Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Blaðsíða 32
44 MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1992. Leit hann svona út? Forsetinn og fíla- maðurinn „Ég er eins og fílamaöurinn, allur vafinn um höfuðið og held- ur ósjálegur," sagði Einar Garðar Hjaltason, forseti bæjarstjómar á ísafirði, eftir að Smári Haralds- son bæjarstjóri réðst á hann Hjónaskilnaður og bavíanar „Þetta er eins og hjónaskilnað- ur, sumir haga sér eins og menn þegar ástin snýst upp í hatur, en aðrir eins og bavíanar,“ sagði Uminæli dagsins Hans Guðmundsson handknatt- leiksmaður. Smokkar og eyrnapinnar „Ekkert í apótekinu annað en smokkar og eymapinnar," sagöi Kristófer Oliversson, fram- kvæmdastjóri Hafamarins, eftir að slys varð um borð í einu af skipum fyrirtækisins. Léttir til sunnanlands og vestan síðdegis Á höfuðborgarsvæðinu verður hægviðri og þokusúld eða rigning í fyrstu en léttir smám saman til í dag með norðan kalda og jafnvel stinn- ingskalda síðdegis. Lægir í nótt. Hiti 6 til 8 stig í dag en 2 til 4 stig í nótt. Veðrið í dag Á landinu verður norðaustan gola eða kaldi um norðvestanvert landið fram eftir morgni en annars hæg- viðri um mestallt land og víða rign- ing eða súld. Léttir smám saman til sunnanlands og vestan síðdegis með norðan og norðaustan kalda, jafnvel stinningskaldi á stöku stað, en lægir heldur í nótt. Dálítið kólnar, einkum noröanlands. Klukkan 6 í morgun var norðaust- an gola eða kaldi við Breiðaíjörð og á Vestfjörðum en hæg breytileg átt í öðrum landshlutum. Skýjað var um nær allt land og víða dálítil súld eða rigning. Hiti var 5 til 8 stig á lág- lendi, einna hæstur suðaustanlands. Yfir sunnanverðu landinu er 1002ja mb. lægð sem fer hægt austsuðaust- ur en vaxandi hæðarhryggur á Grænlandshafi þegar líður á daginn. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri súld 6 Egilsstaðir skýjað 6 Galtarviti rigning 5 Hjarðames rigning 8 Keíla víkurflugvöllur alskýjað 6 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 5 Raufarhöfn alskýjað 5 Reykjavík súld 6 Vestmarmaeyjar hálfskýjað 6 Bergen rign/súld 14 Helsinki þokumóða 10 Ósló skýjað 13 Stokkhólmur þokumóða 13 Amsterdam léttskýjað 12 Barcelona hálfskýjað 14 Berlín léttskýjað 12 Feneyjar alskýjað 17 Frankfurt rignmg 15 Glasgow léttskýjað 6 Hamborg léttskýjað 13 London rignmg 12 LosAngeles heiðskírt 22 Lúxemborg skýjað 10 Madrid heiðskírt 7 Malaga heiðskírt 19 Mallorca skýjað 17 Montreal skýjað 10 New York skýjaö 21 Nuuk alskýjað 5 Orlando skýjað 26 París skýjað 11 Róm þokumóða 19 Valencia skýjað 18 Vín léttskýjað 15 Winnipeg skýjað 7 1 * - n* , ' • xi n . r r „Mér þykir ofsalega vænt um þetta og finnst þetta hvatning fyrir mig og ungt listafólk. Þetta eru svo jákvæð verðlaun," segir Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari sem hlýt- ur Bjartsýnisverðlaun Brostes 8. október nk. „Það veitir ekki af hvatningu fyr- ir unga listamenn núna. Það eru svo slæmir timar í listum yfirleitt, finnst mér, ekki bara hér. Þannig að manni þykir þetta ofsalega ynd- islegt. Listir eru alltaf nauðsynleg- ar, sérstaklega á slæmum tímum, til að lyfta fólki upp,“ segir Sigrún. Sigrún er búsett í Indianapolis í Bandaríkjunum ásamt eiginmanni sínum, sem er kontrabassaleikari, en er hér á landi vegna upptöku á nýjum geisladiski sem kemur út fyrir jólin. Sigrún hóf nám i fiðluleik árið 1973, aðeins 5 ára gömul, og lauk Sigrún Eövaldsdóttir fiðluleikari. einleiksprófi frá Curtis tnstitute of Music í Bandaríkjunum. