Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1992, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992. Penmgamaikaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn överðtb. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 3ja mán. upps. 6 mán. upps. Tékkareikn., alm. Sértékkareikn. 0,75-1 1- 1,25 2- 2,25 0,25-0,5 0,75-1 Landsb., Sparisj. Sparisj. Sparisj. Landsb., Sparisj. Landsb., Sparisj. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,5-2 Allir nemaisl.b. 15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb., Sparsj. Húsnæðisspam. 6-7,1 Sparisj. Orlofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 5,25-6 Landsb. ÍECU 8,5-10,2 Sparisj. ÓBUNDMIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNONIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb. Óverðtr. 4,75-5,5 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISRBKN. $ 1,75-2,0 Islb. £ 6,75-7,4 Sparisj. DM 6,5-7,0 Landsb. DK 9,0-10,8 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OTLAN överðtryggð Alm.víx. (fon/.) 11,5-11,8 . Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.), kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir UtlAn verðtryggð Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. AFURÐALÁN l.kr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj. SDR 8-8,5 Landsb. $ 5,5-6,15 Landsb. £ 10,5-11,75 Lands.b. DM 10,5-11,1 Bún.b. Húsnæóislán 49 lífeyrissjódslán Dráttarvextir 18,6 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 12,3% Verðtryggð lán september 9,1% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóvember 3237 stig Lánskjaravísitala október 3236,4 stig Byggingavísitala október 188,9 stig Byggingavísitala nóvember 189,1 stig Framfærsluvísitala í október 161,4 stig Framfærsluvísitala í septemberl 61,3 stig Launavísitala í október 130,3 stig Húsaleiguvísitala 1,9% i október var 1,1 % í janúar VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6,472 Einingabréf 2 3,468 Einingabréf 3 4,239 Skammtímabréf 2,146 Kjarabréf Markbréf Tekjubréf Skyndibréf Sjóðsbréf 1 3,098 3,113 Sjóðsbréf 2 1,941 1,960 Sjóösbréf 3 2,138 2,144 Sjóðsbréf 4 1,710 1,727 Sjóðsbréf 5 1,300 1,313 Vaxtarbréf 2,1824 Valbréf 2,0456 Sjóðsbréf 6 513 518 Sjóðsbréf 7 1003 1033 Sjóðsbréf 10 1053 1085 Glitnisbréf islandsbréf 1,340 1,365 Fjórðungsbréf 1,136 1,153 Þingbréf 1,347 1,366 Öndvegisbréf 1,333 1,352 Sýslubréf 1,310 1,328 Reiðubréf 1,309 1,309 Launabréf 1,012 1,027 Heimsbréf 1,082 1,115 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi ó Verðbréfaþingi íslands: Hagsl tilboð Lokaverð KAUP SALA Olís zoo 1,70 2,00 Hlutabréfasj.VÍB 1,04 Isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,42 1,42 Ármannsfell hf. 1,20 1,00 1,60 Árnes hf. 1,85 1,20 1,85 Bifreiöaskoðun l$lands 3,42 3,40 Eignfél. Alþýðub. 1,60 1,20 1,60 Eignfél. Iðnaðarb. 1,50 1,40 1,57 Eignfél. Verslb. 1,15 1,10 1,20 Eimskip 4,25 4,25 4,35 Flugleiðir 1,55 1,55 Grandi hf. 2.15 2,10 2,50 Hafömin 1,00 1,00 Hampiðjan 1,30 1,30 1,43 Haraldur Böðv. 2,60 2,40 2,60 Islandsbanki hf. 1,20 1,65 isl. útvarpsfél. 1,40 1,40 Jarðboranir hf. 1,87 1,87 Marel hf. 2,50 2,45 2,80 Ollufélagið hf. 4,50 4,40 4,50 Samskip hf. 1,12 S.H. Verktakarhf. 0,80 0,90 Síldarv., Neskaup. 3,10 1,30 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 4,25 7,00 Skagstrendingur hf. 3,80 3,00 3,75 Skeljungur hf. 4,40 4,40 4,50 Softis hf. Sæplast 3,25 3,35 3,45 Tollvörug. hf. 1,40 1,35 1,50 Tæknival hf. 0,50 Tölvusamskipti hf. 2,50 2,20 3,00 Útgerðarfélag Ak. 3,60 3,30 3,60 Útgeröarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,60 1 Viö kaup á viöskiptavlxlum og viöskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast i DV á fimmtudögum. Viðskipti Erlendir markaðir: Álverð lækkar sjöttu vikuna í röð - erfiðlega gengur að selja loðnumjöl Álverðiö lækkar enn. Verðið hefur ekki verið svona lágt frá því áriö 1986. Staðgreiðsluverð er nú 1151 dollari á tonnið en var 1163 dollarar fyrir viku síðan. Þriggja mánaða verð áls lækkaði úr 1186 dollurum í 1174. í ljós hefur komið að fram- leiðsla á heimsmarkaði í september er töluvert meiri en í ágúst. Þetta eru mjög slæm tíðindi því eina leiðin til þess að verð hækki er aö einhver framleiðendanna dragi úr fram- leiðslu sinni. Birgðir hafa aukist og eru nú tæplega 1,3 milljónir tonna og fara vaxandi. Dræm sala loðnumjöls Erfiðlega gengur að selja loðnu- mjöhð og verðið er of lágt að mati framleiðenda. Fall pundsins spilar Innlán meö sérkjörum (slandsbanki Sparileiö 1 Sameinuð Sparileið 2 frá 1. júlí. Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Úttektar- gjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Reikningurinn er I tveimur þrep- um og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Hreyfð innistæða til og með 500 þúsund krón- um ber 3,5% vexti. Hreyfð innstæða yfir 500 þúsund krónum ber 4,0% vexti. Verðtryggð kjör eru 2% raunvextir í fyrra þrepi og 2,5% raunvextir í öðru þrepi. Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Óhreyfö inn- stæða í 12 mánuði ber 5,25% nafnvexti. Verð- tryggð kjör eru 4,75% raunvextir, óverðtryggð kjör 5,25%. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Sparileiö 4 Bundinn reikningur i minnst 2 ár sem ber 6,0% verötryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Innfærðir vextir eru lausir til útborgun- ar á sama tlma og reikningurinn. