Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992.
9
Útlönd
Færeyjar:
Spáalltað 30%
atvinnuleysi á
næstaári
Jens Dabgaaid, DV, Færeyjum;
Sérfræðingar Færeyjabanka
hafa gefið út svarta spá om at-
vinnuástandið hér í Færeyjum á
næsta ári. Spáð er að fast að þriðji
hver maður verði án atvinnu eða
sex til sjö þúsund rnarrns. Um
tuttugu og tvö þúsund eru á
vinnumarkaöi.
Gangi þessi spá eftir verður aö
leita á náðir Dana með atvinnu-
leysisbætur því atvinuleysis-
tryggingar í Færeyjum ráöa ekki
til lengdar við þær greiðsiur sem
þeím er nú falið aö inna af hendi
hvað þá ef þær aukast að mun.
Nú er um 12% atvinnuleysi.
eyríssjóðsins
komuogfóru
Jens Dabgaaid, DV, Færeyjum:
Ráðgjafar Alþjóöa gjaldeyris-
sjóðsins komu til Þórshafhar í
upphafi mánaðarins og stóðu viö
í fjóra daga. Þeir eiga að benda á
leiðir fýrir Færeyinga út úr gríð-
arlegum fjárhagserfiðleikum.
Ráðgjafarnir ræddu við emb-
ættismenn hjá Búskaparáðinu
(Þjóðhagsstofnun) og einnig við
stjómmálamenn en létu ekkert
uppi um hugmyndir sínar - sögð-
ust vera að afla upplýsinga. Birg-
ir Ámason, hagfræðingur og
starfsmaður sjóðsins, er einn
þriggja í sendinefndinni.
Suður-Aíiíka:
Annar síamství-
burinn lést
Svo fór að annar síamstvíþur-
inn, sem læknar í Höfðaborg* í
Suöur-Afríku reyndu að skiþa frá
bróður sínum, lést í aðgerðinni.
Fyrirfram var aðgeröin tahn tví-
sýn en tvíburamir vora vaxnir
saman á kviðunum þannig að
hjörtu, lifrar og þarmar vora
samvaxin. Aðgerðin tók 12
klukkustundir og var sú vanda-
samasta af þessu tagi til þessa.
Þessi þingmaður notaði morg-
uninn til að sola eftir gieðskap
kvöldsins.
Vínlyktinalagði
Moskvu
Blöð í Moskvu hafa skrifað um
að dagana sem hvaö mest læti
voru út af steftiu Gaidar forsætis-
ráöherra hafx megna vínlykt lagt
um sali fuUtrúaþingsins í Kreml.
Haft er eftir þingmönnum að
ástandiö sé svona flesta morgna
því þingmenn lát vart kvöld líða
án þess aö fá sér neðan í því.
Mikil pressa var á þingmönn-
um dagana sem stjórnarkreppan
vofði yfir. Þeir leituðu þá á náðir
vodkans og voru ekki sérlega
sprækir að morgni.
Jens Dalsgaard, DV, Færeyjum:
Undanfamar helgar hefur hvaö eft-
ir annað veriö brotist inn í verslanir
og skóla í Þórshöfn og nágrenni og
þar unnin spellvirki ásamt því sem
ýmsu smálegu hefur verið stohö. Þá
hefur verið kveikt í einni verslun
þótt ekki hafi þar hlotist stórtjón af.
Spjöll hafa verið unnin á aÚt að tíu
stöðum sumar helgamar. T.d. hefur
tvívegis verið brotist inn í skóla og
kennarastofumar lagöar í rúst. Einn
maður var handtekinn um síðustu
helgi granaöur um að standa fyrir
skemmdarverkunum en honum var
sleppt.
Lögreglan er ekki viss um hvort
einn maður hefur verið að verki í öll
skiptin eða hvort margir hafa inn-
brot fyrir næturskemmtim og þá án
sambands sín á milli. Innbrotin í
skólana þykja benda til að óánægðir
nemendur hafi viljað ná sér niðri á
kennurum sínum.
