Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992.
39
pv______Smáauglýsmgar - Sími 632700 Þverholti 11
Bókhald, skattuppgjör og ráögjöf.
Góð menntun og reynsla í skattamál-
um. Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26,
101 Reykjavík, sími 91-622649
■ Þjónusta
Dyrasimaþjónusta. Dyrasímalagnir og
viðgerðir, almennar rafmagnsviðgerð-
ir og raflagnir. Komum strax á stað-
inn. Rafvirkjameistari, s. 91-39609.
Flísalagnir og múrverk. Tökum að okk-
ur flísalögn og múrverk, hvers konar.
Vanir múrarar. Sanngjöm verðlagn-
ing. Verk hf., sími 628730.
■ Ökukennsla
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutima
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744, 653808 og 654250.
Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera.
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs.
689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endurnýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Sport
Kafaragalli, blautbúningur, með öllum
fylgihlutum til sölu. Upplýsingar í
síma 91-79240.
■ Parket
Slipun og lökkun á viðargólfum.
Viðhald og parketlagnir. Gerum til-
boð að kostnaðarlausu. Uppl. í símum
76121 og 683623______________________
Slípun og lökkun á viðargólfum.
Viðhald og parketlagnir. Gemm til-
boð að kostnaðarlausu. Uppl. í símum
76121 og 683623
■ TíIsqIu
JEPPADEKK
30"-15", finmunstrað, kr. 9.400.
30"-15”, gróf, með nöglum, kr. 11.850.
33"-15", fínmunstrað, kr. 12.220.
33"-15", gróf, með nöglum, kr. 14.710.
35"-15", fínmunstrað, kr. 14.970.
35"-15", gróf, með nöglum, kr. 18.250.
Umfelgun, ballansering, skiptingar á
staðnum, raðgreiðslur.
VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 679747.
Hrúgöld, góð jólagjöf i mörgum litum.
Verð 7500, stgr. 7000. HG húsgögn,
Dalshrauni 11, Hafnarfirði, s. 51665.
Jólagjöfin í ár. Lítil saumavél,
sem þú getur tekið með þér hvert sem
er, til sölu, þú faldar gardínumar á 5
mínútum, hentug til viðgerða. Verð
kr. 2.990. Sendum í póstkröfu.
Pöntunarsími 27977 eða á morgnana
og á kvöldin simi 20290.
■ Verslun
Jólagjöf goifarans. Eigum á lager allt
sem þarf til að gleðja golfara á
jólunum: Kylfur, kerrur, poka, golfskó
ásamt öðru sem golfari þarf til að leika
gott golf. Athugið sérstakt jólaverð á
okkar vömm. Sérverslun golfarans.
Sendum í póstkröfu. Opið alla daginn
nema á sunnud. frá kl. 13-18. Golfvör-
ur sf., Lyngási 10, 210 Garðabæ, s.
651044. •Athugið nýtt heimilisfang.
Vélsleðakerrur - jeppakerrur.
Eigum á lager vandaðar og sterkar
stálkerrur með sturtum. Burðargeta
800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk.
Yfirbyggðar vélsleðakermr. Allar
gerðir aif kerrum, vögnum og dráttar-
beislum. Veljum íslenskt.
Opið alla laugard. Víkurvagnar,
Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270.
R/C Módel
Dugguvogi 23, sími 91-681037.
Nú geta allir smíðað skipalíkön.
Margar gerðir af bátum, skipum og
skútum úr tré. Sendum í póstkröfu.
Opið frá 13-18 og laugd. frá 10-14.
Jólatilboð. Skautar á kr. 1.995.
Stærðir frá nr. 30.
Póstsendum, sími 18199. Opið 12-18.
Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89.
Dömuskór, á kr. 1.995.
Svart, leður, stærðir 36-41.
Póstsendum, sími 18199. Opið 12-18.
Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89.
■ Húsgögn
Þýskir svefnsófar. 2 og 3 sæta svefn-
sófar úr taui, v. 44.550 stgr. 3 sæta
leðursvefhsófar m/rúmfatageymslu, v.
74.000 stgr. Visa/Euro. Kaj Pind, Suð-
urlandsbr. 52 v/Fákafen, s. 682340.
■ Sendibílar
Nissan Sunny, árg. ’92. Til sölu Nissan
Sunny, árg. ’92, ekinn 3 þús. km, vsk.
bíll. Upplýsingar í símum 91-678686,
91-43928 og 91-71455.____
■ Ýmislegt
Áriðandi félagsfundur verður haldinn í
félagsh. akstursíþróttafél. að Bílds-
höfða 14, fimmtud. 10. des. kl. 20.30.
Mætum öll. Kvartmíluklúbburinn.
Ferðáklúbburinn
4x4
Opið hús í kvöld kl. 20 í Mörkinni 6.
■ Líkamsrækt
Þær tala sínu - máli! Ótrúlegt en satt.
Heilsustúdíó Maríu býður upp á
Trim-Form, sogæða/cellónudd, fitu-
brennslu, vöðvaþjálfun og GERnétic-
meðferðir. Gerðu þig glæsilega(n), þú
átt það skilið. Tímapant. í síma 36677.
/
Tvær leiðir
eru hentugar til þess
að verja ungbarn í bíl
Látið barnið annaðhvort liggja
í bílstól fyrir ungbörn eða
barnavagni sem festur er
með beltum.
UMFERÐAR
RÁÐ