Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Qupperneq 18
18 MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1992. MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1992. 31 Iþróttir 1. deild kvenna í handbolta hefst í kvöld: Hörkuleikur að Hlíðarenda Sport- stufar r~Tj Bandárískl kylfingur- I I Raymond Floyd I ^ | varð á sunnudaginn fyrsturtilaövinnasig- ur bæði á öldungamóti og at- vinnumóti á sama keppnistíma- biiinu þegar hann vann stórt öld- ungamót í Indianapolis. Floyd er fimmtugur og enn á meðal þeirra bestu því aö auk eins sigurs á atvinnumóti í ár varð hann annar á tveimur mótum og annað þeirra var sjálft bandaríska meistara- mótið. Buffalo Bills vann risasigur Þremur umferðum er lokið í am- eríska fótboltanum, NFL-deild- inni, og í þriðju umferðinni um helgina bar hæst risasigin- Buff- alo BiUs á Indianapolis Colts, 38-0. Buffalo er með fullt hús stiga ásamt Miami Dolphins, Pittsburgh Steelers, Dallas Cowboys og Philadelphla Eagles. Örslit á sunnudagskvöld urðu þessí: New Orleans - Atlanta.10-7 Green Bay - Cineinnati.24-23 Houston - Kansas City...23-20 Minnesota - Tampa Bay...26-20 Seattle-NewEngland....10-6 SF 49ers - New York Jets.31-14 Philadelphia - Denver.30-0 Washington-Detroit......13-10 Miami - LARams.........26-10 Dallas - Phœnix.........31-20 Cleveland-LARaiders...28-16 Pittsbmgh - San Diego..23-6 Buffalo Bills - lndianapolis....38-0 New York Giants - Chicago ...27-14 Kaup Sevilla á Maradona frágengin í gærkvöldi var gengið frá kaup- um spænska liösins SeviIIa á arg- entínsku knattspyrnustjörminni Diego Maradona frá Napólí á ítal- íu. Sevilla greiöir Napófi 7,5 miilj- ónir dollara, eöa 420 miUjónir króna, fyrir Maradona, en þaö er sama upphæð og Napólí greiddi Barcelona fyrir hann fyrir átta árum. Graham fórnar fegurð fyrir baráttu George Graham, framkvæmda- stjóri enska knattspymuliðsins Arsenal, segist því miöur veröa að fóma fegurðinni fyrir barátt- una ef hann ætlaöi að halda vinn- unni, „Ég verð að velja á rnilli þess aö ná árangri eða spila fal- legan fótbolta og tapa alltaf. Gegn Sheffield United á laugardag varö ég að taka tvo snjalla leikmenn út af til aö forðast tap og því miö- ur verö ég að grípa oftar til þess ráðs,“ sagði Graham sem tók hina leiknu Paul Merson og Anders Limpar afvelli þegar Arsenal var 1-0 undir á laugardaginn - með þeim árangri að lið hans náði að jafna rétt fyrir leikslok. OB ó toppnum í Danmörku OB er áfram efst í dönsku úrvals- deildinni í knattspymu eftir 2-0 sigur á B1909 á sunnudaginn. Ónnur úrsiit: AaB - Silkeborg 1-2, AGF-Köbenhavn tM), Frem - Næstved 3-1 og Lyngby - Bröndby 0-2. OB er meö 13 stig, FC Köbenhavn 11, Silkeborg 10, AaB 10, Bröndby 10, AGF 7, Frem 7, Lyngby 5, Næstved 5 og B19Q9 2 stig. Aðalfundur knatt- spyrnudeiidar HK Aðalfundur knattspyrnudeildar HK verður haldinn í félagsheim- ilinu í Digranesi fimmtudags- kvöldið 8. október og hefst klukk- an 20. Keppni í 1. deild kvenna í handknatt- leik hefst í kvöld með fimm