Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1993, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1993. Föstudagur 15. janúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Hvar er Valli? (11:13.) (Where's Wally?). Nýr, breskurteiknimynda- flokkur um strákinn Valla sem ger- ir víðreist bæói í tíma og rúmi og ratar í alls kyns ævintýri. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Pálmi Gestsson. 18.30 Barnadeildin (17:26.) (Chil- dren's Ward). Leikinn, breskur myndaflokkur um hversdagslífið á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Poppkorn hefur nú göngu sína að nýju og í þættinum verða eins og áður sýnd nýjustu myndböndin hverju sinni. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. 19.30 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (12:26.) (The Ed Sullivan Show). Bandarísk syrpa með úrvali úr skemmtiþáttum Eds Sullivans, sem voru með vinsælasta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi heimsþekktra tónlistarmanna, gamanleikara og fjöllistamanna kemur fram í þáttun- um. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 21.05 Yfir landamærin (2:4.) (Grnslots). Sænskur spennu- myndaflokkur fyrir unglinga sem gerist í fjallaþorpi á landamærum Svíþjóðar og Noregs í seinni heimsstyrjöldinni. Þýðandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið.) 21.35 Derrick (7:16.) Þýskur sakamála- myndaflokkur meó Horst Tappert í aðalhlutverki. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.35 Memphis. Bandarísk sjónvarps- mynd frá árinu 1989. Þrír flæking- ar ræna barnabarni auðugs manns og kalla með því yfir sig alls kyns vandræði. Leikstjóri: Yves Simone- au. Aðalhlutverk: Cybil Sheperd, John Laughlin og J.E. Freeman. Þýðandi: Jón O. Edwald. Kvik- myndaeftir 0.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16:45 Nágrannar. 17:30 Á skotskónum. 17:50 Addams fjölskyldan. 18:10 Ellý og Júlli. Leikinn ástralskur myndaflokkur um Júlla og vin- konu hans, Ellý, sem er ekki af þessum heimi. (2:13). 18:30 NBAtilþrif (NBAAction). Endur- tekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 19:19 19:19 20:15 Eirikur. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1993. 20:30 Óknyttastrákar II (Men Behaving Badly II). Gamansamur breskur myndaflokkur með þeim Martin Clunes og Neil Morrisey í aðalhlut- verkum. (3:6). 21:00 Stökkstræti 21 (21 JumpStreet). Bandarískur spennumyndaflokkur sem segir frá ungum rannsóknar- lögreglumönnum sem sérhæfa sig í glæpum meóal unglinga. (14:20). 21:50 Hver er Harry Crumb? (Who's Harry Crumb?). Hinn íturvaxni John Candy leikur einkaspæjar- ann Harry Crumb í þessari gaman- mynd. Aóálhlutverk: John Candy, Jeffrey Jones, Annie Potts, Tim Homerson og Barry Corbin. Leikstjóri: Paul Flaherty. 1989. 23:20 Réttlæti (True Believer). James Woods leikur hlutverk lögfræð- ingsins Eddie Dodd í þessari margslungnu og spennandi saka- málamynd. " Aðalhlut- verk: James Woods, Robed Downey og Margaret Colin. Leik- stjóri: Joseph Ruben. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 01:05 Geggjaðir grannar (Neighbors). Það er enginn annar en John heit- inn Belushi sem er hér í hlutverki ofurvenjulegs fjölskyldumanns Aóal-hiutverk: John Belushi, Dan Aykroyd og Cathy Moriarty. Leik- stjóri: John G. Avildsen. 1981. Lokasýning. 02:40 Nætur i Harlem (Harlem Nights). Spennandi og gamansöm mynd um glæpaflokka í Harlem-hverfinu i New York AÖalhlutverk: Eddie Murphy, Richard Pryor, Danny Aiello og Jasmine Guy. Leikstjóri: Eddie Murphy. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 04:30 Dagskrárlok. Viðtekur næturdag- skrá Bylgjunnar. 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpaö kl. 17.03.) , 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Einu sinni á nýársnótt" eftir Emil Braginski og Eldar Rjaz- anov. Tíundi og lokaþáttur. 13.20 Út í loftlö. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Hershöföingi dauöa hersins“ eftir Ismaíl Kad- are. Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar Jónsson les (10). 14.30 Út í loftiö heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. Meðal annarra leika þeir Niels Henning Örsted Petersen og Guðmundur Ingólfs- son og félagar þeirra. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Náttúran í allri sinni dýrð og danslistin. 16.30 Veóurfregnir. 