Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Blaðsíða 26
34 FÖSTÚDAGUR 8. JANÚAR 1993. Afmæli Elías Snæland Jónsson Elías Snæland Jónsson, aðstoðarrit- stjóri DV, er fimmtugur í dag. Hann fáeddist að Skarði í Bjarnarfirði, Strandasýslu, 8. janúar 1943. Starfsferill Elías lauk prófi frá Gagnfræða- skólanum í Keflavík 1960 og Sam- vinnuskólanum 1962. Eftir nám í skóla norsku verkalýðshreyfingar- innar í Sörmarka, Noregi, hóf haim blaðamennsku við Sunnmöre Ar- beideravis í Álasundi vorið 1963. Hann var blaðamaður við Tímann 1964-1973, ritstjóri Nýrra þjóðmála 1974-1976, blaðamaður og ritstjóm- arfulltrúi Vísis 1976-1981, ritstjóri Tímans 1981-1984 og hefur verið aðstoðarritstjóri DV frá 1. apríl 1984. Elías tók virkan þátt í félagsmál- um á árnnurn 1964-1979, sat m.a. í fyrstu framkvæmdanefnd Herferð- ar gegn hungri, 1964-1967, var í stjóm Sambands ungra framsókn- armanna í sex ár, þar af sem form- aður 1972-1974, í framkvæmdanefnd Möðmvallahreyfingar 1973-1974 og framkvæmdastjóm Samtaka fijáls- lyndra og vinstri manna 1974-1978. Hann var formaöur Blaðamannafé- lags íslands 1972-1973, formaður Æskulýðssambands íslands 1977- 1979 og átti sæti í framkvæmdaráði Evrópuráðs æskunnar 1974-1979. Ehas er höfundur nokkurra bóka. Má þar ðefna tvær bækur undir samheitinu Aldarspegill; Átök milli stríða, 1984, og Undir högg að sækja, 1985, og unglingaskáldsöguna Davíð og krókódílarnir, 1991. Hann samdi handrit að og hafði umsjón með gerð 100 mínútna heimildamyndar um stjórnmálabaráttu Jónasar frá Hriflu fyrir RÚV1989. Sama ár bar handrit hans, Blóðnætur, sigur úr býtum í samkeppni Stöðvar 2 um besta frumsamda sjónvarpsleikrit- ið. Fjölskylda og ætt Elías kvæntist árið 1967 Önnu Kristínu Brynjúlfsdóttur, BA í lat- ínu og grísku, kennara og rithöf- undi. Foreldrar hennar: Brynjúlfur Jónsson prentari, Helgasonar, prentsmiðjueiganda og útgefanda, og Bryndís Sigurðardóttir húsmóð- ir, Brynjólfssonar, Eyjólfssonar frá Laugarvatni. Börn Elíasarog Önnu: Jón Hersir, háskólanemi, Úlfar Harri, háskóla- nemi, og Arnoddur Hrafn, nemi í Flensborgarskóla. Ehas er sonur hjónanna Jóns Michaels Bjamasonar, bónda á Skarði og síðar starfsmanns Al- þýðusambands íslands, en hann er iátinn, og Huldu Svövu Ehasdóttur frá Elliða í Staðarsveit á Snæfehs- nesi. Systkini hans eru Bjami Snæ- land skipstjóri, Jóhannes Snæland bankamaður, og Valgerður Birna Snæland sérkennari. Foreldrar Jóns vom Bjami Jóns- son, bóndi á Skarði, Elíassonar frá Straumfiarðartungu, Sigurðssonar stúdents í Geitareyjum, og kona hans Vaigerður, dóttir Einars Ein- arssonar og Soflíu Torfadóttur, al- þingismanns Einarssonar á Kleif- um. Foreldrar Huldu vom Elías Kristj ánsson bóndi, Ehassonar frá Straumfiarðartungu, og kona hans, Elías Snæland Jónsson. Sigríður Jóhannesdóttir; Jóhannes var sonur Magnúsar Jónssonar og Sigríðar Guðmundsdóttur í Skarfa- nesi. Elías verður að heiman á afmæhs- daginn. Páll Guðjonsson Páh Guðjónsson, fyrrv. kaupmaður, til heimilis að Miðvangi 16, Hafnar- firði, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Páh fæddist í Hehukoti á Vatns- leysuströnd og ólst þar upp fyrstu átta árin en flutti þá með foreldrum sínum th Hafnarfiarðar þar sem hann hefur átt heima síðan. Páh hóf störf um fermingaraldur hjá Jóni Mathiesen kaupmanni og var þá fyrst sendisveinn þar. Hann varð síðan útibússtjóri hjá Jóni 1937 að Hverfisgötu 56 í Hafnarfirði en keypti síðan verslunina 1938 og verslaði þar undir nafninu Pahabúð th 1959. Þá hóf Páh störf hjá Garð- ari H. Svavarssyni í Kjötverslun Tómasar Jónssonar að Laugavegi 2. Þar var Páll verslunarstjóri th 1977 er hann hóf aftur verslunar- rekstur að Hverfisgötu 56 þar sem hann verslaðith 1988. Páh er einn af stofnendum knatt- spymufélagsins