leikjum. í vetur leika 12 lið í deiidinni, einu fleira en í fyrra. Selfoss og Fylkir hafa bæst í hópinn en Keflavík send- ir hins vegar ekki lið að þessu sinni. íslandsmeistarar Víkings hefja tit- ilvömina með því að sækja Val heim og hefst leikur liðanna að Hiíðarenda klukkan 18. Selfoss og ÍBV mætast á Selfossi klukkan 18.30 og síðan hefj- ast þrír leikir klukkan 20. Fylkir og Stjaman leika í Austurbergi, Grótta og Fram á Selfjamamesi og Haukar og FH í Strandgötuhúsinu í Hafnar- firði. Fyrstu umferðinni lýkur síðan þegar Armann og KR mætast í Laug- ardalshöllinni á laugardaginn. Talsvert var um félagaskipti milli kvennaliðanna í sumar og sérstak- lega var mikil hreyfing til nýliðanna, Selfoss og Fylkis. Meistarar Víkings máttu hins vegar sjá á bak sterkum leikmönnum. Tvær frá Júgóslavíu Tvær handknattleikskonur frá fyrr- um Júgóslavíu leika hér á landi í vetur. Það er landsliðsmarkvörður- inn Maria Samardija, sem ver mark Víkinga, og Vesna Tomajek, einnig landsliðskona, sem leikur með Ár- manni. Þá mun Judith Ezstergal frá Ungverjalandi leika áfram með ÍBV eins og tvö undanfarin ár. Tvær í leikbanni Tvær veröa væntanlega í leikbanni í fyrstu umferðinni í kvöld, Anna G. Einarsdóttir og Ágústa Sigurðar- dóttir sem hyggjast leika með Fylki í vetur. Ármenningar hafa ekki vilj- aö skrifa undir félagaskipti þeirra en HSÍ hefur farið fram á greinargerð frá Armanni um málið fyrir helgi. Þessar stúlkur skiptu um félag: Andrea Atladóttir, Víkingur - ÍBV Anna G. Einarsd., Ármann-Fylkir Anna K. Sveinsdóttir, ÍR - FH Auður Hermannsd., Fram - Selfoss Ágústa Sigurðard., Ármann - Fylkir Ásta Sölvadóttir, Keflavík - Valur Dagný M. Jónsdóttir, Valur - Armann Drífa Gunnarsd., Stjarnan - Selfoss Ellen Óskarsdóttir, Þór A. - Fram Erla Magnúsdóttir, Valur-Fylkir Eva Baldursdóttir, FH - Fylkir Guöný Þórisdóttir, ÍR - Fylkir Heiða Erlingsd., Víkingur - Selfoss Helga Kristjánsdóttir, IBV - Stjarnan Hjördís Guðmundsd., Vík. - Selfoss Hrafnhildur Gunnlaugsd., Vík. - KR Hrefna B. Ingólfsdóttir, Valur - Fylkir Hulda Bjamadóttir, Fram - Selfoss Inga B. Ólafsdóttir, Stjaman - Fylkir Inga B. Sigurðard., Þróttur - Fylkir Ingibjörg Jónsdóttir, ÍBV - Stjaman Ingunn Guðmundsd., Valur-Fylkir íris Sæmundsdóttir, ÍBV - Víkingur Kristín Gunnarsd., Selfoss - Ármann Kristjana Gunnarsd., Keflav. - Selfoss Kristrún Hermannsdóttir, ÍR - Fylkir Ragnheiður Júlíusd., Valur - Haukar Ragnheiður Gíslad., Valur-Armann Rut Baldursdóttir, FH - Fylkir Sara Haraldsdóttir, Grótta - Fylkir Sólveig Steinþórsd., Grótta - Fylkir Stefania Guðjónsd., ÍBV -Stjaman Steinunn Þorkelsdóttir, ÍR - Fylkir Una Steinsdóttir, Valur - Stjaman Unnur Siguröard., Keflavík - Fram Þórunn Þórarinsd., Afture. - Stjaman -VS Evrópumótin 1 handknattleik: Víkingar leika ytra Víkingar munu leika alla leiki sína í 1. umferð Evrópumóta félagsliða í handknattleik erlendis, bæði í karla- og kvennaflokki. í báðum tilfellum eru andstæðingamir norskir, karlalið Víkings leikur við Runar í IHF-bikamum