Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1992, Síða 6
6
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992.
Peningainaikaðuj
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAM Overðtr
Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj.
3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj.
6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj.
Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj.
Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj.
VlSITÖLUB. REIKN.
6mán.upps. 1,5-2 Allir nema isl.b.
15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb., Sparsj.
Húsnaeðisspam. 6-7,1 Sparisj.
Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj.
ÍSDR 5-6 Landsb.
ÍECU 7,5-9,0 Landsb., Bún.b.
OBUNDNIR SÉRIOARAR£IKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b.
óverðtr., hreyfðir 2,5-3,5 Landsb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan timabils) Visitölub. reikn. 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb.
BUNONIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb.
óverðtr. 4,75-5,5 Búnaöarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,75-2,2 Sparisj.
£ 4,5-5,5 Búnaðarb.
DM 6,7-7,1 Sparisj.
DK 7,75-8,2 Sparisj.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
OTLAN överðtryggð
Alm. vix. (fonr.) 11,5-11,6 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)’ kaupgengi Allir
Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,5 Landsb.
Viðskskbréf’ kaupgengi Allir
Citlan verdtryggð
Alm. skb. B-flokkur 8,75-9,5 Landsb.
AFURÐALAN
l.kr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj.
SDR 7,5-8,25 Landsb.
$ 5,9-6,5 Sparisj.
£ 9,0-10,0 Landsb.
DM 11,0-11,25 Búnb.
Húsnæöislán 4,9
Lifoyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir t8í
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf nóvember12,3%
Verðtryggð lán nóvember 9,1%
VlSITÖLUR
Lánskjaravísitala nóvember 3237 stig
Lánskjaravísitala október 3235 stig
Byggingavísitala desember 189,2 stig
Byggingavisitala nóvember 189,1 stig
Framfærsluvisitala í nóvember 161,4 stig
Framfærsluvísitala i október 161,4 stig
Launavisitala í nóvember 130,4 stig
Launavísitala í október 130,3 stig
VERÐBRÉFASJOÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6401 • 6518
Einingabréf2 3480 3497
Einingabréf 3 4186 4263
Skammtímabréf 2,162 2.162
Kjarabréf 4,081
Markbréf 2,229
Tekjubréf 1,471
Skyndibréf 1,873
Sjóðsbréf 1 3,119 3,135
Sjóðsbréf 2 1,927 1,946
Sjóösbréf3 2,153 2,159
Sjóðsbréf4 1,645 1,661
Sjóðsbréf 5 1,315 1,328
Vaxtarbréf 2,1979
Valbréf 2,0601
Sjóðsbréf 6 540 545
Sjóðsbréf 7 1028 1059
Sjóðsbréf 10 1041 1072
Glrtnisbréf
Islandsbréf 1,348 1,374
Fjórðungsbréf 1,148 1,165
Þingbréf 1,361 1,380
Öndvegisbréf 1,348 1,367
Sýslubréf 1,305 1,323
Reiðubréf 1,321 1,321
Launabréf 1,022 1,037
Heimsbréf 1,055 1,190
HIUTABRéé
Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi íslands:
HagsL tiiboó
Loka verð KAUP SALA
Eimskip 4,25 4,00 4,25
Flugleiðir 1,40 1,38 1,40
Olís 1,80 1,80 1,95
Hlutabréfasj. ViB 1,04 0,96 1,02
isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1.10
Auölindarbréf 1,03 1,02 1,09
Hlutabréfasjóð. 1,36 1,30 1,36
Marel hf. 2,40 2,45
Skagstrendingur hf. 3,80 3,60
Ármannsfell hf. 1,20 1,95
Árnes hf. 1,85 1,80
Bifreiðaskoðun islands 3,40 3,35
Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,60
Eignfél. Iðnaðarb. 1,60 1,41 1,65
Eignfél. Verslb. 1,10 1,10 1,44
Grandi hf. 2,10 1,90 2,40
Hafömin 1,00 1,00
Hampiðjan 1,05 1,43
Haraldur Bööv. 3,10 2,94
Hlutabréfasjóöur Norðurlands 1,04 1,08
islandsbanki hf. 1,49
isl. útvarpsfél. 1,40
Jarðboranirhf. 1,87
Kögun hf. 2,10
Oliufélagið hf. 5,00 4,70 5,00
Samskip hf. 1,12 1,12
S.H. Verktakarhf. 0,70 0,80
Síldarv., Neskaup. 3,10 3,10
Sjóvá-Almennarhf. 4,30 4,25 7,00
Skeljungurhf. 4,40 4,20 4,50
Softis hf. 6,00
Sæplast 3,15 3,15 3,35
Tollvörug. hf. 1,35 1,45
Tæknivalhf. 0,40
Tölvusamskipti hf. 2,50 3,50
OtgeröarfélagAk. 3,68 3,20 3,67
Útgeröarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag Islands hf. 1,48
1 Við kaup á viðskiptavlxlum og viöskipta-
skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er
miðað við sérstakt katipgengi.