Ótti hefur einnig komið fram við
að brennuvargur gangi laus eftir
íkveikjuna í versluninni. Menn
minnast þess að veturinn 1988 til 1989
var kveikt í timburverslun í Þórs-
höfn. Tión varö mikiö en máhð var
aldrei upplýst.
Fjölþjóðaliðið til Sómalíu í dag:
JAPIS
BRAUIARHOLTI 0G KRINGLUNNI S.625200
Engin mótstaða
í Mogadishu
Á miðnætti síðasthðnu, ellefu
klukkustundum eftir að fyrstu her-
sveitimar lentu á ströndum Sómahu
í kajökum, skektum, land-
gönguprömmum og þyrlum, vom
alþjóðlegi flugvöllurinn og höfnin í
höfuðborginni Mogadishu á valdi
bandarískra landgönguhða. Hlut-
verk hermannanna er að tryggja
matvæladreifingu til sveltandi íbúa
Sómahu.
Bandarísku hermennirnir mættu
engri andspymu og ættflokkaeijur
úti um landið virtust vera í rénun.
Bandarískir embættismenn sögðu þó
í gær að ef einhver hætta skapaðist
yrði henni eytt.
„Hættan er sú að hér eru vopnaðir
menn á ferð sem ekki endilega em
fullir dómgreindar og því getur hvað
sem er gerst," sagði Martin Brandtn-
er, hershöfðingi í hði landgöngulið-
aima.
Hershöfðinginn sagði að ekki hefði
verið ákveðið hvert bandarísku
sveitimar færa næst eftir að búið
væri að tryggja öryggi við flugvöllinn
og höfnina svo hægt væri að flytja
þangað hjálpargögn í tonnatah og 37
þúsund hermenn, þar af 28 þúsimd
Bandaríkjamenn.
Hann sagði að næsta skrefið yrði
að tryggja loftflutninga annaðhvort
til Baidoa, nærri stórri dreiíingar-
miðstöð matvæla á hungursvæðim-
um, eða til Baie Dogle fyrir norðan
Mogadishu.
Brandtner sagöi að hersveitimar
kæmu á næstunni og sumar fréttir
herma að þær fyrstu komi í dag.
Starfsmenn hjálparstofnana sögðu
að þeir yrðu tilbúnir að flytja mat-
væh frá höfninni í Mogadishu um
helgina. Níu þúsund tonn af komi
hafa verið fost þar í mánuð vegna
bardaga stríöandi fylkinga Sómala.
Fyrsta ilutningavéhn á vegum Sam-
einuðu þjóðanna með 17 tonn af prót-
ínríkum bamamat er þegar komin
til Mogadishu og búiö að dreifa farmi
Bandariskir hermenn standa með mundaðar byssur yfir fréttamönnum og
sómölskum manni við höfnina í Mogadishu. Símamynd Reuter
G
Nú er rétta tœkifœrið að eignast fullkomna videómyndavél því við
hjá Japis bjóðum viðskiptavinum upp á tvennskonar tilboð.
Þegar þú festir kaup á Panasonic G101 eða G202 videómyndavél
stendur þér til boða að fá 10.000 kr. afslátt eða 10 geisladiska að
eigin vali.
Með 10.000 króna afslœtti er staðgeiðsluverð vélanna
G-101 kr. 59.900 og G-202 kr. 69.900
hennar til bágstaddra.
George Bush Bandaríkjaforseti
sagöi aö hernaðaraögerðimar í
Sómahu fæm alveg samkvæmt áætl-
un.
Mikill fjöldi fréttamanna með
hljóðnema og myndavélar hefúr fylgt
hermönnunum eftir hvert fótmál al-
veg frá því þeir komu á land í gær-
morgun. Reuter
íkveikju- og
innbrota-
faraldur í
Þórshöfn