og kvennaliðiö við Bækkelaget í Evrópukeppni meistaraliða og verður leikið í Noregi dagana 2. og 4. október. Kvennalið Stjömunnar mun hins vegar leika báða leiki sína við Skovbakk- en frá Danmörku í Evrópukeppni bikarhafa hér heima og fara þeir báðir fram um næstu helgi, á laugardag og sunnudag. Valsmenn sækja Stavanger í Noregi heim um næstu helgi í Evrópukeppni bikarhafa í karlaflokki og síöari leikur liðanna fer fram hér á landi sunnudag- inn 4. október. FH leikur við Kyndil í Færeyjum í Evrópukeppni meistaraliöa í karlaflokki á föstudagskvöldið og liðin mætast síðan aftur í Kaplakrika föstudaginn 2. október. -VS Enn eitt kæramálið í knattspymu: Víðir kærir leik ÍR og UMFG Víðismenn úr Garði hafa kært leik Grindavíkur og ÍR til dómstóls íþrótta- bandalags Suöumesja. Þeir telja lið ÍR ólöglegt í þeim leik sem og í flestum öðrum í síðari umferð 2. deildar keppninnar í knattspymu. Kristján Halldórsson og Guðjón Jóhannesson voru í leikbanni þegar ÍR lék viö Leiftur í sumar en vom þó á leikskýrslu sem liðsstjórar. Leiftur kærði en fylgdi málinu ekki eftir alla leið og því var þar með vísað frá dómstóli KSÍ. Víðismenn telja að fyrst svo fór eigi Krislján og Guðjón eftir að taka út leikbann sitt. ÍR vann Grindavík, 1-0, í lokaumferð 2. deildar og bjargaði sér með því frá falli en Víðir féll í staðinn í 3. deild. Fari svo að Víðir vinni þetta mál heldur liðið sæti sínu í 2. deild en það yrði þá hlutskipti ÍR-inga að falla í 3. deild. -VS ISLANDSMOTIÐ I HANDKNATTLEIK, 1. DEILD KARLA IR - VIKINGUR f SELJASKÓLA í KVÖLD KL. 20 Halda nýliðarnir sigurgöngu sinni áfram? Komið og sjáið spennandi leik. adidas *>peinn«iíabari Islensku keppendurnir á ólympíumóti þroskaheftra slógu svo sannarlega i gegn á mótinu og unnu til fjölda- margra verðlauna. Frammistaða íslenska liðsins vakti mikla athygli og á myndinni hér að ofan sést íslenski hópurinn eftir að leikun- um lauk í Madrid á Spáni. Önnur frá vinstri í neðri röð er Sigrún Huld Hrafnsdóttir sem vann til 9 gullverðlauna á mótinu. Símamynd Reuter Drengjalandslið íslands í miklum ham á Selfossi: Rassskelltu Dani - unnu 4-1 sem er stærsti sigur okkar gegn Dönum 1 landsleik Amar og Bjarki Gunnlaugssyn- ir, knattspymutvíburamir frá Akranesi, fara til þýsku meistar- anna Stuttgart 25. október og dvelja þar við æfingar í átta daga. Þeir eru nú í Hollandi þar sem þeir hófti æfingar með Feyenoord á mánudagsmorguninn og veröa út þessa viku. Pétur og Baldur í banni Pétur Araþórsson úr Fram og Baldur Bjamason úr Fylki voru í gær úrskuröaðir í eins leiks bann af aganefnd KSÍ, Pétur vegna fjögurra og Baldur vegna sex gulra spjalda. Þeir verða því i leikbanni í fyrsta leik næsta keppnistimabils. Sama er að segja um Hafþór Kolbeinsson úr KS sem var kominn með fjögur gul spjöld. Liverpool komst í hann krappan Liverpool varö aö sætta sig við 4-4 jafhtefii á heimavelli gegn 3. deildar liðinu Chesterfield í fyrri leik liðanna i 2. umferð deildar- bikarkeppninnar í knattspymu í gær. Chesterfield komst í 0-3 og 2-4 en Mark Wright náði aö jafiia metin 5 mínútum fyrir leikslok. Hin þrjú mörkin gorðu Ronny Rosenthal, Mark Walters og Don Hutchison, hans fyrsta mark fýr- ir Liverpool. Örslit lelkja í deild- arbikarkeppninni í gær urðu þannig: Arsenal - Millwall...... 