Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1993, Blaðsíða 2
2
FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1993.
Fréttir
Tvítugur Reykvíkingur dæmdur 18 mánaða fangelsi 1 Héraðsdómi Reykjavíkur:
Seldi ungmennum hass
f yrir tvær milljónir
- hátt í eitt hundrað aðilar, aðallega ungt fólk, tengdist lögreglurannsókn
Tvítugur Reykvíkingur hefur ver-
ið dæmdur í 8 mánaða fangelsi fyrir
að hafa selt nokkrum ungmennum
samtals um 1,6 kíló af hassi fyrir um
tvær milljónir króna á tímabilinu
nóvember 1989 og fram í mars 1990.
Hann var jafnframt sakfelldur fyrir
að hafa sama vetur keypt hass af
tveimur aðilum fyrir röska eina
milljón króna. 5 mánuðir af refsingu
mannsins eru skilorðsbundnir þar
sem um tveggja ára töf varð á mál-
inu, sem hann átti ekki sök á, og
hann hefur ekki hlotið refsidóm áð-
ur. Ingibjörg Benediktsdóttir, hér-
aðsdómari í Reykjavík, kvað upp
dóminn.
í byrjun árs 1990 bárust lögregl-
unni í Reykjavík upplýsingar um að
tvíburabræður, sem nú eru tvítugir,
væru að selja unghngum fíkniefni.
Við yfirheyrslur hjá fíkniefnadeild
lögreglunnar viðurkenndu þeir kaup
og sölu á miklu magni fíkniefna, að-
allega hassi. Við rannsóknina voru
hátt í eitt hundrað aðiiar yfirheyrðir
og kom í ljós að fjöldi þeirra hafði
ýmist selt eða keypt fíkniefni sem
upphaflega komu frá bræðrunum.
Einn aðih viðurkenndi síðan að
hafa selt hinum dæmda í þessu máli
um 600 grömm af hassi. Fyrir þaö
var hann ákærður svo og fyrir aö
hafa keypt um 200 grömm af öörum
aðila. Bræðumir játuðu í gæslu-
varðahaldi að hafa keypt um 1,5 kíló
af hassi af manninum og staðfestu
framburðinn fyrir dómi sama ár.
Þegar máhð var tekið fyrir við
Héraðsdóm Reykjavíkur breyttu
bræðumir framburði sínum - þeir
heíðu ekki keypt nema um 450-470
grömm af hassi af ákærða. Annar
þeirra kvað tvo lögreglumenn hafa
beitt sig andlegu oibeldi í gæsluvarð-
haldinu, því hefði hann játað á sig
1,5 kíló. Lögreglumennimir vísuðu
þessum fullyrðingum á bug og benti
annar þeirra á fyrir dómi að frekar
heföi þurft að „takmarka frásagnar-
gleði“ tvíburabróöurins frekar en
hitt - bræðumir hefðu verið fúsir th
að tjá sig um sakargiftir á hendur
þeim.
Meö hhðsjón af framburöi bræðr-
anna hjá lögreglu, sem þeir staðfestu
síðar fyrir dómi, var ákærði sakfelld-
ur fyrir að hafa selt bræörunum 1,5
kíló af hassi auk kaupa sinna á um
800 grömmum af hassi eins og honum
var gefið að sök. Mál framangreindra
bræðra, svo og annarra brotlegra
aðha í máhnu, eru afgreidd aðskihð
frá því máli sem hér um ræðir.
-ÓTT
„Mér var sagt að ekkert væri hægt að gera fyrir mig nema gefa mér deyfilyf og smyrsl,“ sagði Jósef Fransson sem
fór i ijósabekk á sjúkrahúsinu á Akranesi á þriðjudag samkvæmt tilmælum læknis og skaðbrenndist.
