025 og Stíganda. Uppl. gefur Jón í síma 95-36624. Til sölu hey á Álftanesi. Uppl. í síma 91-650882 eða 985-29851. Þægur 9 vetra heimllishestur til sölu, traustur, Uppl. í síma 98-31230. Tvö folöld til sölu, annað rautt undan Byl 892, hitt brúnskjótt undan Sokka 1060. Frekari upplýsingar gefur Ámi í síma 91-673103. Flytjum hesta og hey hvert á land sem er. Upplýsingar í símum 985-37576, 91-689075 og 91-623329.____________ Hestur til sölu, móvindóttur, 7 vetra, gæfur og þægur, töltgengur. Uppl. í síma 97-11367 á kvöldin. ■ Hjól Mótorsport auglýsir: Allar viðgerðir og tjúnningar á öllum gerðum bifhjóla og fjórhjóla, sérpöntum vara- og auka- hluti. Sérmenntaðir menn að störfum. Bifhjólaverkstæðið Mótorsport, Kárs- nesbraut 106, sími 91-642699. Suzuki GSX 750 F '89 til sölu, nálasett, jettar, racesíur, flækjur, skipti koma til greina á ódýru cross- eða enduro- hjóli + staðgr. milligjöf. Sími 685557 eða 641586 í dag og næstu daga. Dunlop mótorhjóladekk f. götuhjól/ torfæruhjól. Flestar stærðir til á lag- er. Mjög hagstætt verð. Vélsm. Nonni h/f, Langholtsvegi 109, Rvík,s. 679325. Gullfallegt hjól til sölu, Yamaha XV 1100 ’91, ek. 4 þús. míl., mjög vel með farið. V. 620 þ. stgr. Skipti mögul. á bíl, dýrari/ódýrari. S. 91-44444/30825. Honda XR 600, árg. ’87, til sölu, með bilaðri vél, selst ódýrt, einnig KX 250, KDX 175 og YZ 250, árg. ’84. Uppl. í síma 91-650546. Suzuki GSXR 1100, árg. ’90, til sölu, ekið 12.000, svart/grátt, topphjól. Skipti ath. á fólksbíl eða jeppa í svip- uðum verðflokki. S. 93-66696 e.kl. 17. Tll sölu Honda XR 600 '88, ekið 16 þús., 18 lítra tankur, power-kútur o.fl. Gott útlit, skipti á ódýrari bíl koma til greina. S. 98-78805 e.kl. 19._______ Tll sölu Yamaha XJ600, árg. ’88, Jet race síur, flækjur, ný dekk, gasdemp- ari. Einnig Camaro ’78, afskr. Tilboð eða skipti. Uppl. í síma 91-621123. Tll sölu Yamaha XT600 '84, ekið 17 þús., tilboð óskast. Upplýsingar gefa Guðný og Samúel í símum 98-78448 og 98-78347.________________________ Óska eftir skellinöðru og mótorhjóll sem þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í síma 92-13747. Tll sölu Suzuki TS 50 ’87. Upplýsingar í síma 91-44893. Yamaha XT350, árg. '86, tll sölu, verð kr. 130.000. Uppl. í s. 91-678729 e.kl. 20. Óska eftir Hondu MT eða sambærilegu hjóli. Uppl. í síma 94-3942. Óska eftir vel meö farlnnl Honda MT. Uppl. í síma 91-650386 á kvöldin. Vélhjólamenn, fjórhjólamenn, hjóla- sala. Viðgerðir, stillingar og breyting- ar, Kawasaki varahlutir, aukahlutir, o.fl. Vélhjól og sleðar, s. 91-681135. Puch minikrossari til sölu, sætishæð ca 65 cm, skipti möguleg á Hondu MB eða MT. Uppl. í síma 91-654583. Suzuki Dakar 600, árg. '89, til sölu, ekið 11.000, selst gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 91-642348. Suzuki Dakar 650 '91 til sölu, ekið 5 þús. km, selst gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 96-33136. ■ Fjórhjól Nýinnflutt frá USA. Yamaha Blaster ’88, hraðskreitt, 198. Yamaha Moto4 350 ’87, nýtt, 280. Honda 4x4 TRX ’91, nýtt, 550. Honda Odassay Buggy m.veltigr., 190. Polaris Trail Boss 4x4 ’87, gott, 310. Polaris Trail Boss 2x4 ’87, gott, 170. Við ofangreint verð bætist vsk. Tækjamiðlun Islands, sími 91-674727. Fjórhjól óskast til kaups. Allt kemur til greina. