Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Side 15
I ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1993. EES og pólitískar öfgar í Evrópu í umræðum um evrópska efna- hagssvæðið á Alþingi 14. desember síðastliðinn reifaði formaöur Framsóknarflokksins ýmsar ástæður þess að vera á móti því. Rök hans: meðal annars vaxandi útlendingahatur, öfgastefna í Evr- ópu sem Islendingar yrðu að varast að sogast inn í. - Þetta eru alvarlegar fullyrðing- ar sem brýn ástæða er til að ræða. Svart og hvítt í pólitík Það er einkenni á andstæðingum EES á íslandi að þeir draga saman allt það sem þeim dettur í hug á móti samningnum án þess að stinga upp á neinu sem gæti komið í stað aðildar íslendinga að Efna- hagssvæðinu. Slík rökfærsla er vitnisburður um dæmigerða gam- KjaHaiinn Einar Heimisson sagnfræðingur „Evrópa var raunar áður betri en hún er núna að dómi formanns Framsókn- arflokksins: Þegar hann hóf sjálfur samningagerð við EB um viðskipta- hagsmuni okkar íslendinga... “ Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins. - Ræða hans er dæmigerð, gamaldags sönglist - hún snýst um það sem er svart i Evrópu, segir greinarhöf. m.a. aldags stjómarandstöðu: póhtík sem nokkuð bendir til að brátt fari að heyra sögunni til, viki fyrir upp- byggilegri, „konstrúktífri" stjóm- arandstöðu í sænskum stíl - það er boð þessara tíma sem hafa sann- að það fyrir öhum, sem ekki vissu það fyrir, að htir stjórnmálanna eru síst af öllu svartur og hvítur. En ræða formanns Framsóknar- flokksins í Evrópumálum er dæmi- gerð, gamaldags sönghst - hún snýst um það sem er svart í Evr- ópu. Evrópa var raunar áður betri en hún er núna, að dómi formanns Framsóknarflokksins: þegar hann hóf sjálfur samningagerð við EB um viðskiptahagsmuni okkar ís- lendinga var þar mestur hagvöxtur okkar heimshluta, svo að vitnað sé til orða hans sjálfs. Núna er það hins vegar ekki svo: við þurfum, að dómi hans, að umgangast þessa álfu með varúð, gæta þess að lok- ast þar ekki inni - ekki hvað síst vegna glæpaverkanna sem núna ber svo mjög á í Evrópu og gætu borist hingað til íslands sem vog- rek af viðskiptaeiningunni. Hermdarverk í Þýskalandi Athugum það sem formaðurinn nefndi sérstaklega: hinar póhtísku öfgar sem gera Evrópu verri en ella sem viðsemjanda okkar. Á þessu ári hafa árásir á saklausa innflytjendur sett mark sitt á frétt- ir frá Evrópa. í því landi álfunnar sem flesta flóttamenn hefur tekið, Þýskalandi, hefur þetta verið meira áberandi en áður. Á það skal hins vegar minnt að póhtískt fylgi þeirra sem helst gætu tahst öfga- menn er óverulegt, kringum 5 pró- sent í Þýskalandi. Á sjöunda áratugnum var fylgi slíkra flokka raunar meira en nú - og það er söguleg staðreynd að Wihy Brandt komst einmitt th valda árið 1969 sakir þess að slíkur flokkur komst mjög nálægt því að fá 5 prósent atkvæða til þings, ná skhyrðinu fyrir því að fá menn kjöma þannig að öfgaatkvæðin féhu burt, dauð og ómerk. Húsin og fólkið brenna í Los Angeles Ef Evrópa er svört, hvað er þá hvítt? Formaður Framsóknar- flokksins nefndi það reyndar ekki, thtók enga hvíta valkosti okkar. En em það th dæmis Bandaríkin, sem okkur stendur reyndar ekki einu sinni th boða að gera mark- aðsbandalag við? - Era þau hvítur kostur á mæhstiku öfganna? Þegar fréttaannálar ársins koma í sjónvarpinu um áramótin rifjast heimurinn umhverfis Evrópu upp fyrir formanni Framsóknarflokks- ins og þá getur hann líka rifjað upp atburði ársins í Bandaríkjunum og séð húsin og fólkið brenna í Los Angeles - og bætt inn í þingræður sínar um svart og hvítt eftir ára- mótin. Einar Heimisson EES - Höfnum aðfld Gjörbyltingar era fyrirsjáanleg- ar í lífsháttum þjóðarinnar sem orðið geta örlagaríkar og ákvörð- unarvald er í verulegum mæh flutt úr landi. Ég legg áherslu á að þess- ar breytingar verða svo örlagarík- ar að fuh ástæða er th að fara hér fram með fuhri gát. Horfa ekki aðeins á peningalegan hagnað augnabhksins heldur og ekki síður að gaumgæfa örlög íslensku þjóð- arinnar í framtíðinni, örlög ís- lenskrar tungu og annarra menn- ingarverðmæta. Hvert er stefnt? í ölduróti þeirra þjóðarsamninga sem hér er unnið að er öryggi smá- þjóðar á þessu sviði engan vegin tryggt th framtíðar. Skoðanir bæði lærðra og leikra era skiptar um hvort þessi samn- ingur sé eða sé ekki brot á stjórnar- skránni ef hann nær fram að ganga á