Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Blaðsíða 22
30 FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992. Iþróttir Cari sendi inn ■______|S| íbb KðBfU Hl IB K Carl J. Eiríksson skotmaöur kæröi til hérðsdómstóls íþrótta- bandalags Reykjavíkur fram- kvæmd Islandsmótins í riffilskot- fimi sem haldiö var á vegum Skotsambands íslands í nóvemb- er. Carl sendj ixm kæru þremur dögunum áöur en mótiö fór fram og kæru sína byggir haxm á aö mótið hafi veriö auglýst með allt of stuttum fyrirvara. Carl keppti á áöumeftidu móti og varö þriöji en vegna misskilnings var sagt i DV í gær að hann heföi ekki keppt ámótinu. -GH Broddi badminton- maðurársins Sfióm Badmintonsambands ís- lands hefur valið Brodda Krisfj- ánsson badmintonmann ársins 1992. Brodi varð þrefaldur Is- landsmeistari á árinu og hann vann eða var í úrslitum á nánast ölium mótum sera hann tók þátt í ínnanlands. Hann sýndi einnig góðan árangur á mótum erlendis og keppti ásamt Áma Þór Hali- grímssyni á ólympíuleikunum í Bai-celona í sumar. Þá lék Broddi sinn 100. landsleik á áiinu. -GH íslenskknatt- spyrna 1992 Skjaldborg hf. hefur gefið út tóiftu bókina x saranefndum bókaflokki, íslensk kxiattspyma 1992, sem hóf göngu sína áriö 1981. Hún er byggð upp á sama hátt og undanfarin ár en fjallaö er um hvarja deild íslandsmóts- insi sérstökum köflum og sömu- leiðis um yngrl flokka, bikar- keppni, landsleiki, Evrópuieiki og atvmnumenmna. Þá er haldið áfram aö rifja upp sögu íslenskrar knattspymu og Shaqullie O’Neal og félagar hans í Orlando Magic lutu í lægra haldi fyrir Detroit Pistons i nótt. O’Neal er ein aöalstjarnan í deildinni. O’Neal sem er til hægri á myndinni, sést í baráttu um varnarfrákast. Simamynd-Reuter Barkley í stuði Guðni Bergsson, landsliðsmaö- ur í knattspymu, hefur ekki feng- ið að spreyta sig með aðalliði Tottenham á þessu timabili, Eins og málin standa í dag er ekki út- lit fyrir að það breytist á næst- unní enda segist Guöni hafa farið fram á sölu. „Félagiö hefur loksins Mist á að senda skeyti til 1. deildar fé- laga á meginlandmu og koma mér þannig að framfæri. Þetta er alveg bráðnauðsynlegt og i það minnsta byxjunin á að eitthvað fari aö gefast í málunum. Þaö er bara vonandi aö eitthvað komi út úr þessu. Skeyti verða send tií félaga í Þýskalandi, Frakklandi ijcuiau UGl 3X111 xo i/u ug xuto, xuiiur fremur eru í bókinni viðtöl við Skagamennina Lnka Kostic og Arnar Gunnlaugsson, atvinnu- manninn Eyjólf Sverrisson og Sigrúnu Óttarsdóttur, fyrirhða kvennaliðs Breiðabliks. Bókin er 160 blaðsíður í stóra broti og skrcytt með hátt á annaö hundrað myndum. Auk þess eru 16 sérprentaðar síður meö lit- myndum, af öllum 17 meistaralíð- um íslandsmótsins og nokkrum einstaklingum sem gerðu þaö gott á árinu. Höfundur þókariim- arer Víðir Sigurðsson. íþróttastjömur Almenna bókafélagiö hefur gef- iö út bókina íþróttastjömur en í henni ræðir Heimir Karlsson við þtjá afreksmenn, knattspymu- maraiirai Atla Eðvaldsson, körfu- boltamanninn Pétur Guðmunds- son og handknattleiksmanmnn Sigurð Sveinsson. Allir eru þessir iþróttamenn í fremstu röð og víö- kunnir. Á bókarkápu segir raeðal annars: „Þeir segja á opinn og einlægan hátt frá lífi sínu jafiit utan vallar sem innan. í sam- tölum sínum við Heimi greina þeir frá mörgu sem aldrei fyrr hefur komið fram í dagsljósiö. Þeir eru ófeimnir við aö segja skoðanir sínar á ýmsum rnálefn- um sem varða íþróttahreyfing- ■ uxia og málura sem ofarlega hafa verið í þjóöfélagsumræðunni.” Brian sá besti íDanmörku Brian Laudrap hjá Fiorentina hefúr verið Igörinn knattspyrnu- maður ársins í Daranörku 1992. Það var danska blaðiö Aktuelt sem stóö aö kjörinu. Þetta er í annað sinn sem Brian hlotnast þessi nafnbót en bróður hans: Mikael bjá Barœlona, hefur einn- jg hlotnast þessi nafnbót tvisvar. Los Angeles Lakers vann góðan sig- ur á Portland í Forum í nótt með 124 stigum gegn 111. Lakers lék þennan leik mjög vel og átti Portland aldrei möguleika, náöi um tíma aö minnka muninn í átta stig en ekki söguna meir. Sedale Threatt var stigahæstur hjá Lakers með 26 stig en Drexler skoraði 30 stig fyrir Portland. Michael Jordan var stigahæstur hjá Chicago Bulls með 28 stig í sigrin- um á Cleveland. Dan Ferry skoraði mest fyrir