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta hjólið. Uppl. í síma 98-74712. Til sölu Kawasaki Mojave 1987 250 cc. Hjólið er allt sem nýtt. Uppl. í síma 91-12153 e.kl. 19, laugardag. Óska eftir fjórhjóli, má þarfnast við- gerðar. Upplýsingar í síma 97-88951 eftir kl. 19. Til sölu fjórhjól, Suzuki 300 ’87. Upplýs- ingar í síma 93-51125. ■ Vetrarvömr Til sölu Arctic Cat, Wild Cat 650, árg. ’90, ásamt tveggja sleða yfirbyggðri kerru. Verð 650--700 þús. stgr. Skipti möguleg á bíl. Uppl. í síma 91-50129. Til sölu Wild Cat 89 ekinn 3. þús. míl- ur. Góður sleði. Einnig tveggja sleða kerra. Uppl. í síma 98-31288 eða 98-31280. Vélsleðar. Höfum nú gott úrval af notuðum vélsleðum í sýningarsal okk- ar. Gísli Jónsson & Co, Bíldshöfða 14, sími 91-686644. Polaris Indy 650 '88 til sölu, góður sleði á góðu verði. Uppl. í síma 985-29026. Óli. ■ Byssur Veiöihúsiö auglýsir: Ef þig vantar gæsaskot, felulitagalla, gervigæsir eða gæsakalltæki þá fæst þetta og margt, margt fleira hjá okkur. Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 og 814085._________ Eley og Islandia haglaskotin fást í sportvöruverslunum um allt land. Frábær gæði og enn frábærara verð! Dreifing: Sportvörugerðin, s. 628383. •Gæsaskyttur og aðrir skotveiðimenn. Mikið úrval af haglabyssum/skotum. Allt á sama stað. Fagmenn aðstoða. •Veiðikofi Kringlusports, s. 679955. Ruger riffill til sölu, M 77, kal. 243, með Redfield sjónauka, skipti á PC- tölvu koma til greina. P.S. Er fínn á gæsina. Uppl. í síma 92-13793. MFlug____________________________ Handhafar erlendra atvinnuflugmanns- skírteina, ath. Flugtak mun halda bóklegt námskeið til útgáfu íslensks atvinnuflugmannaskírteinis. S. 28122. Til sölu 1/5 hluti i TF-BUY, góð vél og gott eigendafélag. Áhugasamir hafi samband við Jóhann Lapas í síma 91-37172 eða 91-26432.___________ Flugskýli. Til sölu er hlutur í flugskýli í Mosfellsbæ. Góð aðstaða. Uppl. í símum 91-616467 og 91-666287. ■ Vagnar - kerrur Gullfalleg Mazda station, árg. '84, í skiptum fyrir tjaldvagn, fellihýsi eða sumarbústaðarlóð. Upplýsingar í síma 91-54635. Hjólhýsi til sölu, árg. ’88, heilsárshús, í mjög góðu ástandi, með fortjaldi. Stgrverð 650.000 kr. Uppl. í s. 92-14888 á daginn og 92-11767 á kvöldin. Höfum dráttarbeisli á flestar teg. bif- reiða, ljósatengla á bíla og ljósabúnað á kerrur. Véla- og jámsmíðaverkstæði Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189. Höfum nokkur stæði á lausu fyrir tjald- vagna, hjólhýsi o.fl., verð 1500 á mán. Uppl. í síma 91-17369 eftir kl. 18. Sigurður._________________________ Mjög vönduö vélsleðaskerra til sölu, 2 öxla, álklædd, breidd: 2,30 m, lengd: 3,50 m. Uppl. í símum 92-14428 og 985- 39520.____________________________ Tjaldvagnar. Eigum nokkra nýja Camp-let tjaldvagna á hausttilboðs- verði. Gísli Jónsson & Co, Bíldshöfða 14, sími 91-686644. ■ Sumarbústaðir Frost! Hætta! Eigum allar stærðir af hitastrengjum á vatnsinntök í sumar- bústaði, einnig efni í rotþrær sem auð- veldar og flýtir fyrir rotnun. Effco, Smiðjuvegi C-14, Kópavogi, s. 73233. Til sölu eignarlóðir fyrir sumarhús í „Kerhrauni”, Grímsnesi. Fallegt kjarri vaxið land. Greiðslutilboð út septembermánuð. Sendum upplbækl- ing. S. 42535. Rotþrær fyrir sumarhús. Framleiðum rotþrær fyrir sumarbústaði. Viður- kenndar af hollustunefnd. Hagaplast, Gagnheiði 38, Selfossi, s. 98-21760. Rotþrær, 1500 1, kr. 41.000, og 3000 1, kr. 69.000, úr polyethylene (ekki úr polyester). Borgarplast, Sefgörðum 3, sími 91-612211 Sumarhús tii leigu i Víðidal, Vestur-Húnavatnssýslu, mjög hentugt fyrir tvær fjölskyldur til helgar- eða vikudvalar. Hestaleiga. Sími 95-12970. Neysluvatnsgeymar, fjölmargar stærðir. Borgarplast, Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi, sími 612211. Sumarbústaöarland til sölu í Gríms- nesi. Gott verð. Upplýsingar í síma 98-64405. ■ Fyrir veiðimenn Silungs- og laxmaðkar. Góðir silungs- og laxmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-30438. ___________________ Ódýrir maðkar.Nýir, sprækir sjóbirt- ingsmaðkar og maðkakassar. Uppl. í síma 91-612463. Geymið auglýsinguna. