Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 5. TBL. -83. og 19. ÁRG. FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 115 Lántökur Lands- bankans - sjábls.6 Hægtaðstór- græðaá kynkirtlum ígulkera - sjábls.6 Össur Skaiphéöinsson: Ræðu- skörungar áAlþingi - sjábls. 15 Lifðu á snjó ogsmá- kökumí heilaviku -sjábls.9 Slysiö viö Hjaltland: Hreinsunin verrien mengunin -sjábls.8 „Við vorum í stöðugu sambandi við Slysavarnafélagið þannig að okkur leið mjög vel. Við vorum mjög öruggir því við vissum allan timann að hjálp var á leiðinni," sögðu sjómennirnir tveir sem lentu í hrakningum á trillunni Rúnari KÓ-662 við komuna til hafnar í gær. Vél trillunnar bilaði í dimmu éli Skammt út af Gróttu um kvöldmatarleytið i gær og var þá leitað eftir aðstoð Slysavarnafélagsins. Þegar trillan fannst var hún stödd tvær sjómíl- ur vestur af Leiruboða í Skerjafirði og rak í áttina að landi. Bátsverjar höfðu þó sett fiskiker útbyrðis til að draga úr rekinu. Björgunarskipið Henry Hálfdansson dró trilluna í land og voru allir komnir heilu og höldnu til hafn- ar skömmu fyrir miðnætti. DV-mynd Sveinn j ""'iynu IJ % "% : ■gKt VMA 1 ý ' WM |É; 1 VR* / § WfmmL ‘ ^ Trillu bjargað til hafnar: Vissum af hjálpinni og leið vel - sögðu bátsverjar Reykjavlk: 19 fæðingar á einum degi - sjábls.3 Innbrotafaraldur: Að meðaltali fimm á dag - sjábls.7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.