Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Blaðsíða 7
J’ÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993. 13 v Sandkom á Akureyri íyr- irjóliiilýsti hangikjöts- frainleiðandi yfiránægju smni meðgnö viðbrögðknup endauð\öni hans. „íætta vorufrekar innfeitogvel vaxinlæri,áEt uppisexkiló. ogþauhafa : vakiðgríðar- lega lukku." Vegna góðrar lystar á þessum innfeitu lærum og öðnim eru læri landsmanna nú sögð oröin út- feit. Því flykkjast þeir á likamsrækt- arsíöðvar tll að taka þátt í læraskaki. Stofuskraut Þáerkomiðað þvíaðfleygja jólatrjánum, lilnuómissandi stofuskrauti umstórhátíð- ina. Skortur varáþessuilm- andiskrautiá Akureyrifyrir jólin þí'átt fyriv skógrækt\ið bæjardymarog sáusumirsér t'kkiannað fært en að grípa til sagarinnar. Dagur á Akureyri velt- ir þ ví fyrir sér hvort ékkí sé skyn- samlegra að hafá framboð í samræmi við eftírspum svo foreldrar þurfi ekki aö hafa slæma samvisku yfir iila fengnu jólatré eða engu. í að minnsta kosti einu nágrannalandaokkar þyk- ir sumum lítið ti! jólatijáa koma nema þau séu illa fengfii ogmeð sem mestri fyrirhöfii. Þó að minnst sé á þennan jólasið nágrannanna erekki verið að mæla með að hami veröi tekinn upp hér eins og aðrir siðir og ósiðirþeirra. íslenskir siðir Greinarhöf- undur í breska blaðinu SundayTimes greindi nýlega frádvölsinniá íslandiumjól ogáramótog segirhann frásiöumokk- artengdum þessu tímabili, afiri drykkj- unniogátinu oggjafakaup- unumogflugeldunumogbrennun- um. íslenaka jólaölið segjr hann minna á alkóhóllausan Guinness- bjór sem kryddaöur hefttr verið með marraite-kryddi. Ráðleggur greinar- höfundur lesendum að foröast þenn- andrykk. Jólabað Greinarhöf- undurvirðist þegará heild- inaerlitiðhrif- innafsund- laugarferð. Hannsegirþað aönunnsta kostíhafaveriö sérstaka reynslu, sein eriittséaðlýsa, aðliggjaiireit- umpottiutan- dyra umleiðoe snjókomin féllu nlður. Niðui-lægingin, sem hann hafi örðið fyrirí búnings-ogsturiu- ktefanum, hafi næsturo gleymst. í búningsldefanumbenti barn honum á aðfara úr skónum og viröisthann hafa tekið þaö svolltið nærri sér. í sturtuklefenum tók ekki betra viö því þarfékkhann sýnikennsluíhvemig hann ættí að þ vo sér ó milli fótanna. timsjón: Ingibjörg Bóra Sveinsdóttlr __________________________Fréttir Innbrotafaraldur á höfuðborgarsvæðinu: Aðmeðaltali5 innbrot á dag - lögreglumenn telja meðferð þjófnaðarmála óskilvirka Grunur leikur á að eitthvað af þýfinu úr innbrotunum á höfuðborgarsvæðinu sé boðið til sölu um borð i erlendum togurum sem gera stans hér við land og vitað er að stolnir bíiar hafa verið seldir rússneskum sjómönnum. Von- andi hefur þessi rússneski sjómaður ekki keypt köttinn i sekknum. Hann var himinlifandi yfir Lödunni sinni og kvaðst geta fengið andvirði einnar íbúðar fyrir gripinn i heimalandi sínu. DV-mynd BG Innbrotum og þjófnuðum á höfuð- borgarsvæðinu fjölgaði um tæplega fjórðung á milli áranna 1991 og 1992. Að sögn lögreglu hafa innbrot og þjófnaðir aukist það mikið á síðustu mánuðum að líkja má ástandinu við faraldur. Árið 1991 bárust RLR kærur um 2574 innbrota- og þjófnaðarmál en í