Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1992. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst inmlAn óverðtr. Sparisj. óbundnar 0,75-1 Sparireikn. 3jamán. upps. 1,25 6mán. upps. 2,25 Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Sértékkareikn. 0,75-1 Allir nema ísl.b. Sparisj., Bún.b. Sparisj., Bún.b. Allir nema Isl.b. Allir nema Is- landsb. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,5-2 15-24 mán. 6,0-6,5 Húsnæðisspam. 5-7 Orlofsreikn. 4,25-5,5 Gengisb. reikn. ÍSDR 5,75-8 iECU 8,5-9,4 Allir nema Isl.b. Landsb., Landsb., Bún.b. Sparisj. Landsb. Sparisj. ÓBUNDNIR SéRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 óverðtr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb., Bún.b. Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Visitölub. reikn. 1,25-3 Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. Landsb. BUNDNIR SKIPT1KJARAREIKN. Visitölub. 4,5-6 óverðtr. 5-6 Búnaðarb. Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,75-2,15 £ 8,25-9,0 DM 7,5-8,1 DK 8,5-9,0 Islb. Sparisj. Sparisj. Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OTLÁN ÓVERÐTRYGGÐ Alm. víx. (forv.) 11,5-11,8 Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,4 Viðskskbréf1 kaupgengi Bún.b, Lands.b. Allir Landsb. Allir ÚTLAN verðtryggð Alm. skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. afurðalAn i.kr. 12,00-12,25 SDR 8-8,75 $ 5,5-6,25 £ 12,5-13 DM 11,5-12,1 Bún.b.,Sparsj. Landsb. Landsb. Lands.b Bún.b. Húsnesðislán 4,9 Lifeyrissjóðslén 5,9 Dráttarvoxtir 18,5 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 12,3% Verðtryggð lán september 9,0% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig Lánskjaravísitala september 3235 stig Byggingavísitala október 188,9 stig Byggingavísitala september 188,8stig Framfærsluvísitala í ágúst 161,4 stig Framfærsluvisitala i septemberl 61,3 stig Launavisitala i september 130,2 stig Húsaleiguvísitala 1,9% i október var 1,1%i janúar VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfs veröbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6,434 Einingabréf 2 3,446 Einingabréf 3 4,217 Skammtímabréf 2,135 Kjarabréf 5,937 6,058 Markbréf 3,195 3,260 Tekjubréf 2,126 2,167 Skyndibréf 1,865 1,865 Sjóðsbréf 1 3,082 3,097 Sjóðsbréf 2 1,931 1,950 Sjóðsbréf 3 2,127 2,133 Sjóösbréf4 1,753 1,771 Sjóðsbréf 5 1,295 1,308 Vaxtarbréf 2,172 Valbréf 2,035 Sjóösbréf 6 710 717 Sjóðsbréf 7 1066 1098 Sjóösbréf 10 1102 1135 Glitnisbréf 8,4% Islandsbréf 1,332 1,358 Fjórðungsbréf 1,152 1,169 Þingbréf 1,339 1,358 Óndvegisbréf 1,325 1,343 Sýslubréf 1,306 1,324 Reiðubréf 1,304 1,304 Launabréf 1,028 1,043 Heimsbréf 1,073 1,106 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi islands: HagsL tilboð Lokaverö KAUP SALA Olís 1,96 1,96 2,15 Fjárfestingarfél 1,18 1,00 Hlutabréfasj. ViB 1,04 Isl. hlutabréfasj. 