Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1993, Blaðsíða 6
FÖSTUDÁGUR 15. JANÚAR 1993.
' 6
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn óverðtr.
Sparisj. óbundnar Sparireikn. 1-1,75 Sparisj.
3ja mán. upps. 1,25-1,5 Búnaðarb.
6mán. upps. 2-2,25 Sparisj.
Tékkareikn., alm. 0,&-1 Sparisj.
Sértékkareikn. 1-1,75 Sparisj.
VlSITÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 2 Allir
15-30 mán. 6,5-7,1 Sparsj.
Húsnæðissparn. 6,5-7,25 Sparisj.
Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj.
ÍSDR 4,&-6 Islandsb.
ÍECU 8,5-9,3 Sparisj.
ÖBUNDNIR S6RKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyföir. 2,25-3 islandsb., Bún.b.
óverðtr., hreyfðir 4,75-5,5 Islandsb., Sparisj.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., Is-
landsb.
Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,75-5,5 Búnaðarb.
Óverðtr. 6,5-7,5 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,9-2,2 Sparisj.
£ 4,5-5 Bún.b., Sparisj.,
isl.b.
DM 6.5-7 Sparisj.
DK á-10 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÖTLAN ÖVERÐTRYGGÐ
Alm.vix. (forv.) 13,5-15,6 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm.skbréf B-fl. 13,25-15,15 Landsb.
Viðskskbréf’ kaupgengi Allir
útlAn VERÐTRYGGÐ
Alm.skb. B-flokkur 9-10 Landsb., Sparisj.
AFURÐALÁN ' - / ■
i.kr. 13,75-14,8 Landsb., Búnb.
SDR 7,75-8,35 Landsb.
$ 6,4-6,6 Sparisj.
£ 9,25-9,6 Landsb.
DM 11 Allir
Dráttarvextir 16%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf janúar 12,5%
Verðtryggð lán desember 9,3%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala janúar 3246 stig
Lánskjaravísitala desember 3239 stig
Byggingavísitala janúar 189,6 stig
Byggingavísitala desember 189,2 stig
Framfærsluvísitala í janúar 164,1 stig
Framfærsluvísitala í desember 162,2 stig
Launavísitala í desember 130,4 stig
Launavísitala í nóvember 130,4 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.481 6.600
Einingabréf 2 3.528 3.545
Einingabréf 3 4.236 4.314
Skammtímabréf 2,190 2,190
Kjarabréf 4,172
Markbréf 2,267
Tekjubréf 1,461
Skyndibréf 1,889
Sjóðsbréf 1 3,163 3,179
Sjóðsbréf 2 1,949 1,968
Sjóðsbréf 3 2,178
Sjóðsbréf 4 1,515
Sjóðsbréf 5 1,334 1,342
Vaxtarbréf 2,2288
Valbréf 2,0891
Sjóðsbréf 6 530- 535
Sjóðsbréf 7 1067 1099
Sjóðsbréf 10 1168
Glitnisbréf
Islandsbréf 1,369 1,395
Fjórðungsbréf 1,144 1,161
Þingbréf 1,382 1,401
Öndvegisbréf 1,369 1,388
Sýslubréf 1,320 1,338
Reiðubréf 1,340 1,340
Launabréf 1,017 1,032
Heimsbréf
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi íslands:
HagsL tilboð
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 4,71 4,30 4,80
‘Flugleiðir 1,49 1,49
Grandi hf. 2,24 2,30
Olís 2,09 2,05
Hlutabréfasj.VÍB 1,05
isl. hlutabréfasj. 1,07 1,07 1,12
Auðlindarbréf 1,09 1,02 1,09
Hlutabréfasjóð. 1,40 1,30 1,35
Marel hf. 2,62 2,50
Skagstrendingur hf. 3,55 3,55
Þormóður rammi hf. 2,30
Sölu- og kaupgcngi á Opna tilboðsmarkaöinum:
Aflgjafi hf.
Almenni hlutabréfasjóðurinn 0,91
hf.
Ármannsfell hf. 1,20 1,20
Árnes hf. 1,85
Bifreiðaskoðun islands 3,40
Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,40
Eignfél. Iðnaðarb. 1,70 1,65
Eignfél. Verslb. 1,37
Faxamarkaðurinn hf.
