Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Blaðsíða 9
I Verö 800,- Borgartúni Sími 62 • 29 • 60 Opið 10-18 út janúar laugardaga 10-14 Póstsendum FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993. Utlönd niafíuforingja Menn víta ekki hvort banda- ríski maBuforinginn Gregory Scarpa er óvenjuheppinn maður. Nú tun áramótin var reynt að ráða hann af dögum öðru sinni á skömmum tíma. Scarpa særðist á auga en hélt lifi. Maííósinn á þó ekkí langlífi fyr- ir höndum því að hann smitaðist af eyðni fyrir nokkru þegar hann þáði blóð frá einum manna sinna. Hann á einnig yfir höfði sér ákæru vegna afbrota. Scarpa er því hreint ekki í góðum málum þótt illa gangi að drepa hann. Nikita Khrústsjov vildi fá Breta til að slila samstarfi við Banda- rikjamenn í hermálum. Khrústsjovvildi fá Breta til fylgi- Búið er að birta opinberlega i Bretlandi bréf sem Khrústsjov Sovétleiðtogi skrifaði Harold Macmillan, forsætisráðherra Breta, 14. apríl árið 1959 í þeim tilgangi að fá Breta tíl aö gera griðasamning og hætta hernað- arsamvinnu við Bandaríkja- menn. Macmillan sagði samráðherr- um sínum ekki frá bón Sovétleið- togans en nefndi máliö viö Eisen- hower Bandaríkjaforseta. Khrústsjov vildi aö herstöðvum NATO i Bretlandi yröi lokaö. EyðnHræðingur- innGallostal heiðrinum Sannað þykir að bandariski eyðnifræðingurinn Robert Gallo hafi logið til um árangur sinn af rannsóknum á sjúkdómnum til að gera hlut sinn sem mestan. I raun haíi Pasteur-stofnunin í París átt mestan þátt í aö sjúk- dómurinn uppgötvaðist en ekki Gallo sem þó varð heimsfrægur fyiir „afrek" sitt. innDoddlést Réttarlæknir i Walla Wafia í Washingtonríki í Bandaríkjun- um segir að bamamoröinginn Allan Dodd hafi látist samstundis þegar hann var hengdur fyrr i vikunni. Andstæðingar dauðarefsinga vestra halda því fram að Dodd hafi kvalist í allt að eina minútu í gálganum áður en hann gaf upp öndina. Dodd vildi sjálfur fara í gálgann og taldi hengingu hæfilega refs- ingu fyrfr misgjöröir sínar. Hann myrtí þrjá unga drengi á árinu 1989 eftir að hafa misþyrmt þeim hroðalega og nauðgað. Hann sagði að drengimir heíðu hlotið verri dauðdaga en hann ætti Sjálfur í vændum. Dodd var 31 árs þegar hann lét lífið í gálganum. Óbreyttur bandarískur hermaður, eiginkona hans og fimm mánaða gamall sonur þeirra lifðu af heila viku í frostkaldri auðninni í Nevada- fylki með því að borða siyó, smákök- ur, komflögur og vftamínpillur, að því er þau sögðu í gær. James og Jennifer Stolpa sem bæði em um tvítugt sögðu fréttamönnum frá ægilegum þrekraunum sínum þar sem James neyddist til að skiija konu sína og son eför í helli þar sem Jennifer komst ekki lengra í djúpum snjónum. Fjölskyldunni var svo bjargað á miðvikudag í afskekktu héraði í norðvesturhluta Nevada þar sem pallbíllinn þeirra festíst í snjó þann Staðgenglar klórflúorkolefna gætu kynt undir gróðurhúsaáhrifum Sum þeirra tílbúnu efnasambanda sem notuð em í staðinn fyrir ósón- eyðandi klórflúorkolefni gætu verið í andrúmsloftinu í milljónir ára og þar með kynt undir gróðurhúsa- áhrifunum. „Þetta em mólekúl sem lifa svo lengi að maður veit ekki hvað þau geta og geta ekki gert,“ sagði A.R. Ravishankara viö háskólann í Bould- er í Kólóradófylki í Bandaríkjunum. Hann leiddi hóp manna sem reikn- aði út líftíma tíu mismunandi