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 2,75% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör eru 2,75 prósent raunvextir. Metbók með hvert innlegg búndið í 18 I mánuði á 5,50% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5,50% raunvextir. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 3,5% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 4,9% nafnvextir af óhreyföum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán- uði greiðast 5,5% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru 2,75% til 4,75% vextir umfram verðtrygg- ingu á óhreyfðri innistæöu í 6 mánuði. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggöur reikningur sem ber 6,5% raunvexti. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru 3,25%. Verðtryggðir vextir eru 2,0%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp- hæð sem hefur staöiö óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mán- uði. Vextir eru 4,75% upp að 500 þúsund krón- um. Verötryggð kjör eru 4,5% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 5%. Verö- tryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 5,25% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,0% raunvextir. Aö binditíma loknum er fjárhæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það að nýju i sex mánuði. Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur með 6,5% raunvöxtum. Eftir 24 mánuði frá stofnun opnast hann og verður laus í einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti. þar verulega inn í. Loðnumjöhð hef- ur verið selt á rúmlegc 300 pund tonnið undanfarið. Talað hefur verið um að tonnið þurfi að seljast á að minnsta kosti 330 pund. Birgðir eru til frá því á síðustu vertíð. Miklu betur hefur gengið með sölu loðnulýsisins, að sögn Jóns Reynis Magnússonar hjá Síldarverksmiðj- um ríkisins. Fyrir tonnið fást nú 420 dollarar en ekki fæst uppgefið hversu mikið hefur verið selt. Jón segir að loðnuveiðin hafi verið mjög stopul. Loðnan hafi sést víða og í miklu magni en hins vegar hafi verið erfiðara að veiða hana. Sú loöna, sem borist hefur á land, hefur hins vegar verið ágæt. Dollar styrkist daga vegna vona um það að vaxta- munur milli Bandaríkjanna og Þýskalands sé að minnka. Ýmsir fjármálasérfræðingar þykjast sjá merki þess að vextir kunni að lækka í Þýskalandi á næstunni. Sölugengi dollars var 57,17 krónur hér heima í gær sem er það hæsta sem sést hefur lengi. Pundið á niðurleið Pundið er enn í miklum öldudal. Fjármálamenn töldu að pundið væri undir þrýstingi um þessar mundir vegna sýnilegra tilrauna ríkisstjórn- arinnar bresku til að leggja áherslu á vöxt í efnahagslífinu á kostnað þess að halda verðbólgunni niöri. Sölu- gengi pundsins var 92,41 króna í gær en var 94,77 fyrir viku. Loðnuveiði hefur verið stopul fram að þessu. Sú loðna, sem þó hefur borist á land, er góð. Illa gengur að selja loðnumjölið og verð hefur verið mjög lágt og lækkaði enn með falli pundsins. Mun betur hefur gengið að selja loðnulýsið og verð er miklu betra. Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, ..............204,5$ tonnið, eða um......8,89 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.............206,5$ tonnið Bensín, súper,...215,5$ tonnið, eða um......9,30 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...............217$ tonnið Gasolia.......195,25$ tonnið, eða um......9,49 (sl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um............195,25$ tonnið Svartolía......120,5$ tonnið, eða um......6,35 ísl. kr. lítrinn Verðísíðustu viku Um.......................117$ tonnið Hráolía Um............20,80$ tunnan, eða um....1.189 ísl. kr. tunnan Verð í siðustu viku Um.............20,81 tunnan Gull London Um..........343,70$ únsan, eða um...19.649 ísl. kr. únsan Verð I siðustu viku Um.......................343$ únsan Al London Um........1.151 dollar tonnið, eða um...65.802 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........1.163 dollar tonnið Bómull London Um...........52,70 cent pundið, eða um...6,62 ísl. kr. kílóið Verðísíðustu viku Um..........53,70 cent pundið Hrásykur London Um........230 dollarar tonr.ið, eða um...13.149 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um.....226,5 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um......186,1 dollarar tonnið, eða um...10.633 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um......186,1 dollarar tonnið Hveiti Chicago Um.......323 dollarar tonnið, eða um...18.465 ísl. kr. tonnið Verð I síðustu viku Um........330 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um...........50,23 cent pundið, eða um...6,31 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..........48,89 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn.,september Blárefur............296 d. kr. Skuggarefur.........313 d. kr. Silfurrefur.........176 ,d. kr. Blue Frost........190 d. kr. Minkaskinn K.höfn., september Svartminkur.........74 d. kr. Brúnminkur...........92d. kr. Rauðbrúnn...........116 d. kr. Ljósbrúnn (pastel)..84 d. kr. Grásleppuhrogn Um...1.125 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um .......657 dollarar tonnið Loónumjöl Um...290 sterlingspund tonnið Loðnulýsi Um........420 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.