16.45Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 18.00 Fréttir. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 6.45 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 7.30 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. Sjónvarpið kl. 21.35: Horst Tappert er leikari Miinchen, Harry Klein, sem hefur náö meiri frægö munu fa enn eina ráðgátuna hér á landi en margir er- að leysa í kvöld. Þá verður lendir starfsbræður hans. sýndur 7. þátturinn af alls Þaðerekkinógmeðaðhann 16 sem sýndir verða aö leiki lögregluforingjann þessu sinni. Þátturinn nefn- Derrick i samnefndum ist Herra Brogelt gerir sér sakamálaþætti heldur hefur glaðan dag og er með svip- hann heimsótt okkur uðu ívafi og margir þátt- Frónbúa og heillaði ófáa við anna á undan. Segir frá það tækifæri. manni sem einsetur sér að Derrick og félagi hans hjá hefna dóttur sinnar sem lent morðdeild lögreglunnar í hefur i eiturlyíjum. 18.03 Þjóöarþel. Egils saga Skalla- grímssonar. Árni Björnsson les (10). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda- gagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Elnu sinni á nýársnótt" eftir Emil Braginski og Eldar Rjazanov. Tíundi og lokaþáttur. Endurflutt hádegisieikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá í gær. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Áður út- varpað sl. fimmtudag.) 21.00 Á nótunum. Mótmælaraddir og söngvar. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. (Áður útvarpað á þriðju- dag.) 22.00 Fréttlr. 22.07 Af stefnumóti. Úrval úr miödegis- þættinum Stefnumóti í vikunni. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Vatnasvítur Hándels. Hljóm- sveitin Academy of St. Martin-in- the-Fields leikur; Neville Marriner stjórnar. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja viö símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar slnar frá því fyrr um daginn. 19.32 Gettu betur. Spurningakeppni framhaldsskólanna. 20.30 Vinsældalisti rásar 2 og nýjasta nýtt. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eina von. Erla Friðgeirs- dóttir og Siguröur Hlöðversson halda áfram. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Agúst HéÖlnsson. Þægileg tónl- ist við vinnuna í eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavik síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson fjallar um málefni líöandi stundar á föstudegi. Auöun Georg með „Hugsandi fólk" á sín- um stað. Harrý og Heimir endur- fluttir frá því í morgun. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síödegis. Þráðurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl.18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr brúar biliö fram að fréttum. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stööv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af stað með hressi- legu rokki ogjjúfum tónum. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fylgir ykkur inn í nóttina með góðri tónl- ist. 03.00 Næturvaktin. FM 102 m. 104 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Jóhannes Ágúst. 13.05 20 The Countdown Magazine. 15.00 Stjörnulistinn20 vinsaelustu lögin á Stjörnunni. 17.00 Siödegisfréttir. 17.15 Guömundur Sigurösson. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ólafur Schram. 22.00 Davíö Guömundsson. 03.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 09.00-01.00 s. 675320. FMf9(M) AÐALSTÖÐIN 13.00 Páll Oskar Hjálmtýsson. 16.00 Síödegisútvarp Aðalstöövar- innarJón Atli Jónasson. 18.30 Tóniistardeild AÖalstöðvarinn- ar. 20.00 Magnús Orri Schram. 22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur, síminn er 626060. Umsjón Karl Lúðvíksson. 3.00 Voice of America fram til morg- uns. FMfP957 12.00 Hádegisfréttlr. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Foreldrar vikunnar valdir kl. 13. 13.30 Blint stefnumót. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ívar Guðmundssoní föstudags- skapi. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 í takt viö timann. Árni Magnússon ásamt Steinari Viktors- syni. 16.20 Bein útsending utan úr bæ meö annaö viötal dagsins. 17.00 Adidas iþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp i samvinnu viö umferöarráð og lögreglu. 17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Gullsafniö. 