Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1992. 41 ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sími 11200 STÓRA SVIÐIÐ HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson 3. sýn. föstud. 25/9, uppselt, 4. sýn. laug- ard. 26/9, öriá sæti laus, 5. sýn. fimmtud. 1/10. KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razumovskaju. Fyrsta sýning á stóra sviði laugard. 3. okt. kl. 20.00, uppselt, föstud. 9. okt., uppselt, sunnud. 11. okt., uppselt, miðvd. 21/10, fimmtud. 22/10, fimmtud. 29/10. Ósóttar pantanir seldar viku fyrir sýn- ingu. EMIL í KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren. Sunnud. 27/9 kl. 14.00, sunnud. 4/10 kl. 14.00, sunnud. 11/10 kl. 14.00. Ath. aðeins öriáar sýningar. LITLA SVIÐIÐ KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razumovskaju. Uppselt á allar sýningar til og með 27/9. SVANAVATNIÐ stjörnur úr BOLSHOl OG KIROV- BALLETTINUM. Þriðjud. 13/10 kl. 20.00, miðvd. 14/10 kl. 20.00, fimmtud. 15/10 kl. 14.00, fimmtud. 15/10 kl. 20.00, föstud. 16/10 kl. 20.00, laugard. 17/10 kl. 20.00. SÖLUAÐGANGSKORTA LÝKUR SUNNUD. 27. SEPT. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-20 meöan á kortasölu stendur. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj. - Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson 4. sýn. föstud. 25. sept. Blá kort gilda. Örfá sæti laus. 5. sýn. laugard. 26. sept. Gul kort gilda. 6. sýn. sunnud. 27. sept. Græn kort gilda. 7. sýn. fimmtud. 1. okt. Hvit kort gilda. 8. sýn. föstud. 2. okt. Brún kort gilda. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Munið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii eftir Gaetano Donizetti FRUMSYNING: Föstudaginn 2. október kl. 20.00. HÁTÍÐARSÝNING: Sunnudaginn 4. októberkl. 20.00. 3. SÝNING: Föstudaginn 9. október kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. TiUcyimingar „Tre Musici“ á íslandi Danska píanótríóið „Tre Musici" er nú statt á íslandi á vegum Tríós Reykjavíkur og Hafnarborgar, menningar- og lista- stofnunar Hafnarfjarðar. Á miðvikudag- inn 23. sept. kl. 20.30 halda þau tónleika í safnaðarheimilinu „Vinaminni" á Akranesi, fostudaginn 25. sept. kl. 20.30 í Keflavíkurkirkju, laugardaginn 26. sept. kl. 17 í Stykkishólmskirkju og að lokum í Hafnarborg, Hafnarfirði, sunnudaginn 27. sept. kl. 20. Tónleikamir í Hafnarborg verða jafnframt fyrstu tónleikamir í tón- leikaröð, sem Tríó Reykjavíkur og Hafn- arborg standa fyrir. gin styrkir Val ga imdirrituðu borgarstjórinn í ýavík Markús Öm Antonsson f.h. arsjóðs og formaður Knattspymufé- lagsins Vals samnmg um styrk oorgar- innar til félagsins kr. 36.000.000 vegna famkvæmda við tengibyggingu milli íþróttahúsa á svæði félagsins. Leikhús Veggurinn Leikfélag Akureyrar LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Leikstjórn: Þráinn Karlsson. Tónllst: Georg Rledel. Þýðlng: Þórarlnn Eldjárn. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Búningar og dýr: Anna G. Torfadóttir. Tónlistarstjórn: Michael Jón Clarke. Dansar: Lina Þorkelsdóttir. Lýsing: Invar Björnsson. Sýningarstjórn: Hreinn Skagfjörð. Lelkarar: Bryndis Petra Bragadóttir (Lina langsokkur), Aðalsteinn Bergdal, Dis Pálsdóttir, Eggert Kaaber, Gestur Einar Jónasson, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Hjörleifur Hjálmarsson, Ingvar Már Gislason, Jón Bjarnl Guðmundsson, Jón Sturla Jónsson, Kristjana N. Jónsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Sigurþór Albert Heimisson, Sunna Borg, Tómas Jónas- son, Þórdis Steinarsdóttir, Þórey Aðal- steinsdóttir, Þráinn Karlsson. Lau. 10. okt. kl. 14.00. Frumsýning. Su. 11. okt. kl. 14.00.2. sýning. Tvær gerðir áskriftarkorta með vem- legumafslætti: A.4000kr. BamaleikritiðLínalangsokkur + gamanleikurinn Útlendingurinn e. Larry Shue + óperettan Leðurblak- an e. Johann Strauss. B. Útlendingur- inn + Leðurblakan: 3000 kr. