Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1992. 9 Þjóðarréttur Belga, kræklinga- kássan fræga, hefur nú veriö gerður að skyndibila. Matvæla- framleiöanda einum hefur tekist að sjóða saman skyndibitarétt sem tekur aðeins þrjár minútur að hita upp. Rétturinn þykir svo góður að hann hlaut eftírsótt verðlaun sem veitt eru í matvælaiðnaöinum í Belgíu. Að sögn selst hann vel um aEa Evrópu. Aðsönnum Belgasið var ákveð ið að hafa kræklingaskammtana stóra. í kássunnl er aðeins fyrsta ; flokks hráefni sem er pakkað inn í lofttæmdar plastumbúðir. Að- eins þarf að hita réttinn upp í sjóðandi vatni. Tuttugu þúsund Japanir hafa nef fyrir að hæta samskipti sín við fyrrum nýiendu sína, Suður-Kóreu. Það gerðu þeir með því að heimila aö um tuttugu þúsund nefjum sem höggvin voru af í bardaga fyrir 4(X> árum yrði skilaö til síns heima. Kim Moon-gii, prófessor í jap- anskri sögu við háskólann í Pus- an, sagði Reuters að hann hefði fengið leyfi til aö grafa nefin upp í „senbitsuka". eða þúsund nefja gröfinni, nærri japanska bænum Bizen. Nefm eru af kóreskum her- mönnum og óbreyttum borgur- um sem voru handsamaöir og drepnir í innrás Japana í Kóreu árið 1597. Japanski herstjórinn fyrirskipaði aö nefín skyldu skor- in af og flutt til Japans sem sönn- un fyrir velgengni í stríðinu. Gleypiifölsku tennurnar sínar og kaf naði LangferðabOsfióri frá Malasíu lést eftir að hafa gleypt fólsku tennurnar sínar á meðan hann svaf um borö í langferðabifreið. Maðurinn var á frívakt og því ekki undir stýri. Abdul Fadli Talib, tuttugu og fjögurra ára gamali, fannst í aft- ursæti rútunnar þegar hún kom tO borgarinnar Seremban í vest- urhluta landsins frá Kuaia Lumpur á mánudag, að sögn Bemama fréttastofunnar í Mal- asíu. Lík mannsins var fært á sjúkra- hús þar sem læknar fundu föisku: tennurnar fastar í hálsi hans. flyturinnáfá- Svetlana Staiín, dóttir sovéska harðsijórans sáluga, býr nú á fá- tækraheimOi í London, ein og yfirgefin. Það var Lundúnablaðið Even- ing Standard sem skýrði frá þessuí gær. Þar sagði að Svetlana gengj undir nafninu Lana Peters en eftimafmð hefur hún frá síð- ari eiginmanni sínum sem var bandarískur arkitekt. Svetlana er 66 ára. Svetlana fluði frá Sovétríkjun- um árið 1967 og skOdi eftir tvö böm frá fyrra hjónabandl sínu. Hún settist að í Bretlandi árið 1987 eftir dvöl í Indlandi og Bandaríkjunum þar sem hún for- dæmdi fóður sinn. : Blaðið sagði aö enginn heföi vitaö deili á Svetlönu þegar hún flutti inn á gistiheimilið sem er við subbulega götu í vesturhluta London. Reutcr Díana prinsessa búin aö skipta um bíl og selur Benzinn: Kaupir breskt til að friða þjóðina Díana prinsessa kom í gær.akandi til góðgerðarsamkomu akandi í breskum VauxhaO Senator eftir að hafa skOað forláta Benz sem hún keypti fyrr á árinu. Bílaeign prins- essunnar