Cleveland eða alls 16 stig. Reggie Lewis var í miklu stuði fyr- ir Boston Celtics í Boston Garden og skoraði 39 stig en Chris Jackson skoraði mest hjá Denver Nuggets, alls 26 stig. Joe Dumas og Denrús Rodman voru yfirburðamenn hjá Detroit gegn Orlando. Joe Dumas skoraði 39 stig og Rodman hirti 22 fráköst og hefur tekið langflest fráköst í NBA-deild- inm á þessu tímabili. Dennis Scott skoraði 38 stig fyrir Orlando. Charles Barkley skoraði 23 stig, 12 fráköst og 10 stoösendingar þegar Phoenix vann Charlotte á útivelli. Hjá heimamönnum var Larry John- son stigahæstur með 29 stig og 12 fráköst. Úrslit í NBA í nótt urðu þessi: Boston-Denver.............129-119 76’ers-Seattle............115-104 Charlotte-Phoenix.........101-110 Detroit-Orlando............108-103 Chicago-Cleveland..........108-91 LA Lakers-Portland........124-111 -JKS/SV og á Spáni svo eitthvað sé neftit," sagði Guðni Bergsson í stuttu spjálli við DV í gær. Guðni hefur eingöngu leikið ineð varaliöinu í vetur og sagði hann aö málin væru komin í þann farveg að frammistaða á þeim vettvangi skipti engu máh. „Ég er ekki inni í myndinni enda á leiðinni frá félaginu,11 sagðí Guðm Bergsson í gær við DV, -JKS íslenska glímanvin- sæl í Svíþjóð íslensk glima hefur nokkur undanfarin ár mætt auknum áhuga Svía og hafa þegar verið stofnuðsamtök, „SvenskaGlímu- förbundet*' (Sænska glímusam- bandið) til eflingar íþróttinni. Um þessar mundir er formaður samtakanna, Lars Enoksen, staddur hér á landi. Hann var meöal þátttakenda i flokkaglímu Reykjavíkur, sem fór fram 28. nóvember, og hafnaði í 4. sæti í flokki -84 kg. Ilann korn einnig annarra erinda, sem sé að verða sér úti um íslenska dómara fyrir sænska meistaramótið i íslenskri glímu sem haldið verður í Malmö 12. desember næstkomandi. í samtali við DV sagði Enoksen að æ fleiri spyrðust fyrir um ís- lensku glímuna í Sviþjóð: „Áhuginn fer ört vaxandi og hafa veriö stofnuð þrjú félög eða; sarabönd í Malmö, Södertáije og Gautaborg. Glíma er þjóðaríþrótt á Islandi og er elstabardagaíþrótt Norðurlanda og teygir anga sína aftur tii víkingatímabilsms á Norðurlöndum. Þessa stundina eram yið með öflugt kynningará- tak í skólunum og virðist okkur glíman hafa fengið góðan byr, svo: ég er mjög bjartsýnn á framhald- Reykjavlkurmót fatlaðra íþróttamanna: Hörð og jöf n keppni Reykjavíkurmeistarmót fatlaðra íþróttamanna fór fram fyrir skömmu og urðu helstu úrslit þessi: Bogfimi 1. Leifur Karlsson, ÍFR.....1013 2. JónM.Ámason.ÍFR...........963 3. RagnarSigurðsson......... 904 Opinn flokkur kvenna 1. Stefanía Eyjólfsd., ÍFR...865 2. Esther Finnsdóttir, ÍFR...836 3. Björk Jónsdóttir, ÍFR.....794 Opinn flokkur karla 1. Þröstur Steindórss., ÍFR.1051 2. ÓlafurStefánsson,IFR......851 3. GuðmundurÞormóðss.,ÍFR. 794 Lyftingar - hreyfihamlaðir 1. Þorsteinn Sölvason, ÍFR.69,32 2. Reynir Sveinsson, ÍFR....61,84 3. Hafsteinn Jósefsson, ÍFR.61,38 Þroskaheftir 1. Magnús Komtop, Ösp......52,34 2. Gunnar Erlingsson, Ösp..48,03 3. Ásgrímur Pétursson, Ösp 43,60 Boccia -1. deild 1. Hjalti Eiðsson...........ÍFR 2. Helga Bergmann...........ÍFR 3. Jóna Jónsdóttir..........ÍFR 2. deild 1. Jón Þór Ólafsson.........ÍFR 2. Auður Einarsdóttir.......Ösp 3. Marta Guðmundsdóttir.....Ösp Borðtennis - standandi 1. Liija Pétursdóttir.......Ösp 2. Björgvin Kristbergsson...Ösp 3. Guðjón Á. Ingvason.......Ösp Opinn flokkur 1. Jón H. Jónsson...........ÍFR 2. Viðar Ámason.............ÍFR 3. Öm Ómarsson..............ÍFR Sitjandi flokkur 1. JónH. Jónsson............ÍFR 2. yiðar Árnason............ÍFR 3. Öm Ómarsson..............ÍFR Langstökk án atrennu 1. Guðjón Á. Ingvason, Ösp.2,41 2. Hrafn Logason, Ösp......2,19 3. Pétur Jóhannesson, Ösp..2,17 Konur 1. Bára B. Erlingsdóttir, Ösp..2,08 2. Guörún Ó. Jónsdóttir, Ösp...1,22 3. Guðbjörg Einarsdóttir, Ösp....l,09 Kúluvarp karla - 4 kg kúla 1. Björvin Kristbergss., Ösp.8,27 2. Jón E. Guðvarðarson, Ösp..8,19 3. Pétur Jóhannesson, Ösp....7,98 Konur - 3 kg kúla 1. Bára B. Erlingsdóttir, Ösp.8,57 2. Guðrún Ó. Jónsdóttir, Ösp.3,90 3. GuðbjörgEinarsd., Ösp.....2,90 Hástökk karla 1. HrafnLogason, Ösp..........1,35 2. Guðjón Á. Ingvason, Ösp...1,25 3. Jón E. Guðvaröars., Ösp..1,20 -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.