Haförnin 1,00
Hampiðjan 1,38 1,40
Haraldur Böðv. 3,10 2,85
Hlutabréfasjóður Noröurlands 1,09
Islandsbanki hf. 1,38 1,35
Isl. útvarpsfél. 1,95 1,65 1,95
Jarðboranirhf. 1,87 1,87
Kögun hf.
Olíufélagið hf. 5,10 4,80 5,20
Samskip hf. 1,12 1,00
S.H. Verktakar hf. 0,70
Slldarv., Neskaup. 3,10
Sjóvá-Almennar hf. 4,30
Skeljungurhf. 4,65 5,00
Softis hf. 7,00 8,00
Sæplast 2,80 2,80 3,50
Tollvörug. hf. 1,43 1,43
Tæknival hf. 0,40 0,80
Tölvusamskipti hf. 4,00
Útgerðarfélag Ak. 3,70 3,20 3,75
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag Islands hf. 1,30
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriöja aöila, er miðað viö sérstakt kaupgengi.
Viðskipti
Pétur Blöndal dró tilboö sitt í SH til báka:
Lögmaður Hagvirkis er
í sljórn Sparisjóðsins
Pétur Blöndal hefur dregið tilboð sitt til baka. Hann segist ekki munu leggja
fé í fyrirtækið nema Sparisjóður Hafnarfjarðar breyti afstöðu sinni.
DV-mynd Brynjar Gauti
Pétur Blöndal dró tilboð sitt til end-
urreisnar SH verktaka til baka á
stjórnarfundi í gær. Stjómarfundi
var frestað síðdegis i gær og átti að
freista þess fram til klukkan eitt í
dag aö bjarga fyrirtækinu.
„Mál þetta er mun stærra og á því
fleiri hliðar en fram hafa komið í
Qölmiðlaviðtölum. Sparisjóðurinn
mun hins vegar ekki ræða það efnis-
lega í fjölmiðlum, fremur en mál
annarra viðskiptavina sinna, nema
frekari rangfærslur kalli á annað,“
segir í yfirlýsingu frá Sparisjóði
Hafnaríjarðar í gær. Þar er því hafn-
að að SH verktakar stefni í gjaldþrot
sökum þess að Sparisjóðurinn hafi
neitað fyrirtækinu um ákveðna fyr-
irgreiðslu.
Sparisjóðsmenn segja framkomu
Péturs Blöndal einstaka. Hann hafi
viðhaft afar óviðeigandi ummæli í
viðtölum við sparisjóðsstjóra og síð-
an fylgt þeim eftir í fjölmiðlum með
ómaklegum aðdróttunum í garð
sparisjóðsins.
Sparisjóðurinn tapar mest á
gjaldþroti
Pétur Blöndal sagði við DV í gær
„Unglingarnir eru óútreiknanleg-
ir. Einn daginn eru það úlpur og
treflar en nú dugar ekki minna en
vönduðustu kuldagallar," segir Sig-
mundur M. Andrésson, forstjóri fata-
verksmiðjunnar Max í Skeifunni.
Gífurleg söluaukning hefur verið í
sölu kuldagalla í vetur og þá sérstak-
lega í sölu unglingagalla en nú um
stundir þykir það toppurinn hjá
að sparisjóðsmenn gerðu sér ekki
grein fyrir því að ef fyrirtækið færi
í gjaldþrot nú myndu 90% af kröfum
tapast, þar á meðal sparisjóðsins, en
með björgunartilraunum myndu að-
eins 50 til 60% krafna tapast. Þannig
að ef til gjaldþrots kæmi tapaði
Sparisjóðurinn mest.
Pétur sagðist aðspurður ekki halda
unglingunum að vera í kuldagalla í
vetrarhörkunum.
Sigmundur segist fyrst hafa orðið
var við aukningu í desember. Hann
sagði að það væri rétt svo að fyrir-
tækið næði að anna eftirspuminni.
Gallarnir væru mest saumaðir í
aukavinnu og nú væri aðeins fram-
leitt upp í pantanir.
