Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993. Udönd gleymtoggrafid eftirþrjúár Norski hafíræðingurinn John Gaay við Óslóarháskóla segir að innan þriggja ára verði olíuslysið við Hjaltlandseyjar gleymt og grafið og áhrif mengunarinnar horfin úr náttúrunni. Hann segir að olíumengun hafi ekki varanleg áhrif á dýralíf. 01- ian brotni fljótt upp í sjónum og tjónið sé ekki varanlegt þótt nokkrir sjófiiglar drepist. Óll efni i olíunni séu náttúruleg og skað- laustillangframa. ntb Systurskip Braer kyrrsett vegna vélarbilunar og vankunnáttu áhafnar: Ekkert hægt að gera næstu sólarhringana Björgunarmenn á Hjaltlandseyjum sjá ekki fram á að fá nokkuð að gert til að bjarga olíu í norska olíuskipinu Braer næstu sólarhringana vegna VINNINGSHAFAR Eftirtaldir félagar í Krakkaklúbbi DV hafa unnið tvo miða á 3-sýningu í Bíóhöllinni laugardaginn 9. janúar á myndina Jólasaga prúðuleikaranna. Miðarnir verða afhentir í miðasölu Bíóhallarinnar fyrir sýningu. Inga Dóra Sigurdardóttir, Ölduslóð 6, Hafnarfiröi. Valgeröur Ósk Guömundsdóttir, Reykjamel 2, Mosfellsbæ Hildur Elnarsdóttir, Fögrubrekku 18, Kópavogl Gunnlaugur Þór Einarsson, Fífuhjalla 3, Kópavogi Bryndls Bjarnadóttir, Austurbergi 36, Rvík Guólaugur Ingason, Noróurtúni 15, Rvík Örn Lúðvíksson, Laxakvisl 31, Rvík Ástgeir Sigmarsson, Heiöarvegi 7, 800 Selfossi Linda Björk Hafsteinsdóttir, Efstalandi 16, Rvík Gisli Már, Álfholti 2a, Hafnarfirói Einar Ingimar Helgason, Kóngsbakka 7, Rvik Einar Nikulásson, Laugavegi 49, Rvik Ragnar Nikulásson, Laugavegi 49, Rvik Kristrún Anna Skarphéðinsdóttir, Sunnubraut 42, 230 Keflavík Dagbjört Rós Halldórsdóttir, Hólagötu 37, 260 Njaróvík Sandra Árnadóttir, Hrísum, 801 Selfossi Daniella H. Gísladóttir, Garöbraut 8, 250 Garöi Guðný Sjöfn Ólafsdóttlr, Laufskógum 3, 810 Hveragerói Halldóra S. Ólafsdóttir, Rauöási 3, Rvík Anna Margrét Slguróardóttir, Ásbraut 21, Kópavogi Sandra Kjartansdóttir, Stórholti 22, Rvik Helgi Steinar Helgason, Granaskjóli 36, Rvík Anna Lilja Gisladóttir, Drápuhlió 45, Rvík Tinna Pálmadóttir, Uröarbraut 9, 250 Garöi Daníel Karl Kristinsson, Skógarási 13, Rvík Alexander Steinarsson, Jöldugróf 3, Rvík Eyþór Gunnarsson, Heiðnabergi 7, Rvík Sigrnar Sólmundsson, Hraunbæ 188, Rvík Árni Ragnarsson, Hraunbæ 174, Rvík Lilja Smáradóttir, Fífuseli 36, Rvlk Bragi Þór Pálsson, Laufbrekku 23, Kópavogi Valdfs Arna Kristjánsdóttir, Barmahlið 12, Rvfk Inga Birna Bjarnadóttir, Kaldaseli 6, Rvík Theodór Á. Hansson, Jöldugróf 3, Rvík Guórún H. Einarsdóttir, Kársnesbraut 49, Kópavogi Hannes Þór Egilsson, Giljalandi 18, Rvík Ragnar Ingi Klemenzson, Rauðási 14, Rvik Hjörtur Rósant Freysson, Rauöási 14, Rvík Karen Gunnarsdóttir, Heiðargerði 44, Rvík Anton Rúnarsson, Blikabraut 3, 230 Keflavík Guörún Ósk Guömundsdóttir, Heióarholti 42, 230 Keflavik Kolbelnn Daðason, Hólavallagötu 7, Rvík Jóna Þorvaldsdóttir, Klapparstíg 8, Rvík Thelma Þorvaldsdóttir, Klapparstíg 8, Rvfk Halldóra Brynjólfsdóttir, Brekkulæk 4, Rvík Orri Guðbergsson, Garöavegi 14, 220 Hafnarfiröi Stefán Sölvi Pétursson, Skeljagranda 1, Rvfk Lilja Erlendsdóttir, Álakvísl 118, Rvlk Dröfn Sæmundsdóttir, Víðivangi 12, Hafnarfiröi Anita