Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1992, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992.
33
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Smíðaverkstæöið kl. 20.00.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
Á morgun kl. 20.00, lau. 24/10, sun. 25/10,
miðvikud. 28/10, uppseit, föstud. 30/10,
fáein sæti laus, lau. 31/10.
Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn
eftir að sýning hefst.
Litla sviðiðkl. 20.30.
RÍTA GENGUR MENNTA-
VEGINN eftir Willy Russel.
Á morgun, uppselt, lau. 24/10, uppselt,
miðvikud. 28/10, uppselt, föstud. 30/10,
uppselt, lau. 31/10, uppselt, fimmtud. 5/11,
föstud. 6/11, lau. 7/11, miðvikud. 11/11,
föstud. 13/11, lau. 14/11.
Aukasýningar: Fimmtud. 22/10, sun.
25/10, fimmtud. 29/10.
Ekki er unnt að hleypa gestum inn í sal-
inn eftir að sýning hefst.
Stóra sviðið kl. 20.00.
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk
Símonarson
Lau. 24/10, uppselt, lau. 31/10, uppselt,
sun. 1/11, föstud. 6/11, fáein sæti laus,
fimmtud. 12/11.
KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu
Razumovskaju.
í kvöld, uppselt, fimmtud. 29/10, uppselt,
lau. 7/11, sun. 8/11, föstud. 13/11.
EMIL í KATTHOLTI eftir
Astrid Lindgren.
Sunnud. 25/10 kl. 14.00, fáein sæti laus.
Ath. að þetta er síðasta sýning.
UPPREISN
Þrir ballettar með íslenska dans-
flokknum.
Frumsýning sun. 25/10 kl. 20.00, föstud.
31/10 kl. 20.00, sun. 1/11 kl. 14.00. Ath
breyttan sýningartíma.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og og
fram að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í sima
11200.
Greiðslukortaþj. - Græna línan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
LEIKll’STARSKÓLI ÍSLANDS
Nemenda
leikhúsið
LINDARBÆ simi 21971
Lindargötu 9
CLARA S. e. Elfriede
Jelinek.
Frums. fös. 23. okt. kl. 20.30. Uppselt.
2. sýn. sun. 25. okt. kl. 20.30. Uppselt.
3. sýn. fimmtud. 29. okt. kl. 20.30.
Leikstjóri: Óskar Jónasson.
Leikm. og bún.: Finnur Amar.
Þýðandi: Jórunn Sigurðardóttir.
Lýsing: Egill Ingibergsson.
Miðapantanir i s. 21971.
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
DUNGANON
eftir Björn
Th. Björnsson
Föstud. 23. okt.
Sunnud. 25. okt.
Stóra sviðiðkl. 20.
HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil
Simon.
3. sýn. í kvöld. Rauð kort gilda.
Fáein sæti laus.
4. sýn. laugard. 24. okt. Blá kort gilda.
Fáein sæti laus.
5. sýn. miðvikud. 28. okt. Gul kort gilda.
Litla sviðið
Sögur úr sveitinni:
PLATANOV eftir Anton Tsjékov
Þýðing: Árni Bergmann.
Leikgerð: Pétur Einarsson.
VANJA FRÆNDI eftir Anton
Tsjékov.
Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir.
Leikmynd: Axel Halikell Jóhannesson.
Búningar: Stefania Adolfsdóttir.
Lýsing: Ögmundur Jóhannesson.
Tónlist: Egill Ólafsson.
Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson.
Leikarar: Ari Matthiasson, Egill Ólafsson.
Erla Ruth Harðardóttir, Guðmundur Ólafs-
son, Guðrún S. Gísladóttir, Helga Braga
Jónsdóttir, Pétur Einarsson, Sigrún Edda
Björnsdóttir, Theodór Júliusson og Þröstur
Leó Gunnarsson.
PLATANOV
FRUMSÝNING LAUGARD. 24. OKT.
KL. 17.00. UPPSELT.
Sýning sunnud. 25. okt. KL. 17.00.
Sýning fimmtud. 29. okt. KL. 20.00.
VANJA FRÆNDI
FRUMSÝNING LAUGARD. 24. OKT. KL.
