Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Rúmgóö og björt, 3-4 herb. ibúð til leigu, góð aðstaða til þvotta, gott geymslurými. Upplýsingar í síma 91- 672120 frá kl. 18-23._______________ Seljahverfi. Til leigu glæsileg 3ja 4ra herbergja, íbúð 109 m2, á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi ásamt bílskýli, laus nú þegar. Upplýsingar í síma 91-656695. Raöhús í Lindabyggð i Mosfellsbæ til leigu, 3-4 herbergja, laus strax, 3 mán- aða fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, m. „Mosfellsbær8428“ f. 24. des. $ SUZUKI Tegund Arg. Ekinn Stgrverð Sumki Swift GTi '87 88 þ 490 þ. Suzuki Swift GLX1.3.3 d. '87 71 þ. 400 þ. Suzuki Swih GA. 3 d. '88 74 þ. 370 þ. SuzukiSwift GA, 3d. '91 46 þ. 560 þ. Suzuki Swift GL. 5 d. '90 67þ. 540 þ. Suzuki Swift GL, 3 d., sjálfsk. '88 90 þ. 390 þ. Suzuki Swift GL. 5 d. '89 34 þ. 460 þ. Suzuki Swift GL. 5 d. sjálfsk. '88 69 þ. 420 þ Suzuki Swift GL. 5 d. '90 45 þ. 600 þ. Suzuki Fox 410 '86 91 þ. 440 þ. Suzuki Fox 410 '88 500 þ. Suzuki U80 jeppi '81 200 þ. Ford Escort Laser 1300 '86 74 þ. 300 þ. FiatUno 45 '87 70 þ. 230 þ. Lada Samara '90 32 þ. 340 þ. Lada Sport '87 69 þ. 250 þ. Volvo 340 GL. 4 d. '88 77 þ. 460 þ. Ford Fiesta '85 90 þ. 240 þ. Nissan Micra, 3 d. '87 85 þ. 270 þ. Toyota CamryXL,4d. '87 63 þ. 730 þ. Subaru Sedan 1800 GL '87 66 þ. 690 þ. Lada Samara. 3 d. '87 87 þ. 130 þ. Isuzu Trooper, 3d. ‘84 140 þ. 490 þ. Daihatsu Charade Turbo '88 80 þ. 570 þ. Daihatsu Applause, ss., 1600-L '91 9þ- 890 þ. Mazda 626 LX1600,5 d. '87 115 þ. 450 þ. FiatUno 45S,3d. '87 87 þ. 240 þ. Benz230T station, sjálfsk. '79 160 þ. 480 þ. Bronco '74 290 þ MMC Lancer GLX,4d. '91 36 þ. 800 þ. Volvo 240GL, 4d. '87 83 þ. 680 þ. Góð greiðslukjör $ SUZUKI SUZUKI BÍLAfí HF. SKEIFUNNI 17 SIMI 685100 Snyrtilegt herbergi, miösvæðis, til leigu, laust strax, aðgangur að sturtu og salemi. Uppl. í síma 91-682909 á kvöldin og 91-25599 á daginn. Til leigu 2ja herbergja ibúö í tvíbýlis- húsi á Seltjamamesi, laus nú þegar. Reglusamt par eða ung hjón æskileg- ust. Uppl. í síma 91-614466 e.kl. 20.30. í miðbænum. Til leigu 2ja 3ja her- bergja íbúð, ennfremur nýstandsett einstakbngsíbúð með sérinngangi. Upplýsingar í síma 91-33677 e.kl. 19. Herbergi til leigu, með aðgangi að snyrtingu, í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 91-673449. 4-5 herbergja íbúö tit leigu, laus strax. Upplýsingar í síma 91-670471. ■ Húsnæði óskast L.M.S. leiguðmiðlun, simi 683777. Vantar bjarta 2 herb. íbúð fyrir fram- kvæmdast. Vantar íbúðir í Rvk, Hafn- arf., og Kópav. Höfuð verslunarhús- næði v/Grensársveg, 5 herb. íbúð við Njörvasund, 3 herb. við Vallarás. Leiguskipti Neskaupsstaður og Rvk. 2- 3 herbergja íbúð óskast fyrir flutningabílstjóra utan af landi. Upplýsingar í síma 91-10440 milli kl. 8 og 16.30, Hrönn. 3- 4 herbergja ibúð í mið- eða vestur- bænum óskast til leigu frá og með 1. jan. ’93. Upplýsingar í sima 91-26350 e.kl. 17.