Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993. 33 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00. MY FAIR LADY Söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bernard Shaw 8. sýn. í kvöld, uppselt, fim. 14/1, örfá sæti laus, fös. 15/1, uppselt, lau. 16/1, uppselt, fös. 22/1, örfá sæti laus, fös. 29/1, örfá sæti laus, lau. 30/1, uppselt. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonar- son. Lau. 9/1, mið. 13/1, fim. 21/1, lau. 23/1, fim. 28/1. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Á morgun kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 10/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 10/1 kl. 17.00, örfá sæti laus, sd. 17/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, sd. 17/1 kl. 17.00, örfá sæti laus, lau. 23/1 kl. 14.00, sun. 24/1 kl. 14.00, sun. 24/1 kl. 17.00, mið. 27/1, sun. 31/1 kl. 14.00, sun. 31/1 kl. 17.00. Smíðaverkstæðið EGG-leikhúsið í samvinnu við Þjóð- leikhúsið. Sýningartimi kl. 20.30. DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir Raymond Cousse. Þýðing: Kristján Árnason. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson. Leikstjóri: Ingunn Ásdisardóttir. I hlutverki svinsins er Viðar Eggertsson. 2. sýn. í kvöld, uppselt, 3. sýn. 15/1,4. sýn. 16/1. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Sýningartimi kl. 20.00. Á morgun, örfá sæti laus, sun. 10/1, mið. 13/1, fim. 14/1. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i sal Smiðaverkstæöisins eftir að sýnlngar hefjast. Litla sviðiðkl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. í kvöld, á morgun, fim. 14/1, uppselt, iau. 16/1. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar grelðist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i síma 11200. Greiðslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið -góða skemmtun. Tilkyimingar Félag eldri borgara Kópavogi Spilað og dansað í kvöld, föstudagskvöld, að Auðbrekku 25 kl. 20.30. Ný 3ja kvölda keppni. Allir velkomnir. Aödáendaklúbbur Elvis Presley á íslandi í kvöld, fóstudag, kl. 22 verður aðdáenda- klúbbur Elvis Presley á íslandi stofnaður á Hard Rock Café í Reykjavík. Ungur maður, Sveinn Guðfmnson, á veg og vanda af stofnun klúbbsins. Hann hefúr verið í sambandi við alþjóðaráð aðdá- endaklúbba Elvis Presley aö undanfómu. Aðgangur á fyrsta fundinn er ókeypis og öllum opinn. Markaður Bókvörðunnar Bókvarðan í Hafnarstræti 4 hefur opnað sinn árlega bókamarkað. Dregnar verða fram úr skúmaskotum og geymslum alls kyns bækur, íslenskar og erlendar, bamabækur, ævisögur íslendinga, hér- aðasögur, kvæði, sálmar, ferða- og ævi- sögur útlendinga, sálarfræðirit, uppeldis- fræð, guðfræði, heimspekirit, guðspeki, hagnýt efni og blandaðar fagbókmenntir, auk tímarita, blaða og ritraða af ýmsu tagi frá síðustu 100 árum. Bækumar em verðlagðar á bilinu 50-250 kr. Bókamark- aðurinn verður opinn rúmlega vikutíma dagl. kl. 10-16 og um helgina á sama tíma. Skagfirðingafélagið í Reykjavík verður með fjölskyldubingó í Drangey, Stakkahlið 17, simnudaginn 10. janúar nk. kl. 14. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Sunnud. 10. jan. kl. 14.00, örfá sæti laus, sunnud. 10. jan. kl. 17.00, örfá sæti laus, sunnud. 17. jan. kl. 14.00, örfá sæti laus, sunnud. 17. jan. kl. 17.00, fáein sæti laus, sunnud. 24. jan. kl. 14.00, fimmtud. 