Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1993, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1993. Hræðileg hamingja. Hræðileg hamingja Alþýðuleikhúsið sýnir nú leik- ritið Hræðileg hamingja eftir Lars Norén í Hafnarhúsinu. Þýð- ingu og leikstjóm annaðist Hlín Agnarsdóttir. Verkið gerist í íbúð Teós listmálara sem naut vel- gengni um skeið en myndimar em nú hættar aö seljast, hann Leikhús drekkur mikið og er auralaus. Leikritið íjallar um samskipti hans við drykkfelda kærustu sína og aðra kunningja. Leikendur em Ámi Pétur Guð- jónsson, Steinunn Ólafsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir og Valdi- mar Örn Flygenring. Leikmynd og búningar eru eftir Elínu Eddu Ámadóttur. Lars Norén er með fremstu leikrita- höfundum Svíþjóðar og eitt verka hans, Bros úr djúpinu, var sýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur árið 1984. Sýningar í kvöld My Fair Lady. Þjóðleikhúsið. Drög að svínasteik. Þjóðleikhús- ið. yanja frændi. Borgarleikhúsið. Útlendingurinn. Leikfélag Akur- eyrar. Hræðileg hamingja. Hafnarhús- ið. Humphrey Bogart og Ingrid Bergman I kvikmyndinni Casa- blanca. Flautaðu Bogart! Þegar Humphrey Bogart dó, 14. janúar 1957, setti ekkja hans, Lauren Bacall, gullflautu inn í kistvma hans. Á gullflautuna var letrað „Ef þig vantar eitthvað, flautaðu bara,“ sem er úr mynd- inni To Have and Have not sem Blessuð veröldin þau léku saman í. Bob box Áður en Bob Hope varð frægur skemmtikraftur var hann boxari! Rolluland Sauðkindur í Ástralíu era um tíu sinnum fleiri en mannfólkið. Fátækt Skáldinu José Olmedo frá Ekvador var sýndur sá heiöur að reist var stytta af honum í heima- landinu. Vegna fátæktar landsins þurfti hann ekki að sitja fyrir því að ákveðið var að kaupa notaða styttu af hinum enska Lord Byr- on! Himinhvolfið Stjömuhiminninn er afar fallegur aö vetri til og uppspretta endalausra vangaveltna sem erfitt er að finna svör við. Mannskepnan veit enn afar lítið um himininn enda hafa trúar- brögð og hjátrú lengst af verið notuð Stjömumar til að skýra furöuverkið. Stjömukortið hér til hhðar miðast við stjömuhimininn eins og hann verður á miðnætti í kvöld yfir Reykjavík. Einfaldast er að taka stjömukortið og hvolfa því yfir höfuð sér. Miðja kortsins verður beint fyrir ofan athuganda en jaðrarnir sam- svara sjóndeildarhringnum. Stilla verður kortið þannig að merktar höfuðáttir snúi rétt eftir að búið er að hvolfa kortinu. Stjömu- kortið snýst einn hring á sólarhring vegna snúnings jarðar þannig að suður á miðnætti verður norður á hádegi. Hins vegar breytist kortið ht- ið mihi daga svo þaö er vel hægt að nota það yfir langan tíma. Kortið ætti að vera óbreytt næstu daga. t ad X' HERKÚLES 21:00\'. Hjai óinaáurinn Stjörnuhiminninn á miðnætti 15. janúar 1993 HARPAN G»■»- Vega \ SVANURINN ■- Deneb eðlan\°3:00 i LZj Litlibjörn REKINn ', KEFEIFUR 4 N' * ' KASSÍÓPEIA Polstjarnan f t* PEGASU^ STÓRIBJÖRN j \ ** .... í\ X / “---ANDROMEDA'* j v. n8- i r ■ \ ^ v 1 K DRI A ihuridurinn /j \ \ áerpikií- f" \ > Karlsvagninn T Bl Dúnoh \ ^ JIR Vatnasl V Litlaljónið U __________ V-, ./é*AUPAN " / Kastor ÖKÚMAÐURINN V HF RABBINN Pollux+^ N )• Sjöstirniö . y,rJ lid \ \ MARSnaUTÍÐ.........^ S Hválu/nn vetrarbrautin r TVIBURARNIR Akfebamn^,.