Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1992, Blaðsíða 28
36
FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992.
3*.
Sumarbústaður.
Sumarbú-
staðafaraldur
„Er ekki nóg af þessum and-
skotans sumarbústöðum úti um
allar trissur," sagði Jón Baldvin
Hannibalsson utanríkisráðherra
í samtali við Ríkissjónvarpið.
Grasið taki völdin
„Ég fæ ekki betur séö en að
menn sjái þá von helst að at-
vinnurekendur og verkalýðs-
hreyfingin taki völdin og það er
greinilega beðið eftir tillögum frá
grasrótinni,“ sagði Steingrímur
Hermannsson.
Ummæli dagsins
Ó svo hlýr
„Ég keypti mér kjól, alerma, í
gær, fóðraðan og fallegan, á 6700
krónur. Þegar ég mátaði hann
var mér svo hlýtt að mér brá en
kjólhnn er fóðraður silki, meira
að segja ermarnar líka,“ sagði
Regína Thorarensen.
Ótímabært
„Mér finnst þetta ótímabær
ummæli hjá henni og ótímabært
að svara þeim á nokkurn máta,“
sagði Ingibjörg Sólrún Gísladótt-
ír.
BLS.
Antik............
Atvinna í boði...
Atvinna óskast...
Atvinnuhúsnæði.
Bátar...........
Bflaleiga.......
Bílaróskast.....
BHartilsölu.....
Bilaþjónusta.....
Bókhald..........
Byssur..........
Dulspeki.........
Dýrahald.........
Einkamál.........
Fasteignir.......
Fatnaður.........
Ferðaþjónusta...
Fjórhjól........
Fyrirungbörn....
....27
....30
....30
....30
....27
....29
....29
.29,32
....27
....31
.......27
....31
....27
....31
....27
....27
....31
....27
....27
Fyrirtseki.................
Garðyrkja..................
Hestamennska...............
Hjól.................
Hjótbarðar...........
Hljóðfæri............
Hreingerningar.......
Húsgögn..............
Húsnæðííboði.........
Húsnæðióskast........
fnnrömmun............
Jeppar.....................
Kennsla - námskeið........
L ikamsræ k t.............
Lyftarar.............
Málverk...................
Nudd.......................
óskast keypt...............
Parket....................
Ræstingar...............
Sendiblíar.................
Sjónvörp...................
Skemmtanir.................
Spákonur...................
Sumarbústaðir..............
Teppaþjónusta,
Tilbygginga.........
Tilsölu.............
Tölvur..............
Vagnar-kerrur.......
Varahlutir..........
Verslun.............
Víðgerðir.....
Vinnuvélar............
Vídeó.................
Vörubtlar.............
Ýmislegt..............
Þjónusta..............
Ökukennsla .....................
>y.i+>y.i4>y.i+rs.i+y.'
...27
.31
....27
...27
...27
...27
...31
....27
....30
...30
....31
.30,32
...31
....31
....28
...27
....31
....26
...31
....30
...28
...27
...31
...31
...27
....27
....31
,26,31
...27
27,32
....27
....31
.....27
...28
....27
.28,32
.31,32
...31
......31
Skúrir eða slydduél
Á höfuðborgarsvæðinu verður suð-
læg átt, gola eða kaldi með skúrum
eða slydduéljum fram eftir degi.
Norðaustankaldi og skýjað með köfl-
um í kvöld og nótt. Hiti 2-5 stig.
Veðrið í dag
Búist er við stormi á Suðurdjúpi
og Suðvesturdjúpi.
Á landinu verður sunnan- og suð-
austanátt, víðast kaldi og skúrir eða
slydduél vestan til og sunnan en víða
dálítil rigning um landið austanvert,
einkum við strendur. í dag og í kvöld
gengur vindur til austlægrar áttar
og styttir upp í innsveitum norðan-
lands og um vestanvert landið en
áfram verða skúrir eða slydduél ann-
ars staðar. Hiti breytist lítið.