28. jan. kl. 17.00. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn og fullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Sýningartiml kl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russell. Frumsýning föstud. 22. janúar kl. 20.00. Uppselt. 2. sýn. sunnud. 24. jan. Grá kort gilda. Örfá sæti laus. 3. sýn. föstud. 29. jan. Rauð kort gilda. Örfá sætl laus. Sýningartimi kl. 20.00. HEIMA HJÁÖMMU eftirNeil Simon. Laugard. 9. jan., næstsiðasta sýning, laug- ard. 16. jan, síðasta sýning, laugard. 23. jan., síðasta sýning. Litla sviðið Sögur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI PLATANOV Laugard. 9. jan. kl. 17.00, uppselt, aukasýn- ing fim. 14. jan., laugard. 16. jan kl. 17.00, uppselt, aukasýnlng fim. 21. jan., laugard 23. jan. kl. 17.00, uppselt. Síðasta sýning. VANJA FRÆNDI Laugard. 9. jan., uppselt, aukasýning fös. 15. jan., laugard. 16. jan., uppselt, laugard. 23. jan. kl. 20.00, uppselt, aukasýning sun. 24. jan. Siöasta sýning. Verð á báðar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftlr aö sýning er hafin. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima 680680 alla virka daga frákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús. Málaskóli Halldórs Vorönn er að hefjast hjá Málaskóla Hall- dórs og eru þar kennd eftirfarandl tungu- mál: enska, þýska, franska, spænska, ít- alska, danska, sænska, rússneska og ís- lenska fyrir útlendinga. Innritun er til 12. janúar, 13. janúar eru skírteini afhent og kennsla hefst 14. janúar og stendur tii apríl-mai. Námskeiðiö er 30 kennslu- stimdir og stendur yfir í 15 vikur. Nem- endur mæta eitt kvöld í viku og eru tvær kennslustundir í senn. Námskeiðsgjald er 15.000 kr. og innifahð í því eru bækur. Verslunarmannafélag Reykjavíkur veitir félagsmönnum sínum styrk og ýmsir starfsmenntunarsjóðir starfsmannafé- laga greiða námsgjöldin að fullu fyrir sína félagsmenn. Nánari upplýsingar og innritun í síma 26908 frá kl. 13-19 virka daga. Kennslan fer fram í Miðstræti 7. Félag eldri borgara Göngu-Hrólfar taka á móti gestum sínum úr Hana-nú hópnum á Miklatúni kl. 10 á laugardgsmorgun. Gengið niður í Ris og veitingar bomar fram. Létt skemmtun til kl. 14. Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Vopnfirðingafélagið í Reykjavík byijar 25. starfsár sitt með því að halda árvisst þorrablót þann 23. janúar kl. 19.30 að Skipholti 70, 2. hæð. Leikhús Leikfélag Akureyrar ÚTLENDINGURINN Gamanleikur effir Larry Shue. íkvöldkl. 20.30. Laugard. 9. jan. kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar- daga frá kl. 14 og fram að sýningu. Símsvari fjrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþj ónusta. Sími í miðasölu: (96)24073. TWll ISLENSKA OPERAN 2mcui <dó 3avmnemno<w eftir Gaetano Donizetti íkvöldkl. 20.00. Uppselt. Sunnud. 10. jan. kl. 20.00. Uppselt. Siðasta sýningarhelgi. Mlðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍMI11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. Langur laugardagur á Laugaveginum Á morgun er langur laugardagur á Laugaveginum. Þá verða verslanir við Laugaveg og Bankastræti opnar til kl. 17. Flestar búðir verða með útsölu eða tilboð í tilefni dagsins. Frítt er í stöðumæla og bílageymsluhús í miðbænum. Framvegis verður fyrsti laugardagur hvers mánaðar langur laugardagur á Laugavegi. Gönguklúbbur Hana-nú