Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1992, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992. Katrín Didriksen gullsmiöur sýnir verk sin í Stöðlakoti um þessar mundir og hér má einmitt sjá listakonuna sýna Pálínu Héðinsdóttur og Sigríði Stefánsdóttur eitt verka sinna. DV-mynd GVA listasafn Reykjavíkur: Grafík frá Mexíkó og S-Ameríku Um síðustu helgi var opnuð á veg- íku. Sýnd eru um 40 verk eftir lista- ingar. Hér er farandsýning á ferð en um Listasafns Reykjavíkur sýning í menn frá áðurnefndum heimshluta hingað er hún komin m.a. fyrir til- Geysishúsinu sem ber yfirskriftina en þeir eiga allir það sameiginlegt stuðlan ræðismannsskrifstofu Mexí- Grafík frá Mexíkó og Suður-Amer- aðhafahlotiðalþjóðlegarviðurkenn- kó á íslandi. Hulda Valtýsdóttir og Cesar Ocaranza sendiráðsritari voru viðstödd opnunina. Stemning í Ingólfscafé Það ríkti góð stemning í Ingólfscafé anfarnar vikur dvalið í Englandi við ólfscafé léku strákarnir efni af vænt- þegar hljómsveitin Ný dönsk lék þar upptökur á hljómplötu ásamt því að anlegri plötu í bland við eldra efni. fyrir gesti. Hljómsveitin hefur und- leika á hljómleikum. Fyrir gesti Ing- Hjörtur Howser, Hanna Valdís og Hallur Helgason mættu til að hlýða á hljómsveitina Ný dönsk. Karim Hellas og Iris B. Jónsdóttir voru á meðal gesta. DV-myndir GVA 13 TILBOÐ VIKUNNAR HAGKAUP - allt í einni ferd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.