Gestur Þórarinsson, framleiðslu-
að hagsmunatengsl réðu afstöðu
Sparisjóðsins en það hefur vakið at-
hygli að lögmaður verktakafyrirtæk-
isins Hagvirkis, Ámi Grétar FÍnnsson,
situr í stjóm Sparisjóðs Hafnarfjarðar
en eins og kunnugt er reyndi Jóhann
Bergþórsson, forstjóri Hagvirkis og
bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, að kaupa
SHverktakaádögunum. -Ari
stjóri hjá Sjóklæðagerð Islands hf.,
segir að fyrirtækið nái vart að anna
eftirspurninni. Af þremuf verk-
smiðjum fyrirtækisins séu tvær ein-
göngu í að framleiða kuldagalla. Það
sé alveg ljóst að eitthvert æði hafi
gripið unghngana. Hann telur að 60
til 70% aukning hafi verið frá síðasta
ári.
son kaupir
Jötun
í gær var undirritaður samn-
ingur um kaup Ingvai-s Helgason-
ar hf. á bíladeild Jötuns ásamt
tilheyrandi starfsemi varahluta-
deildar og bílaverkstæðis. Kaup
Ingvars á véladeild Jötuns mun
hins vegar bíða staðfestingar til
mánaöarloka. Kaupverð hefur
ekki fengist gefið upp. Gert er ráð
fyrir að minnst 20 af 80 starfs-
mönnum Jötuns verði boðiö starf
hjá Ingvari.
Sambandsfyrirtækið Jötunn
hefur um áratugaskeíð haft um-
boö á íslandi fyrir sölu bifreiða
frá General Motors í Bandaríkj-
unum. Formlegar samningavið-
ræður við Ingvar Helgason haíá
staðið yfir frá 6. janúar. Ingvar
Helgason hefur stofnað nýtt fyr-
irtæki til að annast reksturinn
og verður það rekiö fyrst um sinn
aðHöfðabakka9. -Ari
Vestmannaeyjar:
Starfsemi
Samfrosts
þynnist
ocj' uiiiiiiiasi
niður
„Starfsemi Samfrosts mun
trimmast niður á næstu þrem til
sex mánuðum. í rauh hafa verk-
efnin verið að þynnast allt síö-
asthðið ár. Það er enginn ágrein-
ingur milli isfélagsins og
Vinnslustöðvarinnar heldur er
þetta liður í aukinni hagræðingu
og sparnaði,“ segir Arnar Sigur-
mundsson, framkvæmdastjóri
Samfrosts og formaður Samtaka
fiskvinnslustöðva.
Til stendur að leggja niður fyr-
irtækið Samfrost i Vestmanna-
eyjum, en það er í eigu stærstu
frystihúsanna á staðnum, ísfé-
lagsins og Vinnslustöðvarinnar.
Fyrirtækið hefur um árabil séð
um ýmsa þjónustu fyrir fyrirtæk-
in, meðal annars um tölvumál og
bónusútreikninga.
Að sögn Arnars mun hluti
starfsfólks Samfrosts fara í vinnu
hjá frystihúsunum. Þá fyrirhugi
frystihúsin að starfrækja áfram
sameiginlega tölvuþjónustu. Að-
spurður segist Arnar óvíst hvort
hann komi til með að starfa
áfram fyrir frystihúsin, en hann
tengist hvorugu þeirra eignalega.
„Eg mun vinna áfram næstu
mánuðina hjá félaginu en hvað
tekur viö þá er óákveðið. Að svo
komnu máli mun þetta ekki hafa
áhrif á störf mín fyrir Samtök
fiskvinnslustöðva. “ -kaa
-Ari
Vestur-íslendingum
boðið til rótaleitar
Kuldagallaæði hefur gripið unglingana:
Framleiðendur anna
vart eftirspurn
-60-70% aukning frá 1 fyrra
Ferðaþjónusta bænda ráðgerir að
standa fyrir átaki í Kanada og
Bandaríkjunum meðal Vestur ís-
lendinga undir nafninu „Find your
roots“.
Fólki af íslenskum uppruna verður
boðið upp á íslandsferðir til að nálg-
ast rætur sínar og sjá og dvelja á
þeim stöðum sem forfeðurnir bjuggu
á. Miðað er við að þessar ferðir hefj-
ist árið 1994 en þá er lýðveldið 50 ára
eins og kunnugt er. Hjá Ferðaþjón-
ustunni er undirbúningur þegar haf-
inn en ráðgert er að hafa ýmsar
uppákomur og skemmtanir í tengsl-
um við þessar ferðir.
