Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1'992. Fréttir Mikil reiöi vegna hækkunar á meðlagsgreiðslum: Samtök meðlagsgreiðenda? - hækkunin „dauðadómur“ fyrir flölmarga „Þessi meðlagshækkun er dauða- dómur fyrir fjölmarga. Ég hef hitt menn sem eru að hugast vegna þess að þeir sjá ekki út úr hlutunum. Það er komin af stað umræða um að stofna samtök sem myndu meðal annars berjast gegn þessari hækkun sem kemur ekki einu sinni börnum viðkomandi til góða heldur rennur beint í ríkiskassann." Þetta sagði Sævar H. Pétursson prentsmiður viö DV. Sævar er frá- skihnn og greiðir með þremur böm- um. Hann er einn hinna fjölmörgu sem skulda meðlög. Það þýðir að hann þarf að greiða sem svarar tveimur meðlögum upp í skuld sína mánaðarlega, auk meðlags með bömunum þremur. Eftir hækkun nema þessar greiðslur rúmum 49.000 krónum á mánuði eða tæpum 590 þúsund krónum á ári. „Ég veit um marga sem komnir em með skuldir því þeir hafa ekki haft undan. Þessar skuldir spólast mjög hratt upp. Það er eins og menn séu á gjaldmæli," sagði Sævar. „Þessi hækkun, sem nú kemur eins og þruma úr heiðskíru loftí, gerir það að verkum að menn eiga sér ekki viðreisnar von. Þeir geta ekki vun- gengist bömin sín og gert eins vel við þau og þeir vilja. Þeir geta ekki stofnað nýtt heimih með öðrum að- ila. Þeir era múlbundnir. Þetta er mjög htið að fá en þungt að borga.“ Sævar kvaðst staðráðinn í að standa að stofhun meðlagsgreiðenda þótt það mætti kannski teljast kald- hæðni örlaganna að þurfa að gera slíkt. Félagsleg staða margra þeirra væri afar bágborin, svo ekki væri meira sagt. „Ef mönnum verður það á að skhja og eiga tvö eða þijú börn eru þeir komnir í sömu stöðu og vinnukonan á 18. öld þegar presturinn barnaði hana. Þeir eiga sér ekki viðreisnar von innan þjóðfélagsins,“ sagði Sæv- ar. Birgir Símonarson lagerstarfsmað- ur kvaðst í viðtah við DV vera húinn að ráðfæra sig við ýmsa aðila um stofnun samtaka meðlagsgreiðenda. Hann kvaðst telja að hækkunin leiddi til þess að þeir sem þyrftu að greiða með tveimur bömum eða fleiri færa fram á forræði eins. Þann- ig sæju þeir fram úr hlutunum. -JSS o JOLAGJAFIR TOSHIBA 28" sjónvarpstæki með hinum byltingar- kennda C3 Super Var TUBE myndlampa. Skoðaðu þetta tæki, það borgar sig. Jólaverð 139.900 - staðgr. 125.910. Örbylgjuofnar á frábærðu verði fyrir minni Qólskyldur og einstaklinga. Kvöldnámskeið fylgir. 2 gerðir DW 6485 - 20 lítra - TMD 6611 - 17 litra. Jólaverð 17.900 - staðgr. 16.900. Jólagjöfln fyrir minni heimili ELFA - DELCA uppþvottavélin þværog þurrkar fyrir I 6' Qetur staðið á : m *íiMÁhm boröi. Má setja inn i - skáp. Takmarkað . magn fyrirjól. Jólaverð 38.737 - staðgr. 36.800 ....... Petra vöfflujám, ný, glæsileg lína. Jólaverð frá kr. 4.900. TOSHIBA 28" nicam-Stereo og teletext kr. 110.900 kr. 99.810. stgr. Bestu kaupin í ár eru 25" FST 1 Jólatilboð 72.900 - staðgr. 65.610. | Góðarjólagjafir fyrir þá^sem eiga örbyjgjuofna. /0 af öllum gleráhöldum. Ennfremur i úrvali TÖFRAPOTTAR í ÚRVALI SAMLOKUJÁRM - VÓFFLUJÁRM HRAÐSUÐUPOTTAR - EQQSUÐUTÆKI PITSUDISKAR.- KÖKUFORM Stórglæsileg tæki í spennandi lit. m Tímastillt kaffivél kr. 5.900,- Brauðrist kr. 3.990,- Elfa - SMC loftspaðaviftur, svartar - stál - hvitar- marmaralitar. Jólaverð frá 14.950. TOSHIBA hljómtækjasamstæð- ur á frábæru verði. Qlæsilegt útlit. Það fer enginn í jólaköttinn sem fær tækið. Toshiba 3149. Fullkomin stæða með CD-spilara og hátölur- um. Jólatilboð 49.900 - staðgr. 44.900. TOSHIBA örbylgjuofnar lyrir þá sem vilja það besta. 10 gerðir 22-28-32 litra með griili - fást ~ lika með hitablæstri. i—- Fæst einnig með grilli *«» og hitablæstri. Jólaverð frá kr. 20.805. stgr. Elfa buxnapressan Vinsæl jólagjöf i svörtu, hvitu eða mahóní. Jólaverð frá '41® kr. 10.900 | r V - staðgr. 9.975,- Petra hárblásarar frá kr. 1.290. Blásturskrullqjám frá kr. 1.590. RETTU JOLAGJAFIRNAR FÆRÐU HJA OKKUR. Ávallt næg bílastæði við dyrnar - kaffi og meðlæti. ® Einar Farestveit&Co.hf. JL Borgartúni 28 ® 622901 og 622900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.