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna á undan- förnum árum. í sumar vann hún t.d. 2. verðlaun í Carl Flesch keppn- inm sem haldin var í London. „Ár- angunnn í keppninni hiálpar mér mikiö til aö koma mér á framfæri. Nú er ég orðin talsvert þekkt í Lon- don og ég er komin með umboðs- mann og hann á auðveldara með aö koma mér á framfæri. Þannig að þetta lítur vel út allt saman. Núna gengur mjög vel en það getur allt gerst. Ég get kannski þurft að snúa mér aö öðru en einleiknum en ég er mjög bjartsýn," segir Sig- rún aö lokum. Myndgátan Brauðfætur Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. íslandsmotiö i handbolta í kvöld eru fjórir leikir 1 ís- landsmótinu i handbolta. HK og KA leika í Digranesi og hefst leik- urinn kl. 20. HK-iiðið er stigalaust eför tvo leiki en KA er með 2 stig og tapaði naumt gegn Val í fyrstu umferð. Kl. 20.30 spila Selfyssing- ar gegn Haukum á Selfossi. Bæði líð hafa unnið annan leikinn af tveimur sem þau hafa leikið 1 mótinu. ÍR og Víkingur keppa í Íþróttiríkvöld íþróttahúsi Seljaskóla kl. 20, ÍR- ingar eru með fullt hús stiga, hafa unnið báða sína leiki en Vík- ingar hafa tapaö öðrum. Loks leika Valsmenn gegn ÍBV i Vals- : heimilinu kl. 20. Valsmenn eru í 3. sæti deildarinnar en ÍBV verm- ir botnsætið. í dag kl. 16 leika U-18 landslið íslendmga og Belga. Leikurinn fer fram í Mosfellsbæ. Fyrri leik- inn unnu Belgar ineö 3 mörkum gegn 2 og eru því góðar líkur á aö okkar drengir komist áfram. Skák Höldum áfram með leikflétturnar frá minnmgarmótinu um Mikhail Tal í Moskvu á dögunum. Þessi staða er úr skák Morosjevits, sem er titillaus Rússi og hafði hvítt og átti leik, og stórmeistar- ans Arkhipovs. Hvemig teflir hvítur best úr stöðurmi? 8 7 6 5 4 3 2 1 Skákin tefldist 23. e6! opnar svörtu homalínuna og svartur verður nú aö dansa með. 23. - Bxe6 24. Bxg7! Bxd7 25. Bc3+ Kf8 26. Bxb4+ He7 27. Bxh7! Hót- ar 28. Hg8 mát. Enn á svartur ekki nema eitt svar. 27. - f5 28. Hg8+ Kf7 29. Hxa8 c5 30. Bxc5 og stórmeistarinn gafst upp - hvítur á manni meira. Jón L. Árnason Bridge Lighmer-doblið í þessu spih, sem kom fyrir í sveitakeppm, reyndist banvænt fyrir vömina. Sagnir gengu þannig á öðra borðinu. Tveggja laufa opnun suð- urs lofaði 6-lit, tveggja tigla sögn norðurs spurði frekar um hendi suðurs og síðan lúndmðu andstæðingamir kröftuglega í spaða. Norður reyndi síðan skUjanlega við 6 lauf. Þá fannst austri tUvahð að blanda sér í sagpir með Lighmer-dobU, sem lýsir áhuga a'óvenjulegu útspiU frá félaga, oftast nær með áhuga á trompun: * ÁG987652 ¥ D104 ♦ -- + 92 Suður Vestur Norður Austur 2* pass 2* 3* pass p/h 4* 6+ dobl Vestur hlýddi LighmerdobU félaga og spUaði út tígU sem austur trompaði - en þar með var draumurinn búinn. Austur gerði hvað hann gat með því að spUa spaðaás sem neyðir bUndan tU að trompa en vegna þess að hjörtun lágu 3-3, rann samningurinn heim. Svipuð saga gerðist á hinu borðmu, lokasamningurinn sá sami, Lighmerdobl frá austri og tígU spU- að út. Ef austurspilaramir hefðu ekki doblaö 6 lauf, hefði sagnhafi átt í vand- ræðum. Vestur hefði spUað út spaöa sem hefði verið trompaður í blindum. Sagn- hafi veit ekkert um hversu góð hjartaleg- an er og því hefði hann að öUum líkmdum tekið emu sinni tromp og spUað síðan tígU. Austur hefði getað trompað og samningurinn verið einn niður. Isak örn Sigurðsson ♦ K103 V 983 ♦ K10976 + G8 V ÁK7I ♦ D854 + KDl * D4 * G2 * ÁG3 + Á76E

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.