Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1992. 47 Kvikmyndir t .. HASKOLABÍÖ SÍMI22140 Frumsýning á spennumyndinni HEFNDARÞORSTA m Þeir hafa tvær góðar ástæður til þess að skora mafluna á hólm. Umsagnir blaða ... feiknasterk spennumynd... Mjög vel gerð spennumynd. Sýndkl.5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. SVOÁJÖRÐU SEMÁHIMNI UMSAGNIR: ÁKVEÐIN MYND OG LAUS VIÐ ALLA TILGERÐ.. .FULLKOMIN TÆKNIVINNA, TÓNLIST, HUÓÐ OG KLIPPING. D. E. Variety. ÍSLENDiNGAR HAFA LOKSINS, LOKSINS EIGNAST ALVÖRUKVIK- MYND. Ó.T.H. rás 2 HÉR ER STJARNA FÆDD S.V. Mbl. HEILDARYFIRBRAGÐ MYNDAR- INNAR ER GLÆSILEGT. E. H. Pressan TVÍMÆLALAUST MYND SEM HÆGT ER AÐ MÆLA MEÐ - SANN- KÖLLUD STÓRMYND B.G. Timinn Sýnd kl.5,7.30 og 10. Verð kr. 700, lægra verð fyrir börn innan 12 ára og ellilifeyrisþega. VERÖLD WAYNES Sýndkl. 9.10 og 11.05. ÁR BYSSUNNAR Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05. Bönnuð börnum innan 16 ára. STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR Sýnd kl. 5 og 7.05. GOTT KVÖLD, HERRA WALLENBERG Sýndkl. 5,7,9og11.10. LAUCARÁS Frumsýnfng: KRISTÓFER KÓLUMBUS Hann var valinn af drottningu, hvattur af draumi, hann fór fram á ystu nöf og hélt áfram að strönd þess óþekkta. ÞESSISTÓRMYND ER GERÐ AF ÞEIM SALKIND-FEÐGUM SEM GERÐU SUPERMAN-MYNDIRNAR. HÖFUNDAR ERU MARIO PUZO (GUÐFAÐIRINNI, IIOGIII) OG JOHN BRILEY (GANDHI). BÚNINGA GERÐIJOHN BLOOM- FIELD (HRÓIHÖTTUR). SÝND í PANAVISION Í DOLBY STEREO SR Á RISATJALDI LAUGARÁSBÍÓS. Sýndkl.5,7,9og11.15. Bönnuð börnum innan 12 ára. FERÐIN TIL VESTUR- _________HEIMS TOM CRUI i I0N H0«AID riLM FA.R ánd AWAY IMtQV nLMS EMHIAINMEVT.MllSCIVa^ --fUUND • *. J0HN »nm\6 rn.,1 LOP Dr»tO Kt D0L\U\ S3X \tt\a \\L0M0\ úL »5 WOO HvliWUl mt D0t\u\ 110\ H0»«D ~T B0S DOLHlN '*'i!Bll\auni..lO\HO»\ID “ VB)\ HCMlID Frábær mynd með Tom Cruise ogNicole Kidman. Sýnd kl.5,9og11. BEETHOVEN Öndvegismynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5,7 og 9. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Stjörnubió frumsýnir gaman- myndina: QUEENS LOGIC QUEENS - LOGIC - STÓRGÓÐ M YND. MYNDSEM KEMURÞÉR SKEMMTILEGA Á ÓVART. Nú er komið að Queens Logic með toppleikurum. Sýnd kl.5,7,9 og 11. OFURSVEITIN Jean-Claude van Damme Dolph Lundgren Stórkostleg spennumynd, ótrú- legar brellur, frábær áhættuatr- iði. Sýnd kl.5,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR I ® 19000 KÁLUM ÞEIM GÖMLU Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Skifan kynnir: PRINSESSAN OG DURTARNIR MEÐ ÍSLENSKU TALI. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Allar krakkar sem mæta á 7- sýningu fá stórt plakat ókeypis. Sýnd kl. 5 og 7. Mlðaverð kr. 500. OGNAREÐLI Sýndkl.7. Miðaverö kr. 500. 14. sýningarmánuðurlnn. Sýnd kl. 5,9 og 11.20. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. LOSTÆTI Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð bömum innan 14 ára. GRUNAÐURUM GRÆSKU Sýndkl. 