Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1992, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992.
3
Fréttir
m Frumvarp til fláraukalaga fyrir 1992:
Útgjaldaheimild
fjárlaga aukin um
þrjá milljarða
- áætlaður rekstrarhalli ríkissjóðs eykst um 5,4 milljarða
FjárlagahaUi ríkissjóös verður 9,5
milljarðar í ár samkvæmt frumvarpi
til fjáraukalaga sem Friðrik Sophus-
son fjármálaráðherra hefur lagt fram
á Alþingi. Miðað við gildandi fjárlög
aukast útgjöld ríkissjóðs úr 109,6
milljörðum í 112,5 milljarða. Tekj-
umar minnka hins vegar úf 105,5
milljörðum í 103 milljarða.
Samkvæmt frumvarpinu vora
skatttekjur ofmetnar í fjárlögum
þessa árs um tæplega 2,2 milljarða.
Þá hefur sala eigna ekki gengið sem
skyldi og er tekjumissir ríkissjóðs
vegna þess um 575 milljónir í ár.
Hvað varðar útgjöld ríkissjóðs í ár
telst fjármálaráðherra til að rekstr-'
arkostnaður ríkisins verði 600 millj-
ónum króna hærri en fjárlög gerðu
ráð fyrir. Samkvæmt frumvarpi til
fjáraukalaga verða þessi útgjöld 41,7
milljarðar í ár.
í frumvarpinu er gert ráð fyrir að
útgjöld vegna tryggingagreiðslna,
niöurgreiðslna og ýmissa framlaga
hækki um 2,3 milljarða miðað við
gildandi fjárlög og verði 46,3 milljarð-
ar. Þar af hækka útgjöld til landbún-
aðarmála um 915 milljónir og útgjöld
til atvinnuleysisbóta um rúmlega 700
milljónir. Útgjöld vegna almanna-
Aukin útgjöld til ráðuneytanna
Umhverfisráðuneyti f 6,8 - skv. frumvarpi til
Viðskiptaráðuneyti MS;-M 300 fjáraukalaga 1992 -
Samgönguráðuneyti j§| 82,1 Fjármálaráðuneyti K 71,3 milljónir kr.
Hellbrigðls- og trygglngamálar. Félagsmálaráðuneytl ff§ 96 Dóms- og kirkiumálsr. |§ 89 Slávarútvegsráðuneyll H 121 wmammmmm 1638,4
• Utanríklsráðuneytl §§ 58,8 617
Menntamáiaráóuneyti ||§§ _ 5 *| Æðsta stjórn ríkisins | 31,5 -=iBiai=!
trygginga aukast um tæpar 700 millj-
ónir. Önnur framlög hækka um 300
milljónir. Þar vega þyngst 80 milljón-
ir vegna launagreiðslna gjaldþrota
fyrirtækja, 40 milljóna hækkun til
Þjóðleikhússins, 20 milljón króna
framlag til friðargæslusveita og 20
milljón króna hækkun á greiðslum
til umönnunarbóta vegna fatlaðra.
í fjárlögum 1992 var hrein lánsfjár-
þörf ríkissjóðs áætluð 4,4 milljarðar
króna og heildarlánsfjárþörfm 13,4
milljarðar. Nú gerir fjármálaráð-
herra hins vegar ráð fyrir að láns-
fjárþörfin verði 10,8 milljarðar og
heildarlánsíjárþörfin 19,4 milljarðar.
Aukning heildarlánsfjárþarfar frá
fjárlögum er því 6 milljarðar króna.
-kaa
fac ent éi té&U ttileL
w
Hnsgagnahöllin
BÍLDSHÖFÐA 20 - 1X2 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199
**
KRAFTMIKIL 06 LIPUR
JAPISS
SÍMI 62 52 OO
Panasonic
ryksugurnar eru einstaklega
léttar og þægilegar í notkun.
Þær eru sérstaklega ætlaöar heimilum til aö
auövelda þrif í kringum húsgögn og í smærri
herbergjum. Heimilishaldiö veröur léttara meö
vönduöum Panasonic heimilistækjum.
Nokkur dæmi
Tryggðu þér góðan notaðan bíl um helgin'a
TEGUND ÁRGERÐ STAÐGR. TILBOÐS
VERÐ VERÐ
Susuki Fox 1982 390.000 330.000
Opel Ascona 1984 330.000 270.000
Ch. MonzaSLE 1987 390.000 330.000
V.W.Jetta 1986 470.000 390.000
Mazda E2000, sendib. 1989 720.000 630.000
Ford Escort 1987 420.000 330.000
Renault9 1983 180.000 130.000
BMW316 1985 550.000 480.000
Vantar jbig notaðan bíl?
Bflaumboðið hf.
Krókhálsi 1 - Reykjavík - Sími 686633
Beinn sími í söludeild notaðra bíla er 676833
Renault Trafic háþekja, árg. 1985,
disil, hvitur, gott eintak. Staðgrverð kr. 550.000. Tilboðsverð
kr. 450.000.
Renault Express, árg. 1987-
1991, eigum nokkra biia á skrá og á staðnum af þessum vin-
sæla vinnubil.
Opið virka daga frá 10-19 og laugardaga 13-17
Fjöldi bíla á tilboðsverði!
Mazda E 2000, árg. 1989,
bensin, hvitur, ekinn 80.000 km. Staðgrverð kr. 720.000. Til-
boðsverð kr. 620.000.
MMC L-300, árg. 1987,
m/gluggum, sæti lyrir 9 manns. Staðgrverð kr. 670.000. Til-
boðsverð kr. 620.000.
Visa/Euro raðgreiðslur til 18 mánaða
Skuldabréf til allt að 36 mánaða