Hauka í Hafnar- firði og sat í stjórn Kaupmannasam- takannaumskeið. Fjölskylda Páh kvæntist 26.10.1940 Huldu Siguijónsdóttur, f. 3.7.1919, hús- móður og verslunarkonu. Hún er dóttir Sigurjóns Einarssonar, skip- stjóra í Hafnarfirði, og konu hans, Rannveigar Vigfúsdóttur húsmóð- ur. Böm Páls og Huldu em Siguijón, f. 6.8.1941, varðstjóri hjá lögregl- unni í Reykjavík, kvæntur Þuríði Gunnarsdóttur og eiga þau tvö börn; Jóhanna Ingiþjörg, f. 30.7.1943, kaupkona í Portúgal, gift Axel Lund kaupmanni og á hún fiögur böm; Kjartan, f. 30.11.1945, rekur Miða- prentun hf. í Reykjavík og á hann þrjú börn; Rannveig, f. 3.9.1950, verslunarmaður í Reykjavík, gift Sumarhða Guðbjartssyni, skrif- stofumanni hjá Sjóvá-Álmennum og eigaþauþijúböm. Systkini Páls: Sigurbjörg, f. 1915, nú látin, húsmóðir í Hafnarfirði; Ámbjörn, f. 1920, nú látinn, raf- virkjameistari í Hafnarfirði; Lhja Hahdóra, f. 1926, húsmóðir í Banda- ríkjunum; Ingi Svavar, f. 1934, raf- virkjameistari í Hafnarfirði. Foreldrar Páls vora Guðjón Jóns- son, verkamaður í Hellukoti og síð- ar í Hafnarfirði, og kona hans, Jó- hanna Pálsdóttir húsmóðir. Páh og Hulda taka á móti gestum í veitingahúsinu Skútunni, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði, á afmæhsdag- inn, mhli kl 17.00 og 19.00. Til hamingju meö daginn 8. janúar 85 ára Sigriður A. Símonardóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. Jónína Guðmundsdóttir, Furugerði 1, Reykjavik. 80 ára Inga Kristjánsdóttir, Kirkjuvegi 11, Keílavík. c 60 ára Guðrún Sverrisdóttir, Gautlandi 15, Reykjavík. Eiríkur E iríksson, Vatnsnesvegi 26, Keflavík. Gisli J. EHerup, Neshaga 14, Reykjavík. Björn Björgvinsson, Sörlaskjóh3, Reykjavík. Anna Lind Jónsdóttir, Kringlunni 29, Reykjavík. Halldóra Sumariiðadóttir, Þórufelii 10, ReyHjavík. v Ellen Rósa Jones, Hraunbæ 158, Reykjavik. Stefán Stefánsson, Bogahlíð 10, Reykjavik. Hólmfríður Hallsdóttir, Lagarfehi 16, FehahreppL Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættísins að Bjamarbraut 2, Borgamesi, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Borgarvík 1, Borgamesi, þing;l. eig. Armann Jónasson, gerðarbeiðandi Brunabótafélag íslands, 14. janúar 1993 kl. 10.00. Uppboð Framhald uppboðs á eftírtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Auðbrekka 22, 2. og 3. hæð, þingl. eig. Ingvar Mar hf. og Tijástofhinn hf., _ gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Guðmundur Jónsson hrl., I Landsbanki íslands, Lögmenn Borg- artúni 33, Pétur Pétursson, S. Guð- jónsson hf. og Tijástofhinn, 12. janúar 1993 kl. 13.00. Dalvegur 5, þingl. eig. Fífuhvammur hf, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Kópavogs, Jón Þóroddsson hdl. og Verðbréfamarkaður FFI, 12. janúar 1993 kl. 13.45._________________ Hlíðarhjalli 53, 3-2, þingl. eig. Nói Jóhann Benediktsson og Verka- mannabústaðir í Kópavogi, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- manna, Bæjarsjóður Kópavogs, V.LS. og skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, 12. janúar 1993 kl. 15.15. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAV0GI Böðvarsgata 12, n.h., Borgamesi, þingl. eig. Þorkell P. Valdimarsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Akra- neskaupstaðar, 14. janúar 1993 kl. 10.00.