Alþingi. Það mál er óleyst ennþá og meðan svo er má telja ógerlegt að samþykkja hann. Sumir telja óþingræðislegt að láta þjóðina kjósa um samninginn. Það er híns vegar lýðræðislegt sem skiptir meira máh. Þingið starfar í umboði kjósenda. Verst af öhu varðandi EES-aöhd KjaUaiinn Eggert Haukdal alþingismaður ht-samkomulag kveður á um mjög nána samvinnu ríkjanna, nánast einingu þeirra. Danir hafa hafnað því og Sviss hefur hafnað EES. Enginn veit á þessu augnaþhki hvert stefnt er. Að öhu þessu athuguðu er htt efdrsóknarvert að tengjast þessu ríkjasambandi markaðslögmál- anna þar sem óstöðugleiki og geig- vænlegt atvinnuleysi ríkir. Ef við vinnum bug á atvinnuleysinu mun fólk úr þessum löndum flykkjast hingaö tugþúsundum saman og setja aht úr skorðum. Einingu skortir Þjóðaratkvæðagreiðslur, sem fram hafa farið í Danmörku og Sviss, benda th þess að fólkið í þess- „Niðurstaða mín er því þessi: Höfnum aðild en freistum tvíhliða samnings - með fullu sjálfstæði okkar í orði og á borði.“ er þó að við vitum ekki hvert við um löndum vhji ekki EB eða EES. erum að fara. Svonefnt Maastric- Aðhd er hins vegar kappsmál stjórnmálamanna, sem e.t.v. sjá hhla undir tylhstöðu hjá hinu tröll- aukna ríkjasambandi í Brassel og vhja semja, jafnvel í andstöðu við þjóð sína og þjóðarvitund. í öllum flokkum hér á landi skort- ir á einingu í máhnu. Framsókn hefur verið tvístígandi og tvíklofm í þessu máh sem öðrum og sinna- skipti Ingibjargar Sólrúnar Gísla- dóttur eru dularfuh. Niðurstaða mín er því þessi: Höfnum aðhd en freistum tvíhhða samnings - með fuhu sjálfstæði okkar í orði og á borði. Sjálfstæðis- flokkurinn var stofnaður með samrana íhaldsmanna og frjáls- lyndra 1929 th þess að framfylgja sjálfstæðisbaráttunni við Dani th lokasigurs. Hann á enn að standa vörð um sjálfstæðið svo að hann kafni ekki undir nafni. Að ríkis- stjóminni standa ungir menn sem hafa ekki kynnst sjálfstæðisbarátt- unni og landhelgisdehunni nægi- lega vel. Þeir og við öh íslendingar höfum fengið sjálfstæði landsins og 200 mhna lögsögu í arf. Því fylgir mikh ábyrgð að gæta þessa fjör- eggs. Eggert Haukdal 15 „Því liefur oft veriö fleygt að há- skólamenn feh sig í fíla- beinsturni þar sem eng- inn nær th þeirra og að I ... „ .. þeir séu ekki Valdimar Jóns" í neinum $on- Pró,e$sor 1 tengslum við verk,raedi' þjóöina eða atvinnulífið í land- inu. Efþetta hefur einhvern tima átt við rök að styðjast held ég að svo sé ekki lengur. Háskóhnn og starfsmenn hans taka nú orðið virkan þátt í þjóðfélagsumræðum og skipta sér af málefnum at- vinnulífsins í víötækustu merk- ingu þess orðs. Að vísu heyrast þær raddir inn- an Háskólans aö hann verði að sinna grunnrannsóknum, sem atvinulifið hafí engan áhuga á, en það kreflist hins vegar tafar- lausra svara. Égtel að þessi skoð- un eigi þverrandi fylgi aö fagna mcöal starfsfólks Háskólans, sem flest telur að nú sé þörf fyrir meiri kynningu á rannsóknar- starfsemi i ékólanum. Svo Há- skóhnn njótl meira trausts og virðingar atvinnulífsins þarf að efla enn betur samskipti þeirra. Mín reynsla af samskiptum við atvinnulifiö, þau 20 ár sem ég hef starfað við Háskólann, hefur ver- iö ba;ðí mikh og viðburðarík og reynst mér mikhl styrkur, bæöi viö rannsóknir og kennslu. Á hinn bóginn er ég ekki í vafa um að atvinmdífið hefur notíð góðs af saravinnu við Háskólann. Um Má ekki verða ambátt w* skóla og vinnulífs era skilgreind aht ofþröngt.Há- skóliira er sem hefur skyldur fýrir aht þjóðfélag- ®£,mi <’°tW80n- ið. HAnn hef- ÞnMe*sor í fsiensku. ur i raun þá einu skyldu að útskrifa hæfa menn. Allir sem koma frá Há- skólanum vinna í þjóðfélaginu, eru hluti af atvinnulifinu. Þá er Háskólinn sjáh'stæð menningar- og rannsóknarstofnun sem má aldrei verða ambátt einhverra imyndaðra fyrirtækjasamsteypa. Spumingin um frekari teng- ingu Háskóla í slands við atvinnu- hflð er út í hött þar sem Háskól- inn hefur ahtaf verið reiðubúinn að sinna öllum þeim verkefnum sem boðin era th hans og geta á einhvern hátt stutt við bakiö á atvinnulifinu. En þetta gerist ekki nema fé sé látiö fylgja th rannsókna og vinnu. Tengsl Há- skóJans við atvinnulífið geta ekki málamönnum og framleiðslu- stofnun og svo er talað um að hann eigi að þjónusta eitthvað sera heitir atvinnulíf. Það er tóm blekking, slagorð manna sem vita liii

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.