20.30. UPPSELT.
Sýning sunnud. 25. okt. kl. 20.30.
Sýnlng miðvikud. 28. okt. KL. 20.00.
KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF
MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn
eftir að sýning er hafin.
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Mióapantanir í síma 680680 alla virka
daga frákl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslinan, simi 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Munið gjafakortin okkar, skemmtileg
gjöf.
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús.
JtTOTí n r|bi
HJJI JLSÍIÍ
Leikfélag Akureyrar
eftir Astrid Lindgren
Góð skemmtun fyrir alla fjölskyld-
una.
Fimmtud. 22. okt. kl. 18. Uppselt.
Laugard. 24. okt. kl. 14. uppselt.
Sunnud. 25. okt. kl. 14
Sunnud. 25. okt. kl. 17 30
Miðvikud. 28. okt. kl. 18
Fimmtud. 29. okt. kl. 18
Laugard. 31. okt. kl. 14
Sunnud. 1. nóv. kl. 14
Enn er hægt að fá áskriftarkort.
Verulegur afsláttur á sýningum leikárs-
ins.
Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn-
arstræti 57, alla virka daga nema
mánudaga kl. 14-18. Laugardaga og
sunnudaga
frákl. 13-18.
Símsvari allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
THIII
ISLENSKA OPERAN
do “SMvntinemnixw
eftir Gaetano Donizetti
Föstudaginn 23. október kl. 20.00.
Uppselt.
Sunnudaginn 25. október kl. 20.00.
Föstudaginn 30. október kl. 20.00.
Sunnudaginn 1. nóvember. kl. 20.00.
Föstudaginn 6. nóvember kl. 20.00.
Sunnudaginn 8. nóvember kl. 20.00.
Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00
daglega en til kl. 20.00 sýningardaga.
SÍMI11475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
Fundir
Kvenfélag Kópavogs
Fundur verður í félagsheimili Kópavogs
í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Gestur fund-
arins verður Unnur Amgrímsdóttir.
Digranesprestakall
Kirkjufélagsstarf verður í safnaöarheim-
iiinu við Bjamhólastíg í kvöld, fimmtu-
dag, kl. 20.30. Gestur fundarms verður
sr. Sigfinnur Þorleifsson. Sýndar verða
myndir frá fyrri ámm félagsins, kaffi-
veitingar og að lokum helgistund.
AEmæli
Birgir Sigurðsson
Birgir Sigurösson skipstjóri, Dal-
braut 3, Grindavík, er fertugur í dag.
Starfsferill
Birgir fæddist í Sandgerði og ólst
þar upp. Hann lauk bamaskólaprófi
frá Barnaskólanum í Sandgerði
1964, gagnfræðaprófi frá Héraðs-
skólanum að Skógum 1969 og fiski-
mannaprófi frá Stýrimannaskólan-
umíReykjavíkl976.
Birgir byrjaði til sjós 1970 á ýms-
um skipum og var stýrimaður hér
og þar eftir að námi lauk. Frá árinu
1983 og til dagsins í dag hefur Birgir
verið skipstjóri á mh. Ágústi Guð-
mundssyniGK95.
Fjölskylda
Birgir kvæntist 14.6.1974 Kristínu
ArnbergÞórðardóttur, f. 29.11.1952,
húsmóður. Hún er dóttir Þórðar
Benediktssonar og Mörtu Ágústs-
dóttur sem nú eru bæði látin.
Börn þeirra Birgis og Kristínar
eru: Þórður Halldór, f. 26.3.1974, d.
11.2.1975; Sigurður Þór, f. 14.9.1977;
Kristín María, f. 17.4.1980; og Bjöm
Óskar.f. 30.7.1989.
Systkini Birgis eru: Hafsteinn, f.
25.11.1947, kvæntur Olgu Siggeirs-
dóttur. Þau búa í Reykjavík og eiga
eitt barn; Einar S., f. 20.6.1949, d.
21.1.1991, var kvæntur Guðhjörgu
Ólafsdóttur sem nú býr í Grindavík
og eignuöust þau þrjú böm; Svan-
fríður, f. 3.12.1950, gift Ásgeiri
Magnússyni. Þau búa í Grindavík
og eiga fjögur böm; Þórður, f. 11.7.