DV-mynd Dröfn
Átti aö vera 10 mínútur í ljósalampa en sofnaöi í klukkutíma:
Sjötíu prósent líkam-
ans eru alveg logandi
- fyrst og fremst slys, segir héraðslæknir Vesturlands
„Ég er búinn að vera svo kvalinn
í hkamanum að ég hef veriö hálfgrát-
andi af verkjum. Þetta hefur verið
martröð. Sjötuíu prósent af húöinni
á skrokknum eru alveg logandi. Það
eina sem læknirinn geröi var að
kíkja á mig, skrifa lyfseðh og segja
mér að viðtahð kostaöi 600 krónur.
Mér var sagt að ekkert væri hægt
aö gera fyrir mig nema gefa mér
deyfilyf og smyrsl," sagði Jósef
Fransson sem fór í ljósabekk á
sjúkrahúsinu á Akranesi á þriðjudag
samkvæmt tilmælum þar sem hann
þjáist af exemi.
Jósef hefur hðið miklar kvalir frá
því á þriðjudagskvöld en þá lá hann
í um eina klukkustund í íjósalampa
í stað þess að vera aðeins í tíu mínút-
ur eins og honum hafði verið sagt -
í sérstakri tegund af ljósabekkjum
fyrir psoriasissjúkhnga á sjúkrahús-
inu.
„Stúlka á sjúkrahúsinu útskýrði
auðvitað fyrir mér hvemig ég ætti
að sthla klukkuna á ljósabekknum.
Ég átti að vera í tíu mínútur en
gleymdi mér og sofnaöi og lá í bekkn-
um í klukkutíma. Þetta var því minn
klaufaskapur en auðvitað býður
bekkurinn upp á þetta. Ég er orðinn
aðeins skárri núna en mér finnst
skrýtið að ekki skuh vera hægt að
gera meira við svona tilfehum,“ sagði
Jósef.
Halldór Jónsson, héraðslæknir
Vesturlands, sagði í samtali við DV
að í tilfehum eins og Jósef lenti í
væri aðalatriðið að kæla niður húð
og taka síðan verkjalyf.
„Ef það er svona stórt svæði er
ekki hægt að setja á þetta nokkum
skapaðan hlut. Þetta er meöhöndlað
svipað og sólbruni eins og flestir ís-
lendingar þekkja. Það sem skiptir
máh er að maöurinn var í sérstakri
tegund af Ijósum.
Fólki er sérstaklega kennt á bekk-
inn. Fólk með mjög slæmt exem fær
að koma í lampann. Svona lagað á
auðvitaö ekki að geta komið fyrir.
Hver og einn fær persónulega
kennslu um hvað á að sthla og gera
við lampann.
Þetta er mikið notaður lampi og
þetta hefur aldrei komið fyrir áður.
Ég held að það verði að hta á þetta
eins og hvert annaö slys. Það verður
erfitt að koma því í framkvæmd að
manneskja sitji yfir mönnum. En
vegna þessa sérstaka tilfelhs er
ástæða til að athuga hvort hægt sé
að bæta eitthvað,“ sagði Halldór.
-ÓTT
Jón Sigurðsson eftir stofnfund Barentsráðsins:
Viðskipti við Rússa
f ari í nýjan farveg
„Það er eiginlega tvennt sem skýr-
ir áhuga okkar á Barentsráðinu.
Annars vegar eigum við mikið undir
því að ekki sé settur úrgangur í sjó-
inn á norðurslóðum. Hins vegar telj-
um við mikhvægt að viðskiptum ís-
lands og Barentssvæðislanda, til
dæmis Rússlands, verði komiö í nýj-
an farveg," segir Jón Sigurðsson,
iðnaöar- og viðskiptaráðherra. Hann
mætti á stofnfund ráðsins í Norður-
Noregi i byrjun vikunnar.
í tengslum við umhverfismálin
segir Jón að það hafi tíökast að skip
sigh með úrgang út á sjó á Barents-
svæðinu og sökkvi honum. íslend-
ingar séu aðilar að banni við slíkri
losun og með þátttöku í ráðinu verði
þess freistað að fá því framfylgt. ■
Að sögn Jóns er nú þegar kominn
vísir að vaxandi samvinnu íslend-
inga og Rússa á viðskipasviðinu.