er viðkvæmt mál í Bret- landi því bOaiðnaðurinn þar á í mikl- um vandræðum og því talið ófært að verðandi drottning velji fremur þýskan bO en framleiðslu landa sinna. Díana var gagnrýnd harkalega þeg- ar hún keypti Benzinn á sínum tíma en neitaði að láta hann frá sér. Nú á hún undir högg að sækja heima og vOl því gera allt tO að friða bresku þjóðina. Hjónabandsvandræðin hafa því orðið tO þess að hún fómaði uppáhaldsbílnum sínum. Benzinn frægi verður nú seldur og er búist við að hann hækki verulega í verði frá því sem var þegar hann var seldur nýr. Bílinn hefur nefni- lega söfnunargOdi eftir allt sem á undan er gengið. Dæmi er um að bOl úr eigu prinsessunnar hafi flmmfald- ast í verði þegar hann var seldur notaður á almennum markaði. í Buckhinghamhöll er sagt að kon- ungsfjölskyldan sé að herða sultaról- ina eins og aörir Bretar. Margir áhrifamenn hafa gagnrýnt íjölskyld- una fyrir eyðslusemi og jafnvel hafa komið fram kröfur um að hætt verði að greiða af almannafé til hennar. Reuter Diana prinssa stígur út úr nýja bilnum i gær. Hún reynir nú allt til að vinna sig í álit hjá bresku þjóðinni og hefur skilað uppáhaldsbílnum sínum. Símamynd Reuter Útlönd Bandaríkjunum segja að unnt sé með blóðprófi að komast að því hvaða reykingamenn eigi á hættu að fó lungnakrabba og hverjir ekki. Þeir komust einnig að þvi að E-vitamín dregur úr Ukum á því að reykingamenn fái krans- æöasjúkdóma. Sérfræðingamir segja að hætta áað fá lungnakrabba sé ættgeng og því sé hægt að fiima þá ein- staklinga sem ekki hafi mægOegt mótstöðuafl til að þola reykingar. Þeir viöurkeima einnig að ekki sé alltaf hægt að treysta prófinu en það gefi sterkar visbendingar um hveijfr séu í mestri hættu. Smyglari lést eftiraðhafa gleypt84pakka afkókaíni Nígerísk kona lést í gær á sjúkrahúsi í Lundúnum eftir að hafa gleypt 84 pakka af kókaíni. Konan ætlaði að smygla eitrinu til Breflands en veiktist alvarlega á Heatrow-tlugvelll. Læknar segja að tveir pakkanna haíi opn- ast og það hafi riðið konunni að ftillu. Konan kom frá Nígeríu og er- indi hennar var að sögn að kaupa skó. Hún var 47 ára gömul og liföi aöeins stutta stund eftir að eitriö tók aö verka. Lögreglan segir aö kókaínið heföi selst á 30 þúsund pund eða jafnvirði 30 mOljóna króna. Reuter Nýttmetí langflugi á loftbelg Tveir bandarískir loftbelgskappar settu nýtt heimsmet í langflugi með loftbelg í gær þegar þeir lentu í Mar- okkó á lokadegi fyrsta loftbelgja- kappflugsins yíir Atlantshafið. Troy Bradley og Richard Abruzzo svifu rólega inneftir dal nærri Casa- blanca og stórir hópar forvitinna heimamanna hlupu á efifir þeim. Þeg- ar þeir lentu höfðu þeir verið 146 klukkustundir á lofti. Tvímenningamir fóm létt með að slá fyrra heimsmet sem var 137 klukkustundir. Það átti faðir Ric- hards, Ben Abmzzo, ásamt