1,20 1.01 1.10 Auölindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1.42 1,42 Armannsfell hf. 1,20 1,00 1,95 Árnes hf. 1,80 1,20 1,85 Bifreiðaskoðun Islands 2,90 3,42 Eignfél. Alþýðub. 1,60 1,40 1,60 Eignfél. lönaöarb. 1,60 1,40 1,70 Eignfél. Verslb. 1,20 1,10 1,50 Eimskip 4,40 4,30 4,40 Flugleiðir 1,68 1,55 1,63 Grandi hf. 2,20 2,20 2,50 Hampiðjan 1.25 1,20 1,33 Haraldur Böðv. 2,60 2,50 2,94 Islandsbanki hf. 1,20 isl. útvarpsfél. 1.10 1,40 Jarðboranirhf. 1,87 Marel hf. 2,50 2,40 2,65 Olíufélagið hf. 4,40 4,50 Samskip hf. 1.12 1,12 S.H. Verktakar hf. 0,80 0,90 Slldarv., Neskaup. 2,80 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,00 4,00 Skagstrendíngur hf. 4,00 3,00 4,00 Skeljungur hf. 4,40 4,40 Softis hf. 8,00 Sæplast 3,35 3,05 3,53 Tollvörug. hf. 1,45 1,35 Tæknival hf. 0,50 0,95 Tölvusamskipti hf. 2,50 2,50 ÚtgeröarfélagAk. 3,80 3,10 3,78 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,60 ' Við kaup á viðskiptavlxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast i DV á fimmtudögum. Viðskipti Fjármálaveldi Halldórs H. Jónssonar: Synirnir taka við af pabba Halldór H. Jónsson (f. 13.10 1912 - d.7.2 1992) Stjómarformaður: Sameinaðir verktakar hf. Hf. Eimskipafélag íslands Burðarás hf. Hafnarbakki hf. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Byggingamiðslöðin sf. Borgarvirki hf. Stjórnarmaður: Islenskir aðalverkt. sf. Garðar Gíslason hf. Skeljungur hf. Bændahöllin Flugleiðir hf. Garðar Halldórsson Jón Halldór Þ. Halldórsson Halldórsson Hf. Eimskipa- Sameinaðir verktakar Flugleiðir hf. félag íslands (stjórnarformaður) (meðstjórnandi) (varaformaður) Buröarás hf., eignafélag (meðstjórnandi) ,'Egau Verðbréfaþing íslands - skráð skuldabréf Auókennl Skuldabréf HÚSBR89/1 HÚSBR89/1 Ú) HÚSBR90/1 HÚSBR90/1 Ú) HÚSBR90/2 HÚSBR90/2Ú) HÚSBR91 /1 HÚSBR91/2 HÚSBR91/3 HÚSBR92/1 HÚSBR92/2 HÚSBR92/3 RBRIK1112/92 RBRIK3012/92 RBRIK2901 /93 RBRIK2602/93 SPR1K75/1 SPRIK75/2 SPRIK76/1 SPRIK76/2 SPRIK77/1 SPRIK77/2 SPRÍK78/1 SPRIK78/2 SPRIK79/1 SPRIK79/2 SPRIK80/1 SPRIK80/2 SPR1K81/1 SPRIK81/2 SPRIK82/1 SPRIK82/2 SPRIK83/1 SPRIK83/2 SPRIK84/1 SPRIK84/2") SPRIK84/3') SPRIK85/1 A') Hæsta kaupverö Kr. Vextlr 119,06 7,80 140,36 7,80 104,71 7,80 123,92 7,80 105,41 7,80 122,24 7,80 103,33 7,80 97,77 7,80 92,78 7,65 91,03 7,65 89,25 7,65 86,17 7,65 97,74 10,85 97,19 10,90 96,36 11,00 95,57 11,10 22182,88 7,10 16672,55 7,10 15765,38 7,10 11983,13 7,10 11020,69 7,10 9075,08 7,10 7472,45 7,10 5797,73 7,10 4977,36 7,10 3774,87 7,10 3151,14 7,10 2512,94 7,10 2041,40 7,10 1537,34 7,10 1422,34 7,10 1079,49 7,10 826,36 7,10 564,39 7,10 585,26 7,10 679,75 7,25 658,65 7,25 534,71 7,20 Auókennl SKRIK85/1B') SPRIK85/2A') SPRIK86/1A3*) SPRIK86/1A4') SPRIK86/1A6') SPRÍK86/2A4*) SPRÍK86/2A6*) SPRÍK87/1A2*) SPRÍK87/2A6 SPRIK88/2D5 SPRIK88/2D8 SPRIK88/3D5 SPRIK88/3D8 SPRÍK89/1A SPRIK89/1D5 SPRÍK89/1D8 