Kl. 6 í morgun var suðlæg átt á
landinu, víðast gola eða kaldi.
Slydduél voru vestaniands, skúrir
sunnan til en víða rigning um aust-
anvert Iandið. Hiti var á bilinu 2-4
stig.
Um 300 km vestur af Snæfellsnesi
er heldur vaxandi 979 mb lægð sem
hreyfist suðaustur. Norður af Jan
Mayen er 1012 mb hæð.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Veðrið kl. 6 í morgun
Akureyri alskýjað 4
Egilsstaðir skýjað 4
Galtarviti skýjað 4
Hjarðarnes rigning 4
Keíla víkurílugvöllur slydda 3
Kirkjubæjarklaustur skýjað 2
Raufarhöfn rigning 2
Reykjavík slydduél 2
Vestmannaeyjar úrkoma 3
Bergen heiðskírt -2
Helsinki snjókoma -2
Kaupmarmahöfn úrkoma 2
Ósló léttskýjað -2
Stokkhólmur rigning 5
Þórshöfn rigning 6
Amsterdam skýjað 5
Berlín aiskýjað 5
Chicago heiðskírt 6
Feneyjar heiðskírt 8
Frankfurt skýjað 5
Glasgow léttskýjað 0
Hamborg rigning 4
London rigning 5
LosAngeles mistur 18
Lúxemborg þokumóða 3
Madrid heiðskírt 1
Malaga heiðskirt 10
MaUorca skýjað 11
Montreal hálfskýjað 1
New York léttskýjað 9
Nuuk snjókoma -1
Paris léttskýjað 3
Róm skýjað 15
Ársæll Harðarson framkvæmdastjóri:
„Við höfum allt til alls eins og
menningarþjóðir hafa. Við höfum
að auki mjög hreint land og hreint
loft og mikla útivistarmöguleika.
Við höfum miög ríka menningu.
Svo held ég að menn geti náð góð-
um árangri á fundum með því að
vera á stað eins og íslandi sem er
dálítiö út úr,“ sagöi Ársæll Harðar-
son, nýráðinn framkvæmdastjóri
Ráðstefnuskrifstofu ísiands, er
hann var spurður hvað gerði ísland
að fýsilegum kosti fy rir ráðstefnur.
Ársæll er 36 ára gamall rekstrar-
hagfræðingur frá Verslunarhá-
skólanum í Kaupmannahöfn og
lauk cand. merc. framhaldsnámi
með sérhæfingu í ferðamálum. Ár-
sæll sagði að á sínum tíma hefði
hann talið að ferðamál væru sú
þjónustugrein sem ætti framtíð fyr-
ir sér.
„Ég hef áhuga á ferðalögum og
íþróttum, Síðan hef ég áhuga á fjöl-
skyldu minni, ég er mikill fiöl-
skyldumaður. Einnig hef ég áhuga
á matargerðarlist. Mér er sagt að
ég sé liðtækur kokkur," sagði Ár-
sæll um áhugamálin. „Núna er ég
að reyna að komast svolítið af stað
í golfi. Ég
er
nú ekkert góöur en
Maður dagsins
Arsæll
stjóri.
Haröarson (ramkvæmda-
get ef til vill orðið það seinna."
Ársæll hefur ferðast talsvert,
bæði innanlands og utan, og hefur
komið til staða eins og Indlands og
Nepal. Kaupmannahöfh er samt
alltaf í uppáhaldi og eins þykir hon-
um New York vera skemmtileg
borg.
Eiginkona Ársæls er Ingibjörg
Kristjánsdóttir en hún er við
spænskunám í HÍ og vinnur í gesta-
móttökunni á Hótel íslandi. Arsæll
á þrjú börn og eru þau Hildur, 12
ára, Guttormur Árni, sex ára, og
yngstur er Hörður, tveggja ára.