9og11. Bönnuð bömum innan 16 ára. VARNARLAUS Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sviösljós Anthony Perkins látinn Bandaríski kvikmyndaleikarinn Anthony Perkins lést nýlega úr eyðni á heimili sínu í Los Angeles. Hann var 60 ára. Eiginkona hans og tveir synir voru við dánarbeð hans. Orðrómur hafði lengi verið á kreiki um veikindi Perkins en hann hélt þeim leyndum. Perkins er líklega þekktastur fyrir hlut- verk sitt í Psycho, kvikmynd Alfreds Hitc- hcock frá 1960. Eftir að hafa séð þá mynd þorðu fáir í sturtubað einir og þora kaimski ekki enn. Perkins byijaði að leika þegar hann var fjórtán ára gamall en 23 ára komst hann á Broadway þar sem hann lék ungan námsmann sem lætur eiginkonu kennara síns tæla sig. Árið 1956 var Perkins tilnefndur til ósk- arsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni Friendly Persuasion þar sem hann lék á móti Gary Cooper. í kjölfarið fylgdu hátt á íjórða tug kvikmynda, misjafnar að gæð- um, eins og gengur og gerist. Anthony Perlóns kvæntist Ijósmyndar- anum Berry Berenson en hún er systir leikkonunnar Marisu Berenson. Synir þeirra tveir heita Osgood og Elvis. Bandaríski leikarinn Anthony Perkins lést nýlega úr eyðni á heimili slnu I Kalifomiu. Stjörn Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínúun * " * Núer eamiin í luminum SAMBÍ VEGGFOÐUR AUen 3 er í toppsætinu í öllum þeim sex löndum þar sem hún hefur verið frumsýnd í E vr- ópu... Nú er komið að íslandi. „Að sitja á sætisbrúninni og naga neglurnar.. .Sátími erkominn, Alien 3 er komin" S.K. - CBS/TV „ALIEN 3“ - TOPPMYNDIN í EVRÓPU í DAG! Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.45 og 9. TVEIR Á TOPPNUM 3 Sýnd kl. 6.55 og 11.10. Bönnuð börnum innan 14 ára. 111 n 111 m i m ii.i i I.1.1J.U i i 11111 i,u i dc HVÍTIRGETA EKKITROÐIÐ! SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIDHO LTI Stórspennumynd árslns ALIEN 3 Sýndkl. 4.50,6.55,9 og 11.10. MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ Sigoumey Weaver er mætt aftur semRipley! „Alien 3‘.‘ er einn magnaðsti og besti tryllir í langan tíma. Frábær kvikmyndataka, stór- kostleghljóöupptaka, sannkölluð þrumaíTHX. „ALIEN 3“ - SPENNUMYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF! Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. Bönnuö börnum innan 16 ára. Jif Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 300. VEGGFÓÐUR Sýndkl.7,9og11. TVEIR Á TOPPNUM 3 Sýnd kl.9og11.10. BATMAN SNÝR AFTUR Sýnd kl. 4.40 og 6.50. [rriminMiiTnmii SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIDH0LT1 Frumsýning á toppmyndlnni Á HÁLUM ÍS FERÐIN TIL VESTUR- HEIMS CUTTING EDGE - SPENNANDI - FYNDIN -STÓRGÓÐ SKEMMTUN! CUTTING EDGE - HRESS MYND FYRIR ÞIG MEÐ DÚNDURTÓNLIST! Sýnd kl. 5,7,9 og 11 i THX. FAR aH AWAY MONf RU6 KIUWNMBT — .aHSCUZQ— -(UtVJiHO' auoiMm«-juuwm« nmmiasonuauuMS ur. u-.m: huioiiu -. h ta«i\ i »\ mmD — j im ujlhw UJiJ . 101 HHJÍ' - 6W HHJD ----mae HIHBIB -T Sýnd ki. 6.45 og 9.051 THX. BEETHOVEN Sýnd kl. 5. TTT 0±|I1.I,|I|III ,11111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.