Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Page 21
MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1992. 33 Þrumaö á þrettán Reykvíkingur fékk tæpar sjö milljónir í getraunum - fyrir 540 króna seðil Hann sér ekki eftir því Reykvíking- urinn sem fór í sjoppu í Grafarvogin- um og keypti seðil fyrir 540 krónur. Þegar upp var staðið var hann einn fimm tippara meö þrettán rétta. Hann var einnig með sjö tólfur, átján ellefur og tuttugu tíur. Alls hlaut þessi heppni tippari 6.775.560 krónur fyrir þennan 540 króna seðil, sem er ágætis ávöxtun. AIls seldust 477.289 raðir í síðustu viku. Fyrsti vinningur var 29.359.150 krónur og skiptist milli 5 raða með þrettán rétta. Hver röð fékk 5.871.830 krónur. Ein röð var með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 18.484.200 krónur. 180 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 102.690 krónur. 11 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 19.551.850 krónur. 2.399 raöir voru með ellefu rétta og fær hver röð 8.150 krónur. 72 raðir voru með ellefu rétta á ís- landi. Fjórði vinningur var 40.352.570 krónur. 21.127 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 1.910 krónur. 449 raðir voru með tíu rétta á íslandi. Skagamenn skora einnig í getraunum Skagamenn skoruðu mikið af mörkum í sumar og urðu íslands- meistarar í meistaraflokki karla og bikarmeistarar í meistaraflokki kvenna auk sigra í yngri flokkunum. En Skagamenn láta ekki nægja aö spila knattspymu. Þeir spila einnig í getraunum og þaö nokkuð drjúgt. A síðasta getraunaári fékk íþrótta- bandalag Akraness 1.556.435 krónur í áheit frá stuðningsmönnum sínum og að auki 359.207 krónur, þar sem héraðssambönd fá 3% veltubundiö gjald. Skagamenn hafa getrauna- númeriö 300. Þrír íslendingar náðu 14 réttum í EUROTIPS Sala getraunaseðla í EUROTIPS, sameiginlegum getraunaseðli í Evr- ópumótunum, var ekki eins góð og forsvarsmenn EUROTIPS bjuggust viö. 1. vinningur var 15 milljónir, sem er að vísu ágæt upphæð en töluvert lægri en áætlað var. Úrslit voru ekki óvænt. Flestir leikjanna enduðu á þann veg sem búist var við. Úrsht þriggja til fjögurra leikja voru snúin. Alls seldust 274.627 raðir á íslandi. 47 tipparar fengu 14 rétta: 3 íslend- ingar, 5 Austurríkismenn, 23 Danir og 16 Svíar. Hver röð með 14 rétta gaf 324.110 krónur. 101 röð fannst með 13 rétta á ís- landi og fær hver röð 5.840 krónur. 1.000 raðir fundust með 12 rétta á íslandi og fær hver röð 590 krónur. 5.053 raðir fundust með 11 rétta á íslandi. Ekki náðist lágmarksvinn- ingur fyrir 11 rétta og var vinnings- upphæðinni fyrir 11 rétta skellt sam- an við vinningsupphæöir fyrir 13 og 12 rétta. Þrír EUROTIPS-seðlar verða gefnir út í viöbót í haust Evrópubikararnir eru ekki miklir að sjá en þeir sem hafa unniö slikan grip segja það mikla upphefð. Frá vinstri: Evrópubikar meistaraliða, Evrópubikar bikarhafa og loks Evr- ópubikar félagsliða. Nýr og betri gagnabanki í gagnið Fyrir þremur árum var tekinn í notkun gagnabanki fyrir tippara hjá íslenskum getraunum. Því miður tók gagnabankinn svo mikið pláss að einungis var hægt að starfrækja hann í tölvum með hörðum diski. Nú er verið að gera bragarbót á því máh. Verið er að breyta gagnabankanum þannig að hann verði öflugri en taki jafnframt miklu minna pláss, svo aö tölvur með einu disklingadrifi verði starfhæfar með gagnabankann. Eitt heimaliðanna á EUROTIPS náði jafntefli Næsti EUROTIPS-seðih er tilbúinn með flórtán leikjum. Þrettán þeirra liða, sem nú eru á útivelh, unnu heimaleiki sína í fyrri umferð en Glenavon frá Belfast náði einungis jafntefh heima, 1-1, gegn Royal Antwerpen. Hér getur að líta leikina á seðlinum og úrsht fyrri umferðar: Leeds - Stuttgart 0-3 Lyngby - Rangers 0-2 Viking - Barcelona 0-1 CSKA Sofia - Austria Wien 1-3 Besiktas - Göteborg 0-2 Hannover - W. Bremen 1-3 