1954, kvæntur Kristínu Sigurjóns-
dóttur. Þau búa í Grindavík og eiga
átta böm; Herdís, f. 9.11.1955, ógift,
býr í Grindavík og á tvö börn; og
Steinunn, f. 17.3.1958, gift ísak Þórð-
arsyni. Þau búa í Grindavík og eiga
þrjú böm.
Hálfsystkini Birgis, samfeðra, eru:
Jóhannes, f. 17.1.1942, kvæntur Þor-
björgu Berg. Þau búa í Ólafsvík og
eiga fjögur börn; Kristinn A., f. 23.6.
1946, kvæntur Laufeyju Jónsdóttur.
Þau búa í Grindavík og eiga fimm
böm; og Hlíf, f. 25.12.1945, gift Áma
Sigurðssyni. Þau búa á Skagaströnd
ogeigaþrjúbörn.
Foreldrar Birgis eru Sigurður
Þórðarson, f. 8.5.1921, fyrrv. vél-
stjóri, og Margrét Sigurveig Sigurð-
ardóttir, f. 31.7.1924, húsmóðir. Þau
bjuggu lengst af í Sandgerði en í
Birgir Sigurðsson.
Grindavík frá árinu 1968.
Sigurður er sonur Þórðar Matthí-
assonar sjómanns og bílasmiðs frá
Bjarnarhöfn í Eyrarsveit og Svan-
fríðar Aðalbjargar Guðmundsdótt-
ur húsmóður, frá Ólafsvík.
Margrét Sigurveig er dóttir Sig-
urðar Einarssonar verkstjóra frá
Endagerði í Sandgerði og Guðrúnar
Sigríðar Jónsdóttur húsmóður, úr
Mýrdal í V-Skaftafellss.
Birgir verður að heiman á afmæl-
isdaginn.
Veggurinn
Tónleikar
Tónleikará1929
í kvöld, fimmtudag, verða haldnir tón-
leikar á skemmtistaönum 1929 á Akur-
eyri. Fram kemur hljómsveitin „Hún
andar" sem hefur verið að ryðja sér til
rúms á Akureyri og í Reykjavík við fá-
dæma vinsældir. Hljómsveitina skipa:
Ziggy gítar, Rögnvaldur B. Rögnvaldsson,
bassi, Magnús R. Magnússon, Kristján
P. Sigurðsson, söngur og Kristinn Þeyr,
söngur. Húsið opnað kl. 22. Aldurstak-
mark 18 ár. Ókeypis aðgangur.
TjJkynningar
Eyfirðingafélagið
Félagsvist spiluð í kvöld kl. 20.30 aö Hall-
veigarstöðum. Allir velkomnir.
Vélskóla íslands
gefið kennslutæki
Hekla hf. færði Vélskóla íslands nýlega
að gjöf fulkominn og nýtískulegan út-
taksgír fyrir aðalvél í skipi. Gírinn er
með 5 aflúttökum sem eru virkjuð með
þrýstivökvakúplingum og er hann norsk-
ur, af gerðinni „Hytek“. Þetta er ekki í
fyrsta sinn sem Hekla hf. hefur fært Vél-
skólanum rausnarlega gjöf því fyrir um
10 árum gaf fyrirtækið skólanum disilraf-
stöð sem reynst hefur vel í véltækni-
kennslu skólans.
Félag eldri borgara
Kópavogi
Spilað og dansað í kvöld, fimmtudags-
kvöld, að Auðbrekku 25 kl. 20.30. Húsið
öllum opið.
Hafnargönguhópurinn
í tilefni af göngudeginum býður Hafnar-
gönguhópurinn upp á göngu í kvöld,
fimmtudagskvöld. Farið verður frá Hafn-
arhúsinu að vestanverðu kl. 20 og gengið
með Tjöminni suður í Hljómskálagarð
og Vatnsmýri og komið við í Ráðhúsinu
í bakaleið. Allir em velkomnir í göngu
með Hafnargönguhópnum.
Konur í Bandalagi
kvenna í Reykjavík
Munið enskunámskeið að Hallveigar-
stöðum laugardaginn 24. október kl. 21.
