Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1992, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1992, Side 26
34 FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992. Afmæli Sigurvin Rúnar Sigurðsson Sigurvin Rúnar Sigurðsson, Rauð- ási 12, Reykjavík, er fertugur í dag. Starfsferill Rúnar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MT1973, lauk prófi frá Vélskóla íslands og tók sveinspróf í vélvirkj- un 1977 og útskrifaðist í véltækni- fræði frá Odense Teknikum 1980. Að námi loknu hóf Rúnar störf hjá Stálvík hf. og var þar tæknifræð- ingur til 1983. Hann varð síðan framkvæmdastjóri Vélsmiðjunnar Stálvers hf. 1983 en hefur verið framkvæmdastjóri Skipasmíða- stöðvarinnar Drafnar hf. í Hafnar- firði frá ársbyrjun 1988. Fjölskylda Rúnar kvæntist 17.9.1977 Ólafíu Guðrúnu Kristmundsdóttur, f. 2.8. 1956, gjaldkera hjá Þróun hf. Hún er dóttir Kristmundar Sörlasonar iðnrekanda og Láru Stefaníu Ólafs- dótturgjaldkera. Böm Rúnars og Ólafíu Guðrúnar eru Lára Rún, f. 15.6.1977, og Hauk- ur, f. 14.8.1980. Systkini Rúnars eru Gunnar Her- mann, f. 10.5.1956, deildarstjóri hjá Sementsverksmiðju ríkisins, kvæntur Arnbjörgu Guðmunds- dóttur og eiga þau þrjú böm; Pétur Sigurður, f. 5.5.1962, d. 11.3.1984, vélfræðingur; Sveinn, f. 15.1.1969, vélvirki, kvæntur Sigurborgu Hrönn Sigurbjörnsdóttur og eiga þaueittbam. Foreldrar Rúnars era Sigurður V. Gunnarsson, f. 7.12.1929, iðnrek- andi í Reykjavík, og Þýðrún Páls- dóttir, f. 19.1.1931, forstöðumaður þar. Ætt Sigurður er sonur Gunnars, vél- stjóra í Neskaupstað, Bjamasonar, b. á Sveinsstöðum, Guðmundsson- ar, b. og trésmiðs á Sveinsstöðum, Jónssonar, b. á Kirkjubóli, Vil- hjálmssonar. Móðir Bjarna var Gunnhildur Ólafsdóttir Pétursson- ar og Mekkínar Erlendsdóttur frá Helhsfirði. Móðir Gunnars var Guð- rún Þorgrímsdóttir en móðir henn- ar var Oddný Ólafsdóttir, systir Jóns Ólafssonar, skrifara á Eski- firði. Móðir Sigurðar iðnrekanda var Hermannía Sigurðardóttir Stefáns- sonar. Móðir Hermanníu var Vil- helmína Hermannsdóttur, b. á Brekku og Barðsnesi, Vilhjálmsson- ar, b. á Brekku í Mjóafirði, Vil- hjálmssonar. Móðir Vilhelmínu var Guðný Jónsdóttir, prests á Skorra- stað og í Heydölum, Hávarðssonar og Sólveigar Benediktsdóttur. Þýðrún er dóttir Páls, b. á Stóm- Vöhum, bróður Þorgils, foður Jóns framkvæmdastjóra héraðsnefndar Rangárvallasýslu. Páh var sonur Jóns, b. og fræðimanns á Ægissíðu á Rangárvöhum, bróður Jóns í Hlíð, afa Jóns Helgasonar, prófessors og skálds. Jón var einnig bróðir Skúla, afa Jóns Skúla Sigurðssonar, for- stöðumanns loftferðaeftirhtsins. Þá var Jón bróðir Júlíu, ömmu Guð- rúnar Helgadóttur, fyrrv. skóla- stým Kvennaskólans. Önnur systir Jóns var Ingiríður, langamma Sig- urðar, afa Þórðar Friðjónssonar, forstjóra Þjóðhagsstofnunar. Jón var sonur Guðmundar, b. á Keldum á RangárvöUum, Brynjólfssonar, b. í Vestri-Kirkjubæ á RangárvöUum, Stefánssonar, b. í Árbæ á Rangár- vöUum, Bjamssonar, b. og hrepp- stjóra á Víkingslæk, Halldórssonar, ættfóður Víkingslækjarættarinnar. Móðir Þýðrúnar var Sigríður, dóttir Guðjóns, b. í Þúfu í Land- sveit, Þorbergssonar, b. á Stóm- VöUum í Landsveit, Jónssonar yngsta, b. á Efraseli á Landi, Jóns- sonar, b. og hreppstjóra í Flagveltu og síðar Efraseli. Móðir Jóns yngsta var Þómnn Jónsdóttir eldri, b. á