Nánari upplýsingar um peningamark-
aöinn birtast i DV á fimmtudögum.
Viðskíptí
Olíuverð í heiminum stórlækkar:
Verdáerlendum
Allt að 18% lækkun
síðasta mánuðinn
- enginlækkunáíslandi
Verð hráolíu hefur lækkað um 10%
síðasta einn og hálfan mánuðinn. Um
miðjan október kostaði ttmnan af
hráolíu á Rotterdam-markaði 20,81
dollara en í gær kostaði tunnan 18,65
dollara. Hráolíuverðið er leiöandi
fyrir aðrar tegundir olíu. Blýlaust
bensín, súperbensín, gasolía og
svartolía hafa lækkað í verði. Blý-
laust bensín hefur lækkað um tæp-
lega 7% síðasta mánuðinn, súper-
bensín um 5%, gasolía um rúmlega
7% og svartolía um 18%. Ástæður
lækkunarinnar eru þær að offram-
boð hefur verið á markaðinum og á
OPEC-fundinum í síðustu viku náð-
ist ekki samkomulag um að draga
úr framleiðslu. Raunar voru miklar
deilur á fundinum og Venesuela hót-
aði að segja sig úr OPEC. Þessi lækk-
un hefur hins vegar ekki áhrif á olíu-
verð hér á landi fyrr en í fyrsta lagi
Innlán
með sérkjörum
íslandsbanki
Sparilelð 1 Sameinuð Sparileið 2 frá 1. júlí.
Sparlleið 2 Óbundinn reikningur. Úttektar-
gjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir
vextir tveggja síðustu vaxtatlmabila lausir án
úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrep-
um og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum.
Hreyfð innistæöa til og með 500 þúsund krón-
um ber 3,5% vexti. Hreyfö innstæða yfir 500
þúsund krónum ber 4,0% vexti. Verðtryggð
kjör eru 2% raunvextir í fyrra þrepi og 2,5%
raunvextir í öðru þrepi.
Sparileiö 3 óbundinn reikningur. óhreyfð inn-
stæða í 12 mánuði ber 5,25% nafnvexti. Verð-
tryggð kjör eru 4,75% raunvextir, óverðtryggð
kjör 5,25%. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki
af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf
mánuði.
Sparileiö 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár
sem b?r 6,0% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil
er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um
áramót. Innfærðir vextir eru lausirtil útborgun-
ar á sama tíma og reikningurinn.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 2,75% nafnvöxtum.
Verðtryggð kjör eru 2,75 prósent raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 5,50% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör
reikningsins eru 5,50% raunvextir.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 3,5% nafnvöxtum.
Eftir 16 mánuði greiðast 4,9% nafnvextir af
óhreyfðum hluta innstæöunnar. Eftir 24 mán-
uði greiðast 5,5% nafnvextir. Verðtryggð kjör
eru 2,75% til 4,75% vextir umfram verötrygg-
ingu á óhreyföri innistæöu I 6 mánuði.
Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin
15 mánaða verðtryggður reikningur sem ber
6,5% raunvexti.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. Óverðtryggöir grunnvextir eru
3,25%. Verðtryggðir vextir eru 2,0%. Sérstakur
vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót viö þá upp-
hæð sem hefur staðiö óhreyfð í heilt ár. Þessi
sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri.
öryggisbók sparisjóðanna er bundin 112 mán-
uði. Vextir eru 4,75% upp að 500 þúsund krón-
um. Verðtryggð kjör eru 4,5% raunvextir. Yfir
500 þúsund krónum eru vextirnir 5%. Verð-
tryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni
milljón króna eru 5,25% vextir. Verðtryggö kjör
eru 5,0% raunvextir. Að binditíma loknum er
fjárhæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það
að nýju I sex mánuði.
Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður
reikningur með 6,5% raunvöxtum. Eftir 24
mánuöi frá stofnun opnast hann og verður laus
I einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti.
Á Rotterdammarkaði hefur olíuverð faliið frá 5 til 18%, eftir tegundum, síð-
asta mánuðinn. Olíuverð hérlendis hefur hins vegar ekkert lækkað. Myndin
er tekin í Kúvæt og hlaut verðlaun á World Press Photo sýningunni.
í janúar, samkvæmt upplýsingum
frá olíufélögunum því þær birgðir
sem til eru í landinu núna eru keypt-
ar á hærra verði. Auk þess hækkaði
bensínverð á íslandi nú um mánaða-
mótin vegna efnahagsaðgerða ríkis-
stjómarinnar.