SPRIK89/2A10 SPRIK89/2D5 SPRIK89/2D8 SPRIK90/1 D5 SPRIK90/2D10 SPRIK91/1 D5 SPRIK92/1 D5 SPRIK92/1D10 Hæsta kaupverð Kr. Vextir 336,54 7,10 414,49 7,20 367,88 7,20 445,63 7,25 471,92 7,35 353,12 7,25 376,83 7,25 296,10 7,10 264,69 7,10 196,43 7,35 190,00 7,35 188,72 7,10 185,54 7,10 150,38 7,10 181,97 7,10 178,74 7,10 122,31 7,10 150,54 7,10 145,94 7,10 132,48 7,35 114,09 7,10 115,28 7,35 99,70 7,35 94,18 7,10 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverös og raunávöxtun kaupenda I % á ári miðað við viðskipti 23.9. '92 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðþréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Is- lands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags Islands hf., Kaupþingi hf„ Landsbréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavlkur og nágrennis, Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumiö- stöð ríkisverðbréfa. Halldór H. Jónsson heitinn gekk undir nafninu stjómarformaður ís- lands síöustu æviár sín, enda gegndi hann formennsku í stjómum fjöl- margra fyrirtækja. Eftir lát hans hafa synir hans þrir sest í sljórn nokkurra af öflugustu fyrirtækjun- um. Þeirra á meðal era Eimskipafé- lagið, Flugleiðir og nú síðast Samein- aðir verktakar en eins og kunnugt er spunnust nýlega miklar deilrn* um kjör Jóns Halldórssonar til stjómar- formanns Sameinaðra verktaka. Halldór H. hafði verið stjómarfor- maður í Sameinuðum verktökum frá stofnun árið 1951 til dauðadags. Halidór heitinn átti þijá syni: Jón Halldórsson lögfræðing, Garðar Halldórsson arkitekt og húsameist- ara ríkisins og Halldór Þór Halldórs- son, verkfræöing og flugmann. Garðar situr í stjórnum Eimskipa- félagsins, þar sem hann er varafor- maður, og Burðaráss hf., eignarfé- lags sem er fjárfestingarfélag að fullu í eigu Eimskips. Halldór Þór Hall- dórsson er í stjórn Flugleiða og Jón Halldórsson er, eins og áður sagði, nýkjörinn stjórnarformaður Sam- einaðra verktaka. Svo gæti einnig fariö að Jón verði í stjóm íslenskra aðalverktaka innan tíðar vegna þess að hann er nú stjórnformaður Sam- einaðra. í sumum þeirra fyrirtækja, sem Halldór H. var stjómarmaður í, hef- ur ekki verið kjörinn ný stjóm þann- ig að hann er enn skráður stjómar- maður í Hlutafélagaskrá. Þessi fyrir- tæki era mörg hver skúffufyrirtæki, eins og kallað er, og án starfsemi. Búast má við að synimir skipti þeim hlutverkum bróðurlega á milh sín. í þennan flokk má setja fyrirtæki eins ogBorgarvirki hf., Byggingamiðstöð- ina og Garðar Gíslason hf. Síðast- nefnda fyrirtækið var áður umsvifa- mikil heildsala og raunar grunnein- ing ættarveldisins en það ber nafn fóður konu Halldórs, Garðars Gísla- sonar. Synimir hafa hins vegar ekki tekið sæti í stjórnum þriggja stórra fyrir- tækja þar sem Halldór H. var stjórn- arformaður áður. Þessi fyrirtæki eru Hafnarbakki hf., sem Eimskip á að mestu