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjóunsta. Sími í miðasölu: (96) 24073. Ný gæludýraverslun Ein stærsta gæludýraverslun landsins hefur verið opnuð að Bæjarhrauni 12 v/Drangahraun. Boðið er upp á hágæða vörur fyrir gæludýrin. Opið virka daga kl. 10-18.30 og laugardaga kl. 10-16. Barnadagur í Kolaportinu Kolaportið mun efha til sérstaks bama- dags sunnudaginn 27. september og mun markaðstorgið snúast þann dag um ýmis- legt sem bömum viðkemur. Félagasam- tök munu kynna starfsemi sína sem við- kemur uppeldi, heilbrigði og þroska bama en fyrirtækjum með hvers konar bamavörur verður einnig gefmn kostur á að kynna starfsemi sína á sölubásum. Hafnargönguhópurinn fer í gönguferð í kvöld, 23. september, kl. 20 frá Hafnarhúsinu að vestanverðu. Fyrst verður farið með SVR upp undir Öskjuhlíð en síðan gengið suður í Naut- hólsvik og þaðan upp hliðina að Perl- unni. Síðan með SVR niður í miðbæ. Göngunni lýkur við Hafnarhúsið. Bústaðakirkja Mömmumorgunn fimmtudag kl. 10.30. Fundir ITC Melkorka Opinn fundur ITC Melkorku verður haldinn í kvöld, 23. septembem kl. 20 í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í Breiðholti. Stef fundarins er: Hvert land bjargast við sín gæði. Á dagskrá er m.a. innsetning nýrra aðila. Upplýsingar veita Sveinborg, s. 71672, og Helga, s. 41040. Fundurinn er öllum opinn, mætið stund- víslega. Tapaðfundið Armbandsúr tapaðist Gucci armbandsúr með svartri ól tapað- ist á Kringlukránni föstudaginn 18. sept- ember sl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 79935. UPPHAF 1/001 Höfundur Ólafur Pétursson Fyrirlestrar Félagslegt öryggibarna Fyrirlestur um félagslegt öryggi bama verður á vegum Foreldrasamtakanna í dag, 23. september. Fyrirlesturinn verður haldinn í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, og hefst kl. 20.30. Fyrirlesari er Hugó L. Þórisson sálfræðingur og mun hann fræða foreldra og annað áhugafólk um uppeldismál, um félagslegt öryggi í lífi íslenskra bama innan veggja heimihsins og í skólanum. Fyrirlesturinn er öllum opinn og er aðgangur ókeypis. Hjónaband Þann 2. maí vom gefin saman í hjóna- band vestur í Baltomore í Bandaríkjun- um Cheryl Lynn Hill og Friðsteinn G. Stefánsson. Heimili þeirra er í Hólm- garði 39, Reykjavík. Faðir brúðarinnar, sr. Howard E. Hill, gaf brúðhjónin saman. Þann 8. ágúst vom gefin saman í hjóna- band í Fella- og Hólakirkju af séra Guð- mundi KarU Ágústssyni Sigtryggur Magnússon og Magnea K. Ólafsdótt- ir. Þann 11. júU vom gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af séra Gylfa Jóns- syni Margrét Guðnadóttir og Þórður Pálsson. HeimiU þeirra er að Túngötu 20. Ljósm. Sigr. Bachmann. Þann 11. júU vom gefin saman í hjóna- band í Bessastaðakirkju af séra Braga Friðrikssyni, Hlíf Steingrímsdóttir og Eyjólfur A. Kristjánsson. Heimili þeirra er aö Ásbraut 7, Kópavogi. Ljósm. Sigr. Bachmann. . Þann 18. júU vom gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af séra Pálma Matt- híassyni Chandrika og Gunnar Gunn- arsson. HeimiU þeirra verður fyrst um sinn erlendis. Ljósm. Henrik Ámason. Þann 18. júU vom gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af séra Pálma Matt- híassyni, Jngifríður Ragna Skúladótt- ir og Guðmundur Gunnarsson. Heim- iU þeirra er að Reykjafold 22, Reykjavik. Ljósm. Sigr. Bachmann. Þann 25. júU vom gefin saman í hjóna- band í Askirkju af fóður brúðarinnar séra Áma Sigurbjömssyni Magnea Árnadóttir og Hákon Guðbjömsson. HeimiU þenra er í Boston í Bandaríkjun- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.