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74483. ■ Fasteignir Hrísarimi 5. Hef til sölu 2 herbergja íbúðir, tilbúnar undir tréverk, um næstu áramót. Upplýsingar gefur byggjandi íbúðanna í símum 91-671867 og 91-35070. Haukur Pétursson. Hellissandur. Til sölu mikið uppgert, 100 m2 einbýlishús ásamt bílskúr. Húsið er mjög vel staðsett, verð 2,5 millj. Sími 93-66631. Til sölu 2ja herbergja björt kjallaraibúð á Teigunum. Upplýsingar gefur Inga í síma 91-36747. Tll sölu fasteignir á Snæfellsnesi og Dalvík. Góð kjör. Athuga skipti. Sími 92-14312. ■ Fyriitæki______________________ Fyrirtækl sem flytur inn og selur í umboðssölu: vinnuvélar - fjórhjól vélsleða - báta og hluta til þeirra - gáma - ýmsa vinnubíla o.fl., o.fl. er til sölu. Þetta er skemmtilegt og fjöl- hæft fyrirtæki sem gefur mikla mögu- leika. Hagstætt verð. íbúðarhúsnæði gæti leigst í sama húsi. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-7125. Hlutafélag. Vil kaupa hlutafélag sem er ekki í rekstri, verður að vera skuld- og eignalaust. Upplýsingar í síma 96-26808 á kvöldin. Til sölu þekkt matvöruverslun í Rvík, vel tækjum búin, ársvelta ca 145 millj. Hafið samband við auglýsingaþjón- ustu DV í sima 91-632700. H-7179. ■ Bátar Til sölu eöa leigu 5,9 tonna bátur með krókaleyfi. Einnig til sölu bátavél, Samofa, 30 ha., PRM vökvagír, 15 balar af línu, grásleppuveiðileyfi og 2 Electra handfærarúllur. Upplýsingar í símum 93-12234 og 93-12236. VDO mælar/sendar, 12 og 24 w. Logg snúningshrmælar, afgasmælar, hita- mælar, olíuþrmælar, voltmælar, am- permælar, vinnustm., tankm., sendar og aukahl. VDO mæla- og barkaviðg., Suðurlandsbr. 16, s. 679747. •Alternatorar, 12 og 24 volt, margar stærðir. Yfir 15 ára frábær reynsla. •Startarar f. Volvo Penta, Iveco, Saab, Scania, CAT o.fl. Mjög hagstætt verð. Bílarafhf., Borgart. 19, s. 24700. 10-30 tonna bátur tilbúinn til linuvelöa, með eða án kvóta, óskast til leigu frá 1. nóv. til 1. mars. Upplýsingar í síma 985-35793.________________ Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120^ Beltingatrekt til sölu, beituskurðarhníf- ur og brautir fyrir 40 bala, einnig 20 feta frystigámur. Upplýsingar í síma 91-79320. Fisklker, 310, 350, 450, 460, 660 og 1000 lítra. Línubalar, 70, 80 og 100 lítra. Borgarplast, sími 91-612211, Seltjamamesi. Framleiöum linuspll og lagningsrennur úr ryðfríu stáli. Vélsmiðja Olafs R. Guðjónssonar, Smiðjuvöllum 6, Akra- nesi, sími 93-13022 og heimas. 93-12490. Plastbátaeigendur. Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á plastbátum, vönduð vinna. Hagaplast, Gagnheiði 38, Selfossi, sími 98-21760. Sómi 900 til sölu. Kvótalaus. Smíöaður ’88, vel útbúinn tækjum, Iveco vél, 270 ha., grásleppuleyfi getur fylgt með. Uppl. í síma 94-4142. Til sölu 5,4 t hraðfiskibátur með króka- leyfi, tilbúinn á línu og handfæri, góð tæki, dýptarmælir, lóran sjálfstýring, sími og gúmmíbátur. Sími 92-13057. Tll sölu tæplega 5 tonna dekkaður plastbátur. Tilbúinn á allar veiðar, með krókaleyfi. Ágæt veiðireynsla. Uppl. í síma 93-13104. Trétrilla, ca 3,5 tonn, með veiðiheimild til sölu. Leigukvóti 6.183 kg. DNG- tölvurúllur, rafmagnsrúllur og radar. S. 96-22840 á daginn, 96-26226 e.kl. 19. Beitningaaöstaöa. Góð beitningaað- staða til leigu í Þorlákshöfn. Uppl. í síma 98-33513. Beituhnífur meö rafmótor til sölu. Hent- ar með beitingartrekt. Upplýsingar í síma 91-42557. Sómi 700 til sölu, kvótalaus. Vel útbú- inn tækjum, Volvo Penta 165 ha vél. Uppl. í sima 97-71108. Til sölu í smíðum 5,7 lesta dekkaður krókabátur. Bátastöð Garðars Björg- vinssonar, sími 98-34996. Tveggja stokka beitningatrekkt til sölu, 20 stokkar fylgja eða fleiri. Uppl. í síma 92-16124 eða 985-37551.