Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993. 27 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tílsölu Bilaviðgerðir. Fólksbílaland er flutt að Bíldshöfða 18. Við bjóðum bremsuvið- gerðir, pústviðgerðir, framrúðuvið- gerðir, mótorstillingar, demparaskipti og aðrar almennar viðgerðir á fólks- bílum. Við kappkostum að veita ódýra og vandaða þjónustu. Pantið tíma í síma 673990. Fólksbílaland hf. Smáaugiýsingadeild DV er opln: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smóauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Athugið. Útsölumarkaður í Hafnarfirði frá 20. jan. Leigjum út litla og stóra bása í björtu og góðu húsnæði á jarð- hæð, góð aðstaða, kaffistofa, mátunar- klefar og næg bílastæði. S 654878. Nýmynd-Videó - nætursala. Opið til kl. 1 að nóttu virka d. og til 3 um helgar. Allar myndir ó kr. 250 eftir 23.30. Nýmynd-Videó, Skipholti 9, Nýmynd- Videó, Faxafeni, gegnt Tékkkristal. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Geggjað tilboð. Pantaðu 16" pitsu með 3 áleggsteg., 1 'A 1 af kók ó kr. 1.200. Opið 17-23.30. Pizza Roma, Njólsgötu 26, s. 629122. •Frí heimsending. Hvítt járnrúm, 1,20x2, og tvö náttborð í stíl til sölu, mjög vel með farið. Verð kr. 50.000. Upplýsingar í síma 91-670878 eftir kl. 14. Innimálning m/15% gljástigi, 10 1, v. 4731. Lakkmál., hóglans, v. 600 kr. 1. Gólfinól., 2 'A 1,1229. Allir litir/gerðir. Wilckens-umb., Fiskislóð 92, s. 625815. Salomon skiðaskór SX41 nr. 39 og SX82 nr. 42—13 og Atomic ARX skíði, 170 cm, með Salomon 447 bindingum. Mjög lítið nótað. S. 54651 e. kl. 19. Sjálfvirkir bílskúrsopnarar frá USA. Allt viðhald endum. og upps. á bílskúrs- hurðum, 3 ára áb. Bílskúrshurðaþjón- ustan. S.985-27285, 91-651110. Til sölu litlir bensinmótorar, 2 hö., 3600 snú., t.d. hentugir fyrir sumarbústaða- eigendur, og USA-trérennibekkur, 1 metri á milli odda. Uppl. í s. 91-39198. Wexiödisk veitingahúsauppþvottavél, 50 1 Blickman kaífivél og 8 bakka Rafha hitaborð til sölu. Upplýsingar í símum 91-11103 eða 11666. 20% staðgreiðsluafsláttur í janúar. Verslunin Pétur Pan og Vanda, Borgartúni 22, sími 91-624711. 35 lítra eimingartæki til sölu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8723._____________________________ Búslóð til sölu ásamt MMC Colt, árg. ’84. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 91-39075.___________________________ Til sölu ódýrt: Toyota saumavél, pels og furuhjónarúm, 2,20 x 1,80. Upplýsingar í síma 91-76306. ■ Oskast keypt Ljósritunarvél og stimpilklukka óskast, á sama stað er til sölu nýr Ikea sófi á 15.000 kr., 2 rúm á 5.000 kr. stk. og ódýrar hillur í barnaherbergi. Uppl. í síma 21444 frá kl. 10-18. Afruglari. Óska eftir að kaupa af- mglara fyrir Stöð 2. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8730. Bókaskurðarhnifur og pappírssax ósk- ast, einnig gyllingartæki. Upplýsingar í síma 93-12343 eftir kl. 20.30. Óska eftir hita- eða gigtarlampa á fæti, æskileg stærð ca 40x80 cm. Uppl. í síma 95-22641 eftir kl. 19. Óska eftir ódýrum, litlum ísskáp með frystihólfi. Uppl. í síma 91-812815. ■ Verslun Stórar stelpur. Utsala - útsala - útsala - útsala - útsala - útsala - útsala - útsala - útsala. Tískuverslunin Stórar stelpur, Hverfisgötu 105, sími 91-16688. Kostaboð, kostaboð, Faxafeni 10. Rýmingarsala hafin, allt á að seljast, mjög lágt verð ó öllu. Sími 91-678088. ■ Bækur Samsærisáætlunin mikla. Siðareglur Ziamsöldunga