1-1 Bolton - Wimfaledon........1-3 Bristol C - Sheff. Utd....2-1 Bury-Charlton.............0-0 Cambridge - Stoke.........2-2 Carlisle - Norwich........2-2 C.Palace - Lincoln........3-1 Exeter - Oldham...........0-1 Leeds - Scunthorpe...........4-1 Liverpool - Chesterfield...4-4 Notts County - Wolves......3-2 Watford - Reading.........2-2 Wigan-Ipswich.............2-2 Skoski dcildabikarinn St. Johnstone - Rangers....1-3 -GH íslenska drengjalandshðið í knatt- spymu mætti Dönum í gærkvöldi fyrri leik liðanna í Evrópukeppni landsliða og fór leikurinn fram á Selfossi. íslensku strákamir fóru á kostum og sigmöu 4-1, staðan í hálfleik var 2-0. Eggert Magnússon, formaður KSÍ, fylgdist með leiknum og kvaðst mjög ánægður með hina góöu frammistöðu íslenska liðsins: „Þetta er stærsti sigur okkar á Dönum,“ sagði Eggert. Frábært Amar Ægisson, fyrirliði íslenska liðsins var að vonum ánægður með stöðu mála: „Þetta var alveg frábært. Það er það eina sem maður getur sagt. Annars er ég alveg klár á þvi að þetta er okkar allra besti leikur. Samstaðan var mjög góð - og þetta bara stórkostlegt einu orði sagt,“ sagði Amar. Gangur leiksins Leikur íslenska liðsins var mjög góður allan tímann og sömuleiðis frábær bar- átta. Ljóst er að tilkoma Þorbjöms Sveinssonar og Björgvins Magnússonar var til bóta. Erfitt er að taka einn fram yfir annan því liðið er skipað mjög jöfn- um leikmönnum. Strax á 8. mínútu náði ísland forystu með frábæm marki Þorbjörns Sveins- sonar. Markið haföi mjög jákvæð áhrif á leik okkar manna og á 17. mínútu bættu strákamir við marki númer tvö, Kjartan Antonsson skallaði óverjandi úr aukaspyrnu sem Þorbjörn tók frá vinstri kanti. í síðari hálfleik reyndu Danirnir að klóra í bakkann og á 62. mínútu skoraði David Nielsen eina mark Dana. íslensku piltamir vom ekki af baki dottnir og á 66. mínútu bætti Þórhallur Hinriksson við 3. marki íslenska liösins, eftir góðan undirbúning Eiðs Guðjohnsen og á 77. mínútu gerði Nökkvi Gunnarsson 4. og síðasta mark íslands með föstu skoti. Sannkölluö markaveisla. Meiriháttar Þórður Lámsson, annar þjáifari ís- lenska liðsins, var að vonum ánægður með sína menn: „Þetta er alveg meiriháttar. Danir tefla fram mjög sterku liði en við vorum ein- faldlega betri í kvöld,“ sagði Þórður. íslenska liöið gott Poul Erik Beck, þjálfari Danska liösins, var mjög óhress með norska dómarann: „Hann var okkur mjög óhagstæður. En þetta er ekki búið, við eigum heimaleik- inn eftir,“ sagði Poul Erik. Dómari var Thore Hollung frá Noregi og heföi hann mátt sýna meiri röggsemi. -Hson 'V Nökkvi Gunnarsson innsiglar glæsilegan sigur á Dönum á Selfossi í gær með því aö skora fjóröa mark íslands. DV-mynd Hson íþróttir Jói til ÍBV