^^ t Príhyrningurinn “ F \ " 'fiskaf Kapella PERSEIFUR X* U \ • u/ L—--------■ u. HRUTURINN/ LH.Iihundui Qkýóp Einhyrn- slnaurlnn Síríús ÓRÍÓn'v Fljótið y Sólarlag í Reykjavik: 16.20. Sólarupprás á morgun: 10.50. Siðdegisflóð í Reykjavík: 24.15. Árdegisflóð á morgun: 12.45. Lágfiara er 6-6 /i stundu eftir háflóð. Helena Jónsdóttir og Guðmund- ur Símonarson eignuöust þennan myndarlega pilt á Landspítaíanum hinn 11. þessa mánaðar. Við fæð- ingu mældist drengurinn 3536 grömm og 50 sentímetrar. Þetta er fyrsta barn Helenu en Guðmundur á fyrir dótturina Helenu. m Hálka og snjór\T\ Pungfært án fyrírstöðu Hálka og [7]Ófært skafrenningur Færðá vegum Mun betri færð er núna en verið hefur í veðurhamnum síðustu daga. Þó era ýmsar leiðir lokaðar og má Umferðin Aleinn heima 2 Alcinn heima 2 Sam-bíóin era nú að sýna myndina Home Alone 2 eða Al- einn heima 2, eins og hún heitir á góðri íslensku. Eins og í fyrri myndinni er það McCalhster-fiölskyldan sem hyggst bregða undir sig betri fæt- Bíóíkvöld inum. Það eru jól og þeim vilja þau eyða á Flórída í sól og sum- aryl. Kevin er hins vegar ekki k alveg á þeim buxunum og vih heldur fara til New York enda era jólatré og snjór mun algengari sjón á þeim bænum. Eins og vænta má verður Kevin viðskila við foreldrana á flugvehinum og endar auðvitað í New York. Þar era félagamir Harry og Marv mættir og hugsa Kevin þegjandi þörfina. Nýjar myndir Háskólabíó: Forboðin spor Laugarásbíó: Krakkar í kuldan- um Sljörnubíó: Heiðursmenn Regnboginn: Síðasti móhíkaninn Bíóborgin: Aleinn heima 2 Bíóhölhn: Lífvörðurinn Saga-bíó: Eilífðardrykkurinn Gengið Gengisskráning nr. 9.-15. jan. 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,080 64,220 63,590 Pund 98,299 98,513 96,622 Kan. dollar 50,014 50,123 50,378 Dönsk kr. 10,2095 10,2318 10,2930 Norsk kr. 9,3122 9,3325 9,3309 , Sænsk kr. 8,8609 8,8802 8,9649 • Fi. mark 11,8711 11,8970 12,0442 Fra. franki 11,6551 11,6806 11,6369 Belg. franki 1,9171 1,9213 1,9308 Sviss. franki 43,1501 43,2443 43,8945 Holl. gyllini 35,1133 35,1900 35,2690 Vþ. mark 39,4812 39,5675 39,6817 It. líra 0,04271 0,04281 0,04439 Aust. sch. 5,6100 5,6222 5,6412 Port. escudo 0,4382 0,4391 0,4402 Spá. peseti 0,5558 0,5570 0,5593 Jap. yen 0,50926 0,51037 0,51303 Irskt pund 103,906 104,133 104,742 SDR 88,0389 88,2312 87,8191 ECU 77,4503 77,6195 77,6243 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan þar nefna Eyrarfiah, Breiödalsheiði, Fljótsheiði, Mývatnsöræfi, Möðra- dalsöræfi, Vopnafiarðarheiði, Gjá- bakkaveg, Kjósarskarðsveg, Bröttu- brekku, Kerlingarskarð, frá Króks- fiarðamesi um Reykhóla og Koha- fiörð til Flókalundar, Dynjandis- heiöi, Hrafnseyrarheiði, Hálfdán, Breiðadalsheiði, Lágheiði, Öxar- fiarðarheiði og Mjóafiarðarheiði. Þungfært er á Breiðdal. I kvöld er það hljómsveitin Síðan skein sól sem skemmtir á skemmti- staðnum Tveim teinóttum vinum. Þeir hafa verið að vinna að geisla- diski fyrir erlendan markað sem kemur út á þessu ári á vegum Deva Records. Hljómsveitin hefur notiö mikilla vinsælda hér á landi bæði fyrir tónhst og ekki síður fyrir einstak- lega líflega og skemmtilega fram- komu enda er höfuðpaurinn leik- ari. Það er leikarinn Helgi Bjöms- son sem sér um að þenja raddbönd- in, Jakob Smári er bassaleikari hljómsveitarinnar, Eyjólfur Jó- hannsson er gítarleikari og Hafþór Guðmundsson lemur húöir. Ofært Höfn 7 z 3 7“ J 7 ö 1 \ IO J " JZ J . H )sr Uo J J Zö Lárétt: 1 skip, 6 róta, 8 kona, 9 hljóðar, 10 innyfli, 11 tryllt, 12 gægðist, 14 bandið, 17 sonur, 18 skaði, 20 mæhstika. Lóðrétt: 1 lifandi, 2 ófrægja, 3 rangur, 4 vaggar, 5 máki, 6 óvild, 7 mannsnafn, 13 formóðir, 15 umfram, 16 nudd, 17 fluga, 19 þegar. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kjúka, 6 ró, 8 látæöi, 9 ól, 10 trafi, 11 kerlur, 13 tak, 14 elsk, 16 an- tigna, 18 raus, 19 kýr. Lóðrétt: 1 klókt, 2 jálkana, 3 úttekt, 4 kær, 5 aðall, 6 rifu, 7 óvirkar, 12 reis, 15 sný, 16 ar, 17 GK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.