Gönguklúbbi Hana-nú er boðið til veislu til Göngu-Hrólfa í Reykjavik laugardag- inn 9. janúar. farið verður með rútum frá Fannborg 4 kl. 10. Mætum í Fannborg- inni upp úr hálftiu með smápeninga í rútumar. Vegguriim KÍTSTöKF Höfundur: Ó.P. Flórídakynning Á morgun, laugardag, kl. 14 verður kynn- ingarfundur á Hótel Sögu þar sem kynnt- ar verða fasteignir til sölu á Flórída. Veittar verða ítarlegar upplýsingar í máh og myndum, verð á eignum, lána- möguleikar, staðsetning o.s.frv. Fyrir kynningunni stendur Sigríður Guð- mundsdóttir, fasteignasah á Flórída, sem einnig starfar á fasteignamiðluninni Huginn. Söguferð um miðbæinn Pétur Péturssön þulur heldur áfram að ganga í gegnum söguna í miðbænum á laugardaginn, 9. janúar. (Ath. breyttan vikudag.) Farið verður frá Hafnarhúsinu kl. 14 og gengið eftir Hafnarstræti og Lækjargötu ef tími vinnst til. Pétur mun fjalla um menn og málefni á fyrri tíð og sögu svæðisins. Klæðið ykkur vel því viða verður stansað. í lok göngunnar býður veitingahúsið Lækjarbrekka upp á kaffisopa. Gangan mun taka um eina og hálfa klukkustund. Gönguhópur Hólmasels Gönguhópur félagsmiðstöðvarinnar Hólmasels í Seljahverfi byrjar aftur laug- ardaginn 9. janúar eftir jólafrí. Hópurinn hittist vikulega kl. 10.30 við félagsmið- stöðina að Hólmaseli 4-6 og gengur um hverfið og næsta nágrenni undir stjóm íþróttakennara. Sem fyrr eru allir íbúar Seijahverfis, ungir sem aldnir, boðnir velkomnir í hópinn. Efiir gönguna gefst fólki kostur á aö fara í sund í sundlaug Ölduselsskóla. Opið hús hjá Bahá’íum að Álfabakka 12, laugardagskvöld kl. 20.30. Bemard Granotier, doktor í félags- fræði frá Sorbonne 1969, flytur fyrirlest- urinn „Harmony Between Cultures". Bemard er höfundur metsölubókar um innflytjendur í Frakklandi. Hann hefur m.a. unniö hjá Unesco og Sameinuðu þjóðunum. Fyrirlesturinn er þýddur á íslensku jafnóðum. Heitt á könnunni og allir velkomnir. Kynning á Know-How eyðublaðasafninu Penninn hf. og útgáfuþjónustan Umgjörð hf. standa þessa dagana fyrir kynningu á Know-How eyðublaðasafninu. Kynn- ingin fer fram í verslun Pennans í Haílar- múla og geta þeir sem áhuga hafa komið og skoðað eyðublöðin og keypt sér sett ef áhugi er fyrir hendi. Know-How eyðu- blaðasafnið kom út seint á síðasta ári og hlaut strax prýðilegar viðtökur. Vegna vaxandi áhuga hefur nú verið ákveðið að auðvelda mönmun að nálgast eyðu- blöðin með þvi að hafa þau til sölu í versl- un Pennans í Hallarmúla, en eftir sem áður geta fyrirtæki haft samband beint við Umgjörð hf. 1 s. 684224. Fyrirlestrar Fyrirlestur um fjarkennslu Englendingamir Anthony Kaye og Robin Mason, sem kenna viö Opna háskólann í London, em staddir hér á landi dagana 6.-10. janúar. Heimsókn þeirra tengist námsbraut um alm. kennaranám með Qarkennslusniði sem hleypt var af stokk- unum 6. janúar 1993. í dag, 8. janúar, kl. 17-19 flytur Robin Mason fyrirlestur: „Refining the Use of CMC in Distance- Education". Fyrirlesturinn verður flutt- ur á ensku og haldinn í stofu B-201 í Kennaraháskóla íslands og er öllum op- inn. Fyrirlestur um lan Hammilton Finlay Sunnudaginn 10. janúar kl. 13.30 mun Greame Murray, forstöðumaður The Fruitmarket Gallery í Edinborg, halda fyrirlestur um myndhstarmanninn Ian Hamilton Finiay en sýning á verkum hans verður opnuð á Kjarvalsstöðum 9. janúar. í fyrirlestrinum, sem verður á ensku, mim Murray tala um listamann- inn, verk hans og sýna litskyggnur frá „Litlu Spörtu", garðinum sem listamað- urinn hefur verið að yrlga og endurbæta sl. 25 ár og er nú orðinn eitt merkasta samtímalistaverk í Evrópu. Fyrirlestur- inn er öllum opinn. _______________________Meiming Góðir tónleikar hjá S.