kemur út á næstunni. Pantanir í síma 91-14291. Þorsteinn Jónsson. ■ Fyiir ungböm Notaður, mjög ódýr en góður barna- vagn (svalavagn) óskast, helst Silver Cross með stálbotni. Upplýsingar í síma 91-46373. Mjög vel með farinn Silver Cross barna- vagn til sölu, ljósgrár að lit, verð kr. 25.000. Uppl. í síma 91-672422. Vel með farið rimlarúm til sölu. Uppl. í síma 91-658468. ■ Heimilistæki Kjarakaup. Tvöfaldur Kelvinator ís- skápur, stór, með frysti- og kælihólfi, 6 ára, til sölu. Uppl. í síma 91-666867 á kvöldin. ■ Hljóöfæri Tónastöðin auglýsir: Við leggjum óherslu á vönduð hljóð- færi á góðu verði frá viðurkenndum framleiðendum. Gítarar, fiðlur, selló, mandólin o.fl. Blósturshljóðfæri, margar gerðir. Landsins mesta úrval af nótum. Gítarviðgerðir unnar af Eggerti Má gítarsmið. Tónastöðin, Óðinsgötu 7, s. 91-21185. Roland FP-8 rafmagnspianó til sölu. Upplýsingar í síma 91-30975. Daníel. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Antik Fornsala Fornleifs auglýsir stórútsölu á antikmunum fimmtud. - sunnud. að Smiðjustíg 11, bakhúsi. Allt að 70% afslóttur, skenkar frá kr. 9 þús., fata- skápar frá kr. 11 þús., kommóður frá kr. 10 þús. o.fl. o.fl. Athugið, aðeins þessa einu helgi. Opið frá kl. 12. Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7 við Hlemm, sími 91-22419. Mikið úrval af borðstofuborðum, bóka- hillum, skápum, speglum, kommóðum og m. fl. Ópið 11-18 og lau. 11-14. Antikmunir, Skúlagötu 63, s. 27977. ■ Tölvur Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. Ódýrt tölvufax. Frá 13.500 m/vsk! Hedaka faxtæki/mótald við tölvuna. MNP5/V.42bis. Innbyggt eða utanál. Góð reynsla. Tæknibær, s. 91-642633. Macintosh plus með prentara, hörðum diski og mús til. sölu. Verð 45 þús. Uppl. í síma 94-7223. ■ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Loftnet og gervihnattamóttakarar. Þjónusta og sala. Einnig viðg. á sjón- vörpum, videoum, afruglurum og hljómt. Fagmenn m/óratuga reynslu. Radíóhúsið hf., Skipholti 9, s. 627090. Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap- önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og 25", einnig video. Orri Hjaltason, Hagamel 8, Rvík, s. 16139. Nýtt fyrir Seltjarnarnes og vesturbæinn. Viðgerðir á myndböndum, sjónvörp- um og hljómtækjum. Rafeindameist- arinn, Eiðistorgi, sími 91-611112. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Viðgerð með ábyrgð borgar sig. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Til sölu ódýr notuð sjónv., 4 món. áb. Tökum upp í biluð sjónvörp. Nýir og notaðir afrugl. Viðg.- og loftnsþjón. Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919. Viðgerðarþjónusta. Sjónvörp - mynd- bandstæki - myndlyklar - hljómtæki o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó, Hverfísgötu 18, s. 91-28636. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Dýrahald_____________________ Glæsilegir golden retriever hvolpar til sölu, móðir og faðir með 1. einkunn. Ættþókarskírteini fylgir. Uppl. í síma 96-22343 eftir kl. 18. Omega heilfóður fýrir alla hunda. Frá- bært verð á vinsælasta hágæðafóðri í Englandi. Ókeypis prufur. Send. strax út á land. Goggar & Trýni, s. 650450. Blíða siamskettlinga vantar gott heim- ili. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 91-654601. Border-collie hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 98-68983. ■ Hestamennska •Jólagjöf hestamannsins. „Fjörið blikar augum í“, 1000 hestavísur úr safni Alberts Jóhannssonar í Skógum. Viltu gefa,- hestamanni gjöf sem yljar honum um hjartarætur? Þá er þetta rétta gjöfin. Bókin geymir hestavísur hvaðanæva af landinu og má með sanni segja að hún sé óður til íslenska hestsins. •Verð aðeins kr. 1.980. •Örn og Örlygur, Síðumúla 11, sími 91-684866, fax 91-683995. Sveppasýkingar í hrossum. Sigurður Sigurðsson dýralæknir flytur erindi og svarar fyrirspumum í félagsheimili Gusts, Glaðheimum, þriðjudaginn 12. jan. kl. 20.30. Fræðslunefnd Gusts. Hallól Því ekki að lóta mig sjó um morgun- eða kvöldgjafir í Reykjavík og nágrenni? Upplýsingar hjó önnu i sima 91-684338. Hesta- og heyflutningur. Er með stóran bíl. Sólmundur Sigurðsson, bílas. 985-23066 og heimas. 98-34134. Hesta- og heyflutningur. Get útvegað gott hey. S. 98-64475, 98-64445, 985-24546. Ólafur E. Hjalt- ested, Bjamarstöðinn í Grímsnesi. Hestaflutningabill fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns. Meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Hestaflutningar. Fer norður og austur vikulega. Einnig til sölu vel ættuð hross á öllum aldri. Góð þjónusta. Pétur G. Péturss., s. 985-29191-675572. Hestafólk, ath.: Til leigu 7 hesta, vel útbúinn flutningabíll, lipur og þægi-*« legur, meirapróf ekki nauðsynlegt. S. 35685 eða 985-27585. Hestabílar H.H. Járningar - tamningar. Þetta er fagvinna. Helgi Leifur, FT-félagi. Uppl. í síma 91-10107. Til sölu 6 vetra, rauðstjörnóttur hestur undan Fáfni 897. Upplýsingar í síma 96-71719. Bragi. Barnahestur til sölu. Upplýsingar í síma 98-78133 milli kl. 18 og 21. ■ Vetrarvörur Glæsileg tvöföld vélsleðakerra til sölu,'- yfirb., sprautuð, 2 hásingar og ljósab. Til sýnis og sölu hjó HK-þjónustunni, Smiðjuvegi 4b, s. 91-676155 (Halldór). Vélsleðakerra, 305x122 cm, til sölu, með ljósum. Á sama stað til sölu fólksbíla- kerra. Uppl. í sima 91-32103 e.kl. 17. Þjónustuauglýsingar ARMULA 42 SIMI: 3 42 36 SNÆFELD E/F VERKTAKI múrbrot — sögun fleygun — kjarnaborun hreinsun — flutningur önnur verktakavinna Sími 91-12727, boðs. 984-54044, bílas. 985-33434, fax 610727. ★ STEYPUSOGUN ★ malbiksögun * raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI iir. • S 45505 Bílasími: 985-27016 • Boðsfmi: 984-50270 Loftpressa - múrbrot Símar 91-684729 og 985-37429; Steypusögun - kjarnaborun Victor, s. 91 -17091, símboði 984-50050. QtymM auglýt Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAELAGNAÞJONUSTA - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja rafiagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. © JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI Simi 626645 og 986-31733. Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum //\um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum aljt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfúr i öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF., símar 62307Ö, 985-21129 og 985-21804. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN • MÚRBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN þRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON @688806^985-22155 Skólphreinsun. s 1 Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldói'sson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalstelnsson. simi 43879. Bilasími 985-27760. SMÁAUGLÝSIMGASIMINM FYRIR LANDSBYGGÐINA: \ 99-6272 talandi dæmi DV GRÆNI SfMINN DV um þjónustu! JP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.