Efraseh á Landi, Bjamasonar, b. og hreppstjóra á Víkingslæk, HaUdórs- sonar. Móðir Sigríðar Guðjónsdótt- ur var Sigríður Sæmundsdóttir, b. á Fossi á RangárvöUum, Ólafssonar, í Húsagarði á Landi, bróður Guð- brands á Lækjarbotnum, foður Sæ- mundar, ættföður Lækjabotnaætt- Sigurvin Rúnar Sigurðsson. arinnar, og Sigurðar á Gaddastöð- um, afa Guðmundar Daníelssonar' rithöfundar. Móðir Sæmundar á Fossi var Guðný Sigurðardóttir, systir Elínar, móður Sæmundar ættfóöur. Ólafur í Húsagarði var sonur Sæmundar, b. á Hellnum á Landi, Ólafssonar. Rúnar tekur á móti gestum í sam- komusal Rafveitunnar við Elhðaár, fóstudaginn 4.12. mUli kl. 20.00 og 23.00 Til hamingju með afmælið3. desember Ólafur Þór Jónsson 90 ára Stefán Björnsson, „ Hamraborg 32, Kópavogi. Ólafia Guðbjörnsdóttir, Skipholti21, Reykjavfk. Eiginmaður Ólafíu var Tómas Guðmundsson veitingamaöur semléstl990. Ilúntekurámóti gestumá heimih dóttursinnará afmælisdaginn aöKleppsvegil06 í Reykjavík, jarð- hæð. Sigurfinnur Einarsson, Faxastíg35. Vestmannaeyjum. Margrét H. Lúthersdóttir, Byggðavegi 148, Akureyri. Jóhanna Þorsteinsdóttir, Ægisgötu 19, Akureyri. 60 ára Ragnhildur Björgvinsdóttir, Fellsmúla 17, Reykjavik. Brynja Tryggvadóttir, Teigagerði 9, Reykjavík. KrLstján Árnason, borgarstarfsmaður 1 Laugardal, frá Bræöraminni á Bíldudal, Stiíluseli 5, Reykjavík. EiginkonaKristj- ánserUnnur Pálsdóttirbatika- starfsmaður. Þau verðaaðheiman 50ára Ása K. Ásgeirsdóttir, Baröaströnd 9, Seltjamamesi. Anna G. Ásgeirsdóttir, Fellsmúla 11, Reykjavik. Hrafnhildur Stella Stephens, Miðey, A-Landeyjahreppi. Margrét Erna Blomsterberg, Lerkilundi 16, Akureyri. Ólafur Þór Jónsson sjúkranuddari, Birkihlíð 26, Reykjavík, er fimmtug- urídag. Starfsferill Ólafur fæddist í Vogunum og ólst upp bæði þar og í Reykjavík. A þriðj a ári varð hann fyrir sly si er leiddi tU þess að hann missti sjón á öðm auga og u.þ.b. 22 ára gamaU var hann orðinn lögbhndur. Á sínum yngri árum starfaði Ólaf- ur bæði við fiskvinnslu og sjó- mennsku en rak svo verslun í Vog- unum um nokkurt skeið. Árið 1969 hóf hann að nema nudd hjá Eðvald Hinrikssyni en tók bók- legt nám í Nuddskóla Félags ís- lenskra nuddara. Sex árum síðar, 1975, setti hann upp eigin stofu í húsakynnum Blindrafélagsins að Hamrahhð 17 og rekur hana enn í dag en réttindi sem sjúkranuddari fékk hann árið 1987. Ólafur hefur sótt námskeið í fag- inu, bæði hér heima og erlendis, og verið iðinn við að bæta þannig við þekkingu sína. Hann hefur enn- fremur verið virkur í félagsmálum, setið í stjóm íþróttasambands fatl- aðra frá upphafi, eða síðan 1979, verið formaður Félags íslenskra nuddara 1973-87, formaður Félags íslenskra sjúkranuddara 1988-91, setið eitt ár í varastjóm BUndrafé- lagsins og síðasthðin tvö ár í aðal- stjórnþess. Fjölskylda Ólafur kvæntist 28.8.1971, Mar- gréti F. Sigurðardóttur, f. 9.10.1943, bhndrakennara frá Ólafsfirði. Hún er dóttir Sigurðar Péturs Jónssonar, vélstjóra í ðlafsfirði, og Freygerðar Þorsteinsdóttur afgreiðslumanns. Þauembæðilátin. Börn Ólafs og Margrétar eru: Jón Gestur, f. 4.3.1972, starfsm. Bílaleigu Akureyrar í Reykjavík; Freygerður Anna, f. 25.6.1974, nemi í MH; og Edda Rún, f. 3.2.1978, grunnskóla- nemi. Þau búa öh í heimahúsum. Alsystir Ólafs er Sigríður Sólrún, ritari, búsett í Kópavogi, var gift Ragnari Sigurðssyni vélstjóra sem nú er látinn. Þau eignuðust fjögur böm.