19.00 Diskóboltar.Alvöru diskóþáttur í umsjón Hallgríms Kristinssonar. 21.00 Haraldur Gíslasonmætir á eld- fjöruga næturvakt og sér til þess að engum leiðist. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns. 3.00 Föstudagsnæturvaktin heidur áfram meö partýtónlistina. 6.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Siödegi á Suðurnesjum. Ragnar Örn Pétursson og Hafliöi Kristjáns- son skoða málefni líðandi stundar og m.fl. 19.00 Eövald Heimisson. 21.00 Friörik Friöriksson. 23.00 Næturvaktin. S ó Ci n fri 100.6 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daöl. 20.00 Föstudagsflðrlngurlnn.Diskó Magga Magg. 22.00 Þór Bærlng. Öskalagasími er 682068. Bjdgjan - fsafjörður 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Slgþór Sigurösson. 18.00 Kristján Geir Þorláksson. 19.30 Fréttir. 20.10 Tveir tæpir- Víöir og Rúnar. 22.00 Sigþór og Úlfur á kvöidvakt, síminn er 4481. 24.00 Gunnar Atli á næturvakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgunnar FM 98,9. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Fréttlr frá Bylgjunni kl. 17 og 18. Þráinn Brjánsson hitar upp fyrir helgina með hressilegri tónlist. * ★ ir EUROSPÓRT * * *★* 12.00 Skiöibein útsending. 13.00 Live Figure Skating. 15.30 Skíöaíþróttir. 16.10 Live Figure Skating. 20.00 Skíöaíþróttir. 20.30 Eurosport News. 21.00 Tennis. 23.00 International Motorsport. 23.30 Eurosport News. 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 The New Leave It to Beaver. 15.45 The Kat Show. 17.00 Star Trek. 18 00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Alf. 19.30 Famlly Tles. 20.00 Codes. 20.30 Allen Nation. 21.30 Wrestling. 22.30 Studs. 23.00 Star Trek. 23.30 Dagskrárlok. SCRIENSPORT 12.30 PBA Keila. 13.30 Grundig Global Adventure Sport. 14.00 Futbol Espanol. 15.00 Franskur fótbolti. 15.30 Parls- Dakar Rally ’93. 16.00 Monster Trucks. 16.30 AlþjóAleg keppni i körtubolta. 17.30 NHL Revlew. 18.30 NBA Actlon. 19.00 Internatlonal Sports Magazine. 19.30 Go. 20.30 Paris-Dakar Rally '93. 21.00 Pro Muay Thal. 22.00 Pro Box. 23.00 Parls-Dakar Rally '93. 23.30 Spænskur fótbolti. Roger Baron, ungur aðstoðarmaður Eddies, fær kempuna til að taka að sér mál Kims, manns af austrænum upp- runa, sem er sakaður um að hafa myrt fanga af öðrum kynþætti innan múra fangelsisins. Stöð 2 kl. 23.20: Réttlæti James Woods sló eftir- minnilega í gegn í þessari vönduöu spennumynd og þaö var ekki síst vegna skemmtilegrar túlkunar hans á Eddie Dodd að síðar var ákveöiö að gera sér- stakan framhaldsmynda- flokk um lögfræðinginn. Eddie er framúrskarandi góður verjandi og var á árum áður þekktur fyrir baráttu sína fyrir réttlæti. Hann þurfti oft að gista fangaklefa dómhússins vegna þeirra óvenjulegu og ástríðufullu aðferða sem hann notaði til að verja skjólstæðinga sína en eldar hugsjóna Eddies hafa kuln- að í gegnum árin og bitur kaldhæðni tekið við. Sjónvarpið kl. 22.35: Föstudagsmynd Sjón- Reeny, fer að bera móður- varpsins framleiddu Sigur- legar taugar til drengsíns jón Sighvatsson og félagar í meðan hún bíður eftir aö samvinnu við leikkonuna lausnargjaldið berist. í Cybil Shepard og heitir hún íramhaldi af því neyðist Re- Memphis eftir samnefndri eny til þess í fyrsta skipti á borg í Tennesseefylki. ævirrni að líta í eigin barm Myndin gerist á sjötta ára- og taka ábyrgð á gjörðum tug aldarinnar og i henni sínum. Leikstjóri myndar- segir frá þremur flækingum innar er Yves Simoneau og sem ræna ungum dreng, aðalhlutverkin leika Sybil bamabarni auðugs kaup- Shepard, John Laughlin og sýslumanns. Einn bams- J.E. Freeman. Þýðandi er ræningjanna, kona að nafhi Jón O. Edwald. Svanlríður og Svanfríður eru morgunkonur rásar 2. Rás 2 kl. 9.03: Svanfríður og Svanfríður - Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdóttir Svanfríður og Svanfríður eru morgunkonur rásar 2. Þær leika allra bestu tónlist- ina frá klukkan níu á morgnana, frá mánudegi til fóstudags. Uppáhaldstónlist stelpnanna er íslensk tónlist og þær leika lög af plötum og fá tónlistarmenn til að spila í beinni útsendingu. Ennfremur eru Svanfríður og Svanfríður með upp- skriftir ýmiss konar, hvort heldur er að góðum mat eða betra lífi, þær flytja afmæl- iskveðjur og í þætti þeirra segja íþróttafréttamenn daglega fréttir úr heimi íþróttanna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.