Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1992, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1992, Síða 15
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992. 15 Mæðralaun og sambúð einstæöum foreldrum meö því aö foreldrar, sem búa í raun saman, skrá lögheimili hvort á sínum staðnum. Þau fá síöan bætur greiddar sem einstæð væru. Þaö er oft að þeir sem þetta gera huga ekki að því hvaða rétti þeir eru aö afsala sér með því aö leika þennan leik. Þetta getur verið skammtímahagnaður en við það missa þeir rétt til bóta sem bundinn er hjúskap eða skráðri sambúð. Það á t.d. við um ekkju- og ekkils- bætur og dánarbætur slysatrygg- inga. Frestur til að leiðrétta Nefnd á vegum ríkisstjómarinn- ar hefur komist að þeirri niður- stöðu að nokkur brögð séu að því að kerfið sé misnotað. Nú hefur þeim sem fá greidd mæðra- og feðralaun vegna rangrar sambúð- arskráningar verið gefinn frestur til áramóta til að leiðrétta hana. Eftir þann tíma verður viðurlög- um beitt gagnvart þeim bótaþegum sem verða uppvísir að vísvitandi rangri sambúðarskráningu. Þau felast í því að viðkomandi verður krafinn um tvöfalda þá greiðslu sem hann hefur ranglega fengið greidda frá Tryggingastofnun rík- isins. Heimild er til þess í almanna- tryggingalögunum. Verið er að auka eftirht með því „Hjónum er skylt að eiga sama lögheimili, svo og sambýlisfólki." að stuðningskerfi einstæðra for- eldra verði ekki misnotað. Það er m.a. gert með því að krefjast auk- inna upplýsinga með umsókn um mæðra- og feðralaun. Lífeyrisdeild Tryggingastofnunar tekur nú ekki til afgreiðslu umsóknir um mæðra- eða feðralaun nema þeim fylgi formlegur meðlagsúrskurður eða staðfestur samningur um meðlags- greiðslur, umsókn um meðlags- greiðslur og vottorð um lögheimili beggja foreldra. Því er nú ekki lengur nægjanlegt að umsæKjandi lýsi því yfir að meðlagsgreiðandi greiði meðlagið beint til þess aðila sem heldur heimili með bami'sínu. Mæðralaun og sambúðarskráning Eför að þessi frestur var gefinn hafa margir spurt um það, hvaða regla gilti um sambúðarskráningu og greiðslu mæðra- og feðralauna. Reglan er mjög skýr. Hefjist sambúð með bamsfoður eða bamsmóður, falla greiðslur niður um leið og sambúð hefst. Sé sambúð skráð með öðrum, þ.e. öðr- um en foreldri barnsins sem mæðra- eða feðralaun em greidd vegna, haldast greiðslur í tvö ár. Eignist sambýhsfólkið bam saman fyrir þann tíma, faha greiðslur nið- ur um leið og bamið fæðist. Þess má geta að samkvæmt lög- um um lögheimih er skylt að skrá lögheimih sitt á þeim stað sem maður hefur fasta búsetu. Hjónum er skylt -aö eiga sama lögheimih, svo og sambýhsfólki. Ásta R. Jóhannesdóttir Mæðra- og feðralaun, sem greidd era einstæðum foreldrum, era hluti almannatrygginga. Þau era aðeins ætluð þeim sem búa einir með bömum sínum undir 18 ára aldri. Almannatryggingar era félagsleg samtrygging allra samfélagsþegn- anna, án tílhts tíl stöðu eða efna- hags, sem við greiðum th m.a. með sköttunum okkar. Þær era bak- hjarl sem grípur inn í þegar breyt- ingar verða í lífi okkar, t.d. ef við veikjumst, misstum starfsorku, við starfslok eða við verðum einstæðir foreldrar eins og í thvikinu með mæðralaunin. Misnotkun kerfisins Allmikh umræða hefur verið imdanfarið um misnotkun á þessu samtryggingarkerfi okkar. Helst er þá talað um misnotkun á þeim stuðningi sem aðeins er ætlaður KjaUaiiim Ásta R. Jóhannesdóttir deildarstjóri félagsmála- og upplýsingadeildar Trygginga- stofnunar rikisins „Heflist sambúð með bamsföður eða bamsmóður, falla greiðslur niður um leið og sambúð hefst. Sé sambúð skráð með öðrum, þ.e. öðrum en foreldri barnsins sem mæðra- eða feðralaun eru greidd vegna, haldast greiðslur í tvö ár.“ raunvextír „Raunvext- ir langt um- fram hagvöxt era atvinhu- lifi og heimil- um og þar af ieiöandi fjár- magnskerf- inu sjálfu lífs- hættulegir þegar til lengri tima er htið. Nú þarf ríkissijórnin að ákveða að hætta að bjóða vexti á rxkisskuldabréfum nema rétt of- an við þann vaxtafót sem al- mennum spari$jóðseigendum er boðið upp á en það er á bhinu 2 th 4 prósent Almennir útláns- vextir í bönkum era hins vegar 12 til 14 prósent. Ávöxtunin af þessu okri rennur að veralegu leytí th himia stærri fjármagns- eigenda sem kaupa bankavaxta- bréf og fá fyrir þau 8 til 9 pró- senta ávöxtun. Vaxtamunurinn fer hins vegar að htiu leyti til aö starfrækja bankakerfið og ekki til hins almenna sparifjáreig- anda. Bankarnir mjólka í raun at- vinnufyrirtækin og heimihn með háum vöxtum th að þjóna þessum aðhum. Aht tal um að markaöur stýri vöxtum er út í hött. Þetta er samráö fjármagnseigenda um að halda heimhum og fyrirtækj- um i gislingu. Nýtilkonhn lækk- un bindiskyldu hefur engar stór- ar breytingar í för með sér. Ríkis- valdið þarf að byrja á því að lækka eigin vexti. Jafnframt þarf að boða th samráðs meö öhurn aöilum á fiármagnsmarkaöi og setja þak á útlánsvexti stóru kaupendanna.