Dæmi sé samningur Stálsmiðjunnar
um endurbætur á fimm rússneskum
togurum í skiptum fyrir þorsk. Hann
segist vænta að um frekara samstarf
geti oröið að ræða á sviði sjávarút-
vegsmála og segir vaxandi styrk
þorskstofnsins í Barentshafi gefa
góðar vonir í því sambandi.
„Þá teljum við okkur geta komið á
markað fiski frá Rússlandi með okk-
ar markaðskerfi. Um gagnkvæma
hagsmuni gæti verið að ræöa.“
Jón segir hiö nýstofnaða Barents-
ráð starfa með öðrum hætti en Norð-
urlandaráð. Utanríkisráðherrar
landanna muni th dæmis einungis
hittast einu sinni á ári. Fundir á veg-
um ráðsins kunni þó að verða fleiri,
til dæmis sé ætlunin að umhverfis-
ráðherrarríkjannahittistívor. -kaa
Verjandi ákæröa fyrir íkveikju í Klúbbhúsinu:
- héraðsdómurhafharkröfunni-kærttilHæstaréttar
Magnús Thoroddsen, vetjandi þau eru send til ríkissaksóknara.
mannsinssemákæröurhefurverið Klúbbákæran er þriðja málið af
fyrir að hafa lagt eld að Sport- þessu tagi. Jón H. Snorrason, lög-
klúbbnum við Borgartún i febrúar lærður fuhtrúi RLR var falin sókn
á síðasta ári, hefur krafist þess að málsins.
löglærður fulltrúi RLR, sem á að „Þá getur ríkissaksóknari falið
sækja málið af hálfu ákæruvalds- lögreglustjónim, þar á meðal rann-
ins, víki sæti þar sem ekki sé skýrt sóknarlögreglustjóra, flutning
ákvæöi fyrir hendi í lögum til þess máls fyrir héraösdómi, Lögreglu-
aö fúlltrúar RLR sæki mál. Sverrir stjórar geta fahð löglærðum starfs-
Einarsson, héraösdómari i Reykja- mönnum sínum að flytja shkt mál.“
vík, hafnaði kröfu verjandans en Aö mati veijandans var heimild
úrskurður hans hefur nú veríð rannsóknarlögreglustjóra sam-
kærður til Hæstaréttar. kvæmt þessu ekki heimil i lögum
Eftiraðnýlögtókugildiásíðasta - því ekki sé farið berum oröum
ári um meðferð opinberra mála umþaöíframangreindrithvitnun.
hafa löglærðir fuhtrúar RLR tvi- Veijandinnbentieinnigáaðekki
svar sínnum sótt sakamál fyrir væri við hæfi að sami maöur rann-
héraðsdómi - í máli svonefhds sakaði opinbert mál og flytti það
bamsræningja og í máli fyrrum síðan sjálfur fyrir dómi. Þannig
aðstoöarútsölustjóra ÁTVR viö skorti hlutlægni við rannsókn á
Lindargötu. í þvi fýrmefhda er hlutum sem horfa th sýknu eöa
genginn dómur en i hinu er dóms sektar og bryti gegn 6. grein mann-
að vænta á næstunni. réttindasáttraáia Evrópu.
Hér er um algjöra nýbreytni að Héraðsdómur féhst ekki á þessi
ræða því með þessu er mögulegt rök og taldi sömuleiðis aö fyllstu
fyrir löglærða fuhtrúa RLR aö hafa hlutlægni væri gætt þótt sami mað-
bæði umsjón með rannsókn mála ur heföi með höndum rannsókn
og fylgja þeim síöan eftir fyrir dómi máls og sækti það síðan fyrir dómi.
sem sækjendur - í staö þess að Hæstiréttur mun fljótlega dæma í
hætta afskiptum af málum þegar máhnu. -ÓTT