Heimsmarkaðsverð á áli
hækkar um 6%
Staðgreiðsluverð áls hefur hækkað
um tæplega 6% á síðustu fjórum vik-
um. í upphafi nóvember var stað-
greiðsluverðiö 1141 dollari tonnið en
var orðið 1206 dollarar í gær. Eitt-
hvað hefur dregiö úr álframleiðslu í
heiminum undanfarið og nýlega var
tilkynnt um lokun álverksmiðju í
Frakklandi, um ótiltekinn tíma, sem
framleitt hefur 110 þúsund tonn á
ári. Það er svipað og Álverið í
Straiunsvík framleiöir. Einnig hefur
heyrst að stórt álver í Rússlandi
hyggist leggja niður starfsemi vegna
hráefnisskorts. Ársframleiösla
þeirrar verksmiðju hefur verið 500
þúsund tonn, eða fimm sinnum meiri
en í Straumsvík. Þrátt fyrir þessar
fréttir eru menn ekki mjög bjartsýn-
ir á að verð hækki mikið meira en
orðið er. Ljóst er að mun meira verð-
iu- að draga úr framleiðslunni ef verð
á að hækka að ráði. Talaö er um að
ný álver þurfi að fá um 1600 til 1700
dollara fyrir tonnið til að standa und-
ir kostnaði. Dollaraþróunin undan-
farið hefur þó verið jákvæð.
Minna fæst fyrir loðnulýsið
Loðnulýsið hefur lækkað nokkuð í
verði undanfarið. Tonnið er nú á 380
dollara en var í upphafi vertíðar í 420
dollunun. Ástæðan fyrir lækkandi
verði er sú að Japanir hafa aukið
framboð sitt en þeir hafa framleitt
óvenjulítið í haust. í sögulegu sam-
hengi er verðið þó nokkuö gott og
dollaraþróunin jákvæð. Loðnumjölið
hefur heldur hækkað frá því í byrjun
vertíðar og er nú á 330 tíl 340 pund
tonnið. Hækkunin verður hins vegar
til lítils gagns vegna gengislækkunar
pundsins. Næsta uppboð á refa- og
minkaskinnum verður í Kaup-
mannahöfn 14. til 16. desember. Að
sögn Arvids Kro hjá Búnaðarfélag-
inu er ekki búist við að verð hækki
mikiö. Staðan sé mjög ótrygg.
-Ari
110
Pund
Kr.
100
90
Vikulegt heimsmarkaðsverð og hlutabréfavísitölur
"n..
|pj Bensín
220 $/tonn
Dollar
Kr.
S O N D
fi?
1
60 1
fifi
56
54.
53J
Á S O N C
Súper
s>9n~ $/tonn
Á S O N D
ígaj Gasolía
ofi?i S/tonn
1904-
180
171
Á S O N D
[ jHi Svartolía i«t"J S/tonn
120
y\
| 11°-
v
100.
j 9.a-
Á S O N D
210
200
190? .....
Á S O N D
i 21 1 Hráolía $/tonn
20
^ / ’
\
19
1Æ
Á s 0 N D
1400 1300 1200 110tt I Ál $/tonn
'
v/
SS "
Á S O N D |
639,
r V/V\
v V K
1 VI;; a
Á S O N D
\ .Landsvísitala 1 1 Hfi Landsbr. = 100 1. 7 1992 |
104i
102 / \
100.
Á S O N D I
mörkuðum
Bensínogolía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust,
...............190,5$ tonnið,
eða um.......9,10 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..............200,5$ tonnið
Bensín, súper,...199,5$'tonnið,
eða um.......9,46 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.....................208,5$ tonnið
Gasolía.......171,75$ tonnið,
eða um.......9,17 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um....................173,25$ tonnið
Svartolía......99,37$ tonnið,
eða um.......5,75 ísl. kr. lítrinn
Verðísíðustu viku
Um....................103,75$ tonnið
Hráolía
Um.............18,65$ tunnan,
eða um....1.170 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um......................19,10 tunnan
Gull
London
Um.......................335$ únsan,
eða um..21.027 ísl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um....................334,50$ únsan
Ál
London
Um.......1.206 dollar tonnið,
eða um.75.700 ísl. kr. tonnið
Verð i síðustu viku
Um.........1.178 doilar tonnið
Bómull
London
Um.........53,10 cent pundið,
eða um...7,32 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um..........52,75 cent púndið
Hrásykur
London Um 219 dollarar tonnið.
eða um... ..13.771 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um 221 dollarar tonnið
SojamjQl
Chicago Um .181,6 dollarar tonnið,
eða um... ..11.399 ísl. kr. tonnið
Verðísíðustu viku
Um 188 dollarar tonnið
Hveiti
Chicago Um 375 dollarar tonnið,
eða um... ..23.538 ísl. kr. tonnið
Verð í siðustu viku
Um 341 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um.........57,46 cent pundið,
eða um.7,93 ísl. kr. kílóíð
Verð í síðustu viku
Um........57,09 cent pundið
Verðáíslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., september
Blárefur..........296 d. kr.
Skuggarefur.......313 d. kr.
Silfurrefur.......176 .d. kr.
BlueFrost.........190 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn., september
Svartminkur........74 d. kr.
Brúnminkur.........92d. kr.
Rauðbrúnn.........116 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel).84 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um...1.125 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um........643 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Um...330 sterlingspund tonnið
Loðnulýsi
Um........380 dollarar tonnið