Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1992, Síða 10
10
/
FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992.
Þvottahústæki o.fl. til sölu
Strauvél G. Mathiasen, lengd 200 cm, strauvél Cordes, lengd 145
cm, þeytivinda, gömul, ca 30 kg. þeytivinda. 20 kg. suðupottur í
eldhús, 150 lítra, 2x220 volt, Rafha bakaraofn og helluborð, spennu-
breytir, 3x220/380 volt, 16 kva, fataskápar úr járni (Ofnasmiðju).
Upplýsingar í sima 50281
Sólvangur - sjúkrahús, Hafnarfirði
ÚTILJÓS
- MEÐ VAKANDI AUGA -
Steinel útiljós skynja með innrauðum nema alla hreyfingu fólks
og kveikja Ijós, þetta er mjög ánægjulegt þegar komið er heim i
myrkri og til hagsbóta lyrir t.d. blaðburðarfólk. Einnig fælir útiljós-
ið burtu óboðna gesti.
MJÖG HAGSTÆTT VERÐ
HEILDSÖLUDREIFING OG SALA
Skeifunni 11 d — sími 686466
AÐRIR UTSOLUSTAÐIR
Ljós og raftæki - Hafnarfiröi
Rafbúð R.O. - Keflavík
Rafborg - Grindavlk
Húsasmiðjan - Reykjavík
Glitnir - Borgarnesi
Kaupf. V-Hún. - Hvammstanga
Kaupf. Húnvetninga - Blöndósi
Hegri - Sauðárkróki
KEA - Akureyri
Kaupf. Þingeyinga - Húsavík
Trémál - Kópaskeri
Raftækjaversl. SveinsGuðm.- Egilsstöðum
Rafalda - Neskaupstað
Kaupf. Rangæinga - Hvolsvelli
Mosfell - Hellu
Árvirkinn - Selfossi
Uflönd
Bók Madonnu hefur vakið meiri áhuga meðal almennings en nokkur önnur á síðari timum. Hún er í stóru broti
og myndirnar eru stórar og ótrúlega grófar, að mati þeirra sem séð hafa. Simamynd Reuter
Bók Madonnu seldist 1150 þúsund eintökum fyrsta daginn:
Slær út bókina um
Díönu prinsessu
Ekkert nóbelsskáld hefur átt vlö-
líka gengi að fagna og poppsöngkon-
an Madonna. Bók hennar um kynlíf-
iö kom í verslanir í gær og seldist í
um 150 þúsund eintökum á fyrsta
degi. Þaö er meiri sala en var á bók-
inni um Díönu prinsessu sem þó
seldisf vel þegar hún kom út í sumar.
Gagnrýnendur segja aö þetta sé
fyrst og fremst sigur sölumennsk-
unnar því búið var að kynna bók
Madonnu rækilega um allan heim
áöur en sala hófst. Mikiö hefur veriö
gert úr innihaldinu og það sagt
hneykslanlega gróft.
Um allan heim stóð fólk í biðröðum
við bókabúðir og beið þess að sjá
herlegheitin. Alls er 401 nektarmynd
í bókinni og 75 eru af Madonnu alls-
nakinni í ýmsum stelhngum. Mikið
er gert úr kvalalosta og sjálf segir
söngkonan aö ást komi hvergi fyrir,
aðeins klám.
í fyrsta upplaginu eru 800 þúsund
eintök og er reiknaö með að þau selj-
ist öll á næstu dögum. Eftir þaö verð-
ur tekin ákvöröun um endurútgáfu.
Bóksalar segja að fólk úr öllum stétt-
um og á öllum aldri sýni bókinni
áhuga. í biðrööunum í gær mátti sjá
viðskiptajöfra viö hliðina á leður-
klæddum unglingum.
Reuter
Uppboó
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 3. hæð, sem hér segir
á eftirfarandi eignum:
Álakvísl 3,01-01, þingl. eig. db. Jörgen
Hansen, gerðarbeiðandi Islandsbanki
hf., 26. október 1992 kl. 10.00.
Alakvísl 41, þingl. eig. Gunnhildur
H. Axelsdóttir, gerðarbeiðendur
Sjóvá-almennar hf. og Steingrímur
Snorraon, 26. október 1992 kl. 10.00.
Áland 13, þingl. eig. Gísli Ásmunds-
son, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. apó-
tekara og lyíjafræðinga og Verðbréfa-
markaður Fjárfestingarfél., 26. októb-
er 1992 kl. 10.15.__________________
Alíheimar 6, hl. 2. hæð, þingl. eig.