leyti, Skipaafgreiðsla Jes Zimsen hf. og Skeljungur hf. Þessi fyrirtæki eiga það öll sammerkt aö Indriði Pálsson, náinn samverka- maður Halldórs H. til margra ára, er stjórnarformaður. Á meöfylgjandi mynd em fyrirtæki þar sem Halldór H. Jónsson var ann- að hvort stjómarmaður eða stjómar- formaður í lok árs 1991. Hann var auðvitað í stjómum fleiri félaga í gegnum tíðina, þar á meðal íslenska álfélagsins hf. Halldór H. var stjóm- arformaður Eimskipafélags Reykja- víkur hf. en það félag var sameinað Burðarási hf. 1. nóvember 1991. Á árinu 1991 var hann jafnframt í stjómum Lífeyrissjóðs Hf. Eimskipa- félagsins og Háskólasjóðs Eimskips. -Ari Launavísi- Hagstofan hefur reiknað bygg- ingarvisitöluna fyrir október. Reyndist hun vera 188,9 stig og hækkar því um 0,1% frá.ágúst. Siðastliðna tólf mánuði hefur visitalan hækkað um 1,0%. Hag- stofan hefur einnig reiknað út launavísitölu fyrir september, miðaö viö meðallaun í ágúst. Vístalan er óbreytt frá fyrra mán- Fiskmarkaðimir Faxamar! caður 22. sepiember s afdust atts 17,144 tc mn. Magn Verðikrónum tonnurr Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0.185 52,81 10,00 270,00 Keila 0,379 34,58 23,00 44,00 Kinnar 0,020 160,00 160,00 160,00 Langa 1,196 63,00 63,00 63,00 Lúða 0,195 288,10 240,00 350,00 Lýsa 0,767 15,00 15,00 15,00 Skarkoli 0,025 73.20 69,00 74,00 Sólkoli 0,045 69,00 69,00 69,00 Steinbítur 0,068 65,00 65,00 65,00 Tindabykkja 0.087 5,00 5,00 5,00 Þorskur, sl. 9,040 99,00 95,00 106,00 Ufsi 0,702 42,00 42,00 42,00 Undirmálsf. 0,778 77,12 20,00 80,00 Ýsa, sl. 3,622 118,86 85,00 122,00 Ýsa, smá 0,034 40,00 40,00 40,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 22. íeptember seklust alls 15.396 tottn. Langa 0,506 74,00 74,00 74,00 Keila 0,482 30,00 30,00 30,00 Ufsi 0,591 42,00 42,00 42,00 Karfi 0,113 48,53 38,00 58,00 Lýsa 0,156 20.00 20,00 20.00 Steinbítur 0,046 54,46 50,00 91,00 Blandað 0,191 20,00 20,00 20,00 Smáýsa 0,094 76,00 76,00 76,00 Smár þorskur 0,517 81,29 77,00 83,00 Smáufsi 0,907 27,00 27,00 27,00 Skarkoli 0,026 84,00 84,00 84,00 Ýsa 3,845 118.00 103,00 126,00 Þorskur 7,862 98,90 94,00 106,00 Lúða 0,054 338,89 290,00 375,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 22. september seldusi alls 15,386 lonn. Karfi 0,626 45,87 45.00 46,00 Keila 4,403 40,00 40,00 40,00 Kinnar 0,033 205,00 205,00 205.00 Langa 2,588 85,00 85,00 85,00 Lúða 0,348 220,79 150,00 350,00 Lýsa 0,018 20,00 20,00 20,00 Skata 0,155 115,00 115,00 115,00 Skarkoli 0,171 40,00 40,00 40,00 Skötuselur 0,031 220,00 220,00 220,00 Steinbítur 0,485 65,21 59,00 68,00 Þorskur, sl.,dbl. 1,158 90,00 90,00 90,00 Þorskur, sl. 3,173 99,12 95,00 102,00 Ufsi 0,639 38,00 38,00 38,00 Undirmálsf. 