fyrra urðu kærumar 3143. Að meðal- taii eru framin 5 innbrot á dag og 3-4 þjófnaðir. Um þriðjungur þessara mála upplýsist. „Það er mikill innbrotafaraldur í gangi. Sérstaklega eru óhugguleg innbrotin í heimahús. Fólk má varla bregða sér frá þá er búið að hreinsa út úr íbúðunum," segir Geir Jón Þór- isson, aðalvarðsstjóri hjá lögregl- unni í Reykjavík. Hann segir að meðal lögreglu- manna í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði séu uppi háværar raddir um að máismeðferð innbrota- og þjófnaðarmála verði breytt á þann hátt að í stað þess að RLR rannsaki þau komi það í hlut almennu staðar- lögreglunnar. „Fólk er oft óánægt við okkur ef það gengur illa að upplýsa mál. Við sjáum hins vegar rétt um frumathug- un og síðan tekur RLR við. Við teljum þetta fyrirkomulag vera óheppilegt og óskilvirkt og viljum fá þennan brotaflokk til okkar. Þá myndu sömu menn sjá um þessi mál frá upphafi til enda,“ segir Geir Jón. Nefnd á vegum dómsmálaráðu- neytisins vinnur nú meðal annars að endurskoðun reglugerðar um starfskiptingu miili almennu lögregl- unnar og RLR. Sú nefnd átti að skila tillögum sínum fyrir áramót en hefur enn ekki gert það. Að sögn Guðmundar Guðjónsson- ar, yfirlögregluþjóns í Reykjavík, er fjölgun innbrota orðin stórt vanda- mál sem taka þarf á. „Þaö er mjög brýnt að sett verði upp sérstakt eftir- lit með síbrotafólki og hættulegum afbrotamönnum. Einn eða tveir sí- brotamenn, sem ganga lausir, geta framið gífurlega mikinn fjölda þjófn- Gengið frásölu Gyllis Gengið var frá kaupum Þorf- inns hf. á togaranum Gylli af Flateyrarhreppi í fyrradag. Kaupverð er 378 milljónir króna. Flateyrarhreppur neytti for- kaupsréttar síns á togaranum og keypti hann af Hjálmi hf. þegar sýnt var að hann yrði seldur aust- ur á firði. Endurseldi hreppurinn síðan Þorfmni hann. íshúsfélag ísfirðinga á 70 prósent í Þorfinni en Flateyrarhreppur 30 prósent. Þorleifur Pálsson, stjómarform- aður Þorfinns, segir að við hluta- fjáraukningu í félaginu á næst- unni muni eignarhlutur Flateyr- arhrepps minnka. Hve mikið vildi hann ekki segja. Áhöfnin, frá Flateyri, verður áfram sú sama en togarinn mun landa á ísafirði. -hlh aða. Við reynum að vera með fyrir- byggjandi aðgerðir en það háir okkur hversu takmarkaðar upplýsingar við höfum þar sem við fylgjum málunum ekki alla leið. Það er vilji hjá lögregl- unni í Reykjavík að breyta þessu fyr- irkomulagi þannig að þessi mál verði færð til staðarlögreglu líkt og er alls staðar á landinu utan höfuðborgar- svæðisins," segir Guðmundur. Að sögn Harðar Jóhannessonar, yfirlögregluþjóns hjá RLR, er einnig vilji hjá þeim að breyta þessu fyrir- komulagi. „Við erum hlynntir því að þetta verði endurskoðað, meðal ann- ars með það fyrir augum að almenna lögreglan ljúki fleiri málum en hún gerir í dag.“ -ból UTSALAN 20-50% IFSLÁTTIIR! ÍÞRÓTTAGALLAR, ERÓBIKFATNAÐUR, ÍÞRÓTTASKÓR, BOLIR, SUNDFATNAÐUR OG MARGT FLEIRA MÆTIÐ SNEMMA OG GERIÐ REIFARAKAUP! Póstsendum um land allt. r'uUlL I «á MAÐURINN H Ó L A G A R Ð I S í mi 7 5 0 2 0 ENGIHJALLA8 - SÍMI642811

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.