Maxie Anderson og Larry Newman þegar þeir flugu fyrstir manna yfir Atlants- hafið í loftbelg árið 1978. Troy og Richard voru þriðja liðið tO að ljúka við kappflugið sem hófst í Mainefylki í Bandaríkjunum í síð- ustu viku. Belgískt lið sigraði í keppninni en þeir Troy og Richard fengu langflugsverðlaunin. Reuter Ellef u létust íflóðumí Frakklandi Flóð og ofsarok urðu að minnsta kosti eUefu manns að bana í Ardeche og Vaucluse héraðum í suðaustur- hluta Frakklands í gær. Þá er fjölda manns saknað. Úrhellisrigning einangraði stórt svæði umhverfis bæinn Vaison-la- Romaine þar sem sex manns fómst þegar bygging hnmdi. Vaison er í Rhonedalnum og þangað var aðeins hægt að komast með þyrlum sem tíndu strandaglópa upp af húsþökum og tijátoppum. Tvö þúsund manns vora fluttir burt af svæðinu og reyna átti að ná til fimm hundmö manns í viðbót. Reuter VINNINGSHAFAR í GETRAUN DV OG SKAGAROKKS! Alda Birgisdóttir, Eiðismýri 24, Seltjarnarnesi Anna Hógnadóttir, Víkurási 3, Reykjavík Arnar Ásmundsson, Klyfjaseli 3, Reykjavík Amar Hjartarson, Álfaheiði 26, Kópavogi Amar Svansson, Rauðagerði 61, Reykjavík Arnar Valgeirsson, Ásvallagötu 15, Reykjavík Arnfríður Hreinsdóttir, Þverá 1, Varmahlíð Arnór Barkarson, Háaleitisbraut 95, Reykjavík Auður Eyvindsdóttir, Álfheimum 32, Reykjavík Ámi Gíslason, Vanabyggð 2F, Akureyri Ásta D. Baldursdóttir, Gnoðarvogi 18, Reykjavík Ásta Guðmundsdóttir, Álftamýri 30, Reykjavík Baldur Guðmundsson, Vallarhúsi 4, Reykjavík Baldur Sigurgeirsson, Grænahjalla 5, Kópavogi Berglind Sigurðardóttir, Neðra-Skarði, Leirársveit Birgir Pálmason, Norðurvöllum 14, Keflavík Björk Rúnarsdóttir, Áskinn 5, Stykkishólmi Bogi Helgason, Birkigrund 35, Kópavogi Brynjar Ámannsson, Vallarási 3, Reykjavík Daði Daðason, Klapparstíg 18, Reykjavík Davíð Búason, Hlíðarbæ 12, Akranesi Ðagmar Sigurðardóttir, Kaplaskjólsvegi 51, Reykjavík Diðrik Sveinn Bogason, Birkigrund 35, Kópavogi Eiríkur Ólafur Emilsson, Unufelli 29, Reykjavík Elías Elíasson, Aðalgötu 2, Súðavík Elísabet Davíðsdóttir, Viðarási 69, Reykjavík Ellert Traustason, Kambahrauni 34, Hveragerði Erlingur Pálmason, Þingvallastræti 18, Akureyri Fjóla Lind Guðnadóttir, Tungu, Svínadal Freyja Sigurjónsdóttir, Hlíðarhjalla 62, Kópavogi Friðborg Helgadóttir, Stakkhömmm 14, Reykjavík Gerður Hauksdóttir, Geldingaholti 3, Varmahlíð Grétar Þór Reinhardsson, Ránargötu 21, Reykjavík Grimur Hákonarson, Kársnesbraut 99, Kópavogi Guðlaugur Jóhannesson, Karlagötu 10, Reykjavík Guðmundur Jónasson, Álfabyggð 6, Akureyri Guðni Sigurbjömsson, Vífilsgötu 23, Reykjavík Guðný Ragnarsdóttir, Seljavegi 25, Reykjavík Guðrún Ivarsdóttir, Einigrund 2, Akranesi Gunnlaugur Tobíasson, Geldingaholti 3, Varmahlíð Hafdís Haraldsdóttir, Vatnsnesvegi 9, Keflavík Hákon Baldur Hafsteinsson, Skarðsbraut 17, Akranesi