S. Ásmundsdóttir, Lækjarhjalla 10, Kópavogi veðurs. Spáð er roki fram yfir helgi og nú er um 7 metra ölduhæð á slys- staðnum. Skipið hefur staðist hafrótið betur en menn áttu von á. Búist var við að það liðaðist endanlega í sundur í gær. Það hefur ekki gerst enn en olía rennur stöðugt í sjóinn og er nú htið eftir í tönkum skipsins. Hollendingar eru mættir á staðinn með búnað til að dæla úr tönkunum en geta ekki athafnað sig vegna veðurs. Ekki er heldur hægt að dreifa hreinsiefni í sjóinn. Haffræðingar segja þó margir að hreinsiefnið sé síst skárra en olían. Efnið veldur því að olían sekkur og mengunin verður ósýnileg. Hún er hins vegar til staðar eftir sem áður. Minnt er á að hreins- un sjávar og fjöru eftir Exxon Valdes slysið fyrir nær fjórum árum hefði betur verið ógerð og hefur jafnvel valdið meira skaða en olían. Nokkur hundruð dauðra fugla hef- ur rekið á fjörur og húist er við að margir eigi eftir að drepast á næstu dögum. Olíuflekkurinn er enn við suðurodda eyjanna og breiðist hægt út. Menn óttast að Hjaltlendingar verði fyrir heilsutjóni vegna meng- unarinnar og gæti jafnvel þurft að flytja þá á brott. Yfirvöld í Kanada hafa látið kyrr- setja Celtic, systurskip Braer, vegna þess að vart varð vélarbilunar um borð í gær. Þá þótti sýnt að áhöfnin þar væri ekki fær um að sigla skipinu í ÍS. Reuter og NTB Fuglar eru farnir að drepast unnvörpum við suðurodda Hjaltlandseyja. Fátt er hægt að gera til að hemja mengun- ina og verður ekki næstu sólarhringa vegna stöðugra illviðra. Möguleiki er að fólk, sem býr nærri slysstaðnum, verði flutt á brott. Sfmamynd Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Alftamýri 38, 2. hæð t.h., þingl. eig. Erlendur Ólaftson, gerðarbeiðendur Amarfell sf. og Veðdeild íslandsbanka hf., 12. janúar 1993 kl. 13.30. Dúftiahólar 2, 4. hæð A, þingl. eig. Bjami Sigurðsson, gerðarbeiðendur Lifeyrissjóður Dagsbrúnar og Fram- sóknar, 12. janúar 1993 kl. 13.30. Efetasund 79, þingl. eig. Karl Sig- tryggsson og Kristjana Rósmunds- dóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Manni hf. og íslands- banki hf., 12. janúar 1993 kl. 10.00. Einarsnes 30, þingl. eig. Ásgeir Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki íslands, 12. janúar 1993 kl. 10.00. EskiMð 8, hluti, þrngl. eig. Olga Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í,Reykjavík, Landsbanki ís- lands og íslandsbanki hf., 12. janúar 1993 kl. 10.00. Fannafold 186, hluti, þingl. eig. Frið- rik H. Friðriksson, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Sparisj. Rvíkur og nágr., 12. janúar 1993 kl. 13.30. FlugvaUarvegur, félagsheimili, þingl. eig. Flugbjörgimarsveitin í Reykjavft, gerðarbeiðandi Framkvæmdasjóður Islands, 12. janúar 1993 kl. 10.00. Framnesvegur 24A, hl., þingl. eig. Ein- ar Þór Garðarsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, 12. janúar 1993 kl. 10.00. Freyjugata 15, versl.g. í kj., þingl. eig. Eldsmiðjan sf., gerðarbeiðandi Spar- isj. Rvíkur og nágr., 12. janúar 1993 kl. 10.00. Frostafold 143, 03-01, þingl. eig. Hall- dóra B. Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Flugleiðir hf. og tollstjórinn í Reykja- vík, 12. janúar 1993 kl. 10.00. Furugerði 15, hluti, þingl. eig. Guð- björg Antonsdóttir, gerðarbeiðendur Húsbréfad. Húsnæðisst. og Kreditkort h£, 12. janúar 1993 kl. 10.00. Gyðufell 12, íb. 044)3, þingl. eig. Auður Knstófersdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Jón Skarj> héðinsson, Landsbanki íslands, Líf- eyrissj. starfsf. í veitingahúsum, Líf- eyrissj. starfsm. ríkisins, Sjóvá- Almennar hf. og Sparisj. Rvíkur og nágr., 12. janúar 1993 kl. 10.00. Hjallavegur 50, hluti, þingl. eig. Óskar Ómar Ström, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 12. janúar 1993 kl. 10.00._________________________ Hólmgarður 21, neðri hæð, þingl. eig. Guðrún Birgisdóttir, gerðarbeiðandi Veðdeild íslandsbanka hf., 12. janúar 1993 kl. 10.00.____________________ Hringbraut 103, hluti, þingl. eig. Gú- staf Grönvold, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Ræsir hf., Vá- tryggingafél. íslands hf. og íslands- banki hf., 12. janúar 1993 kl. 13.30. Hverafold 124, þingl. eig. Þórarinn Ingimundarson og Brynhildur Krist- jánsdóttir, gerðarbeiðandi Islands- banki h£, 12. janúar 1993 kl. 10.00. Hæðargarður 28, hluti, þingl. eig. Borgarsjóður Reykjavíkur, gerðar- beiðandi Lífeyrissj. byggingamanna, 12. janúar 1993 kl. 10.00. Klapparberg 16, þingl. eig. Valgerður Hjartardóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Sparisj. Haftiarfjarðar og íslandsbanki hf., 12. janúar 1993 kl. 10.00._____________________________ Klapparstígur 1, hluti, þingl. eig. Dal- verk s£, gerðarbeiðandi Verðbréfa- markaður FFÍ, 12. janúar 1993 kl. 10.00._____________________________ Kríuhólar 4, 3. hæð E, þingl. eig. Haukur Harðarson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 12. janúar 1993 kl. 13.30.____________________ Kvistaland 12, þingl. eig. Reynir Guð- laugsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Landsbanki ís- lands, Lífeyrissj. Dagsbrúnar og Framsóknar, Lífeyrissj. sjómanna og Verðbréfamarkaður FFÍ., 12. janúar 1993 kl. 10.00,____________________ Laugavegur 51B, 1. hæð, þingl. eig. Jón Elíasson, gerðarbeiðandi Verð- bréfamarkaður FFÍ, 12. janúar 1993 kl. 10.00._________________________ Laugavegur 61-63, hluti, þingl. eig. Gunnar B. Gunnarsson, gerðarbeið- endur Kaupþing hf. og Ríkissjóður, 12. janúar 1993 kl. 13.30. Safamýri 56, hluti, þingl. eig. Stefán Stefánsson, gerðarbeiðendur Gísli S. Geirsson, Sparisj. í Keflavík og ís- landsbanki hf., 12. janúar 1993 kl. 13.30.____________________________ Skeljagrandi 2, hluti, þingl. eig. Magnús Óli Hansson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, 12. janúar 1993 kl. 13.30.________________________ Sólvallagata 30, þingl. eig. Bragi Kris- tjónsson og Nína Björk Ámadóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. janúar 1993 kl. 13.30. Sörlaskjól 42, bískúr (fiskbúð), þingl. eig. Ólafur Ágústsson, gerðarbeiðandi Sparisj. Hafiiarfj., veðdeild, 12. janúar 1993 kl. 13.30.___________________ Vegghamrar 49, hluti, þingl. eig. Hall- dór B. Baldursson, gerðarbeiðendur Bílastoð hf., Gjaldheimtan í Reykja- vík, Jón G. Sæmundsson, Póst- ög símamálastofhun og íslandsbanki hf., 12. janúar 1993 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.