Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1992. 7 i> v Sandkom I'autTii nu'i" gullkornin sem fallaafvörum hinnaunguog sjálfsumgkiöu plötusnúöa litiu poppúi' varpsstöðv- anna Raunar kemurþaöíyr- irhjáRíkisút- varpinulikaen er þó fátíðara. Þaö gerðist þó í gær- morgun aö fréttaritari útvarpsins i Múnchen í Þýskalandi víu- að segja íhá hjórhátið sem þar stendur yfir. Þegar annar stjómenda morgunút- varps rásar 2 spurði svo í lokin hvernig viðraði á mannskapinn hváði fróttaritarinn: Viðrar, mein- arðu hvemig ég ætla að vera kkedd? Nei, sagði stjómandinn, ég var að spyrjahvernigveðrið væri. Ó, sagði fréttaritarinn, það er 22ja stiga hiti. Ung stúlka var með plötusnúðaþátt á einni útvarpsstöðinni á dögunum. i>egarþættinum laukkvaddi hún hlustendur sína ogþakkaði öllum „sem lögðu árar í bát í þættinum.“ Það tekur sinn tíma að læra þetta, því eins og maðurinn sagði: Róm var ekki byggö á hvetjum degi. Blaðið skrifar sig sjálft Þaðeriöngu vitaðaðþeir Morgunblaðs- mennhafa mikiödálætiá blaðinusínu. Þetta gengur stundum svo iangtaðjaðrar viðtrúarbrögð. Þóhyggégað þeirhafisjald- an gengið lengra en í ieiðara blaðsins síðastliðinn sunnudag. Þar er verið að ræða um vanda sjávarútvegsins og síðan segir: Um þennan rúmmáis- vanda ýávarútvegsins hefur Morg- unblaðiðskrifaðlinnulaust.. .“Þar með er það upplýst að blaðið skrifar sig sjáift en ekki að blaðamenn og fólk úti í bæ skrifi í Morgunbiaðið. Jii afgiiub tlliífi & & 1 jf tm. jsi ||L ll! É. Us : 1, mm : Ifiit 1L Skálmöld á Vestfjötðum Efmarkamá fréttir úr vest- tirsku frétta- blööunum, og raunarurdag- hlöðunum líka. erengulíkara enskálmöld ríkÍáVest- fjörðum. Vest- firskaskýrir fráþvíaðsjö- tugur maður hafi verið barinn og Kjálkabrotinn, ráðist hafi verið á blaðsölubörn, ungmenni sprautiúr úðabrúsum innanhúss og kveiki í. BB segir frá ölvun og ólátum á dans- ieik, toárastúlka tekiðbil trausta- taki, ekiö yfir brunahanaog þaðan irin i garð, ölvaðir ökuxnenn teknir og nú síðast berast fréttir af því að bæjarstjórinn á ísáfirði hafi sparkað svo ihöfuð forseta bæjarstjórnar að sauma varð skurð á höíði upp á 11 spor. Það erþví efiilviil ekkiúti bláinn þegar önundur Jónsson aöal- varðstjóri lýsir þvi yfir í Vestfirska aðnúsésvokomiðaðjafhvel góð- kunnir bindindismenn verði stöðvað- fr hvar sem til þeirra sjáist á bflum sínum og látnir biása i nýjan ölvun- armæli lögreglunnar. Þaðer ékki úr ; vegiaökveðja aösinnimeð eimifallegri, austfirskri vlsu semortvarí fógruveðriá > Egilsstöðum fyrirmörgum árum: Hérna líöur tögurinn húftunframmeðtrega. Hingað leibir högurinn, hémaviiéglefa. Umsjón: Sigurdór Sigurdórsson Fréttir Sjómenn eru illa á sig komnir líkamlega - segirMagnúsÓlafssonhjáMætti-Vinnuvemd Reynir Tiaustason, DV, Flaleyri: „Við höfum grun um að líkamlegt ástand íslenskra sjómanna sé ekki beysið. Þegar ég tala um ástand þá á ég við þol, það er að