Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992. 43- Lalli og Lína dv Fjölirúðlar í pistli á þriðjudaginn hældi ég fréttastofu Sjónvarpsins miMð f>Tir frammistöðu heirnar kvöld- ið áður. Reyndar hafa menn verið að benda á aö á mánudeginum haíi verið haldinn hálfgerður neýðarfundur vegná þess áð Stöð 2 væri að rulla yfir Sjönvarpið fréttalega séö. Það er þó varla nema hálf sagan þvi að fféttir Stöðvar 2 voru með ólíkindum það kvöld, þrjár fréttir auk bóka- tíðinda og „frétt'* um símanúmer Stöðvar 2. Fyrir utan endalausar vanga- veltur ura hvor stöðin standi sig betur er eitt sera stendur upp úr í mínum huga - það skiptir mestu máli að vera á undan. Ingvi Hrafn brást rétt við tilvonandi sam- keppni frá Stöð 2 á sínum tíma og flýtti fVéttatímanum um hálf- tíma. Útvarpsráð kom í veg fyrir að sú gifturíka ákvörðun fengi að standa og enn þarf Sjónvarpið að súpa seyðið af þeirri heimsku aö fréttatíminn var færður aftur til klukkan átta. Eðli málsins samkvæmt eru fréttir stöðvanna svipaðar og þvi nauðsynlegt að vera á undan. Engu að síður þurfa stjómendur stöðvanna að vera duglegir við að marka sér sérstöðu, bæði svo menn geti valið á milli fréttanna, eftir því hvernig menn vilja hafa þær matreiddar, og eins fyrir okkur sem þurfa og vilja horfa á báöa fréttatimana. -Pálmi Jónasson Andlát Magnús Bjarnason, Strandgötu 17, Akureyri, lést 8. desember. Petrína Guðrún Narfadóttir, síðast til heimihs dvalarheimilmu Höfða, Akranesi, lést í Sjúkrahúsi Akraness mánudaginn 7. desember. Herdís Guðmundsdóttir lést sunnu- daginn 29. nóvember síðastliðinn. Jarðarforin hefur farið fram í kyrr- þey- Doris Walker Finnsson, Vesturbrún 38, Reykjavík, lést í Borgarspítalan- um 8. desember. Jarðarfarir Borghildur Pétursdóttir frá Odds- stöðum verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju fóstudaginn 11. desember kl. 15. Högni Brynjúlfsson, Amarhrauni 16, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá kapellunni í Hafnarfj arðarkirkj u- garði fóstudaginn 11. desember kl. 10.30. Bjarni Pétur Jónasson, Engihjalla 9, Kópavogi, veröur jarðsunginn frá Kópavogskirkju fóstudaginn 11. des- ember kl. 13.30. Árni Örnólfsson, Hlíðarvegi 33, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju fóstudaginn 11. des- ember kl. 15. Hulda B. Lárusdóttir fulltrúi, Marar- götu 1, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fóstudaginn 11. desember kl. 13.30. ’Ólöf Helgadóttir, áður til heimilis að Álfaskeiði 43, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkj u fostudaginn 11. desember kl. 13.30. Jóhann Yngvi Guðmundsson áður Kirkjuvegi 7, Selfossi, verður jarð- sunginn frá Selfosskirkju laugardag- inn 12. desember kl. 13.30. STÖÐVUM BÍLINN eff viA þurfum aö tala í farsímann! ^ H|XeEROAR Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 4. des. til 10. des., að báðum dögum meðtöldum, verður í Háleitisapó- teki, Háaleitisbraut 68, sími 812101. Auk þess veröur varsla í Vesturbæjarapó- teki, Melhaga 20-22, simi 22190, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefri- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til funmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fbstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sina viktma hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavlk, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, simi 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringirin (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartnrii Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild efdr samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 KleppsspítaUnn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard'. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. LandspítaUnn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. VífilsstaðaspítaU: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 10. desember Bandamenn halda áfram áhlaupum í Túnis. Þeir hafa fengið mjög aukið fluglið. Spakmæli Enginn er blindari en sá sem vill ekki sjá. Ók. höf. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst aUa daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alía daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud., flmmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 11. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefur í mörgu að snúast og þarfl að nota tíma þinn vel. Mál- efhi seinna í dag hefhr mikilvæg áhrif á samstöðu fjölskyldunnar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Reyndu að komast hjá óþarfa kostnaði og reyndu aö hafa stjóm á fjármálunum. Einbeittu þér að langtímaáætlunum. Happatölur em 9, 22 og 33. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Treystu á sjálfan þig en ekki á loforð annarra. Sérstaklega ekki í mikilvægum málum. Haltu þínum málum fyrir þig. Nautið (20. apríl-20. maí); Breytingar era til góðs fyrir þig. Reyndu að brjóta niður hefðbund- in verk og takast á við eitthvað nýtt og öðruvísi. Hlutimir leys- ast auðveldar en þú heldur. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert sérlega skarpur um þessar mundir og ættir þvi að takast & við mikilvæg mál sem skiptir máli að séu mjög nákvæm. Spáðu vel í óvenjulegar hugmyndir. Krabbinn (22. júní-22. júli): Krabba skortir ekki hugrekki. Þú skalt því ekki hika við að færa skoðanir þínar fram á jákvæðan hátt. Stuðningur annarra kemur þér á óvart. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú þarft að gæta tungu þinnar sérstaklega síðdegis. Eitthvað sagt í grini gæti verið misskilið. Ást og hjónaband gengur í gegnum ánægjulegt tímabil. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Óvænt truílun riðlar áætlunum þínum og þú þarft jafnvel aö hverfa frá hálfunnu verki. Hikaðu ekki við að vera ákveöinn í framkomu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú græðir á því að vera einbeittur og ákveðinn frekar en að vera áhugalaus og utan við þig. Reyndu að takast á við mismunandi verkefhi. Happatölur era 11, 24 og 35. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú mátt gera ráð fyrir óvæntum uppákomum í dag. Þér veröur því lítið úr verki. Viöskipti ganga vel hjá þér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Haltu tilfmningum þínum fyrir sjálfan þig eins mikið og þú get- . ur. Mótaðu nýja vináttu í þann farveg sem þú vilt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú þarft að hafa upplýsingar á tæru áður en þú gerir eitthvað metnaöarfullt. Gættu þess vandlega að ekki komi upp misskilning- ur varðandi tíma og staði. »

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.