Flugleiðir í New York og ferða-
málaráð í New York eru í samstarfi
meö Ferðaþjónustunni um þetta
verkefni að sögn Þórdísar Eiríksdótt-
ur, aðstoðarframkvæmdastjóra
Ferðaþjónustu bænda. Þórdís telur
að fimmtíu ára lýðveldisafmælið sé
tilvalið tækifæri til að bjóða fólkinu
hingað.
Þórdís segir að gerð hafi verið
markaðskönnun í samvinnu við Út-
ílutningsráð sem gefi góðar vonir.
Talið er að markhópurinn sé 100
þúsund manns af íslenskum upp-
runa í Kanada og 50 þúsund í Banda-
ríkjunum.
-Ari
Ráðningarskrifstofurnar:
Framboð starf a eykst í janúar
Svo virðist sem töluvert meira
framboð starfa hafi verið á ráðning-
arskrifstofum nú í byijun janúar en
um langa hríð og viðmælendur DV
voru á því að mun meira hafi verið
að gerast í janúarmánuði en á sama
tíma í fyrra. Menn sjá þó yfirleitt
ekki fram á bata heldur sé fremur
um að ræða tímabundið ástand.
Torfi Markússon, ráðningastjóri
hjá Ráðgarði, sagði töluverða hreyf-
ingu hafa verið á störfum téngdum
tækni- og markaðsmálum undanfar-
ið og mun meiri en á sama tíma í
fyrra. Hann taldi að aukningu mætti
að nokkru leyti rekja til þess að nú
væri verið að ráða í störf sem beðiö
hefði verið með að ráða í á síðasta
ári vegna óvissu.
Þórir Þorvarðarson hjá Hagvangi
segir að framboð starfa hafi ótvírætt
verið meira nú í byijun janúar en á
sama tíma í fyrra. Hins vegar sé erf-
itt að spá hvert framhaldið verði.
Fátt nýtt sé að gerast á atvinnumark-
aðinum og aukningu nú megi að
hluta til rekja til þess að verið sé að
taka ákvarðanir um ýmis „biðstööu-
mál“ í fyrirtækjunum. Einnig mætti
hugsa sér að fyrirtækin hafi verið
búin að skera meira niöur síðasta
haust en þurfti.
-Ari
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
14. i anoar seldus alls 21,C >04 itmn
Magn í Verð í krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Blandað 0,121 30,00 30,00 30,00
Gulllax 4,144 16,00 16,00 16,00
Hrogn 0,085 340,00 340,00 340,00
Karfi 0,049 25,00 25,00 25,00
Keila 0,245 46,00 46.00 46,00
Langa 4,189 75,00 75,00 75,00
Lifur 0,057 70,00 70,00 70,00
Lúðuhausar 0,038 15,00 15,00 15,00
Lúða 0,163 325,92 305,00 405,00
Rauðmagi 0,007 111,00 111,00 111,00
Sf. bland. 0,006 110,00 110,00 110,00
Steinbltur 0,640 82,31 81,00 103,00
Steinbítur, ósl. 0,018 60,00 60,00 60,00
Þorskur, sl. 6,303 101,20 75,00 102,00
Þorskur, ósl. 1,790 81,83 62,00 99,00
Undirmálsfiskur 0,852 75,00 75,00 75,00
Ysa, sl. 1,813 110,73 111,00 140,00
Ýsa, ósl. 0,483 110,30 106,00 115,00
Fiskmarkaður ísafjarðar 13, janúar seldufil ajls 3,317 tonn.
Þorskur, sl. 1,593 95,00 95,00 95,00
Ýsa, sl. 0,268 90,00 90,00 90,00
Steinbítur, sl. 0,070 64,00 64,00 64.00
Lúöa, sl. 0,298 262,26 260,00 270,00
Skarkoli, sl. 0,668 80,00 80,00 80,00
Sandkoli, sl. 0,060 5,00 5,00 5,00
Sólkoli, sl. 0,360 91,00 91,00 91,00