Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1992, Page 22
30
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholtí 11
ÍÉ. Suzuki
Suzuki Swift GL, órg. ’89, til sölu, ekinn
38 þús. kra, sumar- og vetrardekk.
Uppl. í síma 91-681510 eða 91-681502.
<&)
Toyota
Til sölu Toyota Carina árg. '82, sjálf-
skipt, góður bíll. Verð 120 þús. stað-
greitt. Upplýsingar í síma 91-40302
e.kl. 17.
Toyota Corolla XL, árg. ’89, 3ja dyra,
dökkgrár, ek. 56 þús., sumar/vetrar-
dekk. Skipti óskast á ódýrari, helst
Charade ’88-’89. S. 91-676424 e.kl. 18.
Toyota Touring GLi ’92. Bíll sem nýr,
ekinn aðeins 1400 km, allir aukahlut-
ir. Kostar nýr með sama frágangi 1720
þúsund. Verð er 1520 þús. Ath. skipti
á ódýrari. Nýja bílasalan, 91-673766.
VOl.VO
Volvo
Volvo 740 GL ’85,hvítur sjálfskiptur,
glæsilegur einkabíll. Selst á ótrúlegu
staðgreiðsluverði, kr. 650 þús., ekki
skipti. Upplýsingar í síma 91-676432.
Volvo station, árg. ’78, til sölu, gott
eintak, margt endurnýjað, stað-
greiðsluverð 100.000. Uppl. í síma
92-16124 eða 985-37551.
SONY
NICAM-STERI0
ÓTRÚLEGUR MUNUR
LAUSNARORÐ NR. 3
NICAM-STERI0
JAPISS
BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI
■ Jeppar________________________
Torfærubill. Scout ’79, upph. á fjöðrum
og grind, tvöf. hjl., stór dekk, allt nýtt
í hásingum, allur mikið uppt., talst.
og útvarp. Góð kjör, lágt verð. Hafið
samb. við DV, sími 632700. H-8323.
Dodge Ramcharger ’79, upphækkaður,
33" dekk, skoðaður ’93, gott útlit og í
góðu lagi. Skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 91-75561.
Ford Bronco II E.B., árg. '86. Til sölu
Ford Bronco Eddie Bauer, árg. ’86.
Góður og vel með farinn bíll. Skipti á
ódýrari möguleg. Uppl. í s. 91-33388.
Hilux disil með mæli, árg. ’82, lengri
gerð, yfirbyggður með sléttum toppi
og stórum gluggum, nýskoðaður, 33"
dekk. Sími 622171 e.kl. 17.
■ Húsnædi í boði
1 ibúðarherb. og 2 geymslu- eða tóm-
stundaherb. til leigu í Hafnarfirði,
sameiginleg snyrting með sturtu, sér-
inngangur. Sími 10197 eða 985-38336.
Bjart forstofuherbergi til leigu nálægt
Iðnskólanum, með aðgangi að snyrt-
ingu og fleira. Laust strax. Upplýsing-
ar í síma 91-20198 eftir kl. 19.
Falleg 2-3 herbergja kjallaraibúð í vest-
urbæ Kópavogs með sérinngangi. 3ja
mánaða fyrirframgreiðsla. Langtíma-
leiga æskileg. Uppl. í síma 53330.
Herbergi til leigu með húsgögnum í
Hlíðunum. Góð eldhúss- og baðher-
bergisaðstaða. Upplýsingar í síma 91-
623535.______________________________
Herbergi til leigu við Njálsgötu í
Reykjavík með aðgangi að eldhúsi,
þvottahúsi og baði. Upplýsingar í síma
91-813444 og e.kl. 18 í síma 91-17138.
Litið herbergi með húsgögnum til leigu
fyrir reglusama skólamanneskju,
staðsett við Skólavörðuholtið.
Upplýsingar í síma 91-10471.
Ný 4ra herb. sérhæð með bilskúr til
leigu, skiptist í stofu, borðstofu og tvö
svefnherbergi Tilboð send. DV f. laug-
ardaginn 5. des., merkt „Sérhæð 8321“.
Til leigu 2-3ja herbergja íbúð á góðum
stað í Seljahverfi, laus strax.
Á sama stað til sölu notuð hreinlætis-
tæki, allt á baðið. Sími 91-76959.
Tll leigu lítið en gott hús á fallegum stað
við bæjarmörk Reykjavíkur, einungis
fyrir reglusamt og traust fólk. Uppl. í
síma 91-668043, Gunnar.
Til leigu 2-3 herbergja risibúð i
Bústaðahverfi. Reglusemi skilyrði.
Uppl. í síma 91-37225 e.kl. 18.
Til leigu i Seljahverfi 4ra herbergja íbúð
með bílskýli. Upplýsingar í síma
91-79134 eftir kl. 17._______________
Óska eftir meðleigjanda í 3ja herbergja
íbúð í vesturbæ. Leiga 15 þús. Uppl.
í síma 91-21271.