___________________________ Einstaklingur óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð í Rvík, gegn sanngjamri leigu, fra áramótum. Upplýsingar í síma 91-688175. Rúmgott 4-6 herb., húsnæði óskast í Rvk eða á Seltjamam. eftir áramótin (feb.) Hef meðmæli og er reyklaus og vímulaus. S. 680251 og 668223. Ólafur. Aerobic-kennari óskar eftir ibúð i ná- grenni við Skeifuna. Upplýsingar í síma 91-682188 á kvöldin. Ung stúlka með tvö litil börn óskar eft- ir 2-3 herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 91-672307. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð gegn vægri leigu. Upp- lýsingar í síma 98-33780. Ódýrt húsnæöi óskast strax. Sími 91- 686793. ■ Atvinnuhúsnæói Iðnaðarhúsnæði með innkeyrludyrum fyrir trésmíðaverkstæði óskast, stærð ca 100-200 m2, helst í mið- eða vestur- borginni. Til leigu og kaups. S. 13847. Skrifstofuhúsnæði og lagerhúsnæöi, 2 x 420 m2, til leigu að Krókhálsi 4. Fullinnréttað. Húsnæðið er á 1. og 2. hæð. Laust strax. Sími 91-671010. 20-30 mJ snyrtilegt skrifstofuherbergi óskast miðsvæðis. Æskileg mánaðar- leiga 15 þús. Uppl. í vs. 91-624739. Til leigu riflega 80 mJ verslunarhúsnæði við Faxafen, mikið gluggapláss. Uppl. í síma 91-38000 á verslunartíma. ■ Atvinna í boði Atvinnutækifæri! Til sölu 400 bama- snældur, lágt verð, góð greiðslukjör. Ahugasamir hafi samband við augl- þjón. DV í síma 91-632700. H-8425. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Matreiðslumaöur óskast á veitinga- staðinn Bjössabar í Vestmannaeyjum, þarf að geta byrjað sem fyrst. Hafið samband við DVí s. 91-632700. H-8392. Starfsmann vantar í fiskverkun í Kópa- vogi, þarf að geta flakað. Upplýsingar í síma 91-643311 eða 985-21457. Óskum eftir sölufólki til að selja auð- seljanlega vöm í hús. Góð sölulaun. Upplýsingar í síma 91-654280. ■ Atvinna óskast 29 ára karlmaður óskar eftir atvinnu, vanur sjómennsku, akstri, byggingav., markaðssetningu, sölumennsku o.fl. Allt kemur til greina. S. 30887. Húsbyggjendur - verktakar ath. 23 ára húsasmið bráðvantar vinnu til lengri eða skemmri tíma. Vinn sem verktaki með öll helstu handverkf. S. 625616. Sjómaður óskar eftir plássi hvar sem er á landinu, getur hafið störf strax. Upplýsingar í síma 91-12473. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Siminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Uppboð á notuðum stærri hlutum. Óskum eftir notuðum hlutum, t.d. rafmagnsáhöldum, húsgögnum og öllu þar á milli, til að selja á uppboði í Svarta markaðinum. Grípið gæsina meðan hún gefst og aflið ykkur tekna á auðveldan máta. Svarti markaður- inn, sími 624857 milli kl. 13-16. P.s. uppboðið verður á laugard. kl. 16. Fjárhagserfiðleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Keimsla-námskeiö Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds-, og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Spái í spil, bolla og skrift, ræð drauma, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Afsláttur fyrir unglinga og lífeyrisþega, Stella. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjöminn - hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Simi 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. JS hreingerningaþjónusta. AJm. hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Odýrt. Teppa- og húsgagnahreinsun, einnig alþrif á íbúðum, stigagöngum og bílum. Vönduð vinna, viðurkennd efni, pantið tímanl. fyrir jól í s. 625486. Þrifþjónustan, s. 687679. Heimili, stiga- gangar og fyrirtæki. Teppa- og hús- gagnahreinsun. Gluggaþvottur, þrif húseigna utandyra, sorpgeymsluþrif o.m.fl. Vanir menn. Visa/Euro. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. Hreingerningaþjónustan. Tökum að okkur allar almennar hreingemingar og teppahreinsun. Vönduð vinna, van- ir menn. Föst verðtilboð. S. 91-42058. MG-hreingerningaþjónusta. Þarf ekki að hreinsa gólfteppið fyrir jólin? Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-651203 eftir kl. 18. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý! S. 46666. Áramótadans- leikur eða jólafagnaður með ferða- diskótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans og gleði. Hlustaðu á kynningarsím- svarann okkar s. 64-15-14. Tónlist, leikir og sprell fyrir alla aldurshópa. Hljóðkerfi fyrir tískusýningar, vöm- og plötukynningar, íþróttaleiki o.fl. Diskótekiö Dísa, s. 654455 (Óskar), og 673000 (Magnús.) Bókanir á jólatrés- skemmtun og áramótafagnaði standa yfir. Okkar þjónustugæði þekkja allir. Aðeins nokkur pláss laus. Bókanir einnig hafnar fyrir þorrablótin í febr., mars. Dísa, leiðandi frá 1976. Kertasnikir verður á ferð með hljóm- sveit sína nú yfir jólin, til að skemmta á jólaböllum. Bókanir í sima 91-626055. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK- uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skattframtöl. Tölvuvinna. Per- sónuleg, vönduð og örugg vinna. Ráð- gjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 679550. Bókhald og rekstrarráðgjöf. Stað- greiðslu- og vsk-uppgjör. Skattfram- töl/kæmr. Tölvuvinnsla. Endurskoð- un og rekstarráðgjöf, sími 91-27080. Það verður að viðurkennast að nokkrir jólasveinar hafa skrópað í kvöldskólanum sín- um. Skróparamir eru með fót- boltadellu og voru lengi að jafna sig eftir úrslitakeppnina á Evr- ópumeistaramótinu í fótbolta sem fram fór í Svíþjóð í sumar. Jólasveinamir höfðu þó ekki skrópað í öllum tímunum og því tókst einum þeirra að koma á léreftið túlkun á sögufrægu málverki eftir landa Marcos van Bastens. En hver málaði uppmnalegu myndina? Krossið við eitt svaranna hér að neðan, klippið seöilinn út og geymið ásamt seðlunum úr hin- um 8 hlutum getraunarinnar. Ekki má senda okkur lausnim- ar fyrr en allir 10 hlutar get- raunarinnar hafa birst. Skila- frestur rennur út á Þorláks- messu en dregið verður úr rétt- um lausnum miUi jóla og nýj- árs. Utanáskrift verður tilkynnt á morgun. Ö □ Rud Gullit □ Maradonna □ Rembrandt Jólagetraun DV - 9. hluti: Hver er málarinn? Vinningar fyrir um 304 þúsund krónur bíða heppinna iesenda: Sony sjónvarp með Nicam-víðóm frá Japis og Goldstar hljómtækjasam- stæða, Goldstar ferðageislaspilari, 10 Yoko útvörp með kassettu og hljóðnema og 12 Yoko útvörp með hljóðnema frá Radióbúðinni. Nafn.................. Heimili............... Staður............sími

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.