Jóhannes Atlason hefur verið ráð- inn þjáifari 1. deildar liðs ÍBV í knattspymu á næsta keppnistíma- bili. Frá þessu var gengið í gær- kvöldi. Jóhannes tekur viö af Óm- ari Jóhannssyni sem stjómaöi Eyjaliðinu í sex síðustu umferðun- um á íslandsmótinu og tókst á ævintýralegan hátt að bjarga liðinu frá faÚi. Ómar tók við af Sigurlási Þorleifssyni sem ákvað aö hætta störfum. Jóhannes Atlason er gamal- reyndur þjálfari seni meðal annars hefur þjálfað lið Fram, KA, Þórs og síðast Stjömuna. í ár tók hann sér frí frá þjálfun eftir aö hafa ver- ið verið við stjómvölinn hjá Stjörn- unni frá árinu 1989. Kominn tími til að fá mann ofan af landi „Við teljum að Jóhannes sé maður- inn sem okkur vantar. Hann er reynslumikill þjálfari sem undan- tekningarlaust hefur náð góðum árangri. Þá held ég að það sé kom- inn tími til að fá mann ofan af landi til að þjálfa lið okkar en síðustu 20 árin eða rúmlega það hafa þjálfam- ir verið heimamenn eða útiending- ar,“ sagði Jóhannes Ólafsson, formaður knattspymuráðs ÍBV, við DV í gærkvöldi. Samningur Jóhannesar Atlasonar er til eins árs. LíklegastaðTeitur þjálfi liöTrömsö Það ætti að koma í ljós i byrjun næsta mánaðar hvaöa lið Teitur Þórðarson þjálfar á næsta keppnis- tímabili en hann lætur senn af störfum sem þjálfari norska liðsins Lyn. „Ég var í Tromsö og ræddi þar við forráðamenn liðsins og kynnti mér aðstæður hjá félaginu. Mér leist mjög vel á þaö sem ég sá og það er ljóst að það er margt við höndina sem þarf til hjá félaginu. Það má segja að það sé líklegast í dag að ég þjálfi liðið á næsta tíma- bili en við munum ræða frekar saman,“ sagði Teitur í samtali við DV í gær. Lið Tromsö hefur átt erfitt upp- dráttar í norsku knattspyrnunni í sumar og er sem stendur í 4.-5. neðsta sæti 1. deildar og ekki enn laust við fallbaráttuna. - En er möguleiki á því að Ólafur Þórðarson, bróðir þinn, leiki með Tromsö ef af samningum verður? „Það hefur ekki verið rætt neitt sérstaklega en ég tel það alls ekki útilokað," sagði Teitur. -GH/SK þjálfari ÍBV. Jóhannes Atlason var í gær ráðinn Samningar tókust ekki á fundi FH og HK í gær: Allt í hnút hjá Hansa - HK-menn bjartsýnir á að HSÍ veiti Hans leikheimild í dag Forráðamenn handknattleiks- deilda FH og HK hittust á fundi í gær og reyndu að komast að sam- komulagi um félagaskipti Hans Guðmundssonar úr FH í HK. Samningar tókust ekki og er Hans því enn án leikheimildar. FH-ingar vilja fá peningagreiðslu frá HK en forráðamenn Kópavogs- liðsins segja það útilokað vegna framkomu FH um síðustu helgi. HSÍ mun veita Hans leikheimild nú í hádeginu nema FH leggi fram haldbær rök til HSÍ með greinar- gerð fyrir hádegi í dag þess efnis að það eigi kröfur á Hans. Fari svo að FH-ingar sendi inn greinargerð með haldbærum rökum að mati HSÍ mun HK kæra til dómstóls HSÍ og málið verða tekið fyrir í héraði. „Við erum bjartsýnir á að HSÍ veiti Hans leikheimild nú í hádeg- inu og að hann geti leikiö meö okk- ur gegn KA í kvöld. Við teljum víst að FH eigi engar kröfur