segja möguleiki til súrefnisupptöku og þá um leið ástand hjarta- og æðakerfis. Við höf- um ekki skoðað menn skipulega en menn úr okkar hópi hafa skoðað nokkra sjómenn og útkoman úr því hefur verið mjög slæm. Þetta gefur auðvitað enga heildarmynd en vinna sjómanna er með þeim hætti að það skiptast á skorpur og svo pásur á milli og þetta er slæm samsetning sem kallar á að menn verða að passa að halda sér í formi", segir Magnús Ólafsson hjá Máttur-Vinnuvemd. Fyrirtæki Magnúsar hefur starfað á annað ár við að leiðbeina fólki á vinnustöðum með að beita sér á rétt- an hátt við vinnu til að forðast ýmsa atvinnusjúkdóma. Þeir hafa meðal annars farið um borð í nokkur fiski- skip til ráðgjafar. Þegar DV ræddi við Magnús var hann að koma frá borði frystitogarans Snorra Sturlu- sonar RE þar sem hann ráðlagði mannskapnum varðandi vinnutil- högun og gerði úttekt á vinnuaðstöð- unni. Grandi hf., eigandi togarans, hefur lagt talsvert upp úr þessum þáttum innan fyrirtækis síns. „Almennt passa sjómenn ekki upp á það að halda sér í formi, þeir hafa ekki þekkingu á því hvaða áhættu- þættir eru inni í þessari mynd. Okk- ur hefur blöskrað það sem við getum kallað viðgerðarstarf á fólki sem ekki þyrfti að fara fram ef gerðar væru fyrirbyggjandi aðgerðir. Við ráð- leggjum sjómönnum varðandi lík- amsrækt og setjum upp æfingapró- gram með mönnum til að koma í veg fyrir óþarfa slit og veikindi.“ Heybruni á Héraði Sigiún Bjöigvinsdóttir, DV, Egflsstööum: Síðastliðinn föstudagsmorgun varð eldur laus í hlöðu á bænum Dratt- halastöðum í Hjaltastaðaþinghá en hann er um 25 kílómetra í norður frá Egilsstöðum. Slökkvilið var kallað út rétt fyrir hálfátta og var komið á staðinn rúmlega átta. Þá höfðu heimamenn þegar tengt dælu sem er til staðar í hreppnum og gat því slökkvistarf hafist strax. Byrjað var á að rjúfa þak og sprauta froðu á eldinn sem þá var kominn upp úr heyinu og var hann kæföur. Engar skemmdir uröu á hlöðu eða öðrum húsum. Fjölda manns dreif að til hjálpar og var miklu af heyi var mokað út. í hlöðunni voru um 650 rúmmetrar af heyi og taldi Sigmundur Stefáns- son bóndi helming þess ónýtan. Hús Amaro á Akureyri: Kaupir ríkið? Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: , „Það hefur ekkert verið að gerast í þessu máli og má segja að það hafi verið í biðstöðu á annað ár,“ segir Kristján Skarphéðinsson hjá Amaro á Akureyri um hugsanleg kaup ríkis- sjóðs á hluta af Amarohúsinu við Hafnarstræti. Ríkið hefur leigt þijár hæðir í húsinu undanfarin ár, 3.-5. hæð. Rætt hefur verið um að ríkið kaupi þrjár hæöir auk bakhúsa. Sjómenn i gúmbáti við skipshlið. Almennt gæta sjómenn þess ekki að halda sér í formi að sögn Magnúsar Ólafs- sonar. DV-myndir Reynir •wamynd sem var vaUn 4 &a8nrýn$nautni w a c#mes I99ii Vtfðlaunmyndifl tvöfait fíf VERmm Aðalhiutvt ^íSS!ftSs

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.