__________ Úrelding til sölu.Úrelding á kvótabáti til sölu, stærð 41,5 rúmmetrar. Uppl. í símum 93-12618 eða 985-36869. Beitningartrekt, magasín og lína til sölu. Uppl. í síma 93-11651 og 93-13144. ■ Vaiahlutii Bílaskemman, Völlum, Ölfusi, sími 98-34300. Toyota twin cam ’85, Cressida ’79-’83, Subaru ’80-’83, E10, Nissan Cherry ’83, Galant ’80-’87, Lancer ’82-’87, Honda Prelude ’85, Sierra XR41 ’84, Lada, Sport, station, Lux, Scout V8, BMW 518 ’82, Volvo 145 ’79, Mazda sedan 929 ’83, Fiat Uno o.fl. Kaupum einnig niðurrifsbíla. Bilapartasalan Vör, Súðarvogi 6, s. 682754. Varahlutir í Lödur, Mazda 323,626 og 929, Peugeot 504, 505, Dats- un Cherry, Toyota Cressida, Ford Fairmont, Subaru 1600, 1800, Volvo 244, Volvo kryppu, Ford Mustang, Daihatsu Charmant, Buick Skylark, C4 og C6 sjálfsk. fyrir Ford, og ýmsir boddíhl. Einnig dísilvélar. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Vorum að rífa: Lada 1200, 1300, 1500, st., Sport, Skoda 105, 120, 130, Saab 99, 900, Subaru ’82, Sierra ’87, Taunus ’82, Charmant, Golf ’82, Lancer F ’83, Cressida, Uno, Suzuki Swift, Alto st ’90, Corolla ’87, Tercel ’86, Bronco ’74. Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 687659. Corolla ’80-’90, Tercel ’80-’85, Camry ’88, Colt, Escort ’83, Subaru ’80-’87, ElO ’85, Carina, Lancer ’86, Ascona ’83, Benz ’77, M. 626 ’80-’88, P. 205, P. 309 ’87, Ibiza, Sunny, Bluebird ’87, Cherry, Golf’84, Charade ’80-’88 o.fl. Bifreiðaeigendur, athugið. Vorum að fá mikið úrval af felgum undir nýlega japanska bíla, tilvalið fyrir snjódekk- in, verð 1.500-2.500 kr. stk. eftir teg- undum. Bílapartasalan Austurhlíð, 601 Akureyri, s. 96-26512, fax 96-12040. Opið 9-19 og laugardaga 10-17. Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í Mazda varahlutum. Erum að rífa Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91, E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ, símar 668339 og 985-25849. Ford Econoline varahlutir: C6 sjálf- skipting, verð 30 þús., tvískiptar hlið- arhurðir, 40 þús., bílstjórahurð, Dana 60 afturhásing, 15 þús., tveir kafteins- stólar, kerra o.fl. Sími 91-73356. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get útvegað varahl. í Toyotu 4x4. Annast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Vél 351 til sölu, einnig hásingar, Dana 60, tólf bolta Chevrolet, og tveggja þrepa sjálfskipting, hentar vel í kvartmílubíl. Dekk 44" á 16 Vi" felgum. Úppl. í símum 91-39132 og 985-33891. Brettakantar úr krómstáli á flesta evrópska bíla, einnig felgur eftir pöntunum, radarvarar og AM/FM CB talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360. Bilastál hf., simi 667722 og 667620, Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80, BMW 520 '83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerð- ir bíla. Á sama stað er til niðurrifs Toyota Hiace ’83. Stjömublikk, Smiðjuvegi 1, s. 641144. Er aö rifa Galant '86, Subaru turbo '85 og BMW 518 ’81. Fullt af góðum hlut- um. Uppl. gefur Birgir í símum 96-62592, 96-62503 og 985-37203.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.