efna sem em notuð sem staðgenglar klórflúorkolefna eða áformaö að nota þau. Niðurstöður hópsins em birtar í nýjasta hefti tímaritsins Sci- ence. Hópurinn áætlaði að ýmis efna- sambönd gætu lifað frá nokkur hundmð árum upp í sex milljón ár. í ljós kom svo að nokkur efnanna, sem vora prófuð, reyndust stuðla aö gróðurhúsaáhrifum. Reuter Ótrúleg þrekraun bandarískra hjóna: Nærðust á snjó og smákökum í viku James og Jennifer Stolpa og sonur þeirra voru hætt komin i snæviþöktum óbyggðum Nevada. Simamynd Reuter 29. desember í versta byl sem hefur gert á þessum slóðum í heilan áratug. Faðirinn skiidi konuna og bamið eftir í íjallahelli á mánudag og óð snjóinn upp í læri í tvo daga til að leita aðstoðar. Á meðan haíði Jenni- fer soninn á bijósti í hellinum og hlustaði á öskrin í villidýrum sem vom þar skammt frá. Svæðiö þar sem fjölskyldan týndist er svo afskekkt að þar era aðeins tuttugu heimili á rúmlega sex þús- und ferkílómetra svæði. James og Jennifer vora á leið frá bænum Hayward í Kalifomíu til Ida- ho. Vegurinn, sem þau ætluöu að aka yfir Sierra Nevada fjöliin, var ófær vegna snjóa og því fóm þau aðra fá- farnari leið. Þau festu bílinn fljótlega og biðu í honum í fióra daga án þess að nokkur hjálp bærist. Þá lögðu þau af stað fótgangandi, í tennisskóm, í snjónum og gengu 25 kílómetra. Jennifer sagðist hafa lagst á bæn eftir að eiginmaður hennar hélt einn af stað í leit að hjálp. „Ég hef aldrei beðið ákafar til guðs um að honum tækist þetta. Það var það eina sem ég gat hugsað um,“ sagði hún. „Hann bjó yfir hugrekki og staðfestu til að koma okkur út úr þessu. Hann verður alltaf hefian mín.“ Hjónunum heilsast vel miðað við aðstæður og bamið hefur það gott. Reuter Brenmivargur gafsigfram efir fjögurár Jens Dalsgaaid, DV, Færeyjum; Maöurinn sem kveikti í kirkju á Sandey fyrir fiórum árum gaf sig óvænt fram við lögregluna nú um áramótin og játaði atbrot sitt. Tjónið í brunanun var metið á ura 20 milljónir ísienskra króna. Mál þetta vakti mikið umtal hér í Færeyjum áriö 1988 og var um- ræddur maður þá handtekinn grunaöur um ikveikjuna. Hann sat átta vikur i gæsluvarðhaldi en þrætti fyrir verkiö og var sleppt. ' Arið 1988 var kveikt i mörgum hyggingum í Færeyjum og tókst aidrei að upplýsa málin. Maður- inn, sem nú er í vörslu lögregl- unnar, neitar aö hafa kveikt í fleiri húsum en kirlgunni. fárviðrum í Færeyjum Ekkert lát er á fárviröum í Færeyjum á nýju ári. Strax um áramótin gekk fýrsta hrinan yfir. í upphaíi vikunnar sú næsta og í gær var enn ofsaveður með yfir 12 vindstigum. Og útiitið er ekki bjart. Á sunnudag er spáð jafnvel enn verra veðri en verið hefur síöustu daga. Von er á mjög djúpri lægð norðurAtlantsiiafið og henn fylg- ur suðvestan óveður ef aö líkum lætur. Lægöin er ein sú dýpsta sem vitað er um á þessum slóöum í háa herrans tíð. Færeyingar búa sig því undir neyöarástand um helgina. hennar Lögreglan í Oregon í Bandaríkj- unum hefur gefið út ákæra á hendur hjónunum Carol og Charles Dutton fyrir að hafa rænt gamalli konu árið 1985 og lagt undir sig allar eigur hennar. Gamia konan er á áttræðisaldri oger minnislaus vegna heilablóð- falls. Hiónin höfðu m.a. hús af gömlu konunni auk verulegra fiárhæða í peningum. Þau hafa lýst sakleysi sínu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.