Skyndibitar hf. matvælavinnsla, gerð-
arbeiðendur Hlutabréfasjóðurinn hf.,
Iifeyrissj. málm- og skipasmiða og
Lífeyrissj. rafiðnaðarmanna, 26. okt-
óber 1992 kl. 10.15.________________
Asgarður 26, kjallari, þingl. eig. Frið-
björg_ Guðmundsdóttir, gerðarbeið-
andi íslandsbanki hf., 26. október 1992
kl. 11.00.__________________________
Asholt 8, hluti, þingl. eig. Sigurður
T. Sigurðsson og Anna Ámadóttir,
gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík, Hafiiarbakki hf., Veðdeild
Landsbanka íslands, íslandsbanki hf.
og Útsýn hf., 26. október 1992 kl. 11.00.
Bergstaðastræti 31A, þingl. eig. Bjami
M. Bjamason, gerðarbeiðendur Bún-
aðarbanki íslands, Endurskoðunar-
skriístofa Bjöms E. Ámasonar, Gjald-
heimtan í Reykjavík, Lagastoð hf.,
Landssmiðjan hf., Steypustöð Suður-
lands hf., Vatnsvirkinn hf. og íslands-
banki hf., 26. október 1992 kl. 11.15.
Bjargarstígur 6, jarðhæð, þingl. eig.
Grétar Þór Grétarsson, gerðarbeið-
endur Birgir Strandberg og Þórarinn
Bjömsson, 26. október 1992 kl. 11.30.
Blönduhlíð 3, efri hæð og ris, þingl.
eig. Linda H. Sigurðardóttir, gerðar-
beiðandi Þráinn Kristinsson, 26. okt-
óber 1992 kl. 11.45.
Brautarholt 22, hl. 33,6%, þingl. eig.
Erla Höskuldsdóttir, gerðarbeiðendur
Auðlind hf. og Gjaldheimtan í Reykja-
vík, 26. október 1992 kl. 11.45.
Dugguvogur 12, hluti, þingl. eig. Svav-
ar Egilsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður
rafiðnaðarmanna, Lífeyrissjóður
málm- og skipasmiða, Sparisjóðurinn
í Keflavík og íslandsbanki hf., 26.
október 1992 kl. 11.45.
Dvergabakki 24, hluti, þingl. eig. Ólaf-
ía Jensdóttir, gerðarbeiðendur Lands-
banki íslands, Leifestöð, Veðdeild ís-
landsbanka hf. 595 og Vátryggingafé-
lag íslands hf., 26. október 1992 kl.
11.45._____________________________
Efetasund 79, þingl. eig. Karl Sig-
tryggsson og Kristjana Rósmunds-
dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissj.
starfemanna ríkisins, 26. október 1992
kl. 13.30.__________________________
Einarsnes 30, þingl. eig. Ásgeir Guð-
mundsspn, gerðarbeiðandi Búnaðar-
banki íslands, 26. október 1992 kl.
13.30.______________________________
Eskihlíð 8, hluti, þingl. eig. Olga Guð-
mundsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Landsbanki Is-
lands og íslandsbanki hf., 26. október
1992 kl. 13.30.
Fannafold 131, hluti, þingl. eig.
Tryggvi Gunnar Sveinsson, gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík,
Smdra-Stál hf. og Islandsbanki hf., 26.
október 1992 kl. 13.45.
Flugvallarvegur, félagsheimili, þingl.
eig. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík,
gerðarbeiðandi Framkvæmdasjóður
Islands, 26. október 1992 kl. 14.00.
Frakkastígur 20, hl. 1. hæð, þingl. eig.
Viken Samúelsson, gerðarbeiðendur
Ingvar Helgason hf., Rafinagnsveita
Reykjavíkur og íslandsabanki hf., 26.
október 1992 kl. 14.15.
Framnesvegur 24A, hl., þingl. eig. Ein-
ar Þór Garðarsson, gerðarbeiðandi
Búnaðarbanki íslands, 26. október
1992 kl. 14.15.____________________
Freyjugata 15, verslg. í kj., þingl. eig.
Eldsmiðjan sf., gerðarbeiðandi Iðn-
lánasjóður, 26. október 1992 kl. 14.15.