þíjúeruálífi. Hálfsystkini Ólafs em: Særún Jónsdóttir, kennari í Vogum, gift Ragnari Karh Þorgrímssyni raf- virkja og eiga þau þijár dætur; og Þröstur Hlöðversson, garðyrkju- Ólafur Þór Jónsson. maður í Reykjavík, og á hann einn son. Foreldrar Ólafs em Jón G. Bene- diktsson frá Suðurkoti í Vogum, Vatnsleysustrandarhreppi og Guð- rún I. Ólafsdóttir frá Stóra-Knarrar- nesi. Þau skildu 1944. Ólafur og Margrét taka á móti gestum á n. hæð í húsnæði Bhndra- félagsins á milh kl. 17.30 og 20 á af- mæhsdaginn. lara_______________________ Helga Ásdís Eínarsdóttir, Bakkatúni 18, Akranesi. Gunnar Sæmundsson, Álfheimum 56, Reykjavík. Ólafur Steinarsson, Ritnasfðu 27d, Akureyri. Sigríður Jökulrós Grímsdóttir, Bogabraut 3, Skagaströnd. Auður Ingólfsdóttir, Ásgarði 39, Reykjavík. Jón Kristinn Guðmundsson, Safamýri 59, Reykjavík. RARIK RAFMAGNSVEITUR RlKISINS RAFVIRKJAR - RAFVERKTAKAR Próf í fagtæknilegum áföngum til löggildingar í raf- virkjun verður haldið íTækniskóla íslands mánudag- inn 14. des. 1992 kl. 13.15-14.30. Þátttakendur leggi fram staðfest gögn um að þeir hafi lokið námskeiðunum eða sambærilegu námi. Rafmagnseftirlit ríkisins Marfa Árnadóttir, Hjallavegi7,Flateyri. María tekur á móti gestum að heimilisonar síns, Kársnesbraut 45, Kópavogi, laugardaginn 5. des- emberámilhkl. 15og21. Þorbjörn Þor- steínsson, Baugsvegi4, Seyðisfiröi. MÚtkalínaFinn- bjömsdóttir, HjaUagötu2, : Sandgerði. Benedikt Ólafur Sigfússon Benedikt Ólafur Sigfússon bóndi, Gröf n, Víðidal, V-Húnavatnssýslu, erfertugurídag. Starfsferill Benedikt fæddist í Seljahhð í Eyja- firði en bjó um tíma á Orrastað í Austur-Húnavatnssýslu og í Þór- ormstungu í Vatnsdal eða þar til hann fluttist tólf ára gamall í Gröf þar sem hann býr í dag. Benedikt lauk fuhnaðarprófi frá bamaskólanum í Víðihhð 1966 og starfaði á þessum ámm ætíð á búi foreldra sinna. Tvítugur að aldri stofnaði hann síðan sitt eigið bú sem hann hefur starfrækt síðan, sam- hhða því að starfa í sláturhúsi KVH áHvammstanga. Frá árinu 1973 hefur Benedikt ennfremur stundað grenjavinnslu fyrir Þorkelshólshrepp. Fjölskylda Benedikt kvæntist 28.9.1973 Sig- rúnu Herdísi Sigurbjartsdóttur, f. 5.3.1957, húsmóður. Hún er dóttir Sigurbjarts Frímannssonar og Sig- rúnar Ölafsdóttur, bænda á Sól- bakka í Víðidal, sem shtu samvist- uml985. Böm Benedikts og Sigrúnar era: Sigurbjartur Ragnar, f. 15.5.1974, starfar í búi föður síns; og Ólafur Sigfús, f. 23.7.1978, nemi í Laugar- bakkaskóla. Alsystkini Benedikts era: Helga, f. 23.8.1951, b. á Marðamúpi í Vatns- dal, gift Helga Ingólfssyni og eiga þau þrjú böm; Skúh Ástmar, f. 18.10. 1955, b. í Gröf í Víðidal; Jóhanna, f. 28.3.1963, b. Ytri-Völlum, V-Hún., gift Georg Ragnarssyni og eiga þau þrjú böm; og Jónas, f. 25.4.1972, d. 25.11.1990 af slysförum. Háifsystir Benedikts er Sigrún Ásgrímsdóttir, f. 3.5.1948, húsmóöir í Ólafsfirði, gift Agh Sigvaldasyni, verslunarstjóra í Valbergi, og eiga þautvö börn. Foreldrar Benedikts em Sigfús Sigfússon, f. 19.11.1917, b. í Gröf í Benedikt Ólafur Sigfússon. Víðidal, og Ragnheiöur Konráðs- dóttir, f. 21.9.1932, b. sama staö. Benedikt tekur á móti gestum að heimih sínu laugardaginn 5. des- ember næstkomandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.