“ Nafnvextir EES og innflytjendamenning „Sú spurning gerist áleitin hvenær íslendingar fái sinn fyrsta þingmann af asísku bergi brotinn," segír Tryggvi meðal annars í greininni. í EES-samningnum er gert ráð fyr- ir stórauknum straumi útlendinga th íslands. Því er við hæfi að staldra við og reyna að spá í hver áhrif innflytjenda muni verða á ís- lenska menningu á næstu áratug- um. Vantar mennta- og listamenn? I sjónvarpsþætti um víetnamska innflytjendur th íslands lét einn aöstandenda þeirra hjá RKI þá skoðun í ljósi að Víetnamar ættu eftir að færa austurlensk áhrif inn í hstalíf íslendinga. Einnig að þeir myndu hasla sér vöh í viðskiptum við ríki SA-Asíu, þegar fram hðu stundir. Ljóst virðist að hægt hefði verið að flýta þessari þróun ef vhji hefði verið fyrir hendi af hálfu íslend- inga með því að flytja inn lista- menn og kaupsýslumenn frá Víet- nam. En yfirlýstur vhji stjómvalda var einmitt að sneiða hjá mennta- mönnum og einbeita sér fremur að öðrum stéttum. Börn þurfa uppfræðslu Ef eingöngu hefðu verið fluttir Kjallaiinn Tryggvi V. Líndal þjóðfélagsfræðingur inn fuhorðnir Víetnamar, eins og áður tíðkaðist með flóttafólk frá Evrópu, má gera ráð fyrir að aust- rænna áhrifa hefði gætt meira á íslandi en þar sem að miklu leyti er rnn að raeða böm sem skólakerf- ið okkar á eflir að móta. Nú munu vera mörg böm inn- flytjenda í skólakerfinu sem standa sig Ula af því þau kunna ekki ís- lensku nógu vel. Fjölnismenn hefðu sagt að það ætti að vera okk- ur kappsmál að veita meira fé th uppfræðslu þeirra ef við vhdum varðveita íslenska menningu. Eiga austræn tónlistaráhrif eftir að aukast á íslandi? Það virðist ekki vera ef mið er tekiö að reynslu annara Vesturlanda. Afmarkaðri áhrifa gætir hér af austurlenskri matargerðarlist. list- vamingi, bardagaíþróttmn og aust- urlenskri kvikmyndahst. Verkar slíkt fremur sem aukaréttur en krydd í vestrænni menningu. Aðrir menningarþættir Sú spuming gerist áleitin hvenær íslendingar fái sinn fyrsta þing- mann af asísku bergi brotinn. Og fleira flokkast undir menningu en tungumál og hstir, að mati mann- fræðinga. Vh ég hér á 'eftir nefna dæmi um menningarþætti sem þóttu einkenna kínverska innflytj- endur sem fluttu th Kanada á sjö- unda áratugnum. Sumir þessara menningarþátta áttu eftir að breyt- ast í átt th vestrænna hátta á nokkrum árum en aðrir á lengri tíma. En þess má geta að margir víetnömsku innflytjendanna th Is- lands vora af kínversku bergi brotnir. Aö lokum vh ég ítreka þá skoðun mína að Víetnamar era mjög vel- komnir th íslands. En höfum við rétt th að velja og hafna eins mikið og við höfum gert varðandi inn- flyljenduma? Því munum við svara með málslyktum EES-samn- ingsins þar sem innflytjendum er nánast selt sjálfdæmi. Tryggvi V. Lindal „En höfum viö rétt til að velja og hafna eins mikið og við höfum gert varðandi innflytjenduma? Því munum við svara með málslyktum EES-samningsins... “ aðhækka „Þegar menn horfa lengra fram á veginn geta menn kannski séö fyrir sér tii- teknar for- scndur fyrir lækkun „ju. „ uju,, ,, vaxta, þó svo islan<)sbanto- að þaö séu misvisandi teikn á loftí í því sam- bandi. Almennt held ég að menn hafi orðið fyrir vonbrigðum vegna þeirra aðgerða sem gripið hefur verið th. Eins prósents lækkun bindiskyldu breytir mjög litlu. Þá kemur lækkun dráttarvaxta nið- ur á tekjum bankanna og því verða þeir að mæta á einn eða annan hátt. Th skamms tíma séð er því hk- legt að nafnvextir hækki eitt- hvað. Menn gera ráð fyrir auk- inni veröbólgu næstu 2 til 3 mán- uðina og það gefur thefhi th nafn- vaxtahækkunar. Væntanlega mun hún hins vegar ganga til baka. Næstu vikumar mun útboð rík- isvíxla vega þungt. Ég býst við að menn muni líta tfi þeirrar nið- urstöðu sem verður í því útboði. Þá hefur þróunin á verðbréfa- markaði verið á þann veg að ávöxtunarkrafa húsbréfá og spariskírteina hefur farið hækk- andi undanfarna mánuði. Til alls þessa Wjóta menn, að hta við ailar ákvarðanir um vexti.“ -kaa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.