Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992.
13
Sviðsljós
Kristina Björklund, Virve Vainio-Ryykönen og Guðrún Hakan Branders sendiherra og Barbro Þórðarson,
Hannele Henttinen voru í Norræna húsinu. (orm. Suomi-félagsins, voru ánægð með samkomuna.
DV-myndir JAK
Fullveldisfagnaður
Suomi-félagsins
Suomi-félagiðhéltfullveldisfagnað veldisins var sérstaklega minnst. lands, ílutti ávarp. Þá söng Lilli Paa-
í Norræna húsinu um síðustu helgi Þjóðsöngiu- Finna var sunginn og sikivi einsöng en að lokinni dagskrá
þar sem 75 ára afmælis fmnska fuU- Kaarina Suonio, ræðismaður ís- var sameiginlegt borðhald.
Jólamarkaður í Vík
Fjölmenni kom á jólamarkaðinn í Vík í Mýrdal fyrir skömmu en hann var haldinn í bilageymslu hjá Ársölum.
Jólapappír, skraut, prjónaðir jólasveinar og handmálaðir leirmunir var á meðal þess sem þar gaf að líta og gerðu
margir góð kaup. Viðskiptavinirnir voru á öllum aldri og einn þeirra var þessi ungi maður sem hér er greinilega
búinn að reka augun í eitthvað spennandi. DV-mynd Páll Pétursson, Vík
listiðnaður í Kringlunni
Uppákomurnar i Kringlunni eru af margvislegum toga en um síðustu
helgi var bandarísk glerlistarkona að sýna þar handbragð sitt. Margo
J. Renner heitir listamaðurinn sem býr hérlendis. DV-mynd JAK
Keramikviimsla
í Leikskálanum
Kvenfélag Hvammshrepps hefur
verið með keramikvinnslu á sfnum
snærum í nokkur ár. Aðstaðan er í
kjallara félagsheimilisins Leikskála
i Vík og ófáar jólagjafirnar hafa ver-
ið búnar þar til síðustu daga og
kannski á þessi fíni hlutur, sem kon-
an heldur á, eftir að lenda í jólapakk-
anum hjá einhverjum.
DV-mynd Páll Pétursson Vík
DÖGUN
bi,ombeR<;
CLÖGG, 500 M
" cana
maískorn,
OPAl '
SWKULAÐIRUSIMJJ
EFNAV VI
MAJONES, 1
HLBOÐ
VIKUNNAR
HAGKAUP
- attt í einniferd