0,023 59,00 59,00 59,00 Ýsa, sl. 1.525 118,50 110,00 131,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 22. september seldust alls 52,644 tonn. Þorskur, sl. 15,985 99,80 84,00 118.00 Ýsa.sl. 5,797 112,44 50,00 130.00 Ufsi.sl. 17,944 43,38 30,00 45,00 Lýsa.sl. 0,191 20,00 20,00 20,00 Langa, sl. 1,175 70,32 61,00 72,00 Blálanga, sl. 0,396 64,80 54,00 67,00 Keila, sl. 2,250 41,57 38.00 53,00 Steinbitur, sl. 0,679 47,68 20,00 56,00 Skata, sl. 0.505 95,56 92,00 96,00 Háfur.sl. 0,164 10,00 10,00 10,00 ósundurl.,sl. 0,084 50.00 50,00 50.00 Lúða, sl. 0,427 295,91 130,00 440,00 Undirmþ.sl. 0,591 69,65 69,00 70,00 Undirmý.sl. 0.027 50,00 50,00 50,00 Steinb./Hlýri.sl. 0,087 20,00 20.00 20.00 Karfi.ósl. 6,333 45,88 42,00 50.00 Fiskmarkaður ísafiarðar 22 septembóf seldust alls 28,00/ tonn Þorskur, sl. 16,534 91,12 85,00 94.00 Ýsa.sl. 2,601 96,05 89,00 99,00 Ufsi, sl. 0.042 15,00 15,00 15,00* Keila.sl. 0.126 20,00 20,00 20,00 Steinbitur, sl. 0,866 59.06 51,00 61.00 Hlýri.sl. 0,254 31,00 31,00 31,00 Lúða, sl. 0,053 194,25 175,00 260.00 Grálúða, sl. 2,506 84.66 79,00 90.00 Skarkoli, sl. 3,148 83,00 83,00 83,00 Undirmþ.si. 1,679 66,45 66,00 69.00 Undirmý.,sl. 0,141 30,00 30,00 30,00 Karfi, ósl. 0,057 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 22. október seldiet alls 11,220 tonn. Þorskur, sl. 6,930 94,78 90,00 99,00 Ýsa, sl. 1,327 105,55 104,00 106,00 Ufsi.sl. 0,278 35,00 35,00 35,00 Langa.sl. 0,208 53,00 53,00 53,00 Keila.sl. 1,226 30,00 30,00 30,00 Steinbítursl. 0,176 60,00 60,00 60,00 Lúða.sl. 0,130 285,92 285,00 300.00 Undirmálsþ. sl. 0,900 72,00 72,00 72,00 Karfi.ósl. 0,037 40,00 40,00 40,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 22 seotember scldust alls 5.387 tonn. Keila 0,137 34,00 34.00 34,00 Langa 0,236 41,00 41,00 41,00 Lúða 0,291 280,43 240,00 305.00 Skarkoli 0,174 84,00 84,00 84,00 Steinbítur 0,912 47,02 46,00 49,00 Þorskur, sl. 2,087 93,38 92,00 94,00 Undirmálsf. 0,152 62,00 62.00 62.00 Ýsa, sl. 1,398 107,98 106,00 125.00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 22 seDtember seldust alls 102071 tonn. Þorskur, sl. 29,279 99,44 94,00 115.00 Undirmálsþ. sl. 2,664 85.21 85,00 86,00 Ýsa, sl. 5,293 112,01 32,00 119,00 Ufsi, sl. 1,881 38,51 24,00 41,00 Karfi, ósl. 57,686 46,94 41.00 47,00 Langa.sl. 1,497 66,00 66,00 66,00 Blálanga, sl. 0,559 58,00 58,00 58,00 Keila.sl. 1,730 39,43 13,00 40,00 Steinbitur, sl. 1,070 49,60 47,00 55,00 Lúða, sl. 0,467 217,24 200,00 390,00 Koli, sl. 0,027 65,00 65,00 65,00 Kinnar 0,012 160,00 160,00 160,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 22 september seldust alls5,647 tom Þorskur, sí. 1,975 92,00 92,00 92,00 Ufsi.sl. 0,527 40,00 40,00 40,00 Langa.sl. 1,043 60,00 60,00 60,00 Keila, sl. 0,890 44,00 44,00 44,00 Karfi, ósl. 0,471 42,42 30,00 45.00 Steinbítur, sl. 0,037 30,00 30,00 30,00 Ýsa, sl. 0,573 119,32 119,00 120,00 Lúða, sl. 0,031 300,00 300,00 300,00 r i næsta sölustaö • Askriftarsimi 63-27-tlO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.