Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992. 7 „Það er rakalaus þvættingur að vlð fleygjum aöiausuðum og að- gerðum þorski fyrir borö,“ segir Alfreö Steinar Raflisson, skip- stjóri á frystitogaranum Snæfugli ífá Reyðarfirði. Svanur Pálsson, netamaður á skuttogaranum Hólmanesi SU-1 frá Eskifirði, fullyrti í DV fyrir nokkru að oft kæmu í vörpuna sex til sjö fiskar í holi af hausuð- um og aðgerðum þorski yfir 60 til 70 sentimetrar að lengd. Sagði Svanur það liggja i augum uppi að þessum fiski hefði verið fleygt í sjóinn af frystitogurunum þar sem vélaniar þar réðu ekki við að flaka hann. „Hvers vegna í ósköpunum ætt- um við fyrst aö gera að fiskinum og fleygja honum svo í sjóinn. Þaö er allur fiskur góður fyrir okkur og helst sá sem er yfir 60 til 70 sentímetrar,“ fullyrðir Alfreð. „Þessi stærö af fiski gefur okk- ur einnig besta verðið. Með tak- mörkuðmn kvóta þurfum við að fa fisk sem gefur okkar mestan pening og við sækjum í hann, Það er fiskurínn sem Svanur segir að við fleygjum í sjóinn.“ -IBS Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 9. desember seldust alls 6, B77 ionn Magn í Verðíkrónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,036 23,00 23,00 23,00 Gellur 0,049 285,00 285,00 285,00 Keila 0,194 49,78 43,00 50,00 Langa 0,399 65,00 65,00 65,00 Lúða 0,188 468,32 305,00 500,00 Steinbítur 0,026 86,85 82,00 89,00 Tindabikkja 0,027 5,00 5,00 5,00 Þorskur, sl. 3,635 111,70 109,00 115,00 Þorskur, ósl. 0,160 78,69 50,00 80,00 Undirmálsf. 0,279 53.45 46,00 73,00 Ýsa, sl. 0,836 121,40 100,00 129,00 Ýsa, ósl. 1,046 103,31 95,00 105,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 9. desembef seldust atts 12,012 tonn. Gellur 0,037 235,00 235,00 235,00 Ýsa, ósl. 0,283 102,00 102,00 102,00 Smáýsa 0.021 56,00 56,00 56,00 Lýsa.ósl. 0,021 42,00 42,00 42,00 Blálanga 0,319 68,00 68,00 68.00 Karfi 3,568 64,31 30,00 68,00 Ýsa 1,794 125.29 110,00 136,00 Smárþorskur 0,036 62,00 62,00 62,00 Ufsi 0,255 30,00 30,00 30,00 Þorskur 4,637 116,24 88,00 118,00 Steinb./h 0,029 60,00 60,00 60,00 Lúða 0,070 249,14 100,00 375,00 Langa 0,408 75,00 75,00 75,00 Keila 0,630 61,00 61,00 61,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 9. desembet setdust alts 3,194 tonn. Karfi 0,048 67,00 67,00 67,00 Langa 0,358 66,00 66,00 66,00 Lýsa 0,438 36,00 36,00 36,00 Skata 0,186 125,00 125,00 125,00 Skötuselur 0,585 210,00 210,00 210.00 Steinbítur 0,023 89,00 89,00 89,00 Tindabikkja 0,183 5,00 5,00 5,00 Þorskur, sl. 0,028 80,00 80,00 80,00 Ufsi 0,070 30,00 30,00 30,00 Undirmálsf. 1,099 71,06 71,00 73,00 Ýsa, sl. 0,173 101,00 101,00 101,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 9, desember seidust atls 20,400 tonn. Ýsa, sl. 0,581 130,00 130,00 130,00 Þorskur, ósl. 14,750 . 90,84 67,00 121,00 Ýsa, ósl. 0,900 103.56 63,00 120,00 Keila 1,941 49,71 46,00 51,00 Skata 0,102 125,00 125,00 125,00 Lúða 0,066 465,00 465,00 465,00 Skarkoli 0,020 79,00 79,00 79,00 Undirmáls- 0,154 83,00 83,00 83,00 þorskur Undirmálsýsa 1,786 75,00 74,00 76,00 Hnísa 0,100 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Akraness 9. desember setdust alis 4,489 tonn. Gellur 0,035 260,00 260,00 260,00 Grálúða 0.097 60,00 60,00 60,00 Keila 0,739 43,22 43,00 46,00 Langa Lúða 1,770 65,00 65,00 65,00 0,089 315,03 250,00 345,00 Skarkoli 0,050 90,00 90,00 90,00 Steinbítur 1,237 89.00 89,00 89,00 Undirmálsf. 0,472 73,07 72,00 73,00 Fiskmarkaöur Patrel 9. desembet sei({ust alts 5,170 tonn csfjarðar Gellur 0,073 240,00 240,00 240,00 Keila 1,425 46,00 46,00 46,00 Langa 0,145 69,00 69,00 69,00 Lúða 0,058 458,45 230,00 480,00 Steinbítur 0,073 80,00 80,00 80,00 Ufsi 0,012 10,00 10,00 10,00 Undirmálsf. 