Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1992. 43 dv Fréttir Stykkishólmur; Kristján Sigurðsson, DV, Stykkishólmi: Lífíræöingar, bæði sjávar og ferskvatns, sátu nýveriö á fjög- urra daga sameiginlegu þingi á hótelinu í Stykkishólmi. Ráð- stefhan varskipulögö og haldin á vegum sjávarútvegsstofhunar Háskóla islands með styrk allra Noröurlanda. Ráöstefnugestír voru 20, frá öllum Norðurlöndun- um, Bretlandi og Bandaríkjun- um. Aö sögn Amar D. Jónssonar, forstööumanns sjávarútvegs- stofnunar Háskólans, mun vera fremur sjaldgæft aö sjávar- og ferskvatnslíffræðingar þingi saman og reyni að yfirfæra hina tiltölulegu einföldu vistfræði ferskvatns yfir á vistfræði sjávar og öfugt. Arnar sagði aö ráðstefn- an heföi heppnast vel og ýmsar gagniegar upplýsingar komið fram. Ráöstefnugestir eyddu miklúm tíma til fundarhalda en gáfu sér þó tíma til að njóta hinnar ein- stæðu náttúru Snæfellsness. Þeir fóru meðal annars í eyjasiglingu með Eyjaferðum, brögðuðu á há- karli frá Bjamarhöfn og sóttu Búðir heim. Áttu hinir erlendu gestir vart orð tíl aö lýsa hrifningu sinni og vildu þeir koma á framfæri þakk- iæti fyrir allan aðbúnaö í ferðinni og sögðu þeir aðstæður hér aliar hinar bestu til ráðstefhuhaids af þessu tagi. Andlát Ólafía Jónsdóttir, Arahólum 4, and- aðist í Vífilsstaðaspítala 21. septem- ber. Sigriður Jónatansdóttir, síðast til heimilis á Hrafnistu, Hafnarfirði, andaðist í Borgarspítalanum að morgni þriðjudagsins 22. september. Valdimar Veturliðason, Hrafnistu í Hafnarfirði, lést 21. september í St. Jósefsspítalanum. Jarðarfarir ------------—---------------- Guðrún Sigurðardóttir, Elliheimil- inu Grund, áður til heimilis á Lauga- vegi 99, Reykjavík, andaðist 20. sept- ember. Útförin fer fram frá Fossvogs- kapellu föstudaginn 25. september kl. 10.30. Jarðsett veröur í heimagraf- reit í Reykjadal, Hrunamannahreppi. Óskar Þórarinsson frá ísafirði, Álfa- skeiði 64, Hafnarfirði, lést á heimili sínu 17. september sl. Minningarat- höfn fer fram fimmtudaginn 24. sept- ember kl. 13.30 í Víðistaðakirkju, Hafnarfirði. Jarðsett verður frá ísa- fjarðarkapellu laugardaginn 26. sept- ember kl. 11. Eva Andersen frá Sólbakka í Vest- mannaeyjum, Kríuhólum 2, Reykja- vík, veröur jarðsungin frá Bústaða- kirkju fimmtudaginn 24. september kl. 13.30. Einar Árnason lögfræðingur verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstu- daginn 25. september kl. 13.30. Útför Ólafs M. Tryggvasonar, síðast til heimilis á Hrafnistu, Reykjavík, verður gerð frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 24. september kl. 15. Útför Sigríðar Guðmundsdóttur frá Hólum í Biskupstungum, síðast til heimilis í Hátúrn 10, Reykjavík, verð- ur gerð frá Aðventkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 24. sept- ember kl. 13.30. Þorleifur Guðmundsson, Grenimel 4, Reykjavík, verður jarðsunginn föstudaginn 25. september kl. 15 frá Fossvogskirkju. Útför Þóru Sigurrósar Eyjólfsdóttur, Hjallavegi 21, Reykjavík, fer fram frá Áskirkju föstudaginn 25. september kl. 10.30. Ef þér finnst hún vondur píanóleikari ættirðu að bragða á matnum hjá henni. i LaUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfíörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsafíörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 18. til 24. sept., að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapó- teki, Sogavegi 108, sími 680990. Auk þess verður varsla í Lyfíabúðinni Iöunni, Laugavegi 40A, sími 21133, kl. 18 til 22 virka daga og M. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfíörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfíarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga id. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfiörður, sínji 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifllsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Miövikudagurinn 23. september: Fangarnir grófu 240 feta jarðgöng á 3 mánuðum. Ævintýraleg dirfska í fangabúðum í Ástralíu. Spakmæli Dauðinn er sumum refsing, öðrum gjöf en mörgum ávinningur. Seneca Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilariir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir'kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,1 Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 24. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það gefst betur í dag að skipuleggja hlutina en að vinna úr þeim. Fólk er ekki reiðubúið til samstarfs. Þú verður því að taka málin í eigin hendur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þér gengur betur að eiga við fólk en flókinn vélbúnað. Taktu daginn snemma því það gæti komið sér vel að eiga tíma aflögu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Hætt er við misskilningi nema þú getir skýrt málin fljótlega. Málefni annarra taka tíma þinn og það reynir á þolinmæðina. Nautið (20. april-20. mai): Þér leiðast heldur dagleg störf því þú þráir ævintýri. Reyndu eitt- hvað nýtt. Farðu á nýja staði og hittu áhugavert fólk. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú færð ný tækifæri. Það gæti borgað sig að endurvekja hugmynd- ir sem hafa verið lagðar til hliðar. Reyndu að lífga upp gamalt samband. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Dagurinn verður annasamur. Meira kemur út úr hópstaríi en hjá þeim sem puða einir. Félagslífið mun blómstra. Happatölur eru 8, 15 og 30. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú ert viss um eigið ágæti og sýnir öðrum því lítið umburðar- lyndi. Hætt er við misskilningi sem gæti vakið kátínu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Málefni fjölskyldunnar eru í góðum farvegi en hætt er við ein- hverjum átökum við yfirvöld. Gættu að þvi sem þú lætur hafa eftir þér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú nýtur góðs af reynslu þinni og leysir vandamál félaga þíns. Þú færð óvæntar fréttir. Sambandið við hitt kynið er nokkuð við- kvæmt. Happatölur eru 6,13 og 34. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það freistar þín að skipta þér af máli sem þú veist að kemur þér ekki við. Gættu þín á þeim sem krefjast of mikils. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú tekur persónulegum spurningum heldur fálega. Spyrjandinn meinar þó vel. Samskipti við aðra eru af hinu góða. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Nauðsynlegt kann að vera að breyta áætlun með skömmum fyrir- vara. Þú lítur til baka og rifiar upp gamla tíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.