Litið kjallaraherbergi til leigu í Holtun-
um. Upplýsingar í síma 91-28747.
■ Húsnæði óskast
L.M.S. leiguðmiðlun, simi 683777.
Til leigu 4ra herbergja íbúð við
Hamraborg í Kópavogi, 4ra herb. við
Sólheima, 3ja herb. við Vallarhús, 3ja
herb. við Drekavog, 3ja herb. við
Brekkugerði, 3ja herb. við Veltusund.
Vantar 4ra herb. íbúð í Hafnarfirði.
Reglusamur nuddari óskar eftir ódýru
herbergi á leigu í Reykjavík, helst með
aðgangi að eldhúsi og sturtu. Uppl. í
síma 93-61243.
Tvo reglusama skólastráka að norðan
vantar 2-3 herb. íbúð. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-28734
milli kl. 20 og 23.
Ung stúlka óskar eftir 2ja herbergja ibúð
til leigu sem fyrst, helst nálægt
miðborginni. Vinsamlegast hafið
samband í síma 91-74307 e.kl. 17.
Óska eftir 3ja eða 4ja herb. íbúö í Vest-
urbæ, helst sem næst Melaskóla.
Æskileg mánaðarleiga 30-35 þús.
Uppl. í vs. 91-624739 og hs. 91-681533.
67 ára maður óskar eftir herbergi með
eldunaraðstöðu innan Kringlumýrar-
brautar. Uppl. í síma 91-11381.
■ Atvinnuhúsnæði
Til leigu skrifstofu- og lagerhúsnæði.
300 m2 skrifstofuhúsn. á 2. hæð í ný-
legu húsi að Dugguvogi 12, glæsilegar
skrifstofur, fundarherb., kaffistofa,
móttaka, 2 wc, geymslur, fallegt út-
sýni, góð bílastæði, laust strax. Einnig
300 m2 lagerhúsn. að Dugguvogi 10.
Leigist saman eða hvort í sínu lagi.
Uppl. í s. 688888, Hafsteinn/Garðar.
Skrifstofuherbergi, 25 m2, á góðum stað
í miðbænum til leigu, sanngjöm leiga,
snyrtilegt húsnæði. Upplýsingar í
síma 91-623515.
Til leigu 2-3 skrifstofuherbergi við
aðalgötu í miðborginni - Kvosinni.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-8283.____________________
Ca 60-70 mJ atvinnuhúsnæði með stór-
um dyrum til leigu. Upplýsingar í síma
91-32995.
■ Atviima í boði
Sölufólk. Góðir tekjumöguleikar. Sala
beint í heimahús á ákveðinni einni
gerð matvöru á góðu verði. Einstakl-
ingar og/eða hópar óskast til ákveð-
inna og öflugra sölustarfa samkvæmt
ofangreindri lýsingu. Eingöngu
traustir aðilar koma til greina. Eigin
bifreið er nauðsvnleg og laun í sam-
ræmi við sölu. Ahugasamir og góðir
sölumenn leggi inn eiginhandarum-
sókn á afgreiðslu DV fyrir laugardag
5. des. nk. merkt „Traustur 8316“.
Matvöruverslun óskar eftir duglegum
og áhugasömum manni/konu til af-
greiðslu í huggulegri verslun. Fram-
tíðarstarf. •Metnaður, . stundvísi,
áhugasemi, heiðarleiki. Áhugasamir
skili inn skriflegri umsókn á DV, er
tilgreini aldur og fyrri störf, merkt
„Metnaður 8333“ fyrir 10.12. ’92.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Pipulagningamaðureða maður vanur
pípulögnum óskast. Hafið samband
við auglþjónustu síma 91-632700.
H-8328.
Starfskraftur óskast i fataverslun, lág-
marksaldur 20 ára, þyrfti að geta byrj-
að sem fyrst. Skriflegar umsóknir
sendist DV, merkt „M-8319", f. 7 des.
Lítið einkarekið dagheimili óskar eftir
að ráða afleysingamanneskju. Uppl. í
síma 91-624022.
Vanan skipstjóra vantar á opinn 150
tonna línubát sem er rær frá Vest-
fjörðum. Uppl. í síma 94-8323.
Jólagetraun DV -4. hluti:
Hver er málarinn?
í kvöldskóla jólasveinanna
hafa nemendur fræöst um nokk-
ur söguleg málverk. Eftir aö hafa
rætt byltingar fóru nemendur aö
ræöa hvalveiöar Norömanna. Út
úr þeim umræöum varö þessi
mynd til, þar sem konan virðist
líkjast Gro Harlem Brundtland.
En hvér málaði upprunalegu
myndina, fyrirmynd jólasveins-
ins? Krossiö viö eitt nafnanna hér
aö neðan, klippið seðilinn út og
geymið meö hinum þremur sem
þegar hafa birst í jólagetraun DV.
Skilafrestur veröur tilkynntur
síðar.
□ Eugéne Delacroix □ Karl Marx □ Tom Cruise
Radíóbúðinni hvert að verðmæti 5.060 krónur.