Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992. 33 dv Fréttir Stykkishólmur: Alvariegur ammoníaks- leki í frysti- klefa Leki kom að ammoníakslögn í fisk- vinnslustöðinni Þórsnesi í Stykkis- hólmi á mánudag og er talið að mik- ið magn ammoníaks eða um 2-300 kg hafi lekið út í andrúmsloftið. Starfsmenn í fyrirtækinu urðu var- ir við leka í ammoníakslögn í ffysti- klefa um hádegisbihð á mánudag. Þegar betur var að gáð kom í ljós að kæliblásari í klefanum hafði losnað úr festingu sinni og skekkst til. Þegar reynt var að rétta blásarann af losn- aði hann enn frekar með þeim afleið- ingum að lekinn jókst. Að sögn Halldórs Jónassonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, voru fáir á vinnusvæðinu þegar lek- ans varð vart en að jafnaði vinna um 25-30 manns hjá fyrirtækinu. Vinna lá niðri í Þórsnesi í gær á meðan verið var að lofta út úr hús- inu. „Það var talsverð stybba héma fyrst en þetta er komið í lag núna. Við opnuðum stórar dyr og loftuðum út. Fyrirtækið er langt frá íbúða- byggð svo ég á ekki von á að íbúar hafi haft óþægindi af þessum leka,“ sagði Halldór. Hörpudiskur var í geymslu í frysti- klefanum þar sem lekinn kom upp en að sögn Halldórs á eftir að skoða hann og meta hvort eitthvert tjón hlaust af. Ammoníak í andrúmslofti veldur öndunartruflunum og sviða í augum. Ef ammoníakiö er í miklu magni get- ur það valdið meðvitundarleysi. Að sögn lögreglunnar í Stykkishólmi slapp fólk alveg við eituráhrif af völdum lekans í fyrradag. -ból Frábært tilboð fyrir heimilin frá Blomberq • : Blomberg fékk æðstu hönnunar- verðlaun í Hannover fyrir þessa vél. WA 230 ÞVOTTAVELIM Frábær þvottavél, búin Qölda tæknilegra nýjunga. Tekur 5 kg. Stór 48 litra stál- tromla. Hraðþvottakerfi, ullarkerfi, spamað- arkerfi. SjálfVirk ákvörðun um vatnsmagn. Yfirúðunarkerfi, áfangavinding, tölvustýrður mótor. 650-900 snún. vinding. Fullt verð kr. 89.900,- Desembertilboðsverð kr. 74.307,- stgr. GS 603 UPPÞVOTTAVELIN Tekur fyrir 12. 5 kerfi, spamaðarkerfi, gróf- sía, sjálfhreinsandi microsia. 50° og 65° kerfi. Innbyggt flæðiöryggi, mjög lágvær. Notar aðeins 1,7 kW. Fullt verð kr. 84.900,- Desembertilboðsverð kr. 69.936,- stgr. lllwW'í ISLEMSKAR LEIÐBEININGAR FYLGJA GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR vtsa LÁMAKJÖR Blomberg býður nú nýja glæsi- lega línu í uppþvottavélum. Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 g 622901 og 622900 4- Vantar þig notaðan bíl á góðu verði? Allir bílar afgreiddir með útvarpi og á snjódekkjum TOYOTA COROLLA1988 (sj.sk) Staðgr.verð: kr. 640.000.- Tilboðsverð: kr. 560.000.- BAVARIA 3161 1990 Staðgreiðsluv. kr. 1.395.000 Tilboðsverð kr. 1.320.000 BMW 5181 1986 Staðgreiösluv. kr. 680.000 Tilboðsverö kr. 550.000 RENAULT 19 GTS 1990 Staðgreiðsluv. kr. 670.000 Tilboðsverð: kr. 64.0.000 HONDA ACCORD EX11988 Staðgr.verð: kr. 950.000.- Tilboðsverð: kr. 850.000.- MMC LANCER 1986 Staðgreiðsluv. kr. 380.000 Tilboðsverð: kr. 290.000 DAIHATSU CHARADE 1988 Staðgr.verð: kr. 420.000.- Tilboðsverð: kr. 380.000 - SUBARU 18001983 Staðgr.verð: kr. 300.000.- Tilboðsverð: kr. 250.000.- BMW 316i 1987 Staðgr.verð: kr. 950.000.- Tilboösverð: kr. 820.000 - Bflaumboðið hf. KRÓKHÁLS11 - REYKJAVÍK - SÍMI 686633 Beinn sími í söludeild notaöra bíla er 676833 Opið: Virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 13-17 Fjöldi bíla á tilboðsverði! Engin útborgun -Visa og Euro raðgreiðslur TEGUND ÁRGERÐ STAÐGR. TILBOÐS VERÐ VERÐ DODGE ARIES 1989 690.000,- 640.000,- FORD F150 4X4 PIC. 1986 1.190.000.- 985.000,- BMW528Í 1983 690.000,- 600.00Q- SUBARU 1800 st. 620.000,- 540.000,- FIAT UNO 1987 320.000,- 270.000,- MAZDA 323 1984 240.000,- 180.000,- . CITROEN BX19 GTI 1988 860.000,- 790.000,- PEUGOT 309 1987 550.000,- 470.000,- RANGE ROVER 1985 990.000,- 940.000,- MAZDA 626 1986 450.000,- 360.000,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.