Haraldur Aðalbjörnsson, Vatnsnesvegi 9, Keflavík Haukur Tryggvason, Háagerði 3, Akureyri Haukur Óskarsson, Gnoðarvogi 18, Reykjavík Heimir Már Helgason, Asparlundi 19, Garðabæ Heiðar Ámason, Keilusíðu 6A, Akureyri Helgi Valur Ásgeirsson, Heiðmörk 23, Hveragerði Helgi Haraldsson, Brekkustíg 33A, Y-Njarðvík Hlynur Grétarsson, Meistaravöllum 23, Reykjavík Ingvar M. Ormarsson, Sunnubraut 32, Kópavogi íris Dögg Sigurðardóttir,’ Einigrund 2, Akranesi Jakob Jónsson, Tjarnarlundi 18E, Akureyri Jóhanna Hauksdóttir, Vallarhúsum 45, Reykjavík Jóhanna Vigdís Ríkharðsdóttir, Kirkjuteigi 11, Reykja- vík Jóhanna H. Sveinbjörnsdóttir, Borgarholtsbraut 20, Kópavogi Jón A. Benediktsson, Reykási 45, Reykjavík Jón M. Guðjónsson, Eyktarási 23, Reykjavík Jón Guðjónsson, Súðarvogi 7, Reykjavík Jón Guðmundsson, Seljavegi 25, Reykjavík Júlíana Gísladóttir, Barmahlíð 42, Reykjavík Kári Gunnlaugsson, Sæbóli v/Nesveg, Seltjarnarnesi Kristín P. Njálsdóttir, Sólgötu 5, ísafirði Ladfey Davíðsdóttir, Túngötu 11, Húsavík Láms Ingibergsson, Einigrund 2, Akranesi Magnús Gestsson, Hverafold 48, Reykjavík Magnús Ólafsson, Þingaseli 7, Reykjavík Margrét Júlíusdóttir, Borgarlandi, Helgafellssveit Matthías Ólafsson, Leifsgötu 21, Reykjavík Matthías Sveinsson, Marbakka 8, Neskaupstað Nikulás Þ. Einarsson, Vesturgötu 193, Reykjavík Nils Helgi Nilsson, Krummahólum 6, Reykjavík Oddný H. Hauksdóttir, Þingási 29, Reykjavík Óttar Edvardsson, Ránargötu 11, Reykjavík Pálmi Þ, Hannesson, Kjarrhólma 36, Kópavogi Pálmi Sigurgeirsson, Grænahjalla 5, Kópavogi Ríkharður H. Friðriksson, Kirkjuteigi 11, Reykjavík Rúnar Jónsson, Brekkubraut 29, Akranesi Rúnar Valdimarsson, Austurbrún 29, Reykjavík Sigmundur Lýðsson, Stekkjarholti 6, Akranesi Sigurður Jónsson, Þingási 29, Reykjavík Sigurgeir ívarssón, Grettisgötu 29, Reykjavík Sigurjón Ingvason, Kaplaskjólsvegi 51, Reykjavík Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir, Geldingaholti 3, Varmahlíð Sjöfn Magnúsdóttir, Marbakka 8, Neskaupstað Stefán Aðalsteinsson, Langholtsvegi 73, Reykjavík Stefán Guðmundsson, Kriuhólum 6, Reykjavík Svanfríður Guðmundsdóttir, Furulundi 13A, Akureyri Sveinbjörn Hafsteinsson, Skarðsbraut 17, Akranesi Sæmundur Hermannsson, Seilugranda 9, Reykjavík Unnsteinn Ólafsson, Amtmannsstíg 5, Reykjavík Valdimar Brynjarsson, Núpabakka 13, Reykjavík Valdimar Sigurjónsson, Bæjartúni 17, Kópavogi Valgerður Kristjánsdóttir, Kjarrhólma 36, Kópavogi Viðar Sigurðsson, Ægisgrund 2, Garðabæ Þorgerður Sigurðardóttir, Starrahólum 4, Reykjavík Þorkell Sigurgeirsson, Grænahjalla 5, Kópavogi Þór Jóhannsson, Heiðarbraut 1E, Keflavík Þröstur Grímsson, Möðrufelli 3, Reykjavík Öm Helgason, Leynisbrún 2, Grindavík VINNINGSHAFAR VINSAMLEGAST VITJIÐ MIÐANNA VIÐ INNGANGINN.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.