á Hans. Ég vona að Kópavogsbúar sýni stuðning sinn, mæti á leikinn og hvetji okkur hvort sem Hans verð- ur með eða ekki,“ sagði Valsteinn Stefánsson, formaður handknatt- leiksdeildar HK, við DV í gær- kvöldi. „Við vorum tilbúnir fyrir nokkm síðan að borga FH 450 þúsund krónur fyrir Hans eða sömu upp- hæð og við fáum frá KA fyrir Ósk- ar Elvar Óskarsson. FH-ingar vildu að við legöum fram persónulegar ábyrgðir fyrir þessari upphæð eða skrifuðum ávísun fram í tímann en það tókum við ekki mál. Eftir framkomu þeirra undanfarið erum við orðnir stífir og því viljum við að HSÍ úrskurði í þessu máÚ,“ sagði Valsteinn. FH-ingar lögðu væntanlega fram greinargerð til HSÍ nú í morgun og þá ætla þeir að senda yflrlýsingu frá sér um þetta mál í dag. -GH Nú er ijóst að Gunnar Gíslason mun ekki þjálfa lið KA í knattspym- unni næsta sumar og reyndar er óvist hvort hann leikur knattspyrnu hér á landi. Allt eins gæti farið svo að hann yrði í Sví- þjóð. Reyndar er yfir höfuð óvíst hvort hann leikur knattspymu áfram en hann hefur átt við þrá- lát meiðsli að stríða og var oft utan vallar í sumar af þeim sök- um. Þá hefur Ormarr Örlygsson ákveðið að leika ekki knatt- spymu næsta sumar en hann hefur veriö einn aðaimáttarstólpi KA-Hðsins. Botninn datt úr KÁ- tiðinu í iok keppnistímabiisins. Liðið var 7 sekúndur frá því að vinna bikarinn og féll síðan í 2. deild eftir mikla baráttu. Og nú hefur enn eitt áfalliö dunið yfir KA-menn. -GK Akureyri Qunnar Gíslason. Amór Guðjohnsen: „Fer aldrei til Anderlecht" „Vegna ummæla Verschuer- ens, fram- kvæmda- stjóra And- erlecht, í DV í gær vil ég taka fram að ég mun aldr- ei fara aftur til Anderlecht sem leikmaöur og það hefur aldrei staðiö til,“ sagði Arnór í samtati við DV í gær. „Anderlecht kom illa fram við mig á sínum tíma og ég færi ekki aftur þangað þó mér væri boðinn þrefaldur samningur. Mín mál em í ólestri vegna viðskipta And- erlecht við Bordeaux og hafa þró- ast öðravísi en ég vildi," sagði Arnór. í DV í gær sagöi Verschueren, framkvæmdastjóri Anderlecht, meðal annars að ekki kæmi til greina að láta Amór leika með Anderlecht að nýju. Tíu lands- liösmenn væm í tiðinu og tiöið væri þegar fullmótað fyrir keppn- istímabilið. -VS Amór Guðjohnsen. Helgi Slgurðsson. „Það verð- ur gaman að sjá aðstæöur lyá danska liðinu og ef ég fæ hag- stætt tilboð er eg reiðu- búinn að slá til," sagði Helgi Sig- urðsson, sóknarmaðurinn efni- legi úr Víkingi, í samtati við DV í gær. Eins og DV hefur áður sagt frá hefúr danska úrvalsdeildartiöið B1909 boðið Heiga til sín. Hann fer beint til Óðinsvéa eftir leik Vlkinga gegn CSKA í Moskvu í Evrópukeppni meistaratiða í næstu viku, dvelur í fjóra daga hjá B1909 og leikur æfingaleik með liðinu. Með Helga í för verður Gunnar Öm Kristjánsson, förmaður knattspyrnudeildar Vflóngs, og jafhvei einnig Logi Ólafsson, þjátiari Vikings. B1909 vann sér sæti í dönsku úrvalsdeildixmi fyrir þetta tíma- biIenhefurgengiðiUa. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.