Í. Sinfóníuhljómsveit íslands hélt tónleika í gærkvöldi í Háskólabíói. Á efnisskránni voru verk efdr Claude Debussy, Andrzej Panufnik, Frederick Debus og Jam- es MacMUlan. Stjómandi var Jerxy Maksymiuk frá Póllandi og einleikari á Göu var Simon Kuran. EfnisvaUö á þessum tónleikum var venju fremur ferskt og fjölbreytt. Þeir hófust á verki Debussys, Prin- temps. I verkinu má heyra frjóanga ýiniss þess sem einkenndi síðar hin bestu verk þessa ágæta höfundar. Þaö hefur þannig verið boðberi nýs tíma. Hins vegar hefur þaö ekki hina smuröu mýkt sem síðar ein- kenndi hljómsveitarverk Debussys og ekki heldur sambærilegan áhrifamátt. Fiðlukonsert Panufniks er undir greinUegum áhriíum frá Béla Bartok en þó aUs engin stæling. Þvert á móti hefur verkiö mjög sér- kennhegt aðdráttarafl og með köflum tæra fegurð. Flutningur Símons Kuran var mjög tU þess falUnn að draga fram þessa kosti verksins og var leikur hans frábærlega góður. Tandurhreinn skýrleiki og næm til- finning fyrir hinum finustu blæbrigðum túikunarinn- ar ásamt með faUegum fiðlutóni er það sem lifir í minningunni um þennan ágæta flutning. Hljómsveitin lék einnig sérlega vel en aðeins strengimir tóku þátt í flutningi þessa verks. Eftir hlé hófust tónleikarnir á verki DeUus, In a Summer Garden. Það er áheyrilegt verk sem ekki skil- ur þó mikið eftir og virtist ekki hrífa áheyrendur sér- staklega. Má vera að ástæðan fýrir því hafi verið sú að fólk beið spennt eftir verki hinnar nýju skosku stjömu James MacMiUan, The Confession of Isopbel Gowdie. MacMiUan hefur vakið mikla athygU í Bret- landi upp á síðkastiö, meöal annars með þessu verki og er því haldið ffam að þar fari snihingur sem takist að sameina sanna hst og vinsældir. Verkið sem þarna var flutt hljómaði hvað efnivið varðar frekar kunnug- lega. Fyrri hlutinn var þéttriðinn vefur í stíl sem mik- ið hefur verið notaður undanfarin allmörg ár og á Tónlist Finnur Torfi Stefánsson rætur að rekja til Ligetis og Boulesar. Síöari hlutinn virtist byggður á fórnardansinum úr Vorblóti Strav- inskys. Það sem sérstakt er við verkið og er sennileg ástæða fyrir vinsældum þess og áhrifum er hversu skýr og einfaldur framsetningarmátinn er. Ungæðis- legur kraftur og aht að því ofbeldiskenndur grófleiki hrífur áheyrendur ómótstæðilega með sér og minnir töluvert á vinnubrögö höfunda kvikmynda og sjón- varpsefnis nútímans. Að þessu leyti endurspeglar verkið samtíma sinn og talar það tungumál sem flest- ir skilja. Um sumt minnir þessi tónhst á hina frægu bresku fiðlustjörnu, Nigel Kennedy, sem býr sig eins og knattspymubuhu, en svo eru þeir menn nefndir, sem ganga berserksgang og beija fólk eftir leiki, Kennedy sphar Vivaldi eins og það sé rokktónhst og þarf ekki að spyrja að vinsældunum. Flutningur hljómsveitarinnar á verki MacMihans var mjög góður og greinilegt að hljómsveitarstjórinn náði nvjög vel til hijómhstarmannanna. Var honum vel fagnað í lokin. Maksymiuk er góður gestur sem vonandi kemur oftar hingað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.