____________________________ Fálkaklettur 8, Borgamesi, þingl. eig. VölimdurSigurbjömsson, gerðarbeið- endur, Landsbanki íslands, aðalbanki, og Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna, 14. janúar 1993 kl. 10.00. Ytri-Skeljabrekka, Andakílshreppi, þingl. eig. Gísh Jónsson, gerðarbeið- endur, Fóðurblandan hf. og Stofin- lánadehd landbúnaðarins, 14. janúar 1993 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í B0RGARNESI Andlát Sigríður Hagalín Sigríður Hagalín leikkona, th heim- his að Austurströnd 4, Seltjamar- nesi, lést annan í jólum. Útför henn- ar verður gerð frá Dómkirkjunni í dag, fóstudaginn 8.1., kl 13.30. Starfsferill Sigríður fæddist í Voss í Noregi 7.12.1926 en flutti á fyrsta árinu með foreldrum sínum th íslands og ólst upp á ísafirði. Hún lauk gagnfræða- prófi frá Gagnfræðaskólanum á Isafirði 1941, stundaði nám við Sam- vinnuskólann 1941-42, stundaði nám við Leiklistarskóla Lámsar Pálssonar 1945-46 og við Leiklistar- skóla Þjóðleikhússins 1951-53. Sigríður stundaði verslunar- og skrifstofustörf í Reykjavík 1942-46, var leikkona hjá Þjóðleikhúsinu og Leikfélagi Reykjavíkur 1953-63 og var síðan fastráðin leikkona hjá Leikfélagi Reykjavíkur frá 1964. Hún lék í fiölda útvarps- og sjón- varpsleikrita og í kvikmyndum. Sigríður þótti afar fiöhiæf leik- kona og var um árabh í hópi fremstu leikkvenna hér á landi. Meðal eftir- minnhegra hlutverka hennar má nefna Neh í Hitabylgju (1970), Arkadiu í Máfmum (1970), Frú Gog- an í Plógi og stjömum (1971), Fonsíu í Rommí (1980) og aðalhlutverk hennar í kvikmyndinni Böm nátt- únmnar(1991). Sigríður hlaut íslensku leikhstar- verðlaunin, shfurlampann, 1970, var thnefnd th evrópsku Felix kvik- myndaverðlaunanna sem besta leikkona í aðalhlutverki 1991 fyrir leik sinn í myndinni Böm náttúr- unnar og var kosin af Alþingi í heið- urslaunaflokk listamanna 1991. Fjölskylda Sigríður giftist 1948, fyrri manni sínum, Ólafi Ágústi Ólafssyni, f. 11.2.1922, forsfióra. Hann er sonur Ólafs Gíslasonar stórkaupmanns og Ágústu Þorsteinsdóttur húsmóður. Sigríður og Ólafur Ágúst skhdu. Dóttir Sigríðar og Olafs Ágústs er Kristín Ólafsdóttir, f. 19.6.1949, bókasafnsfræðingur í Reykjavík, ght Bimi Vigrú Sigurpálssyni, rit- stjórnarfuhtrúa við Morgunblaðið, og eiga þau tvö böm, Sigríöi Hagalín Bjömsdóttur, f. 11.2.1974, nema viö MR, og Kolbein Atla Bjömsson, f. 2.5.1979, grunnskólanema. Sigríður giftist 1962 seinni manni sínum, Guðmundi Pálssyni, f. 22.8. 1927, d. 5.8.1987, leikara og fram- kvæmdasfióra Leikfélags Reykja- víkur. Hann var sonur Páls Sól- mundarsonar, sjómanns í Bolung- arvík, og konu hans, Ingibjargar Guðfinnsdóttur. Dóttir Sigríðar og Guðmundar er Hrafnhhdur Hagahn Guðmunds- dóttir, f. 30.3.1965, leikritahöfundur og nemi í leikhúsfræðum við Sor- bonneíParís. Albróðir Sigríðar var Hrafn Haga- lín, f. 16.8.1921, d. 7.4.1957, iðnverka- maður og hstamaður í Reykjavík. Hálfbróðir Sigríðar, samfeðra, er Þór Hagalín, f. 13.11.1939, skrifstofu- sfióri á Eyrarbakka. Foreldrar Sigríðar vom Guð- mundur Gíslason Hagalín, f. 10.10. 1898, d. 28.2.1985, rithöfundur, og fyrri kona hans, Kristín Jónsdóttir frá Hvanná, f. 12.5.1900, d. 6.11.1969, húsmóðir. Ætt Guðmundurr G. Hagalín var bróð- Sigríöur Hagalín. ir Þorbjargar, móður Gísla Sigurðs- sonar læknis. Guðmundur var son- ur Gísla í Lokinhömrum í Arnar- firði, bróður Odds, afa Þráins Bert- elssonar. Gísh var sonur Kristjáns, b. í Lokinhömrum, Oddssonar. Móðir Guðmundar Hagahn var Guðný Guðmundsdóttir Hagalín, b. á Mýrum í Dýrafirði, Guðmunds- sonar, dbrm. á Mýrum, Brynjólfs- sonar, hreppstjóra á Mýrum, bróður Hákonar, afa Guðmundar, afa Ólafs, skólastjóra í Hafnarfirði, og skáld- anna Guðmundar Inga og Hahdórs frá Kirkjubóh Krisfiánssona. Hákon var afi Solveigar, ömmu Ghs Guð- mundssonar rithöfundar. Annar bróðir Brynjólfs var Guðmundur, faðir Margrétar, langömmu Jennu Jensdóttur rithöfundar. Kristín, móðir Sigríðar var systir Jóns, tónskálds frá Hvanná. Kristín var dóttir Jóns, alþingismanns á Hvanná í Jökuldal, Jónssonar, b. í Fossdölum, Jónssonar. Móðir Krist- ínar var Gunnþómnn Kristjáns- dóttir Kröyer, b. á Hvanná, Jó- hannssonar Kröyer.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.