Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1992, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1992, Blaðsíða 20
28 FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti. 11 ■ Vörubílar Plastbretti og verkfærakassar. Eigum til mikið úrval fyrir vöru- og sendi- bíla. E.T. verslun, Klettagörðum 11, sími 91-682130 og 91-681580. Ódýrir lofthemlakútar, einfaldir, tvöfaldir, 7" og 8", til á lager. E.T. verslun, Klettagörðum 11, símar 91-682130 og 91-681580. Útisvæði okkar blasir við öllum sem aka inn í Rvk. Komdu með bílinn og við seljum hann. Tækjamiðlun og Bif- reiðasala Islands, s. 675200 og 674727. Til sölu 6 hjóla Hino vörubill '80 með 15 tonnmetra krana og spili. Upplýs- ingar í símum 92-15210 og 985-31250. Modesty H Vinnuvélar CASE 580 G 4x4 traktorsgrafa, árg. ’85. Opn. skófla/skotbóma, keyrð aðeins 3800 tíma. Vélinni fylgir hagstætt 3ja ára bankalán. Verð 1500 þús. + vsk. Jarðýta, CAT. 3D, árg. ’84, á nýlegum LGP- undirvagni. Verð 2300 þús. + vsk. Markaðsþjónustan, s. 91-26984. ■ Sendibflar MMC L-300,4x4, árg. ’91, til sölu, ekinn 29.000 km, með talstöð og mæli. Skipti á ódýrari bíl. Uppl. í símum 91-676383 og 91-682123. ■ Lyftarar ^likið urval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknúnu stöflurum. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heims- þekktu Yale rafinagns- og dísillyftara. Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222. Notaðir lyftarar. Uppgerðir rafmagns- lyftarar, lyftigeta 1000-2500 kg, árg. ’86-’89. Hagstætt verð og greiðsluskií- málar. Einnig á lager veltibúnaður. Útvegum fljótt aliar gerðir og stærðir af lyfturum. Gljá hf., sími 98-75628. RipKirby Helgina 17. - 18. október var kynntur nýr Renault 19 sem býður upp á nýjá innréttingu og nýtt glæsilegt útlit. Hann er búinn 95 hestafla vél með beinni innspýtingu og hægt er að velja um fimm gira beinskiptingu eða fjög- urra glra sjálfskiptingu með tölvustýrðu vali á milli sport- og sparnaðarstillingar Kúplingsdiskar Pressur Legur Bjóöum einnig flest annaö sem viökemur rekstri bílsins. SKEIfUNNI 5A SIMI 91-81 47 88 y Aður en þú ^ lætur renna I baðið fyrir mig viltu þá, iskreppa út í sjöppu °g kaupa kippu ) handa mér?!---- L ÚFF!/ s-zn • © NAS/Ðitlr. BULLS - Maður sér aldrei fyrir endann á þessul Heitasta óskin er sú að vélmenni leysi mig af hólmil^ C|l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.