1,398 69,00 69,00 69,00 Ýsa.sl. 1,978 118,00 118,00 118,00 Fiskmarkaður I 9. tteemtxií seidust atts 7. tOOtonn Ýsa, sl. 7,200 106,25 103,00 110,00 Gráíúöa, sl. 0,200 111,00 111,00 111,00 Fréttir Lögreglustjóri áminnti Bjöm Halldórsson vegna Mannlifsviðtals: Ummæli Björns óviðeigandi - fyrrverandi fíkniefnalögreglumaður fór út fyrir starfssvið sitt Lögreglustjórinn í Reykjavík hefur áminnt þá Björn Halldórsson, yfir- mann fíkniefnadeildar, og Óskar Kristjánsson, fyrrum lögreglumann hjá fíkniefnadeildinni, fyrir að hafa farið út fyrir starfssvið sitt. Þetta var gert í samræmi við reglur um rétt- indi og skyldur opinberra starfs- mánna og er til komið vegna máls sem upp kom eftir ummæli Bjöms í Mannhfsviðtali. í viðtalinu lét Bjöm m.a. þau orð falla að fyrrum fíknefnalögreglu- menn spilitu fyrir rannsóknum mála hjá deildinni. Tíu fyrrverandi fíkni- efnalögreglumenn kröfðust þess aö ríkissaksóknari hlutaðist til um að opinber rannsókn færi fram á sann- leiksgildi ummæla Bjöms. Á meðal þeirra var Óskar Kristjánsson sem nú starfar hjá boðunardeild. Böðvar Bragason lögreglustjóri leitaði síðan eför áhti ríkissaksóknara. Þeirri málaleitan var svarað á þá leið að ríkissaksóknari teldi að máhð ætti að leysa „innanhúss" hjá lög- reglunni - máhð gæfi ekki thefni til opinberrar rannsóknar. Máhð var ekki tahð þess eðhs að um refsivert athæfi væri að ræða. Yfirstjóm lögreglunnar taldi um- mæh Björns óviðeigandi, með því að tjá sig almennt um óheilindi ótiltek- ins fjölda fyrrum fíkniefnalögreglu- manna, auk þess sem það væri ekki réttur vettvangur fyrir hann að tjá sig um viðkomandi mál opinberlega - hann hefði frekar átt að bera máhð undir yfirstjóm lögreglunnar. Samkvæmt ömggum heimildum DV var Óskar hins vegar tahnn hafa farið augljóslega út fyrir starfssvið sitt - ummæh Bjöms hefðu því í raun átt við rök að styðjast, að minnsta kosti að hluta miðað við þá rannsókn sem fram fór á málinu innanhúss. Þaðvar á hinn bóginn talið ósannað að Óskar hefði beinlínis spiht fyrir rannsókn mála hjá fíkniefnadeild- inni eins og Bjöm taldi í framan- greindu viðtah. Með áminningunum til Bjöms og Óskars er þessu máh nú lokiö af hálfu lögreglunnar og ríkissaksókn- araembættisins. -ÓTT að er ekki að ástœðulausu að við hjá Yf irstjórn lög- reglunnarfram- kvæmdiófull- nægjandi „skodun“ - segjalögreglmnenn Níu af tíu fyrrverandi fikniefnalög reglumönnum, sem fóra fram á opin- bera rannsókn vegna ummæla Bjöms Hahdórssonar í Mannlífi, fengu bréf frá lögreglustjóra þar sem sagöi að ummæh hans um aö verið væri að spiha fyrir rannsóknum deildarinnar ættu ekki við þá. Sá tí- undi var hins vegar áminntur - án þess að hann fengi að svara fyrir sig, að sögn lögreglumannanna. Talsmenn hópsins sögðu við DV að þeir teldu yfirstjóm lögreglunnar ekki hafa framkvæmt neina rann- sókn á málinu - heldur ófullnægj- andi skoðun. „Þetta mál er á sama stað og það byijaði. Við sitjum í rauninni alhr í sama druhupolhnum og undir sama áburði og var hellt yfir almenning þegar máhð byijaði,“ sagði einn tals- manna hópsins. Annar aðhi sagði að mjög slæmt væri að hópur manna, 10-12 menn, hefðu lagt á sig ómæld störf í fíkni- efnadeildinni, í raun fram úr því sem góðu hófi gegndi, ekkert væri annað en gott um störf þeirra að segja, en síðan væri starfsheiður þeirra svert- ur. Með ummælum Bjöms væri kominn ffam sorglegur trúnaðar- brestur á milh lögreglu og borgara. Áminningarlög- reglumannanna samkvæmtregl- umopinberra starfsmanna Þau ákvæði, sem sem stuðst var við þegar Bimi Hahdórssyni og Ósk- ari Kristjánssyni vom veittar áminn- ingar, er 2. málsgrein 7. greinar reglna um réttindi og skyldur opin- berra starfsmanna. Hún er svohljóð- andi. „Rétt er að veita starfsmanni lausn um stundarsakir ef hann hefur sýnt í starfi sínu óstundvísi, aðra van- rækslu eða óhlýðni við löglegt boð eða bann yfirmanns, vankunnáttu eða óvandvirkni í starfi, hefur verið ölvaður að starfi eða framkoma hans eöa athafnir í því eða utan þess þyk- ir að öðra leyti ósæmileg, óhæfileg eða ósamrýmanleg því starfi. Þó skal veita starfsmanni áminningu og gefa honum kost á að bæta ráð sitt áður en honum er veitt lausn um stundar- sakirsamkvæmtþessarimálsgrein.“ 1 -ÓTT Ptanó eru meðal efnis í Japis~blaði sem fylgir DV á morgun JAPIS3 BRAUTÁRHOLTIOG KRINGLUNNIS. 625200 JAPIS erum farin að bjóða hljómborð og píanó, því við einfaldlega lifum fyrir tónlist hvort sem hún er leikin úr vönduðum hljómflutningstœkjum eða spiluð af fingrum fram. elskir’ðu tónlist

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.