Frostafold 143, 03-01, þingl. eig. Hall-
dóra B. Jónsdóttir, gerðarbeiðendur
Flugleiðir hf. og Sjóvá-Almennar, 26.
október 1992 kl. 14.30.
Funafold 54, þingl. eig. Sigurjón H.
Valdimarsson, geröarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Hús-
bréfadeild Húsnæðisstofiiunar ríkis-
ins, 26. október 1992 kl. 14.30.
Furugerði 15, 2. hæð vinstri, þingl.
eig. Guðbjörg Antonsdóttir, gerðar-
beiðandi Húsbréfadeild Húsnæðis-
stofriunar ríkisins, 26. október 1992
kl. 14.45._________________________
Grettisgata 40B, þingl. eig. Magnús
Skarphéðinsson, gerðarbeiðendui-
Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands-
banki íslands, 26. október 1992 kl.
15.00.
Gyðufell 12, íb. 04-03, þingl. eig. Auður
Kristófersdóttir, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Jón Skarp-
héðinsson, Landsbanki íslands, sími
606600, Lífeyrissj. starfef. í veitinga-
húsum, Lífeyrissj. starfem. ríkisins og
Sparisj. Rvíkur og nágr., 26. október
1992 kl. 15.00.
Háberg 30, þingl. eig. Ema Þórarins-
dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissj.
starfem. ríkisins, 26. október 1992 kl.
10.45.________________________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Dragavegur 6, hluti, þingl. eig. Hall-
grímur Marinósson, gerðarbeiðandi
Alm. stofnlánasj. Kaupmannasamt.,
Búnaðarbanki íslands, Flugleiðir hf.,
Gjaldheimtan í Reykjavík, H/f Eim-
skipafélag íslands, Kaupþmg hfi,
Landsbanki íslands, Lífeyrissjóður
lækna, Lífeyrissjóður vérslunar-
manna, Skátabúðin, Sparisjóður
Hafharfjarðar, Sportfabric Maroquin-
erie-Sellerie, Veðdeild Landsbanka
Islands, Þórunn Guðmundsdóttir hrl.
og íslandsbanki hf., 26. október 1992
kl. 16.00.
Flókagata 5, kjallari, þingl. eig. Erl-
ingur Thoroddsen, gerðarbeiðendur
Eftirlaunasjóður Olíuverslunar ís-
lands, Tryggingamiðstöðin hf. og
Verðbréfamarkaður F.F.Í., 26. október
1992 kl. 16.15.
Flókagata 63, 2. hæð, þingl. eig. Sóley
Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Kaupþing
hf., Landsbanki íslands og Lífeyris-
sjóður rafiðnaðarmanna, 26. október
1992 kl. 16.45.___________________
Garðhús 10, 03-01, þingl. eig. Erling
Erlingsson og Ásdís Bjamadóttir,
gerðarbeiðendur Sparisj., vélstjóra og
Verðbréfamarkaður F.F.Í., 26. október
1992 kl. 16.30.___________________
Kúrland 16, þingl. eig. Gunnar Sig--
urðsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimt-
an í Reykjavík, Guðjón Armann Jóns-
son hdf, Lilja Kristjánsdóttir, Lífeyr-
issjóður byggingamanna, Nes hf.,
Grundarfirði, Sigríður Sverrisdóttir,
Sjóvá-Almennar, Valgarð Briem hrl.
og Valgarður Sigurðsson hdl., 26. okt-
óber 1992 kl. 15.30.
Logafold 69, þingl. eig. Gústaf Níels-
son, gerðarbeiðendur Baldvin Haf-
steinsson, Gústaf Þór Tryggvason
hdl., Haraldur Haraldsson, Lífeyrissj.
starísmanna ríkisins, Steingrímur Ei-
ríksson hdl. og Veðdeild Landsbanka
íslands, 26. október 1992 kl. 15.00.
Sólheimar 35, hluti, þingl. eig. Haf-
steinn Sigurðsson, gerðarbeiðendur
Iðnlánasjóður, Landsbanki íslands og
Verðbréfamarkaður Fjárfestingarfé-
lagsins, 26. október 1992 kl. 17.00.
Vesturberg 82 og bflskúr, þingl. eig.
Hafdís Laufdal Jónsdóttir, gerðar-
beiðendur Alm. stofiilánasj. kaup-
mannasamt., Lífeyrissj. verslunar-
manna og Verðbréfamarkaður ís-
landsbanka, 26. október 1992 kí. 15.45.
SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK