Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1992, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1992, Side 9
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER1992. 9 Útlönd Norðmenn gruna Rússa um græsku í umhverfismálum í Norðurhöfiim: Rússar neita ásökummum en vilja þó ekki alþjóðlega rannsókn bæklinginn okkar í pósti Búið er að kveikja á jólatrénu sem ár hvert rís á aðventunni i Rockefeller Center í New York. í huga margra Bandarikjamanna markar þetta upphat- ið að komu jólanna eins og tendrun Ijósa á jólatrjám viða um lönd. Símamynd Reuter Sími 63 27 OO Þá skaltu kynna þér ódýru Úrvalsbækurnar á næsta sölustað eða hringdu og fáðu það skaði hagsmuni landsins á er- leka úr kjamorkukaíbátnum við lendum fiskmörkuðum rétt eins og Bjamarey úti fyrir Noregsströndmn. þegar fréttir bámst á dögunum um ntb > BÆKÚR í JÓLAGJÖF? Umhverfissixmar í Noregi halda því fram að Rússar kasti enn óhikað geislavirkum úrgangi í Barentshaf þótt þeir hafi opinberlega lýst því yfir að losun með þessum hlætti sé hætt. Sagt er að geislavirkni sé óeðli- lega mikil í hafinu norður af Noregi en ekki fæst heimild frá Rússum til að rannsaka málið á þeirra hafsvæði. Einn ráðgjafa Borís Jeltsíns Rúss- landsforseta í umhverfismálum sagði í blaðaviðtali nú í vikunni að flotinn hefði fengið heimild til að varpa „lítið geislavirkmn úrgangi í hafið“ en gat ekki staðfest hvort það hefði verið gert. Þetta olli uppnámi í Noregi fyrr í vikunni og því hafa Rússar ákveðið að taka af skarið og neita öllum ásökunum mn umhverf- isspjöll. Aleksej Poijadin, aðstoðarum- hverfisráðherra Rússlands, var á fundi í Ósló í gær og þar harðneitaði hann að Rússar vörpuðu geislaúr- gangi í hafið. Sagðist hann hafa þetta eftir yfirmönnum í flota Rússlands. Norsk yfirvöld vilja heldur ekki gera mikið úr málinu af ótta við að URVALS m LEÐUR Söðlaleður Nautshúðir Föndurskinn og saumaskinn | Leðurreimar | Sylgjur, hringir, taumlásar g Tauma- og gjarðaefni ■ ^ FYRIR fSLENSKA HÖNNUN OG HANDVERK V MYNDLIST Vatnslitapappír Grafíkpappír Teiknipappír Pastelpappír Sýrufrítt karton Foam (frauð) karton Kjarnar Hreinsiefni Áburður Vatnsvörn Tvinni Skólitur rrjnrimi Oasis skinn og Chagrine Vaxborinn þráður Bókbandspappi Uifiiilil Borðar Húsgagnabólur Nálar og fvinni HEILDSALA SMÁSALA [}dwdG0d©G LEÐURVÖRUDEILD BYGGGARÐAR 7 SELTJARNARNES SÍMI 612141 | Kasta óhikað geisla- úrgangi í Norðurhöf Finnar ætla að halda risaveislu um helgina til að fagna því að 75 ár eru liðin frá því land þeirra öðlaðist sjálfstæði fiú Rússum og reýna um leið að gleyma þeim þrengingum sem þeir ganga í gegnum nú. „Við höfum gengið í gegnum mikia erfiðleika en við höfum sigrast á þeim,“ sagði Pasi Natri, formaður afmælisnefndariimar. Alls verða um tiu þúsund atriöi í veislunni sem hefst á fóstudag og lýkur sunnudaginn 6. desemb- er. Þann dag eru liðin nákværo- lega 75 ár frá því finnska þingið lýsti yfir sjálfstæði Jandsins, fynr mðtiMð&li Framkvæmdastjóm Evrópu- mótmæli Frakka sem vind um eyru þjóta og ganga frá sam- komulagi um landbúnaðarkafla GATT-samningsins við Banda- ríkjamenn. Aðalsamningamaður banda- rískra stjómvalda er í Brussel að ganga frá síðustu atriðum sam- komulagsins við starfsbróður sinn frá EB. Drápufanga meðofstórum lyfjaskammti Tveir læknar i bresku lögregl- unni sem gáfu gæsluvarðhalds- fanga banvænan skammt af lyfj- um voru fundnir sekir imi maim- dráp í gær. Refsing var ekki ákveðin þar sem annar læknanna hneig niður í rétfarsalnum og'er talið að hann liafi fengið hjarta- slag. Fanginn, sem var fyrram heró- ínfíkill, lést í maí 1990 á meðan hann var í vörslu lögregluraiar í Grimsby. Læknamir gáfu honum lyfjablöndu sem í var m.a fimm sinnum meira magn af róandi en öruggt er talið. IRA hefur næg- írski lýðveldisherinn, IRA, hef- ur bæði mannskap og sprengtefni til að standa fyrir sprengjuher- ferð síðustu dagana fyrirjól, þrátt fyrir að þrisvar sinnum hafi tek- ist að koma í veg fyrir að stórar sprengjur spryngju i London, að sögn heimiidarmanna meöal lýö- veldissinna. Skæruiiðasamtökin hafa einnig hert baráttu sína gegn Bretum á Norður-írlandi með þremur sprengjuárásum í Beifast á einum Lögregla í London gerði stóra IRA-sprengju óvirka á þriðju- dagskvöld og í fyrra mánuði voru tvær gerðar óvirkar. ;;;B;iieiöÍíiÍíí;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.