Myndgátan
Lausn gátn nr. 457:
Prince-aðdáendur verða með
kynningarkvöld á Hard Rock
Café, efri hæð, í kvöld. Öllum
þeim sem hafa áhuga á tónlist
Fundiríkvöld
Prince eða honum sjáifum er vel-
komið að koma. Matur byrjar kl.
18.30 fyrir þá sem vilja en fundur
hefst kl. 20.
Fjallkonur
Fjallkonur hittast við Fella-
skóla kl. 20.
Skák
Sterkt mót var haldið á Svartahafs-
strönd Búlgaríu fyrir skömmu. Stór-
meistarinn Kiril Georgiev varð þar hlut-
skarpastur, fékk 8,5 v., næstur kom Ivan
Sokolov með 8 v. og Grikkinn Kotronias
hreppti þriðja sæti með 7,5 v.
Samhliða var teflt í opnum flokki og
þar varð bróðir Kirils, Krum Georgiev
efstur. Hann spann laglega úr þessari
stöðu með hvítu gegn Kurtenkov:
ABCDEFGH
17. Bxh6! gxh6 18. Dxh6 f5 Eini leikur-
inn, því að ef 18. - RfB 19. Rg5 getur svart-
ur ekki varist máti. 19. Hxe6! Hf7 Eftir
19. - Rxe6 20. Dxe6+ Kh8 21. Dxe7 á
hvítur biskup, þrjú peð og vænlega
stöðu gegn hróki og eftir 19. - Hf6 20.
Hxf6 BxfB 21. Bxf5 á hann fjögur peð
fyrir manninn og sóknarstöðu. 20.
Hg6+ Kh8 21. Re5 Df8 22. Rxf7 ‘ Dxf7
23. Hg7! Laglegur hnykkur og svartur
gafst upp. Endataflið eftir 23. - Dxg7
24. Dxg7+ Kxg7 25. Hxe7+ Kg6 26.
Hxc7 er vonlaust.
Jón L. Árnason
Bridge
Þetta spO olli mikilli sveiflu í landsleik
Bandaríkjamanna og Frakka fyrir
skömmu. í opnum sal opnaði Bandaríkja-
maðurinn Jeff Meckstroth í austur á
tveimur spöðum sem var gervisögn og
lýsti veikri hendi með langlit í einhverj-
um lit. Eftir fjörugar sagnir enduðu
Frakkamir í fjórum spöðum dobluðum.
Rodwell, sem sat í vestur, átti erfitt út-
spil en Valdi að spila út laufás og meira
laufi í þeirri von að austur gæti trompað.
Sagnir gengu þannig, austur gjafari og
allir á hættu:
* AG9
V DG10752
♦ 3
+ 643
♦ 763
♦ D8
V Á9843
+> ÁD10972
N
V A
S
* K10542
V 6
♦ ÁD1064
+ K8
V K
♦ KG98752
+ G5
Austur Suður Vestur Norður
2* Dobl Redobl Pass
2 G Pass 3+ 3*
Pass 3* Pass 44
Pass Pass Dobl p/h
Gefur kost á sér
fyþoR—'L
Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn.
Suður drap á kóng og spilaði hjarta sem
austur átti á kóng. Austur spúaöi tígii,
Perron svínaði drottningu og þegar vest-
ur trompaði og spilaði trompi varð sagn-
hafi aö láta sér 9 slagi nægja. í lokuðum
sal opnaði Frakkinn í austur á venjulegri
þriggja tigla hindrun og að öUu eðlUegu
hefði sú sögn verið pössuð út og Banda-
rUtjamenn grætt á báðum borðum. En
Bob Hamman, sem sat í norður, gat ekki
stUlt sig um aö segja þtjú hjörtu í fjórðu
hendi. Suður reyndi þtjú grönd en þegar
þau voru dobluð flúði Hamman í 4 hjörtu.
Þau voru einnig dobluð og Hamman fékk
aðeins 6 slagi og fór 1100 niður.
ísak örn Sigurðsson