Upplýsingar í símum 71082 og 73092.
Nýrtungumálaskóli
Um miðjan síðasta mánuð hóf nýr tungu-
málaskóli starfsemi sína, Málaskóll
Reykjavíkur, og er hann til húsa í Braut-
arholti 4. Málaskóli Reykjavíkur leggur
mikla áherslu á talmál, en hefur auk
þess mikiö úrval sérnámskeiða á nám-
skrá sinni ásamt ýmiss konar þjónustu
fyrir fyrirtæki jafnt sem einstaklinga.
Sem stendur starfa fimm kennarar við
skólann. Nú í byrjun hafa verið kennd
enska, hollenska og rússneska en í jan-
úar hyggst Málaskóli Reykjavikur svo
bæta fleiri tungumálum á námskrá sina
og er næsta víst að flestir geta fundið þar
eitthvað við sitt hæfi.
Leikhús lifnar
í Kópavogi
Leikfélag Kópavogs tekur aftur upp sýn-
ingar á leikritinu „Sonur skóarans og
dóttir bakarans" eftir Jökul Jakobsson
sem félagið frumsýndi í vor. Að þessu
sinni verða sýndar sex sýningar. Fyrsta
sýning verður í kvöld, 22. okt. í Félags-
heimili Kppavogs. Síðasta sýning verður
31. okt. Verulegur afsláttur er veittur
stærri og smærri hópum. Leikstjóri
verksins er Pétur Einarsson, en með
helstu hlutverk fara Bjami Guðmarsson,
Inga Björg Stefánsdóttir, Guðrún Berg-
mann, Sigurður Grétar Guðmundsson og
Helga Harðardóttir.
„Fræðslusamtök um kynlíf
og barneignir“
Þann 28. sept. sl. voru stofnuð „Fræðslu-
samtök um kynlíf og bameignir". Að
samtökunum standa bæði einstaklingar
og félög/samtök sem tengjast þessu mál-
efni. Meginmarkmið samtakanna er að
stuðla að skiiningi á heilbrigðu kynlífi,
gildi getnaðarvama og tímabærum bam-
eignum. Samtökin munu beita sér fyrir
bættri fræðslu og ráðgjöf til almennings
og fagfólks. Eitt af fyrstu verkefnum sam-
takanna er að fá erlendan sérfræðing í
kynfræðslu á vegum IPPF til að halda
námskeiö fyrir kennara og skólahjúkr-
unaifræðinga. Námskeiðið er haldiö á
vegum Endurmenntunardeildar Kenn-
araháskóla íslands og Námsbrautar í
hjúkrunarfræði við Háskóla íslands.
Fram að aðalfundi samtakanna mun
starfa vinnuhópur um fjölskylduáætlun.
Upplýsingum/erindum má koma til sam-
takanna í pósthólf 7226, 127 Reykjavík.
Mikil aukning
bókaútlána á Höfn
Mikil aukning hefur orðið á útlánum frá
Héraðsbókasafni Austur-Skaftafellssýslu
á Höfn að undanfomu. Safnið flutti vorið
1991 í nýtt og rúmbetra húsnæði að Hafn-
arbraut 36 og jók starfsemi sína á ýmsan
hátt við þau tímamót, meðal annars með
rýmri afgreiðslutíma, sögustundum fyrir
böm og þjónustu við nemendur fram-
haldsskólans. Mest er aukningin í útlán-
um fræðibóka ýmiss konar eða 99,6%
aukning fram tíl 1. október miðað við
allt árið í fyrra. Þá hafa útlán bamabóka
aukist um rúm 50% og mikil ásókn er í
tímarit, myndbönd og arrnað safnefni.
Skáldsögur sækja einnig í sig veðrið og
hafa nær því jafn margar bækur í flokki
bókmennta verið lánaðar út nú og allt
árið í fyrra.
Félag eldri borgara
Opið hús í Risinu kl. 13-17. Kóræfmg kl.
17. Nýir kórfélagar velkomnir.
Bingó í Kópavogi
fellur niður
Bingó hjá félagi eldri borgara í Kópavogi
fellur niður þessa viku vegna spila-
kvölds.