Antwerpen - Glenavon 1-1 Ujpest Dozsa - Parma 0-1 Celtic - Köln 0-2 Rapid Wien - Dinamo Kiev 0-1 Örebro - Mechelen 1-2 Hearts - Slavia Prag 0-1 Torino - Norrköping 0-1 Saloniki - St. Germain 0-2 Mörg útihðanna verja nauman sigur og það má búast við miklum hasar. Hvert mark skorað á útivehi er dýr- mætt og víst að barist verður til þrautar. Leikir 39. leikviku 29. september Heima* síðan 1979 U J T Mðrtt Uti* síðan 1979 U J T Mörk siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlaspá Samtals 1 X 2 KERFIÐ Viltu gera uppkast að þinni Rétt röð m m m m m m m m m m m m m m m m m m m.m m m m m m ra m m m ra 1 m m ra 2 m m m 3 m mra 4 ram m 5 m m m s mm m * mm m ® m m m 9 m m m ra ra m m m m ra ra m m m mio m m aii m m m12 m m mia 1. AIK-Trelleborg. 2. Göteborg - Norrköping. 3. Malmö - Öster. 1 0 0 8 1 1 4 3 2 3- 1 21-13 13- 9 10 0 1-0 5 2 3 18-14 3 2 4 11-8 2 0 0 4-1 13 3 4 39-27 7 5 6 24-17 BS DD GO BH @ @ BH @ @ 4. GAIS - Djurgárden.. 5. Halmstad - Hácken. 6. Sundsvall - Örebro.. 0 3 1 2 0 0 0 0 2 2- 3 4- 2 4- 7 0 0 3 6-15 10 1 5-6 0 11 2-5 0 3 4 8-18 3 0 1 9-8 0 13 6-12 10 DH@ m BH DQ Œl BH B B 7. Frölunda - Brage. 8. Coventry - Norwich. 9. C. Palace - Southampton.. 1 1 1 7 3 1 4 1 0 2-3 13-4 9-4 0 2 1 3-4 1 5 5 10-16 1 1 3 7-12 1 3 2 5-7 886 23-20 5 2 3 16-16 10 □ EH @ DO 'DD m 10. Ipswich - Sheff. Utd. 11. Leeds - Everton. 12. Man.Utd.-OPR. 1 2 0 4 1 0 6 2 1 4- 3 7- 1 15- 7 0 12 1-6 2 1 2 7-10 3 4 2 12-9 1 3 2 5-9 622 14-11 9 6 3 27-16 10 10 ib s s m ih nn nn bh m m EH @ @ m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m 13. Middlesbro’- Aston Villa....... 2 3 0 10-8 2 12 4-5 4 4 2 14-13 Urvalsdeildin 9 4 1 0 ( 8- 3) Norwich 3 0 1 (10- 8) - 7 9 2 0 2 ( 3- 4) Coventry 4 1 0 (8-3) -4 9 3 0 1 ( 8- 4) Blackburn .... 2 3 0 (7-4) - 7 9 2 1 1 (4- 4) Man. Utd. ... 3 1 1 ( 7-3) -4 9 2 3 0 (9- 6) QPR 2 1 1 ( 4- 3) - 4 8 3 1 0 (10- 3) Middlesbro . 1 1 2 (6-7) -6 9 2 2 1 (10- 7) Aston V 1 2 1 ( 4- 3) -4 9 1 2 1 (4- 4) Chelsea 2 1 2 (9-8) - 1 9 1 3 0 ( 6- 5) Ipswich 1 3 1 (6-7) -0 9 1 2 2 ( 2- 5) Everton 2 1 1 (8-5) -0 9 2 2 1 (12- 9) Oldham 0 3 1 (6-8) - 1 9 2 2 0 (10- 4) Leeds 0 3 2 ( 5-10) - 1 9 1 2 2 (7- 7) Man. City .... 2 0 2 (4-3) - 1 9 2 0 2 (6- 6) Arsenal 1 2 2 (5-5) -0 9 2 2 1 ( 7- 6) Tottenham ... 0 2 2 ( 1-7) - 5 9 1 1 2 (6- 8) Sheff. Wed . ...... 1 2 2 (5-6) -3 9 2 1 1 ( 5- 5) Liverpool 0 2 3 ( 6-10) -4 9 0 3 1 ( 7- 8) C. Palace .... 1 2 2 (5-7) -3 9 2 2 1 (6- 6) Sheff. Utd .. 0 0 4 (3-9) - 6 9 1 2 2 (4- 5) Southamptn 0 2 2 (3-6) - 4 9 1 1 3 ( 5- 7) Wimbledon . 0 2 2 (4-6) - 4 8 1 1 2 ( 3- 5) Notfrn For . 0 0 4 ( 5-14) -11 22 19 18 17 16 14 13 12 12 12 10 9 9 8 8 7 6 4 Sænsku deildirnar • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ S LARÉTTUM STRIKUM • NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA — GÓÐA SKEMMTUN MEISTARAKEPPNIN TÖLVU- OPINN VAL SEÐILL m m AUKA- FJÖLDI SEÐILL VIKNA m m m m L U J T MÖRK STIG TÖLVUVAL - RAÐIR öster 6 .3' ■ 2 1 12 - 6 26 AIK 6 3 1 2 12 - 7 24 S-KERFI 6 - KERFl FÆfllST BNGÖNOU f RÖÐ A Norrköping 6 2 0 4 6-13 24 ■ I I 3-3-24 | | 74F36 I I 64J-64 | | 0-10-12B {jÍÍj| 4-4-144 | | 8-0-162 | | 6-6-286 * | | 6-2-324 | | 7-2-486 Malmö 6 3 1 2 8-6 23 Trelleborg 6 13:1 0 iii 12 - 16 23 * Göteborg 6 . 2 0 4 9-11 18 U-KERFI Ú - KERFI FÆRfST í RÓO Á, EN Ú MERfQN »flÖÐ e. KVALSVENSKAN ■ ■ L U J T MÖRK STIG m s-o-30 m «•»« I | s-a-ise m ^3"580 | | 6-0-161 | | 7-2-676 I I 7-0-939 □ ** I 1 10-0-1653 Dj'urgárden 9 4 5 0 17-7 I 17 Hácken "T 5 1 3 19 -18 16 Brage 9 4 3 1111 15-8 15 GAIS 9 4 2 3 16 - 10 14 Halmstad lliii 4 1 - 3 14 - 15 13 Örebro 8 4 0 4 18-12 12 Frölunda 8 1 1111 1111 13 - 17 6 IFK Sundsvall 8 0 1 7 3-28 1 FÉLAQSNÚMER mmmemmmmmm emmmmmmmmm emmmmmmmmm HÓPNÚUER ■ mmmmmmmmmm ■ mmmmmmmmmm m m m m m m m m m m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.